Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 15
Saga þekktasta norræna fræðimannsins á miðöldum; stjórnmálamannsins, kennarans og skáldsins Snorra Sturlu- sonar í Reykholti. Hér er sögð saga mikilhæfs manns sem barðist við heiminn fyrir átta öldum og sigraði hann með bókmenntunum. Makalaus örlagasaga ÆVISAGA SNORRA STURLUSONAR ÓSKAR GUÐMUNDSSON rithöfundur hefur dregið saman fróðleik og bundið í frásögn örlagasögu sem margir kannast við en fáir þekkja til hlítar – sögu Snorra Sturlusonar. „... stórvirki ... verð að fá að taka ofan ... Ég efa ekki að ævisögu Snorra verður tekið fagnandi.“ Einar Kárason / Morgunblaðið „Loksins hefur mesti rithöfundur Íslands fengið verðuga ævisögu - sem hann átti vissulega skilið.“ Sigurður G. Tómasson / Útvarp Saga „... saga Snorra sögð á mannamáli. Snorri er væntanlega frægasti Íslendingur allra tíma.“ DV

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.