Skessuhorn - 14.01.2009, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Snurfus
Tökum að okkur
hin ýmsu verk í trésmíði
og annarri handavinnu.
Kunnum vel við okkur
í gömlum húsum.
Hoknir af reynslu!
Jökull, sími: 659 6620
Herbert, sími: 848 4242
Einnig járnsmíði og
almennar bílaviðgerðir,
Dagbjartur, sími: 663 2123
Vélabær ehf.
Bæ í Bæjarsveit
Alhliða bíla, búvéla- og
vinnuvélaviðgerðir,
þjónusta fyrir Valtra-MF
-Vicon-Mchale og fl.
Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta.
S: 435-1252
velabaer@vesturland.is
Um ferð ar
óhöpp í laun
hálku
LBD: Fimm um ferð ar ó höpp
urðu í lið inni viku í um dæmi
lög regl unn ar í Borg ar firði og
Döl um. Flest vegna hálku á
veg um, þar sem bíl ar runnu,
sner ust og ultu síð an út fyr ir
veg. Theo dór Þórð ar son yf
ir lög reglu þjónn seg ir færð ina
hafa ver ið nokk uð „ lúmska“
að und an förnu, þar sem
skipst hafi á marauð ir kafl
ar og glæra ís ing sem sést oft
illa í skamm deg inu. Minni
hátt ar meiðsl urðu á fólki í
þess um ó höpp um, sem verð
ur að telj ast að mati lög reglu
mjög vel slopp ið mið að við
mikl ar skemmd ir sem urðu á
öku tækj un um. Ör uggt er að
notk un bíl belta hef ur kom
ið sér vel fyr ir öku menn og
far þega í þess um ó höpp um,
seg ir Theo dór. Einn öku
mað ur var tek inn fyr ir ölv un
við akst ur og ann ar fyr ir að
aka und ir á hrif um fíkni efna í
um dæmi LBD í lið inni viku.
-þá
Aft ur för með
nýju leiða kerfi
AKRA NES: Á að al fundi
Fram sókn ar fé lags Akra ness
sl. fimmtu dag var skor að á
bæj ar yf ir völd á Akra nesi að
standa vörð um þá al manna
þjón ustu sem felst í reglu
leg um stræt is vagna ferð um á
milli Reykja vík ur og Akra
ness. „Það eru hags mun ir
bæj ar búa að sú strætómenn
ing sem mynd ast hef ur glat ist
ekki til fram búð ar, en veru leg
hætta er á því í kjöl far upp
töku nýs skipu lags stræt is
vagna ferða nú um ára mót in.
Taf ir, ó hag ræði og ó á reið an
leiki hef ur ein kennt stræt is
vagna þjón ustu á nýju ári með
veru lega nei kvæð um á hrif um
á þá sem nýtt hafa sér þjón
ust una til þessa. Mik il gjald
skrár hækk un er jafn framt ó á
sætt an leg og vinn ur gegn því
heild ar hag ræði sem hlýst af
öfl ug um al menn ings sam
göng um,“ seg ir í til kynn ingu
frá fund in um.
-mm
Bæði ölv að ur
og dóp að ur
AKRA NES: Að fara nótt
sunnu dags ins stöðv uðu
lög reglu menn á Akra
nesi ung an öku mann.
Við skoð un reynd ist hann
ölv að ur og einnig und ir
á hrif um fíkni efna. Öku
mað ur inn var svipt ur öku
rétti til bráða birgða, en
verð ur dreg inn fyr ir dóm
þeg ar nið ur stöð ur fást úr
sýn um. Tvö fíkni efna
mál komu upp í vik unni,
þar sem lít il ræði af fíkni
efn um voru hald lögð. Þá
voru tveir kærð ir vegna
ölv un ar við akst ur. þá
Menn ing í
ferða þjón ustu
BORG AR NES: Boð
ið er til op ins máls þings
í tengsl um við fé lags fund
Sam taka um sögu tengda
ferða þjón ustu sem hald
inn verð ur í Hót el Hamri
nk. föstu dag og laug ar dag.
