Skessuhorn


Skessuhorn - 14.10.2009, Síða 15

Skessuhorn - 14.10.2009, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 14 OKTÓBER Sérhæfðir í gleri og speglum í 40 ár Gler í handrið – speglar – gler - milliveggir Gler milli skápa í eldhúsi Akstur heim að dyrum á Akranesi og í Borgarnesi Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is Hér eru þær Stein unn og Ingi björg að skera mör. Ís lensk og skosk sláturgerð í HVER „Að taka slát ur er bara eitt af þeim verk efn um sem við erum að fást við hér í HVER. Við erum bæði að gera slát ur fyr ir okk ur hér í hús inu og síð an tek ur fólk líka með sér heim. Mat ur er eld að ur hér þrisvar í viku, þannig að þetta kem ur sér vel,“ seg­ ir Thelma Hrund Sig ur björns dótt ir, for stöðu mað ur end ur hæf ing ar hús ins HVERS við Kirkju braut 1 á Akra­ nesi. Mik ið var um að vera síð asta föstu dag þeg ar blaða mann Skessu­ horns bar að garði. Hóp ur fólks var að fást við slát ur gerð af mikl um á huga. Þó að kon ur hafi ver ið í mikl­ um meiri hluta þá seg ir Thelma að það séu ekki síð ur karl arn ir sem taki þátt í dag legu starfi í end ur hæf ing ar­ hús inu. Slát ur gerð in í HVER er enn eitt dæm ið um hvað slát ur gerð er orð in vin sæl iðja hér á landi enda um afar ó dýr an og þjóð leg an mat að ræða. Fyr ir utan að gera hið hefð bundna ís­ lenska slát ur var einnig ver ið að gera slát ur að skoskri fyr ir mynd. Pauline McCarthy frá Skotlandi sýndi hand­ brögð in við að gera Black Pudd ing og Hagg is. Black pudd ing er ekki ó líkt ís lensk um blóð mör en Hagg­ is, þjóð ar rétt ur Skota, er sam kvæmt hefð inni gerð ur úr lif ur, lung um, hjört um, mör og fleiru. Í end ur hæf ing ar hús inu HVER fer fram ýmis starf semi og end ur hæf­ ing fyr ir fólk sem hef ur átt á bratt ann að sækja. Hús ið var form lega opn að í júní í fyrra og þeim fjölg ar stöðugt sem nýta sér það sem í boði er. „Hér er nóg að gera og fólk inu sem tek ur þátt í starf inu hef ur fjölg að mik ið síð­ ustu mán uði. Það er varla að að staða sé fyr ir mik ið fleiri. Um 20 manna hóp ur tek ur nær dag lega þátt í starf­ inu en auk þess eru marg ir sem taka þátt í ein hverj um á kveðn um þátt­ um starfs ins eða nám skeið um,“ seg­ ir Thelma. Sem dæmi er nú í endru­ hæf ing ar hús inu boð ið upp á nám­ skeið í tré skurði. HVER er opið alla virka dag milli klukk an 10 og 15:30. pkk Að taka slát ur er vin sælt sem aldrei fyrr. Hér eru þau Birna, Biggi og Lillý að troða blóð mörskeppi. Í HVER var slátr ið ekki að eins búið til eft ir ís lensku að ferð inni. Hér eru þau Pauline og Biggi að gera skosk ar blóð pyls ur, eða Black Pudd ing.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.