Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 18.11.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Gaggala gó! Á lífs leið inni þurf um við sí fellt að vera að taka á kvarð an ir. Við verð um að for gangs raða gjörð um okk ar og at höfn um. Gæfa okk ar eða ó gæfa felst svo í hvort við höf um tek ið rétta á kvörð un eða ranga. Mörgu get um við ráð ið en öðru verð um við að taka sem að hönd um ber. Ég ætla að leyfa mér að taka eitt í mynd að dæmi um hvern ig ein stak ling ur inn á þetta sí fellda val ­ og hvern ig hon um get ur skjöplast í því. Af al gjöru handa hófi ætla ég að setja mig í hug ar heim þing konu einn ar úr Hreyf ing unni og reyna að túlka það sem hún var að hugsa í til tekn ar tvær mín út urn ar eða svo í síð ustu viku: „Ég sit hér á leið in leg um fundi á Al þingi en er samt að hugsa hvern ig ég geti gert landi mínu og þjóð sem allra, allra mest gagn. Mér finnst ég lít ið hafa gert að gagni síð an ég datt ó vart, ég meina ó vænt, inn á þing í vor. Í dag ætla ég því að sýna al þjóð fyr ir al vöru að ég er sko að vinna fyr­ ir kaup inu mínu. En hvað á ég að tala um, hugsa ég um leið og ég renni nagla þjöl inni fim lega eft ir „fokk ing, fokk“ löngu töng sem núna fyrst er að jafna sig eft ir bús á halda bylt ing una þarna fyr ir tæpu ári í kuld an um á Aust­ ur velli. Ég hugsa mál ið, laga hár greiðsl una, en dett samt ekki nið ur á neitt gott mál, svo ég fer bara að fylgj ast með sam þings mönn um mín um. Ein­ hver þeirra er í ræðu stóli að tala um eitt hvað Ices a ve. Nei, ég nenni ekki að blanda mér í þá um ræðu. Þá verð ur mér lit ið á tvo karl þing menn þar sem þeir sitja ekki svo ýkja langt frá mér (reynd ar sitja þeir all ir ó þægi lega ná lægt mér því sal ur inn er svo helv.. lít ill). Þá tek ur ann ar þess ara lands­ byggð ar karla upp tó baks pontu og býð ur hin um í nef ið. Ég fyllist svika laus­ um við bjóði. Ekki minnk ar ó geð ið þeg ar ann ar þeirra tek ur upp skítug an tó baks klút, slétt ar úr hon um með snöggri hægri hand ar sveiflu og snýt ir sér þang að til hann verð ur eld rauð ur og þrút inn í fram an. Við það að dusta úr klútn um heyri ég þeg ar nokk ur tó baks korn falla á borð ið fyr ir fram an lands byggð ar þing mann inn og ég sé meira að segja að nokk ur korn detta á „JÁ,“ „NEI“ og „VEIT EKKI“ takk ana. Hrika legt. Hví lík ur subbu skap ur! Mér varð allri lok ið. Um leið fékk ég vitr un: Nú vissi ég hvern ig ég gæti gert landi og þjóð, for seta vor um og allri heims byggð inni mest gagn. Ég bað um orð ið.“ Nú ætla ég ekki leng ur að reyna að túlka hugs an ir þess ar ar á gætu þing­ konu, enda veit ég ekki hvert það gæti leitt. Engu að síð ur gerð ist það í síð­ ustu viku að Mar grét nokk ur Tryggva dótt ir þing kona sá á stæðu til að setja efst á for gangs lista sinn nef tó baks notk un sam þings manna sinna. Sagð ist hún vera kom in í ræðu stól til að ræða eins kon ar „hrein gern ing ar.“ Í ljósi þess að reyk ing ar eru bann að ar í þingsaln um sagði hún: „Því finnst mér skjóta skökku við þeg ar hátt virt ir þing menn og hæst virt ir ráð herr ar taka hér í nef ið eins og ekk ert sé sjálf sagð ara. Mér finnst rétt að taka það fram að menn fara mis dult með þetta og eru missnyrti leg ur. Sum um tekst að gera þetta án þess að mik ið beri á en aðr ir eru hrein lega subbu leg ir og veifa vasa klút um með brún um hor kless um um þingsal inn og það á tím­ um svínaflensunn ar,“ sagði Mar grét orð rétt. Hún bætti síð an við að þessi nef tó baksneysla valdi tölu verð um sóða skap í þingsaln um og af þessu væri