Mál þing ið hefst klukk
an 16 á föstu dag, verð ur
fram hald ið á laug ar dags
morgni og lýk ur um há
deg ið á laug ar dag með
heim sókn í Landsnáms
setr ið. Á mál þing inu
verð ur fjall að um menn
ing ar tengda ferða þjón
ustu bæði inn an lands og
er lend is. Með al frum mæl
enda eru Þor björg Arn
órs dótt ir, for stöðu mað
ur Þór bergs set urs á Hala
í Suð ur sveit, Egg ert Þór
Bern harðs son sagn fræð
ing ur og dós ent í hag
nýtri menn ing ar miðl un
sem varp ar ljósi á sögu
slóð í Reykja vík og Ás
borg Arn þórs dótt ir ferða
mála full trúi upp sveita Ár
nes sýslu seg ir frá heim
sókn fé laga í sam tök un
um til Man ar í októ ber sl.
Tveir full trú ar ferða skrif
stofa halda fram sögu, sem
og Jónas Guð munds son,
for stöðu mað ur Mark aðs
stofu Vest ur lands.
-þá
Sá mis skiln ing ur
virð ist vera uppi nú
til dags, að sá frægi
Jón Hregg viðs son
og að al per sóna Ís
lands klukku Hall dórs Lax ness, sé
Skaga mað ur rétt eins og Rik harð
ur Jóns son og all ir hin ir fót bolta
snill ing arn ir. Jón er hins veg ar Ak
ur nes ing ur upp á gamla mát ann og
eng inn Skaga mað ur.
Áður kall að ist Akra nes, nes ið
milli Grunna fjarð ar og Hval fjarð
ar, þ.e. svæð ið kring um Akra fjall ið.
Hrepp arn ir voru: Akra nes hrepp
ur og Skil manna hrepp ur. Síð an
skipt ist Akra nes hrepp ur í tvennt
ytri og innri. Jón Hregg viðs son er
sagð ur fermd ur af Hall grími Pét
urs syni og hóf sinn bú skap á Stóru
Fells öxl í fyrr um Skil manna hreppi.
Frægast ur var hann þó fyr ir dvöl
ina á Reyni sem nóbels skál ið kall
aði Rein og mun lík leg ast vera hið
forna nafn bæj ar ins. Á Skála tanga
rétt hjá var hans fræga ver búð;
Hret bryggja.
Reyn ir og Skála tangi voru í
InnriAkra nes hreppi, nú Hval
fjarð ar sveit. Heima hag ar Jóns voru
kring um Akra fjall ið og glímdi hann
þar löng um við lág fótu.
Ferð hans á Skipa skaga til sýslu
manns varð held ur enda sleppt. Þar
var hann grip inn fyr ir mein tan
snær is þjófn að og stung ið inn. Lít
inn sóma höfðu ,,Skaga menn“ af
því. Jón Hregg viðs son er því Ak ur
nes ing ur með réttu og hefði Hval
fjarð ar sveit ver ið til sem sveit ar fé
lag á dög um Hall gríms, væri Jón
sveit ungi hans og sókn ar barn.
Skaga menn eru full sæmd ir af
fót bolt an um, kart öfl un um og fögr
um kon um og þurfa ekk ert á Jóni
Hregg viðs syni að halda. Hans stað
ur er Reyn ir und ir Akra fjalli. Gott
leik verk um þenn an snill ing er hins
veg ar löngu tíma bært.
Reyn ir Ingi bjarts son (ekki frá
Reyni)
Nú um stund ir er
mik il reiði hjá lands
mönn um vegna þess
hvern ig fá ein ir auð
menn gátu far ið með efna hag þjóð
ar inn til and skot ans, án þess að þær
eft ir lits stofn an ir sem gæta áttu þess
að far ið væri eft ir leik regl um af
hálfu hins op in bera gerðu neitt eða
vissu neitt.
Nú á að bjarga heil brigð is mál
um þjóð ar inn ar með því að fækka
stofn un um með sam ein ing um og
gera þær stærri og stærri. Um leið
fær ist vald ið fjær og fjær í bú un um.
