Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 19

Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Jólafatnaður í úrvali Munið tískusýningu í Skrúðgarðinum laugard. 6. des Glæsi- fatnaður stærðir 34-58 Endilega kíktu inn · www.gala.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsunum Fákafeni) www.gala.is · S: 588 9925 Opið 11-18 og 11-16 lau. 20% afsláttur til áramóta Verslunin Emilía Haust fund ur Hrossa rækt ar sam­ bands Vest ur lands var hald inn á Hót el Borg ar nesi sl. sunnu dag. Þar voru kynnt hvaða kyn bóta­ hross standa hæst í lands hlut an­ um og hrossa rækt ar bú Vest ur lands 2008 var að vanda verð laun að. Að þessu sinni kom sú við ur kenn ing í hlut Skipa skaga, en það er bú hjón­ anna Jóns Árna son ar og Sig ur veig­ ar Stef áns dótt ur. Á bak við val ið á bú inu eru fimm hryss ur úr Skipa­ skaga bú inu sem all ar náðu yfir 8,0 í að al ein kunn á ár inu. Með al dóm­ ur á þeim var 8,19 og með al ald ur 5,4 ár sem er afar góð frammi staða á svo ung um hross um og á bú inu í heild. Þetta eru hryss urn ar Til vera, Bylgja, Gáta, Sylgja og Rós. Þá fór þriggja vetra fol inn Grandi í bygg­ ing ar dóm síð ast lið ið vor og fékk hann 8,57 ein kunn, eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni. Hæst dæmdu kyn bóta hross in: 4 vetra hryssa: Sónata frá Stóra Ási í Borg ar firði. Fað ir: Stíg andi frá Leys ingja stöð um II, móð ir Nóta f. Stóra Ási, ein kunn 8,17. Rækt andi og eig andi: Lára Gísla dótt ir, Stóra Ási. 4 vetra hest ur: Bruni frá Skjól­ brekku. Fað ir Kveik ur f. Mið sitju, móð ir Dag rún f. Skjól brekku, ein­ kunn 8,16. Rækt andi og eig andi: Sig ur steinn Sig ur steins son, Skjól­ brekku. 5 vetra hryssa: Í mynd frá Steins­ holti. Fað ir Hugi f. Haf steins stöð­ um, móð ir Íris f. Vestri­ Leir ár­ görð um, ein kunn 8,28. Rækt andi og eig andi: Sig urð ur Guðni Sig­ urðs son, Akra nesi. 5 vetra hest ur: Arð ur frá Lund­ um II. Fað ir Skorri f. Gunn ars­ holti, móð ir Auðna f. Höfða, ein­ kunn 8,34. Rækt andi: Sig björn Björns son, Lund um II. Eig end ur: Sig björn Björns son og Ard ur HB, Sví þjóð. 6 vetra hryssa: Snilld frá Hellna­ felli. Fað ir Dyn ur f. Hvammi, móð­ ir Sól ey f. Þor kels hóli, ein kunn 8,28. Eig andi: Kol brún Grét ars­ dótt ir, Grund ar firði. 6 vetra hest ur: Auð ur frá Lund­ um II. Fað ir Gauta frá Reykja vík, móð ir Auðna f. Höfða, ein kunn 8,46. Rækt andi og eig andi: Sig­ björn Björns son, Lund um II. 7 vetra hryssa: Líf frá Syðstu Foss um. Fað ir Odd ur f. Sel fossi, móð ir Víóletta f. Syðstu­Foss um, ein kunn 8,47. Rækt andi og eig andi: Unn steinn S. Snorra son, Syðstu­ Foss um. 7 vetra hest ar: Bjarmi frá Lund­ um II. Fað ir: Kol finn ur f. Kjarn­ holt um, móð ir Sól ey frá Lund um, ein kunn 8,43. Rækt andi og eig andi: Ragna Sig urð ar dótt ir Lund um II. Mik ið stóð hesta val næsta sum ar Á haust fund in um kom fram að eft ir tald ir stóð hest ar verða boðn­ ir til notk un ar sum ar ið 2009 hjá Hross Vest. Tek ið verð ur við pönt­ un um á heima síðu Hross Vest í jan­ ú ar: Dyn ur frá Hvammi, F: Orri f. Þúfu, M: Löpp frá Hvammi. Hrym ur frá Hofi, F: Skorri f. Blöndu ósi, M: Hlökk f. Hól um. For seti frá Vorsa bæ, F. Hrafn f. Holts múla, M: Litla­Jörp f. Vorsa­ bæ. Kraft ur frá Efri Þverá, F. Kol­ finn ur f. Kjarn holt um, M: Drótt f. Kópa vogi. Blær frá Hesti, F. Gust ur f. Hóli, M: Blíð f. Hesti. Kjarni frá Þjóð ólfs haga, F: And­ vari f. Ey, M: Kringla f. Kringlu­ mýri. Möll er frá Blesa stöð um 1a, F: Fal ur f. Blesa stöð um 1a, M: Perla f. Haga Þyt ur frá Skán ey, F: Gust ur f. Hóli, M: