Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Side 6

Skessuhorn - 14.01.2009, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Síð ast lið ið haust dvaldi ég í nokkra daga í Brus sel borg, þeirri belgísku, sem með al ann ars hýs­ ir höf uð stöðv ar hins al ræmda Evr­ ópu sam bands. Reynd ar hefði ég bet ur lát ið það ó gert að fara í þessa ferð því rétt á með an þá hrundi ís­ lenska efna hags kerf ið með hin um öm ur leg ustu af leið ing um. Með al ann ars þeim að sá litli bjór sem ég drakk í Brus sel eft ir hrun ið marg­ fald að ist í verði. Það var nú samt ekki það versta svo því sé hald ið til haga. Ég get hins veg ar vott að það að þrátt fyr ir allt það ljóta sem sagt hef ur ver ið um Evr ópu sam band­ ið af and stæð ing um þess þá er alls ekki svo vont að vera í Brus sel, alla vega um stund ar sak ir. Að vísu er þar af skap lega mik ið af ljót um gler bygg ing um, jafn vel meira en í Reyk holts dal þar sem hálf hrun­ in gróð ur hús eru til lít ill ar prýði (án þess að það komi þessu máli nokk uð við). Á móti kem ur að Brus sel bú ar kunna manna best að bera fram kræk ling. Hann er soð­ inn í hvítvíni í skamma stund og síð an bor inn fram í soð inu á samt nokkrum lauk teg und um, papriku og fleira græn meti. Með þessu er síð an boð ið upp á fransk ar kart öfl­ ur og majónes. Þetta er hinn mesti herra manns mat ur. Þetta er hins veg ar nokk urn veg inn það eina góða sem ég sé í fljótu bragði við Evr ópu sam band ið. Það hef ur tölu vert ver ið ham ast á því hvaða á hrif inn ganga í Evr ópu­ sam band ið hefði á sjáv ar út veg inn. Það er vel að menn hafi á hyggj ur af því en mér þyk ir skrít ið að marg­ ir skuli láta sem svo að eig in yf ir­ ráð yfir auð lind um hafs ins sé það eina sem eigi að standa í vegi fyr ir inn göngu. Minna er rætt um á hrif hugs an legr ar inn göngu á ís lensk­ an land bún að. Marg ir fá reynd ar vatn í munn inn þeg ar þeir hugsa um að að ild að ESB gætu fylgt að­ eins ó dýr ari kjúklinga bring ur. Þeir hin ir sömu hafa held ur ekki mikl­ ar á hyggj ur af því að með ESB að­ ild væri vænt an lega ver ið að leggja nið ur ís lensk an land bún að, alla­ vega eins og við þekkj um hann. Vissu lega er gott að geta keypt ó dýr ar kjúklinga bring ur en ég er hins veg ar ekki viss um að þeir hjá ESB geti skaff að heima reykt hangi kjöt sem er sam keppn is hæft við það sem kem ur úr af döl um Borg ar fjarð ar svo dæmi sé tek ið. Þó yfir helm ing ur þjóð ar inn­ ar sé ekki til bú inn að við ur kenna það þá held ég að flest um hljóti að vera það ljóst að við inn lim un í Evr ópu sam band ið missa Ís lend­ ing ar býsna stór an hluta af sínu sjálf stæði. Það má líkja því við að þeir fari úr því að vera sjálf stæð­ ir bænd ur ( kannski kot bænd ur en alla vega frjáls ir og ó háð ir) í það að vera húskar l ar. Það má því kannski velta því fyr ir sér hvort ekki er allt eins gott að fara alla leið og selja Ís land með öllu því sem á því er. Það væri alla vega fróð legt að láta meta það hvað feng ist fyr ir það og jafn vel að leita til­ boða? Spurn ing in er því hvort það er ekki al veg eins gott að vera þræll hjá góð um hús bónda sem veit ir gott at læti, eins og hús­ karl hjá vond um hús bónda, sem fer illa með þig á alla lund. Gísli Ein ars son, á út sölu. Hvað kost