Skessuhorn - 14.01.2009, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 3. tbl. 12. árg. 14. janúar 2009 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
Guð jón Brjáns son
mun stýra stofn un
Heil brigð is stofn un ar
Vest ur lands.
Heil brigð is stofn un Vest ur lands verð ur til í vor
Guð laug ur Þór Þórð ar son heil
brigð is ráð herra kynnti í síð ustu
viku um fangs mikl ar skipu lags
breyt ing ar á heil brigð is þjón ustu í
land inu. Eiga breyt ing arn ar að taka
gildi 1. mars nk. Með til lög un um
á að nást sparn að ur í heil brigð is
kerf inu upp á 6,7 millj arða króna
mið að við upp haf leg drög að fjár
lög um, þar af 1,3 millj arð ur vegna
skipu lags breyt inga. Þá er mark mið
ráð herr ans að hag ræða í rekstri
heil brigð is stofn ana á lands byggð
inni með skipu lags breyt ing um um
550 millj ón ir króna. Mikl ar breyt
ing ar verða því gerð ar á skipu lagi
og stjórn un en grunn þætt ir þjón
ust unn ar varð ir, að sögn ráð herr
ans. Hér á vest an og norð vest an
verðu land inu verða átta stofn an ir
sam ein að ar í eina sem hef ur 17.626
íbúa á ssvæði sínu sem er gríð ar lega
víð feðmt eða 16.600 fer kíló metr
ar. Þeirra stærst verð ur Sjúkra hús
ið og heilsu gæslu stöð in á Akra nesi
og þar verða höf uð stöðv ar sam
einaðr ar stofn un ar sam kvæmt til
lög um Guð laugs Þórs. Auk SHA
eru all ar heilsu gæslu stöðv ar á Vest
ur landi inn an nýrr ar stofn un ar, þ.e.
í Ó lafs vík, Grund ar firði, Stykk is
hólmi, Búð ar dal og Borg ar nesi auk
heilsu gæslu stöðv anna á Hólma
vík, Hvamms tanga og Reyk hól um.
Nafn sam einaðr ar stofn un ar verð ur
Heil brigð is stofn un Vest ur lands.
„Okk ar hlut verk á næst unni
verð ur að skapa nýja um gjörð utan
um heil brigð is þjón ustu á víð feðmu
svæði með nærri 18 þús und íbúa,“
seg ir Guð jón Brjáns son, fram
kvæmda stjóri SHA í sam tali við
Skessu horn. Hann hef ur feng ið
það hlut verk að stýra stofn un Heil
brigð is stofn un ar Vest ur lands. Guð
jón sit ur jafn framt í verk efn is stjórn
fyr ir áð ur nefnd ar skipu lags breyt
ing ar. Hóp ar fag að ila á starfs svæði
vænt an legr ar Heil brigð is stofn un ar
Vest ur lands munu jafn framt vinna
að til lög um um breyt ing ar á fyr ir
komu lagi þjón ust unn ar næstu daga
og skila til lög um 19. jan ú ar næst
kom andi.
All ar starfsein ing ar
rekn ar á fram
„Við lif um nú breytta tíma eins
og al þjóð veit og mark mið okk
ar er að verja þá þjón ustu sem fyr
ir er og efla ýmsa þætti henn ar ef
þess er nokk ur kost ur. Leið ar ljós ið
verð ur að sjálf sögðu þró un byggð
ar, bætt ir sam göngu mögu leik ar og
stöðugt vax andi kröf ur um skil
virkni og betri nýt ingu á þeim fjár
mun um sem var ið er til heil brigð
is mála,“ seg ir Guð jón í sam tali við
Skessu horn. Hann seg ir að á hersla
verði lögð á að hags mun ir alls heil
brigð is um dæm is ins verði hafð ir í
huga en kraf an er al veg ljós um að
fjár hags legri jafnt sem fag legri hag
kvæmni verði náð. „Að því mun um
við ein beita okk ur og svig rúm til
að víkja frá því er minna en nokkru
sinni fyrr. Það er þó rétt að und ir
strika að með sam ein ingu stofn ana
hér í um dæm inu úr átta í eina, þá
snýst um ræð an ekki um að leggja
nið ur nein ar starfsein ing ar,“ seg ir
Guð jón.
