Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Page 8

Skessuhorn - 14.01.2009, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Þeir eru ekki mjög marg ir ís­ lensku út gerð ar menn irn ir nú til dags sem þekkja ekk ert ann að en að vinna við fisk og hafa gert það frá blautu barns beini. Einn af þeim er Ó laf ur Rögn valds son fram kvæmda­ stjóri Hrað frysti húss Hell issands í Rifi. Þetta fyr ir tæki er eitt nokk urra mjög öfl ugra sjáv ar út vegs fyr ir tækja á Snæ fells nesi sem standa fyr ir út­ gerð og land vinnslu. Í frysti húsi HH í Rifi starfa um 40 kon ur við að snyrta flök í verð mæt ar pakkn­ ing ar sem gjarn an eru flutt ar með flugi beint til mark aða í Bret landi og víðar um Evr ópu auk Banda­ ríkj anna. Það er línu fisk ur inn sem skip in Örv ar og Rifs nes ið veiða sem þyk ir af bragðs gott hrá efni og hef ur sleg ið í gegn á mörk uð un um, eins og reynd ar ís lensk ar sjáv ar af­ urð ir hafa gert um tíð ina. „Ég man ekki eft ir mér í öðru en kring um fisk inn. Ég var ekki nema 10­11 ára þeg ar ég byrj aði að vinna í frysti hús inu og hef geng ið í öll störf hérna, nema skor ið úr á borði. Það hef ur aldrei kom ið neitt ann­ að til greina hjá mér en að vinna við þetta fyr ir tæki, ég hef ekki einu sinni leitt hug ann að öðru,“ seg­ ir Ó laf ur, sem tók við starfi fram­ kvæmda stjóra Hrað frysti húss Hell­ issands á ár inu 1994, af föð ur sín­ um Rögn valdi Ó lafs syni, sem hafði stýrt fyr ir tæk inu í 43 ár, eða frá ár­ inu 1951. HH hef ur því lengst af ver ið í hönd um fjöl skyld unn ar, en það var stofn að árið 1942 og lengi vel var frysti hús ið inni á Hell issandi. Þeg ar það síð an brann á ár inu 1983 þótti hag kvæm ast að byggja upp við höfn ina í Rifi. Menn sýnt dugn að og á ræðni „Þrátt fyr ir að fað ir minn stjórn­ aði fyr ir tæk inu svona lengi átti hann aldrei nema 20% eign ar hlut í því. Þetta varð því ekki fjöl skyldu­ fyr ir tæki fyrr en eft ir að ég tók við og í dag eiga ég og fjöl skyld an allt hluta fé í fé lag inu. Hérna á Snæ­ fells nesi er mik ið um að fjöl skyld ur og ein stak ling ar séu öfl ug ir í út gerð og sjáv ar út vegi, hér eru því marg­ ar öfl ug ar ein stak lings út gerð ir. Við höf um lagt okk ur fram um að efla starf sem ina og fyr ir tæk in hafa skuld sett sig mik ið til að auka fram­ leiðslu og reynt að ná fram hag­ kvæmni í rekstr in um. Ég held að segja megi að út gerð ar menn hér á Snæ fells nesi hafi sýnt fram sýni og það er sér stak lega hérna í Rifi sem menn hafa sýnt dugn að og á ræðni. Rif er í dag einn öfl ug asti út gerð ar­ stað ur lands ins og mið að við stærð sá langöflug asti.“ Öll um til hags bóta Talið berst að kvóta kerf inu og þeirri um ræðu að hætt an sé fólg in í því að kvót inn sé í hönd um ein stak­ linga sem geti flutt hann til og frá eft ir geð þótta. „Ég full yrði að staða sjáv ar út­ vegs ins hér á Snæ fells nesi væri ekki svona sterk í dag, nema vegna þess að menn hafa hugs að fyrst og fremst um hags muni síns byggð ar lags. Við höf um sett það ofar öll um öðr um hags mun um, hvað sem hef ur ver ið sagt um okk ur. Í það minnsta