Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Page 9

Skessuhorn - 14.01.2009, Page 9
9 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Síð ast lið ið föstu dags kvöld frum­ sýndi Leik fé lag Ó lafs vík ur leik rit ið „ Taktu lag ið Lóa“ í fé lags heim il inu Klifi. Verk ið er eft ir Jim Cartwright en er í leik stjórn Gunn steins Sig­ urðs son ar. Í stuttu máli sagt má lýsa leik rit inu sem út gáfu af Ösku­ busku. Að al sögu hetj an er ung, afar ein ræn stúlka með þann ein staka hæfi leika að geta hermt eft ir þekkt­ um söngv ur um og svo fólki sem vill nýta þenn an hæfi leika henn ar í sína þágu. Hún býr ein hjá drykk feldri móð ur sem skil ur dótt ur sína eng­ an veg inn og virð ist líta á hana sem þjón ustu stúlku fyr ir sig, sem best er að hirta með því að hreyta í hana ó not um. Fað ir inn er lát inn, en skildi eft ir sig plötu safn með merk­ um söngdív um, sem Lóa tek ur ást­ fóstri við, í mik illi ó þökk móð ur­ inn ar. Einn dag inn dreg ur móð­ ir in svo heim með sér afar ó hepp­ inn veð lán ara sem vill verða um­ boðs mað ur fræga fólks ins, Ragga að nafni. Rýk ur sá til og fer í sam­ starf með vafasöm um klúbbeig anda til að gera Lóu að stjörn unni sinni. At burða rás leik rits ins lýs ir svo því sem geng ur á í lífi þessa ó gæfu fólks í fram hald inu. Inn í þá at burða­ rás flétt ast ein feldn ing ur inn Sæmi, sem verð ur ást fang inn af Lóu þeg ar hann teng ir síma á heim il inu og vill ekk ert frek ar en að ná henni út af því til að hún geti orð ið hún sjálf. Jim Cartwright hef ur náð tals­ verð um tök um á því að skrifa um slík ar per són ur. Ráða lít ið ó gæfu­ fólk, drykk fellda lág stétt, sem er bit ur af lífs reynslu og á sér drauma um betri tíð. Í leik rit inu velt ir höf­ und ur sér upp úr hlut skipti per­ són anna, sem er ei lít ið eins leitt. Í „ Taktu lag ið Lóa“ stend ur og fell­ ur út kom an með per sónu sköp un og túlk un leik ar anna. Lyk il at riði er að Lóa sé leik in af góðri söng konu og Guð rún Lára Pálma dótt ir er það. Hún nær líka góð um tök um á per són unni. Ein­ faldri stúlku sem sakn ar pabba síns mik ið og vill helst fá að vera ein með plöt un um sín um. Mamm an, Malla Koff, er eitt and styggi leg asta kvenskrímsli sem hægt er að finna í leik verki. Bit ur, orð ljót, hrein lega eitr uð kona sem veð ur yfir allt og alla í beiskri reiði yfir ör lög um sín­ um. Hún ætl aði sér meira út úr líf­ inu og tek ur það út á Lóu. G. Sirrý Gunn ars dótt ir á stjörnu leik í hlut­ verki Möllu, á köfl um var manni hrein lega illt að fylgj ast með vonsk­ unni sem birt ist í henni á svið inu. Ekki síst þeg ar ná granna kon an Siddý, vel leik in af Olgu Guð rúnu Gunn ars dótt ur, var í heim sókn hjá mæðg un um. Siddý er enn einn ein­ feldn ing ur inn, ólæs og ó hepp in í út liti, lif ir líf inu í raun gegn um sjú skaða til veru Möllu. Há punkt­ ar sýn ing ar inn ar eru án vafa þeg ar þess ar þrjár eru á svið inu. Þar nær text inn hæstu hæð um og leikkon­ urn ar þrjár ná vel sam an. Kannski mættu sam skipti Lóu og móð ur­ inn ar vera að eins sterk ari og á hersl­ an vera meiri á nei kvæðn ina í sam­ skipt um þeirra. Á kostn að þess hve grát bros leg, stund um fynd in, þessi yf ir gengi lega and styggi lega hegð­ un móð ur inn ar gagn vart hin um tveimur er. Önn ur hlut verk falla ei lít ið í skugg ann. Leik rit ið er skrif að með á herslu á þess ar kven per són ur. Raggi, leik inn af Gúst af G. Eg ils­ syni og herra Bú, leik inn af Guð­ birni Ás geirs syni, eru vel túlk að­ ir sem hæfi leika snauð ir menn sem eru að reyna að auðg ast á ann arra