ar Ís land? Pistill Gísla Sektað ir vegna rang stöðu AKRA NES: Lög regl an á Akra nesi hef ur að und an förnu fylgt eft ir regl um um lagn­ ingu bif reiða og hafa nokkr ir öku menn ver ið sektað ir vegna rang stöðu, eins og lög reglu­ menn á Skag an um kalla það, það er þeg ar öku menn leggja á gang stétt um og öf ugt mið­ af við akst urs stefnu. Skrán­ ing ar merki hafa ver ið tek in að nokkrum bif reið um, sök­ um þess að eig end ur þeirra hafa ekki sinnt því að færa þær til skoð un ar. Nú um ára mót­ in tóku gildi nýj ar regl ur, sem kveða á um að þeir sem ekki láta skoða bíla sína á rétt um tíma og inn an til tek ins frests, þurfa að greiða auka gjald að fjár hæð 15.000 krón ur og 30.000 þeg ar lengra líð ur. -þá Tveir flytji á vallt sjúk linga LAND IÐ: Lands sam­ band slökkvi liðs­ og sjúkra­ flutn inga manna sam þykkti á stjórn ar fundi fyr ir helgi á lykt­ un í ljósi til lagna heil brigð­ is ráð herra um nið ur skurð í heil brigð is kerf inu: „Stjórn LSS var ar við þeim hug­ mynd um heil brigð is stofn­ ana að spara rekstr ar kostn að með því að skerða þjón ustu við sjúkra flutn inga á lands­ byggð inni. Til að tryggja ör­ yggi sjúk linga og sjúkra flutn­ inga manna má ekki víkja frá þeirri lág marks kröfu að á vallt séu tveir sjúkra flutn inga menn í hverj um flutn ingi.“ -mm Ís ing víða or sök raf magns leys is DAL IR og MÝR AR: Raf­ magn fór af Saur bæj ar línu í Dala byggð um há deg is bil sl. laug ar dag. Nótt ina áður fór einnig raf magn af Mýra línu og Lax ár dals línu. Vinnu flokk­ ar Rarik náðu fljót lega að gera við all ar þess ar bil an ir. Or sök þeirra var tölu verð ur vind ur sam fara ís ingu á vest an verðu land inu. -mm Prjón að og spunn ið HVANN EYRI: Síð ast lið­ ið þriðju dags kvöld var byrj að með prjóna kvöld í Ull ar sel inu á Hvann eyri. „Stefnt er að því að hafa prjóna kvöld ann að hvert þriðju dags kvöld frá klukk an 20.00 ­ 22.00 ( 27. jan. 10. febr. 24. febr). Til okk ar eru all ir vel­ komn ir með prjón a na sína eða skemmti lega sögu að lesa upp fyr ir hina. Svo get um við kennt hvert öðru eitt hvað,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Ullars el inu. Þá er þeim sem eru spennt ir fyr ir að læra spuna bent á að æski legt er að hafa sam band fyrst við Ritu í síma 437­1664. Prjóna kvöld in kosta ekk ert. -mm Leið rétt AKRA NES: Í við tali við dúx Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi, sem birt ist í síð asta blaði, var rang lega hermt að Mari anne Sig urð ar dótt ir hefði út skrif ast af fé lags fræði braut. Hið rétta er að hún út skrif að­ ist af nátt úru fræði braut. Beðist er vel virð ing ar á þess um mis­ tök um. -mm Stjórn ar flokk ar bera á byrgð BORG AR BYGGÐ: Fé lags­ fund ur Vinstri­ grænna í Borg­ ar byggð, hald inn 7. jan ú ar 2009, lýs ir yfir á hyggj um vegna ó rök studdra skipu lags breyt­ inga í heil brigð is geir an um, seg ir í til kynn ingu sem fé lag ið sendi frá sér. „Fund ur inn tel ur vafa samt að nokk urs stað ar fá ist um tals verð hag ræð ing af breyt­ ing un um, en víða verði hún til ó hag ræð is. Það hef ur lengi ver­ ið ljóst að flokk ur heil brigð is­ ráð herra vill rústa nú ver andi kerfi heil brigð is þjón ustu fyr ir alla, en hinn stjórn ar flokk ur inn hef ur í orði kveðnu ver ið ann­ arr ar skoð un ar. Báð ir stjórn ar­ flokk arn ir hljóta þó að telj ast jafn á byrg ir fyr ir af leið ing um þess ara breyt inga. Vinstri­græn í Borg ar byggð mót mæla sér stak lega nýrri og auk inni skatt lagn ingu á sjúk­ linga í stað þess að sækja fé með hærri skött um á há tekju fólk.