er ég á kveð inn og til bú inn að verja mitt byggð ar lag fram í rauð an dauð ann. Til gang ur inn með okk ar fyr ir tæki er að veita fjöl skyld unni og fólk­ inu sem hjá okk ur starfar at vinnu og vera byggð ar lag inu og öðr um þjón ustu að il um til hags bóta,“ seg­ ir Ó laf ur, en hjá frysti hús inu starfa um 45 manns. Þar fyr ir utan eru á hafn ir skip anna tveggja, Rifs ness sem er 250 tonna línu veiði bát ur og Örv ars, sem keypt ur var frá Nor egi á síð asta ári. Örv ar sem er 500 tonn og nokk urra ára gam alt skip, kom í stað inn fyr ir 200 tonna beitn ing ar­ véla bát með sama nafni. Á sókn í sjó manns störf in aft ur að aukast „Við vor um búin að taka á kvörð­ un um kaup in á þessu skipi fyr ir kvóta skerð ing una úr 190 þús und tonn um nið ur í 130 þús und tonn. Það þýddi að við höfð um ekki kvóta á skip in til að gera þau út allt árið og þurft um því að binda þau þrjá mán uði á síð asta ári. Við á kváð­ um samt að segja fólk inu ekki upp, borg uð um því laun þenn an tíma. Þetta verð ur samt að breyt ast, því fyr ir tæk ið stend ur ekki und ir því að gera þetta ár eft ir ár.“ Af þeim 40 kon um sem starfa í vinnsl unni hjá HH eru um helm­ ing ur út lensk ar. „Það hef ur ekki ver ið eft ir sótt að vinna í fiski. Samt er þó nokk uð um að ung ar kon ur byrji að vinna í fisk in um, þannig að verk þekk ing in helst við hjá okk ur. Von andi er þetta að breyt ast. Núna er það aft ur orð ið eft ir sótt að kom­ ast á sjó inn, enda er þar að fá góð­ ar tekj ur. Það var þannig um tíma að það var erfitt að fá mann skap á bát ana sök um þess að menn vildu frek ar vera í bygg ing ar vinnu á höf­ uð borg ar svæð inu.“ Allt und ir 30 þús und tonna aukn ingu bara grín Ó laf ur seg ir að út kom an úr haustralli Haf rann sókna stofn un ar sýni að það beri að auka þorsk kvót­ ann. „Sjó menn hafa lengi bent á að það sé miklu meiri fisk ur í sjón­ um en rann sókn ir hafi sýnt. Nið­ ur stað an í haustrall inu, sem leiddi í ljós að stofn vísi tal an í þorsk in um var 70% hærri en vorrall ið benti til, sýn ir ó tví rætt að það á að auka þorsk kvót ann og á bend ing ar okk ar hafa átt við rök að styðj ast. Að mínu mati er allt und ir 30 þús unda tonna aukn ingu bara grín,“ seg ir Ó laf ur. Hann ger ir að um tals efni grein sem ný lega birt ist í öll um helstu dag blöð um og hér aðs frétta blöð um, frá Karli V. Matth í assyni al þing is­ manni Norð vest ur kjör dæm is og vara for manni sjáv ar út vegs nefnd­ ar Al þing is. Þar legg ur Karl til að aukn ing kvót an s verði sett á mark­ að og selt hæst bjóð end um. Þannig ná ist tekj ur inn í þjóð ar bú ið, til að standa vörð um vel ferð ar kerf ið. „Mér finnst með ó lík ind um að þing mað ur þessa kjör dæm is og vara for mað ur sjáv ar út vegs nefnd­ ar skuldi leyfa sér að setja þessa skoð un fram. Ég vona svo sann ar­ lega að hann sé ein angr að ur með hana, hún eigi ekki frek ari stuðn­ ing hvorki inn an stjórn ar liðs ins eða á þingi. Mað ur spyr sig hvaða skila boð þetta séu, eins og til fólks á þessu svæði sem hef ur að stór­ um hluta sína at vinnu af sjáv ar út­ vegi. Karl, bæði