hæfi leik um. Þar fara greini lega reynslu mikl ir leik ar ar, þó ein staka sinn um hafi þeir flutt texta sinn of ó skýrt. Sæmi er einnig vel leik­ inn af Ara Bjarna syni. Barns sál sem elsk ar Lóu eins og hún er, upp tek­ inn af því að fá að búa til ljósa sýn­ ingu fyr ir ball hjá eldri borg ur um. Per són an er afar trú verð ug í flutn­ ingi Ara, ekki síst þar sem hann nær fram radd brigð um sem ein hvern veg inn bara setja punkt inn yfir i­ið. Sam starfs mað ur hans hjá síma fyr­ ir tæk inu birt ist stutt lega og er trú­ verð ug ur í túlk un Sæ þórs Gunn ars­ son ar. Leik stjór inn, Gunn steinn Sig­ urðs son, má vera stolt ur af út kom­ unni. Mik ið ör yggi í texta hjá leik­ ur un um all an tím ann og mik ill leik­ ur fer fram án orða í sýn ing unni og er vel gert þar einnig. Hann vel ur þá leið að leggja á herslu á grát bros­ leika að stæðna fólks ins og tekst það vel. Vissu lega væri hægt að gera Hug ur minn var síð ast hjá mis vitr um st jórn mála mönn­ um þar sem ég var stadd ur að Bessa stöð um. Marg ir þess ara manna hafa sann ar lega oft gert mér gramt í geði en nú horfa þeir í andagt sinni lot ing ar full ir til mín. Vissu lega hef ég lít il lega stutt við flesta þeirra fjár hags lega þótt ég hafi að al lega lagt fjár muni til Stór­ fylk ing ar inn ar. „ Þetta er flott hjá okk ur! Okk ur tókst þetta!“ hróp ar Víð ir í Sponsi upp í eyrað á Sig ur rós. „Okk ur hvað,“ seg ir Sig ur rós í for undr­ an! „Þú læt ur eins og þú haf ir ver ið að hljóta ein hverja við ur kenn ingu, Víð ir! Ekki ert þú mað ur árs ins í við skipta líf inu!“ „Barn get ur þú ver ið, Sig ur rós!“ seg ir Víð ir. „Hvern ig held urðu að svona kjör verði til? Við strák arn ir erum all ir bún ir að liggja í Bísn iss­ blað inu und an farn ar vik ur að reyna að sann færa stjórn end ur þess um að Þor vald ur sé mál ið!“ Mér finnst Víð ir eyði leggja svo­ lít ið and rúms loft ið með þessu hall­ æris lega kommenti við Sig ur rós sem marg ir hafa greini lega heyrt. Ég bað hann að vísu um að kveikja und ir kötl un um, auð vit að stönd­ um við, þessi grúppa, vel sam an og þá meina ég „hin ir nýju at hafna­ menn!“ Ef við skilj um ekki hvern ann an, hver á þá að skilja okk ur? En að Víð ir í Sponsi skuli vera að eigna sér mína verð skuld uðu við ur kenn­ ingu er nátt úru lega bara grín! Eft ir magn aða at höfn á Bessa­ stöð um, á kváð um við Sig ur rós að fresta fjöl miðla við töl un um, geyma þau fram í nóv em ber og taka létt skeið um Mið jarð ar haf ið á snekkj­ unni okk ar, og Lear­þot an beið við Loft leið ir til bú in til flugs suð ur á bóg inn. Fólk eins og við verð um og eig­ um það inni að hvíl ast ein hvern tím ann. Sig ur rós vill þó ólm veita ung lista hópn um „List í sjón máli“ styrk áður en við leggj um í hann. Það er tek in mynd þar sem Sig ur­ rós af hend ir tvær mill ur fyr ir fram­ an nýja hálf byggða óp eru hús ið við höfn ina, en við höf um ver ið fram­ ar lega í flokki að styðja við upp­ bygg ingu þess. Satt best að segja, höfð um við þó aldrei sett neinn svaka leg an pen ing í það en þó feng­ ið mik inn gúd d vill hjá menn ing ar­ el ít unni. Sig ur rós finnst tákn rænt að af henda gjöf ina við tón list ar­ hús ið sjálft en hún hef ur sans fyr­ ir rétt um mó tíf um og mó ment um og þarf ekki Geira í Græna hús inu sér til hjálp ar. Það fer vel um okk ur í flug inu og við höf um að stöðu til að leggja okk ur en okk ur kem ur ekki blund­ ur á brá. Það er svo mik ið adrena­ lín í blóð inu! Auk þess slóg ust í för með okk ur vin ir okk ar sem eru drjúg ir við að blanda okk ur kokk­ teila ætt aða frá lönd um sem við fljúg um yfir. ­ Sig ur rós er kom in í bana st uð. „Hvað eig um við að fram kvæma næst,“ spyr Sig ur rós, „þá meina ég, eitt hvað nýtt, eitt hvað ó dauð legt, eitt hvað snar geggj að, eitt hvað sem við fáum al vöru kikk út úr? Jafn­ vel eitt hvað sem gæti pirrað valda­ menn heima sem halda að þeir hafi allt í hendi sér, sér stak lega þessa gömlu af brýð isömu, tippilsinn uðu stirð bus a.