Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2009, Page 10

Skessuhorn - 14.01.2009, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR Gleði legt ár les end ur mín ir. Oft man ég helst er heils ar árið nýja og horfi ég bæði fram og ögn til baka, svo marga synd sem mér láð ist að drýgja ­ og marga sem ég þyrfti að end­ ur taka. Þó þessi vísa Jak obs á Varma­ læk hafi oft ver ið birt áður þá sé ég svo s em ekk ert sér stakt sem mæl­ ir á móti því að gera það einu sinni enn og taka bara und ir með Ó lafi Gunn ars syni: Synd ir hef ég drjúg um drýgt, dæg ur vís ur flog ið, sumt er bæði satt og ýkt ­ svo er ann að log ið! Flest um þyk ir við hæfi að gera sér nokkurn daga mun í mat og drykk um há tíð irn ar hvað sem öll um fögr­ um megr unar á form um líð ur. Ein­ hvern tím ann kvað Sig fús Jóns son er hann heyrði rætt um megr unar á­ tök kunn ingja sinna: Þó hin ir flest ir halli sér að hung ur kúr um ströng um, læt ég fátt á móti mér í mat og drykkj ar föng um. Alla vega fyr ir þá sem ekki eiga við veru leg þyngd ar vanda mál að stríða virð ist nú hljóma nokk uð vel sú ein­ falda megr un ar að ferð að brenna bara fleiri hita ein ing um en inn byrt­ ar eru, en mál ið þarf ekki alltaf að vera svo ein falt og freist ing arn ar leyn ast víða á þessu sviði sem fleir­ um. Í Svein bjarn ar gerði í Eyja firði var um tíma rek ið stórt fugla bú en lenti í vand ræð um vegna salmon­ ellu smits. Um svip að leyti heyrði Gest ur Ó lafs son á Ak ur eyri aug­ lýsta ó dýra kjúklinga og tók sam an aug lýs ing una á þenn an hátt: Komn ir eru kjúkling ar á kynn ing ar verði. Salmon ellu sjúk ling ar frá Svein bjarn ar gerði. Hafi slíkr ar fæðu ver ið neytt án þess að fyllsta hrein læt is væri gætt er nátt úr lega á kveð in hætta á inn an­ tök um sem í sjálfu sér eru mjög virk en ekki að sama skapi skemmti leg megr un ar að ferð og ég ætla mér alls ekki að ráð leggja nein um slíkt, þá er nú skárra að hafa nokk ur aukakíló. Það ætti líka að vera al gjör ó þarfi að hafa orð á þeirri gömlu og á gætu megr un ar að ferð sem minnst er á í þess ari á gætu og al þekktu vísu: Heima leik fimi er heilsu bót sem hress ir mann upp og ger ir mann stíf an, hvort sem að und ir er gras eða grjót gólf teppi, eld hús borð, stóll eða dív an. Árni Ara son hef ur þó vænt an lega ver ið far inn að finna til van mátt ar síns í iðk un um ræddr ar megr un ar­ að ferð ar þeg ar hann kvað: Öll mín forna eðl is hvöt er nú við mig skil in. Ég er bara kyn laust kjöt sem kom ast þarf í yl inn. Ein hver ann ar á gæt is mað ur og vænt an lega yngri orti svo um at­ hafn ir sín ar: Ég hef staup ið eitt og eitt út á hlaup um stung ið. Am ors raup um ekki neitt ofan í kaup ið sung ið. Fljóð in hef ég flíru leg faðm að mörg í vet ur, sum ir kyssa svip að og ég, ­ sára fá ir bet ur. Það má vænt an lega segja um þenn an á gæta mann eins og einu sinni var kveð ið: Skemmti leg við horf skap ast lítt í skák inni um mann leg hjörtu. Fað ir inn tefl ir fast á hvítt, ­ fjand inn leik ur svörtu. ,,Dæm ið ekki svo að þér verð­ ið ekki dæmd ir,“ stend ur ein hvers­ stað ar í gam alli bók og það hef ur Jón Ó lafss son gert sér full ljóst þeg­ ar hann kvað: Þeg ar blóð ið er heitt og hjart að ungt er hægt að freist ast en sigra þungt. Að dæma hart, það er harla létt en hitt er örð ugra að dæma rétt. Mann kyn inu hef ur geng ið ó trú­ lega illa að átta sig á þeim ein­ falda sann leika að trú in er að eins ein þó út gáf ur henn ar séu ó telj­ andi enda eru menn önn um kafn ir við að drepa hver ann an út af