vond lykt. Eft ir ræðu Mar grét ar varð graf ar þögn í þingsaln um og tjáði eng­ inn sig um mál ið. Nú ætla ég ekki að ræða þetta mjög svo erf iða mál frek ar. Ég fagna því hins veg ar inni lega að búið sé að leysa svo vel úr öll um vand kvæð um ís­ lenskr ar þjóð ar að mál af þessu tagi eru nú kom in á dag skrá. Heill for seta vor um og rík is stjórn fyr ir það. Að lok um leyfi ég mér að skjóta að vísu sem Gísli Gísla son hafn ar stjóri og fv. bæj ar stjóri laum aði frá sér um hið al var lega, Stóra nef tó baks mál: Eng um er ann að eins gáfna far gef ið sem gagg ar á þing inu hneyksl uð og stjörf, að tóm lát ir sóð ar sem taka í nefn ið hér tefji öll mik il væg lög gjaf ar störf.“ Magn ús Magn ús son. Leiðari Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar síð ast lið inn fimmtu dag var með al ann ars rætt um þá ógn un sem felst í fækk un op in berra starfa á lands byggð inni enda hef ur op in ber þjón usta ver ið ein af meg in stoð um at vinnu lífs í hér að inu. Orð rétt seg­ ir í á lykt un sem sveit ar stjórn sam­ þykkti sam hljóða: „Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar lýs ir yfir þung um á hyggj um vegna þeirra til lagna sem lagð ar hafa ver­ ið fram um breyt ing ar á skipu lagi og sparn aði í þjón ustu rík is stofn­ ana er varða m.a. Hér aðs dóm Vest­ ur lands, lög gæslu, starf semi há­ skóla og fram halds skóla í Borg ar­ byggð. Op in ber þjón usta hef ur ver ið ein af meg in stoð um at vinnu­ lífs í Borg ar byggð og það yrði afar þung bært ef breyt ing ar á þjón ustu rík is stofn ana myndu veikja sam fé­ lag ið og draga úr mik il vægu þjón­ ustu hlut verki Borg ar byggð ar fyr ir allt Vest ur land.“ mm Við fyrri um ræðu um fjár hags­ á ætl un í sveit ar stjórn Hval fjarð ar­ sveit ar í vik unni var sveit ar stjóra og odd vita falið að skoða sam­ starfs sam inga við Akra nes kaup stað með það að leið ar ljósi að hag ræða í rekstri og lækka kostn að svo sem kost ur er. Sam þykkt var á fund in­ um að end ur skoða sam starfs samn­ inga um rekst ur Tón list ar skóla Akra ness og fé lags starf aldr aðra á Akra nesi. Sér stak lega verði skoð að­ ir lið ur 2. í samn ing un um, sem er gjalda lið ur inn. Þá verði end ur skoð­ að ur sam starfs sam ing ur um fé lags­ og í þrótta mál og mögu leg upp sögn á þeim samn ingi. Tvö ár eru lið in frá því nýir sam­ starfs samn ing ar voru und ir rit að­ ir milli Hval fjarð ar sveit ar og Akra­ nes kaup stað ar, en árið 2006 sagði Akra nes kaup stað ur upp fyrri samn­ ing um. Gísli S. Ein ars son bæj ar­ stjóri kveðst hafa heyrt af þess um á form um sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar en ekk ert form legt er indi hafi borist. Þar af leið andi lægi ekki fyr ir af staða bæj ar stjórn ar Akra ness, en sín skoð un á mál inu væri sú að ef ein stök um samn ing um yrði sagt upp væri allt sam starf sveit ar fé lag­ anna í upp námi, þar af langstærsti samn ing ur inn sem fjall aði um eld­ varna­ og slökkvi liðs mál. Gísli seg­ ir að fjár hags á ætl un Akra nes kaup­ stað ar verði tek in til fyrri um­ ræðu 24. nóv em ber næst kom andi. Þar væri gert ráð fyr ir halla laus um rekstri á næsta ári og ó breyttu sam­ starfi Akra nes kaup stað ar og Hval­ fjarð ars veit ar. þá Á Sauða messu sem hald in var í Borg ar nesi í síð asta mán uði veitti Fé­ lag sauð fjár bænda í Borg ar firði verð­ laun fyr ir mikl ar fram far ir í rækt­ un ar starf inu síð ustu ár. Fór fé lag ið í sam starf við Bún að ar sam tök Vest­ ur lands og sáu starfs menn þess um að velja fyr ir mynd ar rækt un ar bú út frá