“ Það er bara úr vöndu að ráða, heill in mín! Við eig um nú orð ið sjálf flest á Ís landi og get um varla gert sum um gramar í geði en orð ið er! Og það sem við eig um í Köben, hef ur nú al deil is kom ið fiðr ingi í baunaræfl ana. En við ætt um kannske að róa á ný mið, Sig ur rós mín? Þig lang ar kannski í eitt hvert am er ískt körfu­ boltalið? Nei ann ars! Það er nóg að eiga lið þarna út í Englandi, sem er að vísu orð ið hand ó nýtt! Mað­ ur er líka hætt ur að nenna að fara á þessa leiki, þótt það veki auð­ vitað mikla at hygli, þeg ar við mæt­ um svo lít ið svona eins og við séum for eldr ar liðs ins. Ég nenni ekki að taka slík ar grúpp ur í fóst ur leng­ ur. Við höf um nú ver ið að gleðja marga karlskarfa, Halla og Berta og fleiri, með því að leyfa þeim að þot­ ast með okk ur, þótt sum ir eigi nú and skoti lít ið inni hjá okk ur. Eng ar nýj ar á kvarð an ir eru tekn­ ar enda við í fljót andi frígír. Bara svona smá hug ar leik fimi í gangi, en ég verð að við ur kenna að ég væri ekki kom in svona langt án hug­ mynda flugs Sig ur rós ar! Það er nota legt að koma í snekkj­ una, þægi legt lofts lag, frá bær ir þjón ar og arki tekt úr inn í skip inu er magn að ur, fell ur eins og flís við rass við flest ar okk ar þarf ir. „Nú veit ég!“ hróp ar Sig ur rós upp glöð í sinni um leið og hún vakn ar við opið haf ið morg un inn eft ir og sól in að rísa úr sæ. „Nú veit ég hvað væri snið ugt að gera næst!“ Hún er með æð is leg an glampa í aug um, en meira seg ir hún ekki, því sím inn minn hring ir. Það eru að­ eins fjór ir út vald ir sem hafa núm­ er ið. Og því vit um við bæði að eitt­ hvað mik ið er í gangi! Pex ista hvað? Hvað? Þetta get ur ekki ver ið vanda mál! Hvaða vit leysa er þetta í þér, Víð ir? Tal aðu hæg ar mað ur og drífðu þig út í Gull banka og klár aðu mál ið. „Svaka lega geta þess ir gæj ar ver­ ið rugl að ir! Til hvers að eiga banka, ef hann redd ar ekki mál un um?“ seg ir Sig ur rós. Ég segi henni að Víð ir telji Pex istu ekki lifa af dag­ inn, því Gull bank inn sé þurraus­ inn í bili. Ég hef alltaf sagt, að pen­ inga mála stefn an á Ís landi væri al­ ger lega stirðn að fyr ir bæri. Þess­ ir vit leys ing ar sem hafa stjórn að í þessu krumma skuði sem Ís land er, smoll mændid kerl ing ar og karl ar, sem áttu fyr ir lif andi löngu að vera bún ir að sjá til þess að Ís land væri geng ið í Evr ópu banda lag ið! Alla­ vega átti þetta lið, að sjá til þess, að land ið hefði ein hvern gjald eyr is­ forða uppá að hlaupa. „Ég trúi þessu ekki,“ æpir Sig­ ur rós „Ég trúi ekki að Gull bank­ inn okk ar þurfi að leggj ast á fjór­ ar fæt ur fyr ir Pen inga seðla bank an­ um til þess að fá ein hvern skit inn gjald eyri! Halló! Halló! Komm on! Hvað er í gangi?“ Þessi orð henn ar vekja mig end­ an lega til þess raun veru leika sem við blas ir. Víð ir verð ur að fara beina leið og freista þess að ná tali af því kol rugl aða liði, sem starfar í Pen­ inga seðla bank an um. Það er ekki á vís an að róa á þeim bæ. Vit an lega hefði fyr ir löngu átt að skipta um á höfn! En svona er Ís land í dag, mér er langt frá því að vera rótt, ég vil kom ast beina leið heim! Sig­ ur rós er mér sam mála og í loft ið höld um við. Um leið og við stíg um á land á far sæld ar Fróni, byrja fjöl miðl ar að djöfl ast á okk ur, eins og við höf um ekki öðr um hnöpp um að hneppa en að sinna en þeim. „Fyr ir hverja hald ið þið að þið séuð að vinna?