Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 23

Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Fullt nafn: Katrín Gísla dótt ir. Starf: Snyrti fræð ing ur. Fæð ing ar dag ur og ár: 28. maí ´62. Fjöl skylda: Ég er gift Pétri Krist ins syni lög manni. Við eig um tvo syni, Birgi 17 ára og Krist inn Magn ús 12 ára. Upp á halds mat ur? Ítalsk ur mat ur. Upp á halds drykk ur? Vatn. Upp á halds lit ur? All ir. Það fer eft ir því hvern ig mér líð ur hvaða lit ur er í upp á haldi hverju sinni. Upp á halds sjón varps efni? Bresk ir þætt ir. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Eng inn sér stak ur. Besta bíó mynd in? Það eru svo ó trú lega marg ar. Ég get varla val ið á milli. Mér fannst Brúð gum inn til dæm is æð is leg. Upp á halds í þrótta mað ur og -fé lag? Það er að sjálf sögðu Snæ fell. Upp á halds í þrótta mað ur inn er mað ur inn minn, leik mað ur með fyrr ver­ andi hér aðs meist ur um Snæ fells í Old Boys í knatt spyrnu. Svo að sjálf­ sögðu syn ir mín ir. Sá eldri, Birg ir, leik ur með meist ara flokki Snæ fells í körfu. Upp á halds stjórn mála mað ur? Ég á eng an upp á halds stjórn mála­ mann, ekki frek ar en upp á halds prest eða páfa. Allt er þetta upp til hópa gott fólk að reyna að vinna vinn una sína (mis vel þó). Upp á halds rit höf und ur? Al ex and er McCall Smith höf und ur bókanna um kven spæj ar ann Preci ous Ramotswe er í upp á haldi. Upp á halds bók­ in mín heit ir hins veg ar Ilm ur inn og er eft ir Pat rick Süskind. Ég á eng an sér stak an ís lensk an upp á halds höf und, les þá alla. Hund ar eða kett ir? Hund ar. Ég á ís lensk an fjár hund sem heit ir Skotta. Vanilla eða súkkulaði? Súkkulaði. Trú irðu á drauga? Ég trúi ekki á þá en er skít hrædd við þá. Ætli það þýði ekki já. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Að fólk sé sjálfu sér sam kvæmt og sé það sjálft. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Ó hrein lyndi og leti. Hver er þinn helsti kost ur? Ég er gam an söm og hug mynda rík. Hver er þinn helsti ó kost ur? Ég tek of mik ið að mér og kann ekki að segja nei. Á huga mál? Fjöl skyld an er í fyrsta sæti og vinn an. Svo hef ég á huga á ferða lög um inn an lands sem utan og ég hef mjög mik inn á huga á góðu veðri! Eitt hvað að lok um? Óska öll um lands mönn um til sjáv ar og sveita gleði legra jóla og far sæld ar á nýju ári. Ég á þá ósk heitasta að nýja árið verði öll um gæfu ríkt. Skráargatið Snyrti stof an ANKA í Stykk is hólmi fagn aði ár- s af mæli á dög un um líkt og fram kom í síð- asta tölu blaði Skessu horns. Katrín Gísla dótt- ir er ann ar eig andi stof unn ar og tók hún þeirri beiðni vel að leyfa les end um Skessu horns að fræðast örlítið um sig. „ Þýski út gáfuris inn BTB, sem er hluti af Random Hou se stór veld­ inu, keypti út gáfu rétt inn að Landi tæki fær anna í síðustu viku. Form­ leg ur út gáfu dag ur á bók inni hér á Ís landi er í dag,“ seg ir Krist ján Krist jáns son hjá út gáfu fyr ir tæk inu Upp heim um á Akra nesi um nýj ustu bók Æv ars Arn ar Jós eps son ar. „Við seld um einnig rétt inn að Sá yðar sem synd laus er, bók Æv ars sem kom út í hitteð fyrra. Hún hef ur einnig kom ið út í Dan mörku á samt Blóð­ bergi.