Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Fram kvæmda­ leysi NV­KJÖRD: Rík is stjórn in hef ur sam þykkt til lögu Krist­ jáns L Möll ers sam göngu­ ráð herra um að hald ið verði á fram und ir bún ingi vegna út­ boða á sam göngu fram kvæmd­ um. Þær fram kvæmd ir eru fyrsti á fangi í breikk un Suð ur lands­ veg ar á 6,5 km kafla aust an við Litlu kaffi stof una, sam göngu­ mið stöð í Reykja vík, þjón ustu­ hús við Land eyja höfn og dýpk­ un þar og ekju brú fyr ir Vest­ manna eyja ferju. Þá er með al næstu verk efna á óska lista ráð­ herr ans Vaðla heið ar göng í NA kjör dæmi í einka fram kvæmd og stækk un flug stöðv ar inn ar á Ak­ ur eyri. Eng ar sam göngu fram­ kvæmd ir eru fyr ir hug að ar í öllu Norð vest ur kjöri. „Við ræð ur standa nú yfir við full trúa líf eyr­ is sjóð anna um þátt töku þeirra í ýms um sam göngu fram kvæmd­ um,“ seg ir í til kynn ingu frá ráðu neyt inu. -mm Brot ist inn og stolið úr sumarbú stöð um LBD: Brot ist var inn í sum ar­ bú stað í Svína dal í lið inni viku og stolið það an veiði dóti og nokkru af fatn aði. Þá var brot­ ist inn í þrjá sum ar bú staði í Botns dal og stolið það an sjón­ varps tækj um og fleiru. Í Botns­ daln um voru inn brots þjófarn­ ir á tveim ur bíl um. Þeir óku á öðr um þeirra að bú stöð un­ um, en lög regl an tel ur að sam­ verka menn þeirra hafi ver ið á verði í hin um skammt frá. Ósk­ ar lög regla eft ir upp lýs ing um um grun sam leg ar manna ferð ir á þess um slóð um að und an förnu. Jafn framt er því beint til fólks að það hiki ekki við að láta lög­ regl una vita strax ef það verð ur vitni að ein hverju grun sam legu og bíða ekki með það til morg­ uns eins og oft vill henda. -þá Slapp án telj andi meiðsla LBD: Fjög ur um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi LBD í lið inni viku. Eng in telj andi meiðsl urðu á fólki en tölu vert eigna tjón. Full orð inn öku mað ur blind að­ ist af sól skini síð deg is á fimmtu­ dag. Hann var á leið vest ur eft­ ir Sand vík inni í Borg ar nesi og ók nið ur um ferð ar merki. Öku­ mann inn sak aði ekki en bíll inn skemmd ist tölu vert. Einn öku­ mað ur var tek inn fyr ir ölv un við akst ur og ann ar fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í um­ dæm inu í lið inni viku. -þá Ó þarfa hirðu semi LBD: Árrisull morg un hani á ferð í Borg ar nesi eldsnemma einn morg un í lið inni viku kall­ aði til lög reglu, þeg ar hann kom að tveim ur pilt um sem voru að gramsa í bíl um við bíla­ og véla­ söl una Geisla. Hafð ist fljót lega uppi á pilt un um en ann ar þeirra hafði hlaup ið í fel ur. Var pilt un­ um gert að skila rúðu þurrku­ blöð um og öðru smá legu sem þeir höfðu ver ið að hirða af bíl­ um á söl unni. Um Borg nes inga var að ræða og verða þeir yf ir­ heyrð ir frek ar um þetta mál sem og önn ur ó upp lýst sem kom ið hafa upp að und an förnu. -þá Vit að er að fólk er mis mun andi dug­ legt að sækja mess ur. Þeim sem kjósa kannski að létt leik inn verði meiri í mess un um er bent á að næsta sunnu dag er það einmitt uppi á ten­ ingn um. Má nefna að í Akra nes kirkju er svoköll uð létt messa og í Borg ar­ nes kirkju verð ur létt tón list leik in í mess unni af tón list ar fólki úr hér að­ inu. Spáð er norð aust an og aust an strekk ingi með úr komu á fimmtu­ dag, eink um norð vest an lands. Síð­ an verði hæg ari og úr komu lít ið víða, en snjó koma eða slydda fyr ir norð an. Út lit er fyr ir suð aust an­ og aust an átt­ ir með vætu frá laug ar degi til mánu­ dags. Hiti yf ir leitt á bil inu 0 til 6 stig. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvar á Ís land að vera?