Hef ur áður kom ið
að sam ein ingu
Hann seg ir að nú ríði á að vinna
hratt og skipu lega að sam ein ing
unni, skapa traust á milli að ila og
nýta þrótt og mannauð sem á svæð
inu finnst. „Sam kvæmt minni
reynslu, þá er um tals vert af hvoru
tveggja hér á vest an verðu land inu.
Öllu skipt ir að nálg ast þetta verk
efni með já kvæð um for merkj um
og ýta til hlið ar kryt um og göml
um for dóm um ef þeir kynnu að
vera fyr
ir hendi. Nú
stoð ar ekk ert
að ein blína
í bak sýn is
s p e g i l i n n .
Það blas ir við
ný sýn, við
horf um fram
á veg inn,
setj um upp
ný og skörp
g l e r a u g u
og leggj um
þau gömlu
til hlið ar.
Ég tel mig
sjálf an vera
lands byggð
ar mann, ég
þekki að stæð
ur í minni
byggð ar lög
um og ég hef
sjálf ur tek
ið þátt í sam
ein ing ar ferli
h e i l b r i g ð
i s s t o f n a n a
þannig að ég veit svo sem nokk uð
hvað klukk an slær.“
Öfl ug starf semi á Akra nesi
kem ur svæð inu til góða
Guð jón seg ir að í nýrri stofn
un á Vest ur landi felist stór kost legt
tæki færi fyr ir þá sem að starf sem
Þær voru held ur en ekki víga leg ar gömlu lands liðs kon urn ar og Ís lands meist ar arn ir úr Skalla grími sem birt ust í leik hléi í bik ar leik Skalla gríms og fyrstu deild ar liðs ins
Heklu sl. mánu dags kvöld í Borg ar nesi. Sýndu þær list ir sín ar og gaml ir takt ar voru ekki langt und an. Ekki dró úr stemn ing unni að Skalla grím ur komst á fram í und an úr
slit síð ar um kvöld ið með því að gjörsigra Heklu kon ur. Ljósm. Sig ríð ur Leifs dótt ir.
inni koma að móta trausta, svæð is
bundna þjón ustu, efla sam starf heil
brigð is starfs fólks og styrkja tengsl
in í þágu þeirra sem ver ið er að
þjóna; í bú anna, ungra sem ald inna.
Hvern ig til tak ist með það verk efni
sé ein fald lega í mann legu valdi.
Mið að við til lög ur heil brigð is ráð
herra um breyt ing ar í öðr um lands
hlut um virð ist sem öfl ug starf semi
Sjúkra húss ins og heilsu gæslu stöðv
ar inn ar á Akra nesi komi til góða
við þær sparn að ar til lög ur sem boð
að ar hafa ver ið. Þar verð a ein fald
lega minni breyt ing ar en lagð ar eru
til í öðr um lands hlut um. Guð jón
Brjáns son neit ar þessu ekki: „Við
eig um því mikla láni að fagna að
upp bygg ing in á sjúkra hússein ing
unni á Akra nesi verð ur að grunn in
um til ekki skert, gagn stætt því sem
ger ist í öðr um um dæm um lands ins.
Í þessu felst raun ar mik ið traust af
hálfu heil brigð is ráð herra og það
kem ur svæð inu öllu til góða með
bein um hætti,“ seg ir Guð jón að
lok um.
mm
Á starfs svæði nýrr ar Heil brigð is stofn
un ar Vest ur lands sam ein ast átta heil
brigð is stofn an ir í eina. Í bú ar á svæð
inu eru um 17.600 eða ríf lega einn á
hvern fer kíló met er lands.
Guð laug ur Þór Þórð
ar son, heil brigð is ráð
herra.
Verj um
heima byggð ina
„Ég full yrði
að staða sjáv
ar út vegs ins hér
á Snæ fells nesi
væri ekki svona
sterk í dag,
nema vegna
þess að menn
hafa hugs að fyrst og fremst um
hags muni síns byggð ar lags. Við
höf um sett það ofar öll um öðr
um hags mun um, hvað sem hef
ur ver ið sagt um okk ur. Í það
minnsta er ég á kveð inn og til
bú inn að verja mitt byggð ar lag
fram í rauð an dauð ann,“ seg
ir Ó laf ur Rögn valds son út gerð
ar mað ur og fisk verk andi í Rifi
í við tali sem birt ist við hann í
Skessu horni í dag.
Sjá bls. 8