skýrslu haldi. Það bú sem til nefnt var árið 2009 er Eystri­Leir ár garð ar í Hval fjarð ar sveit. Á Eystri­Leir ár­ görð um eru rúm lega 400 fjár á vetr­ ar fóðr um og þar er bú skap ur stund­ að ur af mikl um mynd ar skap. „Rækt un ar starf ið á Eystri­Leir­ ár görð um hef ur ver ið stund að með mark viss um hætti und an far in ár og hef ur ár ang ur inn ekki lát ið á sér standa. Með al fall þungi hef ur auk ist, frjó semi hef ur hald ið sér og er yfir með al lagi. Af urð ir eft ir hverja kind hafa auk ist og eru nokk uð yfir með­ al lagi. Það sem vek ur þó mesta eft ir­ tekt er að kjöt mat ið hef ur tek ið stórt stökk og hef ur með al tal fyr ir gerð auk ist um rúma 2 á síð ustu 5 árum en á sama tíma hef ur dreg ið úr fitu söfn­ un og er fitu söfn un mið að við væn­ leika lít il. Mark visst rækt un ar starf á bú enda hef ur því skil að góð um ár­ angri sem vert er að vekja at hygli á,“ seg ir í til kynn ingu frá Fé lagi sauð­ fjár bænda. Að sögn Þór hild ar Þor steins dótt ur bónda á Brekku er það ætl un stjórn­ ar Fé lags sauð fjár bænda að veita þessi verð laun ár lega fram veg is og þá á Sauða messu. Seg ir hún það von stjórn ar að þessi verð laun verði sauð­ fjár bænd um hvatn ing til að sinna rækt un ar starfi á fram með mark viss­ um hætti. „Jafn vel eru uppi á form um að veita fleiri verð laun fyr ir það sem vel er gert í rækt un ar starfi sauð fjár­ bænda á fé lags svæð inu,“ seg ir Þór­ hild ur. Verð launa grip ur sem á bú­ end ur á Eystri Leir ár görð um fengu var hag an lega út skor in tré platti með á letr un, eft ir Þór dísi Sig ur björns­ dótt ur bónda í Hrís um. mm Menn ing ar verð laun Akra nes­ kaup stað ar fyr ir árið 2009 voru af hent síð ast lið ið fimmtu dags­ kvöld. Þau komu í hlut Þjóð laga­ sveit ar Tón list ar skóla Akra ness og stjórn anda henn ar Skúla Ragn ars Skúla son ar og voru af hent á tón­ leik um sveit ar inn ar fyr ir full um sal á nægðra tón leika gesta í Tón­ bergi. Í um sögn fyr ir við ur kenn­ ing unni seg ir að Þjóð laga sveit in og stjórn andi henn ar hafi lagt mik ið til menn ing ar­ og lista lífs á Akra nesi á und an förn um árum. Við ur kenn­ ing in er ekki síð ur veitt Þjóð laga­ sveit inni fyr ir það að bera hróð­ ur öfl ugs menn ing ar lífs á Akra nesi víða, ekki að eins um land ið held ur langt út fyr ir lands steina. Þjóð laga sveit in hef ur starf að í nú ver andi mynd síð ustu átta árin og hef ur Ragn ar Skúla son ver ið stjórn andi frá upp hafi. Þjóð laga­ sveit in hef ur á und an förn um árum hald ið marga tón leika og gef ið út geisla diska með tón list ar flutn ingi sín um. Tón leik ar sveit ar inn ar hafa ver ið ár leg ur við burð ur. Á þeim hef ur sveit in jafn an bland að sam an ó lík um list form um eins og hljóð­ færa leik, söng, talkór og nú síð ast leik list. Tón leik ar sveit ar inn ar hafa alltaf ver ið vel sótt ir og voru tón­ leik arn ir í Tón bergi á fimmtu dags­ kvöld ið eng in und an tekn ing. þá Þor geir Jós efs son for mað ur Akra nes stofu af henti Ragn ari Skúla verð laun in. Ljósm. Ragn heið ur Jós úa dótt ir. Þjóð laga sveit in fékk menn ing­ ar verð laun Akra ness Ótt ast breyt ingu á þjón ustu op in berra stofn ana Hval fjarð ar sveit vill end ur skoð un og upp sögn samn inga við Akra nes Þessi mynd var tek in í nóv em ber 2006 þeg ar á bú end ur á Eystri­ Leir ár görð um fengu verð laun Bún að ar sam taka Vest ur lands fyr ir fyr ir mynd ar býli þess árs. Eystri­ Leir ár garð ar fengu rækt­ un ar verð laun sauð fjár bænda

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.