“ Í spurn ing unni fólst hver staða Ís­ lands ætti að vera með al þjóða. Af fimm svar mögu leik um sem í boði voru merktu flest ir við þann að Ís­ land ætti að ger ast að ili að ESB, eða 42,5%. Þeir sem vilja að land ið verði á fram sjálf stætt en að ili að EES samn­ ingn um voru 36,1% af svar end um á Skessu horn svefn um. Þeir sem vildu að Ís land yrði lén eða sýsla frá Nor­ egi voru 8,5% og sam bands ríki frá Dan mörku 3,6%. Þeir sem vildu aðra mögu leika voru 9,3%. Í þess ari viku er spurt Á að banna nef tó baks notk un í al­ menn ings rými? Fé lag ar í Fim leika fé lagi Akra ness eru Vest lend ing ar vik unn ar að mati Skessu horns. Þeir stóðu fyr ir glæsi­ legu fim leika móti í í þrótta hús inu við Vest ur götu um síð ustu helgi, því stærsta sem hald ið hef ur ver ið á Ís­ landi til þessa. Bjarni Dið rik Sig urðs son braut­ ar stjóri skóg fræði og land græðslu­ braut ar við Land bún að ar há skóla Ís­ lands seg ir á vef LbhÍ að greini legt sé að á hugi á námi tengdu frum at­ vinnu veg un um og ís lenskri nátt úru hafi auk ist um tals vert. Að sókn að há skóla námi við LbhÍ í skóg fræði og land græðslu fræð um, nátt úru­ og um hverf is fræð um, bú vís ind­ um, hesta fræði og um hverf is skipu­ lagi hef ur aldrei ver ið meiri en nú í haust. Nú eru um 250 nem end ur í há skóla námi á fimm náms braut­ um við LbhÍ á Hvann eyri og um 100 nem end ur til við bót ar í starfs­ mennta námi á fram halds skóla stigi á Reykj um og Hvann eyri, þ.e.a.s. í skóg tækni, garð yrkju grein um, blóma skreyt ing um og bú fræði. Um 30% allra nem enda við skól ann eru í fjar námi. Hlut falls lega flest ir eru í fjar námi við skóg fræði og land­ græðslu braut, eða 66% nem enda. Bjarni Dið rik seg ir að alls séu nú 36 nem end ur í námi sem teng­ ist skóg rækt og land græðslu fræð­ um við LbhÍ. Í skóg tækni á Reykj­ um í Ölf usi eru fimm nem end ur, í skóg fræði og land græðslu braut til BS gráðu eru 24 nem end ur. Þá eru í fram halds námi á há skóla stigi meist­ ara námi og dokt ors námi sjö nem­ end ur. Vænt an lega verða sex nem­ end ur braut skráð ir frá LbhÍ í vor með BS eða MS gráðu í skóg fræði og einn nem andi, Magnea Magn­ ús dótt ir, með BS í land græðslu­ fræð um, en Magnea er fyrsti nem­ and inn sem út skrif ast með þá há­ skóla gráðu á Ís landi. þá „Ég er á nægð ur með að gerð­ ir ráð herra, sér stak lega með aukn­ ingu línuí viln un ar. Ég hefði samt vilj að að ráð herr ann hefði geng ið lengra í henni far ið upp í 40­50%, því vita skuld er þetta besta hrá efn ið sem berst á land. Ég er hins veg ar ekki nógu á nægð ur með út færsl una á við bót ar kvót an um í skötu seln­ um, þó í sjálfu sér fagni ég aukn­ um kvóta. Mér finnst á kvæð ið um að út hlut að verði að eins að há marki fimm tonn um í einu ekki nógu traust vekj andi. Það vant ar meiri trygg ingu fyr ir okk ur með minni bát ana til að menn fari af stað,“ seg­ ir Eymar Ein ars son út gerð ar mað ur á Akra nesi. Sem kunn ugt er hef ur Jón Bjarna son sjáv ar út vegs ráð herra lagt fram frum varp um breyt ing­ ar á lög um um stjórn un fisk veiða. Með al helstu at riða þar er aukn­ ing línuí viln un ar og stór auk inn skötuselskvóti. Bætt verði 2000 tonn um við áður útlut að an 2500 tonna skötuselskvóta, sem búið er að veiða meira en helm ing af þeg ar stutt er lið ið kvóta árs. Við­ bót ar kvót an um á ekki að út hluta til út gerða tengd um afla heim ild­ um, held ur í frjálsri sölu gegn 120 króna gjaldi á kíló sem renn ur beint til rík is ins. Eymar seg ir að þessi fimm tonna grunn ur í skötu seln um sé of lít ill. Helga Kress pró fess or við Há skóla Ís lands hef ur rit að Böðv ari Guð munds­ syni skáldi og höf undi bók­ ar inn ar Enn er morg