“ -mm Smá báta sjó menn sem róa frá Ó lafs vík voru að fá bætta þjón ustu nú við upp haf vetr ar ver tíð ar. Í lok síð ustu viku var kom ið upp fjórða lönd un ar kran an um við höfn ina. Kran inn er við tré bryggj una sem byggð var á síð asta ári við gafl Norð ur tanga bryggj unn ar. Starfs­ menn Ó lafs vík ur hafn ar og sölu að­ il ans Fram taks í Hafn ar firði voru að vinna að frá gangi við lönd un ar­ kran ann þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns var á ferð inni í Snæ fells bæ fyr ir helg ina. Á með fylgj andi mynd eru þeir Arn ald ur Björns son starfs mað ur Ó lafs vík ur hafn ar, til hægri á mynd­ inni, og Svan ur Jó hanns son frá sölu að il an um Fram taki við upp­ setn ingu lönd un ar kran ans. þá „Mið stjórn ungra jafn að ar manna hélt fund í fé lags mið stöð inni Þorp­ inu á Akra nesi sl. laug ar dag. Rætt var um lands mál in og mál efni Palest ínu. Jafn framt var fund ur inn að al fund ur Fé lags ungra jafn að­ ar manna á Akra nesi og voru sam­ þykkt ný lög og skip uð stjórn fyr­ ir fé lag ið, sem hlaut nafn ið Snæ­ fríð ur,“ seg ir í til kynn ingu frá hinu nýja fé lagi. Í lög um fé lags ins seg ir: „Fé lag­ ið er vett vang ur ungs sam fylk ing­ ar fólks á Akra nesi til að láta að sér kveða inn an Ungra jafn að ar manna, Sam fylk ing ar inn ar og í þjóð fé lags­ um ræð unni. Fé lag ið hefur það að mark miði að stofna til skoð ana­ skipta, um ræðu og mál efna vinnu um stefnu mál og við burði líð andi stund ar. Sér stak lega tek ur fé lag ið á mál efn um ungs fólks.“ Nýja stjórn Fé lags ungra jafn­ að ar manna á Akra nesi skipa: For­ mað ur Ás dís Sig tryggs dótt ir, vara­ for mað ur Hjalti Jóns son, gjald­ keri, Vé steinn Sveins son, rit ari Agla Harð ar dótt ir, með stjórn end­ ur Harpa Jóns dótt ir og Berg þóra Sveins dótt ir. mm Fram bjóð end ur kynntu sig Síð ast lið ið mánu dags kvöld voru fram bjóð end ur til stjórn ar Fram­ sókn ar flokks ins á ferð á Akra nesi. Eins og fram hef ur kom ið verð ur lands fund ur flokks ins hald inn um næstu helgi í Reykja vík þar sem al­ gjör lega ný for ysta verð ur mynd­ uð með kosn ingu for manns, vara­ for manns og rit ara. Á fundi í Fram­ sókn ar fé lagi Akra ness héldu fram­ bjóð end urn ir tölu og svör uðu í kjöl far ið fyr ir spurn um fund ar­ manna. Þrír af fimm fram bjóð­ end um til for manns kjörs töl uðu. Það voru þeir Hösk uld ur Þór halls­ son, Páll Magn ús son og Sig mund­ ur Dav íð Gunn laugs son. Vara for­ manns efn in Birk ir Jón Jóns son og Siv Frið leifs dótt ir voru á staðn um auk fram bjóð enda til rit ara, þeirra Eygló ar Harð ar dótt ur og Sæ unn­ ar Stef áns dótt ur. Á með fylgj andi mynd er fólk ið á samt Frið riki Jóns­ syni for manni Fram sókn ar fé lags Akra ness. mm Á mynd inni eru frá vinstri: Harpa, Berg þóra, Agla, Vé steinn, Ás dís og Hjalti, stjórn ar menn í Snæ fríði. Stofn uðu fé lag ungra jafn að ar manna Fjórði lönd un ar kran­ inn við Ó lafs vík ur höfn

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.