“ spyr Sig ur rós blaða snápanna. „Eruð þið ekki í vinnu hjá okk ur?“ Það kvikn ar greini lega ljós hjá þeim og bros fær ist yfir Sig ur rós. „Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokk­ uð gott! Við meg um ekki gleyma því að það var mik il bless un fyr ir okk ur að fjöl miðla frum varp ið var stopp að af for set an um.“ Já, það var vissu lega bón us fyr ir okk ur og þess vegna ætt um við ekki að vera lengi að ná vopn um okk ar aft ur. Og Sig ur rós fær koss á rós­ rauð ar var ir sín ar. Ingi björg Pálma dótt ir. Tón list ar há tíð in „ Grundó 2009“ var hald in í Sam komu hús­ inu í Grund ar firði síð ast lið inn sunnu dag. All ur á góði af há tíð­ inni rann til bræðr anna Jóns Þórs og Valdi mars Ein ars sona sem glíma við erf ið veik indi og fara á næst unni í að gerð ir til London. Fyr ir tón leik un um stóðu ung ir Grund firð ing ar með góðri hjálp heima manna, en þeim til að stoð ar við tón leika hald ið voru fremst ir í flokki þeir Eð varð Vil hjálms son, Rún ar S Magn ús son og Dag bjart­ ur Harð ar son. Að sögn Jónas ar Guð munds son ar, mark aðs full trúa Grund ar fjarð ar bæj ar gengu tón­ leik arn ir vel og mætti góð ur hóp­ ur gesta til að fylgj ast með flutn­ ingi ungst irn anna. Dag bjart ur Harð ar son seg ir að fjór ar hljóm sveit ir hafi kom­ ið fram á „ Grundó 2009“ og eru með lim ir sveit anna all ir í yngri kant in um. „ Þetta eig um við að þakka frá bæru starfi í Tón list ar­ skóla Grund ar fjarð ar og ég á von á því að Grund ar fjörð ur verði mjög í sviðs ljós inu þetta árið,“ sagði Dag bjart ur í sam tali við Skessu­ horn. Ein sveit anna sem spil aði á sunnu dags kvöld ið var „Shit“ sem vakti mikla at hygli á Mús íktil­ raun um í fyrra, en í þeirri hljóm­ sveit er með al ann arra Jón Þór Ein ars son, ann ar veiku bræðr­ anna. Ap art From Lies heit ir ein hljóm sveit in, Flawless Er r or önn­ ur og elsta hljóm sveit in, það er að segja sú sem skip uð er elstu með­ limun um, heit ir Nögl. Dag bjart­ ur Harð ar son seg ir að þeirri sveit sé spáð mikl um frama, það hafi með al ann ars gert ekki ó merk ari mað ur en Dr. Gunni. þá Pennagrein Meira af mér: Þor valdi, manni árs ins í við skipta líf inu Öfl ug ar ung liða sveit ir á Grundó 2009 Skraut legt heim il is líf og grát bros leg ar per són ur Sirrý Gunn ars dótt ir og Guð rún Lára Pálma dótt ir í hlut verk um sín um í „ Taktu lag ið Lóa. meira úr tra ged í unni, en andi sýn­ ing ar inn ar hjá hon um er hinn grát­ bros legi og sýn ing in er trú þeim anda all an tím ann. Sýn ing in er öll fag mann lega unn in. Leik mynd afar vel heppn­ uð og mögu leik ar leik húss ins nýtt­ ir til fulln ustu. Bún ing ar vel heppn­ að ir og ljósa hönn un og út færsla þeirra gef a verk inu líka afar mik­ inn styrk og er á stæða til að hrósa fag mennsku fólks ins á bak við sýn­ ing una! „ Taktu lag ið Lóa“ í upp færslu Leik fé lags Ó lafs vík ur er vel unn ið leik verk og vand virkn is lega svið sett af metn aði og kunn áttu þeirra sem að sýn ing unni koma. Full á stæða er að skora á fólk að líta í Fé lags heim­ il ið Klif og fylgj ast með skraut­ legu heim il is lífi og hlusta á fal leg­ an söng! Magn ús Þór Jóns son. Hljóm sveit in Nögl, sem spáð er mikl­ um frama, var með al fjög urra hljóm­ sveita sem komu fram á Grundó 2009.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.