unn, bréf þar sem hún fer fram á að bók Böðv ars verði inn­ köll uð og tek in af mark­ aði. Í bréf inu kem ur fram að hún telji að sér, mann­ orði sínu og fjöl skyldu veg­ ið. Bréf ið send ir hún jafn­ framt með al ann arra til Upp heima, út gef anda bók ar inn ar, for manns Fé lags ís lenskra bóka út­ gef enda og Rit höf unda­ sam bandsins. Und­ ir bréf ið rit ar Helga sem starfs mað ur Há­ skóla Ís lands. „Þar sem Helga Kress rit ar þetta bréf sem starfs mað ur HÍ sá ég á stæðu til að senda fyr ir spurn til Há­ skól ans um hvort skól­ inn tengd ist þessu með ein hverj um hætti. Þar sem bréf ið er vissu lega per sónu legt,“ sagði Krist ján Krist­ jáns son fram kvæmda stjóri Upp­ heima í gær í sam tali við Skessu­ horn. Enn er morg unn fór rak leið is í fyrsta sæti met sölu lista Ey munds­ son þeg ar bók in kom út. „ Þessi bók er skáld saga og þeir sem telja sig vera per són ur í skáld skap gera það á eig in á byrgð,“ seg ir Krist ján. mm Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar tók á fundi sín um sl. fimmtu dags kvöld und ir á lykt un stjórn ar Hafna sam­ bands Ís lands frá því fyrr í mán­ uð in um, þar sem harð lega er mót­ mælt hug mynd um um upp töku skatts á far þega skemmti ferða skipa og tvö föld un vita gjalds. „Á und an­ förn um árum hef ur Grund ar fjarð­ ar höfn lagt í um tals verða mark­ aðs setn ingu á höfn inni til að laða að auk inn fjölda skemmti ferða­ skipa. Á form stjórn valda geta, ef af verða, kippt grunn in um und­ an þess ari starf semi og hleypt fjár­ fest ingu heima manna í innvið um hafn ar inn ar og mark aðs setn ingu í upp nám,“ seg ir í á lykt un bæj ar­ stjórn ar Grund ar fjarð ar frá því í síð ustu viku. Í fram hald inu vís ar bæj ar stjórn­ in í á lykt un stjórn ar Hafn ar sam­ bands ins sem seg ist hafa skiln ing á þörf rík is sjóðs til frek ari tekju öfl­ un ar, en var ar jafn framt við handa­ hófs kenndri skatt lagn ingu af þess­ um toga. Rík is sjóð ur hafi not ið góðs af öfl ugu mark aðs starfi ferða­ þjón ustu að ila við að fjölga kom um skemmti ferða skipa til Ís lands og ekki þurft að leggja fram telj andi fjár muni í það verk efni. „Stjórn Hafna sam bands Ís lands hvet ur ráð­ herra rík is stjórn ar inn ar til að gæta hófs í nýrri skatt lagn ingu af þess­ um toga og var ar við af leið ing um ó skyn sam legr ar skatt lagn ing ar. Þá undr ast stjórn in að á sama tíma og hafn ir sem flest ar standa afar höll­ um fæti fjár hags lega, eru hvatt ar til að gæta hófs í breyt ing um á gjald­ skrám, þá geng ur rík is sjóð ur fram í veiga mikl um hækk un um skatta.“ þá Eymar Ein ars son ger ir út Ebba AK 37. Vant ar meiri trygg ingu í skötu seln um Um 20 bát ar hafi stund að veið arn­ ar. Vit að sé um út gerð ir 15 báta í start hol un um, þar af sé um helm­ ing ur inn 200­300 tonna bát ar sem geti stund að þess ar veið ar í öll­ um veðr um og hætt an sé því á að þessi 2000 tonna kvóti klárist fljótt. „ Þessi grunn ur er of lág ur að mínu mati, fimm tonn til að byrja á þeg ar mað ur veit ekk ert hvort meiru fæst út hlut að.“ Eymar seg ir að hins veg ar sé ger­ andi út á þess ar 120 krón ur sem rík ið eigi að fá greitt fyr ir kvót ann. „Ég fékk mér 20 tonna kvóta í sum­ ar á 115 krón ur kíló ið og veiddi þau í á gúst og sept em ber. Það var ger andi út á það en ekki það verð sem er á mark aðn um í dag, um 300 krón ur á kíló ið“ seg ir Eymar Ein­ ars son. þá Grund firð ing ar mót mæla skatti á far þega skemmti ferða skipa For síða bók ar inn ar Enn er morg unn. Krefst inn köll un ar met sölu bók ar Auk in að sókn að námi í frum at vinnu grein um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.