“ Blóð berg kem ur einnig út í Þýska landi í vor hjá BTB og for sala er þeg ar far in af stað. „Út gef and inn er mjög á nægð ur með þær mót tök­ ur sem bók in hef ur feng ið í for sölu. Ævar er far inn á flug í Þýska landi,“ seg ir Krist ján en fleiri en eitt for lag buðu í út gáfu rétt inn. „Blooms bury hafði einnig á huga en við á kváð um að halda tryggð við fyrri út gef anda hans í Þýska landi.“ Krist ján seg ir að slík sala á út­ gáfu rétti skipti sköp um fyr ir út­ gáf una. „Hún hef ur gríð ar lega mikla þýð ingu fyr ir okk ur. Ekki síst vegna þess að árið 2011 þeg ar Land tæki fær anna kem ur út, þá hitt ist þannig á að Ís land verð ur heið urs gest ur á bóka mess unni miklu í Frank furt.“ Og kaup­ verð ið vænt an lega í Evr um? „Að sjálf sögðu.“ Ævar Örn er ekki eini höf­ und ur Upp heima sem þýsk for lög hafa sýnt á huga. „Þeir eru að skoða fleiri, til dæm is Krist­ ínu Ómars dótt ur og Gyrði El í as­ son. Eins höf um við fund ið fyr ir mikl um á huga á Hí býl um vind anna eft ir Böðv ar Guð munds son.“ sók Ó fá ir luma á mikl um ger sem­ um í formi ljós mynda frá átt­ unda og ní unda ára tugn um í ryk­ fölln um mynda albú m um og köss­ um í geymsl um. Á mörg um þess ara mynda má sjá blás­ ið hár, axlapúða, legg hlíf ar, gallasmekk bux ur, karl menn með augnskugga, lit skrúð­ uga eyrna lokka og svo mætti lengi telja. Skessu horn stefn­ ir að því að draga sem flest­ ar þess ara mynda fram í dags­ ljós ið í sér stakri „ Eighties­ keppni“. Hvetj um við því les end ur okk ar til þess að kveikja á skann an um og senda okk ur mynd­ ir frá þess um tíma á staf rænu formi. Með mynd inni þurfa að fylgja upp­ lýs ing ar um hver er á mynd inni, hvar og hvenær hún er tek in og rök stuðn ing ur send anda á því hvers vegna þessi mynd verð s kuldi tit­ il inn „ Eighties­mynd árs ins“. Úr slit in verða birt í ár legu jóla blaði Skessu horns sem kem­ ur út þann 17. des­ em ber næst kom­ andi. Skila frest­ ur á mynd um er til fimmtu dags­ ins 11. des em ber. Bóka verð laun í boði. sók Nem end ur í FVA dimmitera Það var kátt á hjalla í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi á föstu dag þeg ar þeir nem end ur sem út skrif ast í des em ber dimmiter­ uðu að göml um sið. Bún ing arn ir voru glæsi leg ir en hóp ur inn hafði lát ið sauma á sig gervi álfa dís ar­ inn ar Skelli bjöllu og ill menn is ins Kapteins Króks úr æv in týr inu um Pét ur Pan. Að vanda slógu nem­ end urn ir upp skemmt un á sal skól­ ans þar sem góð lát legt grín var gert að kenn ur um og yngri nem end um. sók Ekki varð þver fót að fyr ir Skelli bjöll um og kaptein um í FVA á föstu dag. Hörð ur Helga son skóla meist ari fékk hóp knús frá út skrift ar hópn um í kveðju skyni. Hulda Sig urð ar dótt ir vist ar stjóri er greini lega afar vin sæl hjá nem end um en henni og öðr um völd um starfs­ mönn um voru færð blóm á skemmt­ un inni. Góð lát legt grín var gert að völd um nem end um. Val dís Þóra Jóns dótt ir út skrift ar nemi og kylfing ur vann sann fær andi sig ur í box bar daga sem sett ur var á svið. Ævar Örn Jósepsson. Ævar Örn far inn á flug í Þýska landi Lum ar þú á „ eighties“ mynd um?

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.