Án sam ráðs hef ur heil brigð is ráð
herra á kveð ið að færa allt stjórn un
ar vald eins langt frá fólk inu í land
inu og hugs ast get ur. Með nið ur
lagn ingu eða minnk andi þjón ustu
á ein stök um stöð um er oft ast ver
ið að færa kostn að frá rík inu til ein
stak lings ins sem sí fellt þarf að sækja
lækn is hjálp um lengri og lengri
vega lengd, með vax andi kostn aði
fyr ir sjúk linga.
Eitt hvað svip að er í gerj un hjá
dóms mála ráð herra, stækka á lög
gæslu um dæm in og færa lög gæsl una
lengra frá fólk inu. Eina und an
tekn ing in er sér sveit in sem vænt an
lega á að vera nær fólk inu, til þess
að halda því í skefj um þeg ar það
mót mæl ir.
Að ferða fræð in er svip uð og
í Rúss landi á tím um Sov éts ins.
Stjórn un að ofan, skip an ir að ofan
og í bú arn ir eiga að lúta al ræð is valdi
klíkunn ar sem stjórn ar. Flokk ur
inn, í þessu til felli Sjálf stæð is flokk
ur inn, virð ist í vax andi mæli leita sér
fyr ir mynd ar í rúss neska Komm ún
ista flokkn um þeg ar kem ur að verk
lagi og vinnu brögð um ráð herra
hans. Stjórn að er með til skip un
um án nokk urs sam ráð við starfs
fólk við kom andi stofn ana eða íbúa
við kom andi svæða.
Allt er þetta gert með full tingi
Sam fylk ing ar inn ar sem er til bú in
til þess að éta allt tal um heið ar leg
og opin stjórn mál ofan í sig til þess
eins að halda völd um.
Það eitt blas ir við lands mönn
um að þeir sem stjórn að hafa land
inu síð ustu árin hafa gjör sam lega
brugð ist. Nauð syn legt er að sækja
nýtt fólk til verka, í Seðla bank ann
sem er allt að drepa með háum
vöxt um, í Fjár mála eft ir lit til þess að
tryggja nauð syn legt traust og á Al
þingi þarf að koma fólk með nýja
fram tíð ar sýn og getu til þess að
leiða þjóð ina út úr þeim vanda sem
hún nú er í.
Er ekki kom in tími til þess að
þjóð in fái að kjósa sér nýtt fólk til
for ystu sem hún ber traust til?
Borg ar nesi, 12. jan ú ar 2008.
Guð steinn Ein ars son.
Snæ fells bær styrkti Vör
Sjáv ar út veg ur á Ís landi er ó víða
öfl ugri en á Snæ fells nesi. Rann
sókn ir á líf ríki Breiða fjarð ar hafa
eflst til muna með til komu sjáv ar
rann sókn ar set urs ins Var ar. Bæði
for svars menn Var ar og bæj ar stjórn
Snæ fells bæj ar hafa full an hug á
að efla rann sókn irn ar enn frek
ar og til að stað festa það var und
ir rit að ur sam starfs samn ing ur í lið
inni viku milli þess ara stofn ana til
næstu þriggja ára. Fel ur hann í sér
að Snæ fells bær greið ir þrjár millj
ón ir rann sókna Var ar á tíma bil inu.
Í til kynn ingu frá bæj ar stjórn Snæ
fells bæj ar seg ir að afar brýnt sé að
efla vís inda starf og rann sókn ir á líf
ríki Breiða fjarð ar. Það sé ein frum
for senda þess að há marks nýt ing
ná ist úr þeim auð lind um sem fjörð
ur inn hef ur uppi á að bjóða. Það
sé mat bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj
ar að á þeim stutta tíma sem Vör
hef ur starf að, hafi setr ið skap að
sér sess á með al rann sókna stofn
ana lands ins og vak ið at hygli á að
enn er mörg um spurn ing um ó svar
að varð andi líf ríki sjáv ar á grunn
slóð. Ekki sé síð ur mik il vægt að
stað setn ing slíkra rann sókna setra
sé í ná lægð við auð lind ina og fólk ið
sem nýt ir hana. Með fram lagi sínu
vill bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar sýna
Vör stuðn ing í verki og hvet ur jafn
framt aðra að ila til að standa þétt að
baki starf semi Var ar.
þá
Jón Hregg viðs son ekki Skaga mað ur
Pennagrein
Pennagrein
Nýtt fólk til for ystu!