deil­ um um hvort Guð heit ir þetta eða hitt þó hann sé alltaf sá sami. Þeg­ ar séra Hjálm ar Jóns son út skrif að­ ist sem guð fræð ing ur sendi frænka hans Nanna Bjarna dótt ir hon um eft ir far andi skeyti. Út á braut ir auðs og frama ertu stig inn. Prýð is efni í það sama ­ eins og strig inn! Jón Bjarna son frá Garðs vík orti um al vör una og við horf sitt til henn ar: Al vör unni helst ég hef hafn að öðru frem ur. Þó hún reyn ist ágæt ef til al vör unn ar kem ur. Ein ar E. Sæ mund sen sem kall að­ ur var ,,Skóg ar mað ur“ enda á huga­ mað ur um skóg rækt og ef ég veit rétt sá fyrsti sem bar tit il inn skóg­ ar vörð ur, var á fyrstu árum síð ustu ald ar gjarn an feng inn til að halda er indi og skemmta á sam kom um. Hann var um þær mund ir við loða á Eyr ar bakka og ein hvern tím ann kvað Karl H. Bjarna son þeg ar kven­ fé lags kon ur ósk uðu eft ir ná vist Ein­ ars á sam komu: Víf in eiga vin í þraut, vörð inn grænna skóga. Þær sækja hann eins og sveit ar­ naut suð ur og upp um Flóa. Á tíma bili var starf andi á Dal­ vík og í Svarf að ar dal gagn merk­ ur fé lags skap ur sem nefnd ist ,,Hið Svarf dælska sölt un ar fé lag“ og fram­ leiddi bæði salt kjöt og gam an bragi eft ir þörf um. Einn fund ar stað ur þessa fé lags skap ar var í kjall ara her­ bergi hjá Hall dóri Jó hann essyni og eitt sinn er fund ar gest ir mættu bar fyr ir augu þeirra nokk uð af tóm um saft flösk um og sultu krukk um eins og al gengt er í kjöll ur um á betri heim il um. Hófu fé lags menn þeg ar um ræð ur um til urð þessa varn ings og varð það til efni eft ir far andi: Brand íneysl an blöskr ar mér hjá bóndag armi slík um. Drykkju mað ur Dóri er ­ dæmd ur eft ir lík um. Virð ist þarna hafa orð ið svip­ uð þró un og ein hvern tím ann varð fyr ir aust an fjall þeg ar ein dyggð­ um prýdd hús frú fór að á telja bónda sinn fyr ir að allt væri orð ið fullt af tóm um flösk um. Eig in mað ur inn varð að von um undr andi og svar aði; ,,Ég skil ekk ert í þessu. Aldrei kaupi ég tóm ar flösk ur“! Það á ekki illa við á eft ir þess um fróð leik að birta tvær ó afrugl að ar bull hend ur eft ir hag yrð ing inn Búa: Hjá Garð skaga vita ég sið prúð ur sit í sól skini hita og mollu. Kjaftæði rita með kolsvört um lit um kíg hósta smit aða rollu. Ljós ið slokkn ar lífs á kveik, land ið sokkna veð ur reyk. Að þessu loknu þigg ég steik, þvílikt rokna drullu meik. Ekki hef ég hug mynd um hver orti eft ir far andi vísu en mér finnst full á stæða til að enda þátt inn með henni og þó fyrr hefði ver ið: Aldrei fyrr ég yrkja kaus enda leysu slíka. Ég held ég sé orð inn hálf vit laus; ­ hald ið þið það ekki líka? Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Sum ir kyssa svip að og ég - sára fá ir bet ur Björg un ar sveit in Brák í Borg ar­ nesi held ur uppi öfl ugu fé lags starfi árið um kring og er þannig einn af mik il væg um hlekkj um í lífs nauð­ syn legu hjálp ar starfi Lands bjarg­ ar hér á landi. Í pistli sem einn fé­ lagi í Brák, Þor gerð ur Bjarna dótt­ ir, rit ar á heima síðu fé lags ins fer hún yfir starf sem ina í stór um drátt­ um á ár inu sem er að líða. Þar seg­ ir með al ann ars: „Anna sömu ári hjá Brák lok ið er nú lok ið. Úköll voru með svip uðu sniði hjá sveit inni þetta ár líkt og 2007. Bjarga þurfti hest um, bíl ar festu sig í ó byggð­ um og rjúpna skytt ur létu narra sig út af sinni leið til að finna þenn an lang þráða og in dæla jóla mat. Það vakti þó at hygli okk ar í björg un ar­ sveit inni að í des em ber kom að eins eitt ó veð ursút kall en þar sem árið á und an kvaddi með því lík um lát­ um voru all ar sveit ir lands ins í við­ bragðs stöðu til að hlaupa út í veð ur og vind, en sem bet ur fer voru það ó þarfa á hyggj ur.