sem þing mað ur og full trúi í sjáv ar út vegs nefnd, ætti að þekkja það að staða sjáv ar út vegs­ fyr ir tækja er mjög tví sýn um þess­ ar mund ir í kjöl far banka hruns ins. Við erum með stór an hluta okk ar lána í er lendri mynt, sem hafa tvö­ fald ast á síð asta ári, auk þess sem gjald eyr is­ og sölu samn ing ar eru í upp námi. Ég býst við að ís lensk sjáv ar út vegs fyr ir tæki hafi ekki stað­ ið fyr ir svo tví sýnni stöðu og nú er, jafn vel frá upp hafi. Það væri á kaf­ lega ó sann gjarnt, og al gjör lega út úr kort inu, ef út gerð irn ar í land inu, fengju ekki til baka kvóta sem þau hafa ver ið skert um.“ Ver ið að drepa mál um á dreif Ó laf ur er sem von er ekki sátt ur við þró un ina í efna hags mál un um. Hann full yrð ir að á kveðn ir að il ar séu gjör sam lega bún ir að drepa ís­ lensku krón una, með því að taka sér stöðu á móti henni. Hann er held­ ur ekki sátt ur við að menn skuli nú ætla að fara að eyða öllu púðr­ inu í um ræðna um inn göngu í Evr­ ópu sam band ið. Ó laf ur verð ur einn full trúa á lands fundi Sjálf stæð is­ flokksins seinna í mán uð in um. „Mér finnst það tómt rugl hjá stjórn völd um núna að hella sér út í Evr ópu mál in. Ég er þeirr ar skoð­ un ar að þau séu með því að drepa mál um á dreif. Það væri nær að fólk færi að takast virki lega á við þann vanda sem við er að glíma og ekki verð ur vik ist und an. Ég er al gjör­ lega mót fall inn inn göngu í Evr­ ópu sam band ið og held að okk­ ar hags mun um ver ið ekki borg­ ið þar. Ég hef líka trú á því að þeg­ ar far ið verð ur að skoða þessi mál verði fleiri og fleiri sömu skoð un ar og ég. Það sé hrein lega ekki meiri­ hluti þjóð ar inn ar sem vill inn göngu í Evr ópu sam band ið. Við þurf­ um líka nauð syn lega að leita ein­ hverra fljót ari og skil virk ari leiða í sam bandi við gjald eyr is mál in. Ég held að menn séu að eyða tíma til einskis með því að fara í að ild ar við­ ræð ur við ESB. Við vinn andi fólk hér á Snæ fells nesi og ann ars stað­ ar í land inu þurf um á öðru að halda en því.“ Í lok in barst í tal stað an á fisk­ mörk uð um er lend is. Ó laf ur seg ir ljóst að verð fall hafi orð ið á af urð­ um að und an förnu, um 20% lækk­ un og birgð ir ver ið að safn ast upp hjá ein staka sölu að il um. „Von andi er um tíma bund ið á stand að ræða. Hluti af skýr ing unni gæti ver ið sú að pásk arn ir eru seint núna og birgj ar hafi þess vegna ekki vilj að liggja með mikl ar birgð ir,“ sagði Ó laf ur Rögn valds son að end ingu. þá Ó laf ur Rögn valds son fram kvæmda stjóri Hrað frysti húss Hellisands: Verj um heima byggð ina fram í rauð an dauð ann Ó laf ur Rögn valds son fram kvæmda stjóri Hrað frysti húss Hell issands. Um 40 kon ur vinna vi ð að snyrta flök í frys ti húsi HH. Gunn ar Ó laf ur Stef áns son verk stjóri í frysti hús­ inu byrj aði líka ung ur að vinna í fiski, var byrj­ að ur sum ar ið 1983 þeg ar frysti hús ið brann, þá að eins 12 ára gam all. Ó laf ur á skrifsstofu sinn við mynd af Rögn valdi Ó lafs syni föð ur sín­ um sem var fram kvæmda stjóri HH í 43 ár.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.