Þóra f. Skán ey. Að lok um er rétt að minna á hina ár legu fol alda sýn ingu Hross Vest sem fram fer í Söð uls holti á Snæ­ fells nesi næst kom andi sunnu dag og hefst klukk an 13. Nán ar var greint frá sýn ing unni í Skessu horni í síð­ ustu viku. mm Ljós mynd ir/rs Þór frá Ak ur eyri sigr aði Skalla­ grím naum lega í Fjós inu í Borg ar­ nesi á sunnu dags kvöld eft ir harða bar áttu og æsispenn andi lokakafla. Þórs ar ar náðu góðu for skoti snemma í leikn um sem þeir héldu allt fram í fjórða leik hluta. Stað­ an eft ir fyrsta leik hluta var 12­23, gest um í vil. Ann ar og þriðji hlut­ inn voru hnífjafn ir og stað an í hálf­ leik var 39­29. Þeg ar kom fram í þann fjórða settu Skall ar hins veg­ ar í flug gír inn og settu nið ur hverja körf una á fæt ur annarri. Lokakafl­ inn var sem fyrr seg ir æsispenn andi. Skalla gríms mönn um hafði tek ist að minnka mun inn nið ur í 2 stig þeg­ ar inn an við hálf mín úta lifði leiks. Spilandi þjálf ara liðs ins, Igor Belj­ anski, tókst þá að skora og stað an hní f jöfn, 71­71. Allt ætl aði um koll að keyra með al á horf enda í troð­ fullu Fjós inu en allt kom fyr ir ekki. Þórs ar inn Cedric Isom kom liði sínu til bjarg ar og tryggði því sig­ ur með frá bærri þriggja stiga körfu þeg ar að eins tvær sek únd ur voru til leiksloka, 71­74. Það sýndi sig hins veg ar í þess um leik að Skall ar eru til alls vís ir. Þeir gáfust ekki upp þrátt fyr ir að vanta lyk il menn í lið ið og vera komn ir 17 stig um und ir á tíma bili. Á horf­ end ur eiga sömu leið is hrós skil ið og það er greini legt að stuðn ings­ menn Skalla gríms láta ekki að sér hæða þótt tíma bil ið byrji ekki vel. Igor Belj anski kem ur sterk ur inn en hann hal aði inn 24 stig í leikn um. Næst ur kom Sig urð ur Þor valds­ son með 18 og Miroslav Anda nov, nýjasti leik mað ur liðs ins, skil aði 10 stig um í hús. sók „Ég hef aldrei ver ið neitt fyr­ ir bolta leiki eða í þrótt ir yf ir leitt, en þeg ar bog fim in var kynnt fyr ir mér féll ég al veg fyr ir henni,“ seg­ ir Anna Sig ríð ur Guð munds dótt­ ir leik skóla starfs mað ur í Stykk is­ hólmi. Anna Sig ríð ur hef ur mik inn hug á því að stofna bog fim ideild inn an Ung menna fé lags ins Snæ­ fells. Hún seg ist hafa frétt af hin um og þess um sem eiga boga í kjall ar­ an um eða geymsl unni og tel ur góða mögu leika á að bog fimi í þrótt in nái fót festu í Hólm in um. Anna Sig ríð ur tók þátt í Opna Reykja vík ur mót inu í bog fimi sem hald ið var um síð ustu helgi. Þetta var í fyrsta skipti sem kepp andi frá Snæ felli er með al þátt tak enda í bog­ fimi móti. Hún var ann ar af tveim ur kepp end um í byrj enda flokki, lauk keppni með 722 stig og hlaut silf­ ur verð laun. „Ég var í end ur hæf ingu á Reykja­ lundi í á gúst mán uði og þá kynnti Ingi Bjarn ar Guð munds son leið­ bein andi bog fim ina fyr ir mér og fleir um. Síð an hef ég sótt nám skeið og nokkr ar æf ing ar hjá ÍFR, keyrt til Reykja vík ur um helg ar til að fara á æf ing ar.“ Anna Sig ríð ur Guð munds dótt ir seg ir að mik il vakn ing sé í bog fimi­ í þrótt inni á Ís landi og ver ið sé að stofna bog fim ideild ir út um land ið. þá Skipa skagi er Hrossa rækt ar bú Vest ur lands 2008 Jón og Sig ur veig hrossa rækt end ur árs ins 2008 á Vest ur landi. Eig end ur hæst dæmdu kyn bóta hross anna með verð launa gripi. Igor Belj anski var stiga hæst ur Skalla gríms manna. Skall ar töp uðu naum lega fyr ir Þór Anna Sig ríð ur mund ar bog ann. Ljós mynd/Jón Ei ríks son Fyrsti kepp and inn úr Hólm in um á bog fimi móti

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.