“ Þá seg ir að Brák hafi stað ið fyr­ ir og tek ið þátt í ýms um verk efn um árið 2008. Þar má nefna ó gleym­ an lega Sjó manna dags skemmt un sem verð ur án efa end ur tek in og gerð stærri þetta árið, há lend is­ gæslu á Kili, fjöl skyldu dag í Dan­ í elslundi og Þrett ánda brennu. Þá tók Brák, líkt og aðr ar björg un­ ar sveit ir, þátt í fjár öfl un um, eins og sölu á Neyð ar kalli, gæslu­ störf um á hin um ýmsu skemmt­ un um, jólatrjáa­ og flug elda sölu og söfn un ó nýtra síma svo dæmi séu nefnd. „Brák kvaddi svo jólin þann 6. jan ú ar sl. með risa brennu og flug­ elda sýn ingu á Sel eyri. Skemmti at­ riði voru ekki af verri end an um þar sem Steinka Páls og söng fugl arn ir skemmtu gest um og Örn Árna son tryllti lýð inn eins og hon um er ein­ um lag ið,“ seg ir Þor gerð ur að lok­ um. mm Um hverf is ráð herra sótti LMÍ heim Síð ast lið inn fimmtu dag var tíu ára af mæl is Land mæl inga Ís lands á Akra nesi minnst með opnu húsi í stofn un inni. Fjöl marg ir nýttu sér tæki fær ið og nutu leið sagn ar starfs fólks um stofn un ina; kynnt­ ust helstu verk efn um henn ar, sögu land mæl inga hér á landi og þáðu kaffi veit ing ar. Með al gesta var Þór­ unn Svein bjarn ar dótt ir um hverf is­ ráð herra en starf semi LMÍ heyr ir und ir ráðu neyti henn ar. mm LMÍ af henti Fjöliðj unni á Akra nesi stórt Ís lands kort að gjöf í til efni dags ins með þökk fyr ir sam starf ið á liðn um árum. Það sam starf fólst m.a. í að Fjöliðj an sá um að líma káp ur utan um kort Land mæl inga á þeim tíma sem stofn un in var í korta út gáfu. Ljósm. gh. MT1: „Við erum sko að raða sam an Ís landi,“ sögðu þess ir ungu herra menn frá leik­ skól an um Akra seli við um hverf is ráð herra þeg ar hann birt ist allt í einu á opnu húsi LMÍ. Ráð herra gaf sér góð an tíma og ræddi við börn in með an þau púsl uðu. LMÍ bauð í bú um að taka þátt í get raun í til efni af mæl­ is ins. Björn Guð munds son var vinn ings hafi dags ins og hlaut Garmin GPS stað­ setn ing ar tæki að laun um. Á mynd inni eru f.v. Magn ús Guð munds son for stjóri LMÍ, Guð bjart ur Hann es son al­ þing is mað ur, vinn ings haf inn Björn og Gunn ar H Krist ins­ son sem af henti hon um tæk­ ið. Ljósm. gh Víða kom ið við í starfi björg un­ ar sveit ar inn ar Brák ar Ás geir Sæ munds son fé lagi í Brák í flug elda sölu sveit ar inn ar. Sýn ing ar gest ir á ann að þús und á Jesús Guð Leik fé lag ið Grímn ir og leik list ar­ val Grunn skóla Stykk is hólms fengu hús fyll i á þrár sýn ing ar á Jesús Guð dýr lingi í fé lags heim il inu Sel tjarn­ ar nesi um síð ustu helgi. Sýn ing ar­ gest ir eru nú komn ir á ann að þús­ und ið á tíu sýn ing um. Sýn ing um er nú lok ið á leikn um nema þessi upp­ færsla þeirra Hólmara fái náð fyr­ ir aug um dóm nefnd ar sem at hygl­ is verð asta sýn ing á huga leik fé lags á vetr in um, en hún hef ur ver ið til­ nefnd í það val. Lár us Ást mar Hann es son söng­ stjóri Jesús Guðs dýr lings seg ir að sýn ing arn ar fyr ir sunn an hafi tek­ ist glæsi lega. Á milli sýn inga tók svo „Júd as“ Matt í as Þor gríms son þátt í pruf um fyr ir Idol keppn ina og komst á fram, þannig að vel gæti orð ið að Vest lend ing ar ættu full­ trúa í Idol inu í vet ur á Stöð2 og það fleiri en einn, þar sem frést hef ur að þrjár stúlk ur af Akra nesi hafi einnig stað ist pruf urn ar. þá

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.