Skessuhorn - 14.01.2009, Blaðsíða 3
Minningar um
mótorhjólasögu
Bifhjólafjelag Borgarfjarðar, Raftarnir, auglýsir eftir myndum,
frásögnum eða öðru því sem tengist sögu mótorhjóla í
Borgarfirði. Sú saga getur teigt sig allt aftur til ársins 1920
og getur átt við sögur af notkun hjóla, ferðalögum, myndir af
hjólamönnum og hjólum. Skellinöðrur eru ekki undanþegnar.
Allt sem tengst getur viðfangsefninu er vel þegið og geta
áhugasamir snúið sér til Guðjóns Bachmann í síma 437-1753
og 893-1361 gudjo@islandia.is. Þá má einnig póstsenda
upplýsingar til Guðjóns á Fálkakletti 8, 310 Borgarnes.
Raftarnir
– sögudeild!
Mánudaginn 19. jan.
kl. 19.15
Skallagrímur
FSU
„Þess ar breyt ing ar eru all ar sam
kvæmt bók inni og sveit ar stjórn
ar lög um. Stjórn skipu lags breyt
ing arn ar hjá okk ur taka ekki það
lang an tíma að það hef ur ekki lið
ið nema sem nem ur „hefð bundn
um tíma“ á milli funda. Ég veit
ekki um neitt mál sem ekki hafi
ver ið hægt að leysa á þess um tíma,
enda starfs fólk bæj ar ins að störf
um,“ sagði Gísli S. Ein ars son bæj
ar stjóri vegna gagn rýni á stjórn
skipu lags breyt ing ar Akra nes kaup
stað ar sem að al fund ur Fram sókn
ar fé lags Akra ness lagði fram í síð
ustu viku. Stjórn skipu lags breyt ing
arn ar tóku gildi um ára mót in, þar
á með al þrjú ný svið í bæj ar kerf
inu. Eft ir bæj ar stjórn ar fund í gær
þar sem kjör ið var og skip að í nýj ar
nefnd ir og ráð fengu þær form legt
um boð, en með al þeirra má nefna
barna varn ar nefnd sem kem ur í stað
fé lags mála ráðs.
Á að al fundi Fram sókn ar fé lags
Akra ness í lið inni viku var sam
þykkt á lykt un þar sem fund ur inn
á taldi fram kvæmd stjórn skipu lags
breyt inga hjá Akra nes kaup stað.
Orð rétt seg ir í á lykt un fund ar ins:
„Upp sögn allra full trúa úr nefnd
um og ráð um bæj ar ins dreg ur úr
lýð ræði og er bein lín is ó lög leg í
ljósi þess að sum ar nefnd ir skulu
starf rækt ar á grund velli laga. Fé
lag ið hvet ur bæj ar stjórn Akra ness
til þess að aft ur kalla með form leg
um hætti bréf bæj ar stjóra frá 23.
des em ber síð ast liðn um og á minna
hann skrif lega vegna þessa. Að öðr
um kosti er minni hluti bæj ar stjórn
ar hvatt ur til að leggja fram stjórn
sýslu kæru vegna máls ins til sam
göngu ráðu neyt is ins.“
Gísli bæj ar stjóri seg ir þvert á móti
muni nýja stjórn skipu lag ið auka
skil virkni og lýð ræði með beinni
þátt töku bæj ar full trúa í nefnda
starf inu. Hann seg ir að á lykt un að
al fund ar Fram sókn ar fé lags Akra
ness bendi til þess að tengsl in milli
stjórn ar fé lags ins og Guð mund
ar Páls Jóns son ar bæj ar full trúa séu
ekki nægj an leg. Guð mund ur Páll
hefði ef laust get að frætt stjórn ina
bet ur um þau mál sem hún var að
á lykta um.
þá
Met var í skipa kom um á Grund
ar tanga árið 2008 og ljóst að iðn að
ar svæð ið sem heild mun stækka og
um ferð aukast um höfn ina. Flutn
ing ar um Grund ar tanga höfn voru á
síð asta ári um 1,3 millj ónir tonna,
en fjöldi skipa á ár inu var 271, sem
er nokk ur aukn ing frá því sem mest
þekkt ist áður. El kem hef ur m.a.
ver ið að breyta fram leiðslu sinni
sem kall að hef ur á meiri um svif en
einnig hef ur fram leiðsla Norð ur
áls auk ist á síð ustu árum. Sveit ar
stjórn Hval fjarð ar sveit ar sam þykkti
ný lega nýtt deiliskipu lag fyr ir vest
ur svæði Grund ar tanga, sem nú er
í aug lýs inga ferli og at huga semda
fresti til 10. febr ú ar nk.
Nýja skipu lags svæð ið er mun
stærra en það sem fyr ir var, alls
tæp lega 153 hekt ar ar í stað 27,2 ha
áður. Á því eru 104 mis stór ar lóð
ir allt frá fjórð ung úr hekt ara upp
í átta hekt ara, sem er langstærsta
lóð in. Stærsta lóð in er skipu lögð
vegna hugs an legr ar stað setn ingu
net þjóna bús, en í gildi er fram í
júní á þessu ári vilja yf ir lýs ing gagn
vart Green store sem hef ur hug á
að setja upp net þjóna bú á Grund
ar tanga.
Þetta nýja deiliskipu lag á vest ur
svæði Grund ar tanga, það er í landi
Klafa staða, var unn ið með til liti til
þess að hægt sé að sam eina lóð
ir, þannig að um sé að ræða sveigj
an leika til að taka við starf semi sem
þarf mik ið rými. Til að mynda hef
ur El kem spurt fyr ir um lóð fyr
ir verk smiðju sem fram leið ir kís il
flög ur sem sól ar raf hlöð ur eru fram
leidd ar úr.
Gísli Gísla son, hafn ar stjóri Faxa
flóa hafna, seg ir eitt að mark mið um
nýja deiliskipu lags ins sé að huga að
um hverf is væn um þátt um svo sem
skóg rækt, opn um græn um svæð
um, göngu stíg um og reit um þar
sem hugs an leg ir forn minja stað ir
eru varð veitt ir. „All ur frá gang ur á
Grund ar tanga er hugs að ur þannig
að búið sé sem best að þeim fyr
ir tækj um sem þarna huga á starf
semi. Þannig verði reynt að gera
að stöð una á svæð inu sem mest að
lað andi bæði hvað út lit varð ar og
fyr ir komu lag lóð anna,“ seg ir Gísli
Gísla son í sam tali við Skessu horn.
þá
Stjórn skipu lags breyt ing ar sam kvæmd lög um
Á þess ari þrí vídd ar mynd frá Teikni stofu arki tekta sést hversu stórt svæð ið er sem
nú hef ur ver ið skipu lagt. Fjær hinu nýja hverfi sést at hafna svæði Járn blendi verk
smiðj unn ar, Norð ur áls og Grund ar tanga hafn ar.
Stækk un skipu lags svæð is á Grund ar tanga