Skessuhorn


Skessuhorn - 06.01.2010, Síða 17

Skessuhorn - 06.01.2010, Síða 17
17MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR Ný lok ið er gerð bæja- og húsa- könn un ar á Skipa skaga. Hef ur hún ver ið fjöl föld uð í skýrslu sem ber yf ir skrift ina Perla Faxa flóa. Þetta nafn er sótt til þess vísa manns Jóns Sig urðs son ar frá Ysta- Felli í Köldu kinn í S-Þing eyj ar sýslu eins og hann sá Skipa skaga í heim sókn sinni til bæj ar ins 1933. „Sumt á Akra nesi minn ir á ensk an garða- bæ. En þó skort ir á að þorps bú- ar hafi prýtt þorp ið sem vert væri. Það mætti vera perla Faxa flóa, með hvít um hús um og skrúð görð- um, með blá um sjó á þrjá vegu, en græna akra að baki, og í fjarska víð- an fjalla hring inn.“ Sjón list ar­ og bygg ing­ ar list ar leg skoð un Í að al skipu lagi Akra ness 2005- 2017 er gert ráð fyr ir að unn- in verði húsa könn un í elsta hluta kaup stað ar ins. Á kvörð un um fram- kvæmd húsa könn un ar neð an Still- holts var tek in af bæj ar stjórn Akra- ness 28. nóv em ber 2006. Húsa- könn un er sjón list ar leg og bygg- ing ar list ar leg skoð un og út tekt, hugs uð sem und an fari deiliskipu- lags við kom andi reita þar sem gerð er grein fyr ir hugs an leg um vernd- ar á kvæð um, end ur nýj un og upp- bygg ingu. Guð mund ur Lúth er Haf steins son arki tekt FAÍ var ráð- inn til að vinna að könn un inni. Sam ráðs nefnd var skip uð und ir for sæti Berg þórs Helga son ar til að vinna með Guð mundi. Far ið var í skoð un ar ferð ir um Skipa skaga og haldn ir níu fund ir. Skýrsla um bæja- og húsa könn- un ina á Skipa skaga ber eins og fyrr seg ir nafn ið Perla Faxa flóa. Í gormaðri bók, í A4 broti er hún alls 92 blað síð ur. Þar eru m.a. kafl- ar um þró un byggð ar á Skipa skaga, bygg ing ar hefð og húsa gerð, bæj ar- um hverfi og varð veislu mat húsa. Í skýrsl unni eru til lög ur um hverf is- vernd. Kort eru um vernd ar svæði og vernd uð hús í bæj ar hlut an um. Fjöl breyti leik inn kost ur Svo vitn að sé orð rétt í skýrsl- una þá seg ir þar m.a.: „Gatna kerf- ið og fjöl breyti leg ar húsa gerð ir eru helstu sér kenni Skipa skaga og ekki síst ná lægð byggð ar inn ar við haf ið á þrjá vegu. Um hverf ið sem þess- ir þætt ir mynda eiga sér vart hlið- stæðu í ís lensk um bæj um og því er mik il vægt fyr ir Skaga menn að slá skjald borg um þessi gæði og hlúa að þeim. Marg vís leg gæði eru í ein- stök um hús um, sam stæð um þeirra, götu mynd um, götu rým um og yf- ir bragði byggð ar inn ar. Þessi gæði þarf hins veg ar að styrkja á marg- vís leg an hátt en grunn ur inn er til stað ar og hann er traust ur. Það sem í fljótu bragði sting- ur í augu þeg ar lit ið er yfir byggð- ina á Skipa skaga er fjöl breyti- leiki í húsa gerð um sem á stund- um er nán ast ó sam stæð ur. En þeg- ar grannt er skoð að og lit ið á hús- in, ein stak ar götu mynd ir og götu- rými í ljósi þró un ar sögu byggð ar- inn ar og bygg ing ar sögu Akra ness og þess um hverf is sem þau mynda, fæst önn ur og öllu heil stæð ari sýn. Þá verð ur fjöl breyti leik inn kost ur en ekki galli. Lista gild ið beð ið hnekki En ekki verð ur lit ið fram hjá því að út lit sumra húsa er í raun þannig að vart verð ur við unað. Hér er átt við frek ar lé legt á stand ytra byrð is margra húsa auk þess að list gildi of margra hef ur sett nið ur með slæ- leg um lausn um þeg ar að við haldi kom. Í þessu sam hengi verð ur sér- stak lega bent á klæðn ing ar stein- steyptra húsa sem marg ar hverj ar eru farn ar að láta á sjá, lita val húsa og breyt ing ar á glugg um. Breyt- ing ar hafa einnig í sum um til vik- um dreg ið veru lega úr lista gildi margra húsa og á það jafnt við um glugga, kvisti og við bygg ing ar. Stefnt að aukn um fram kvæmd um með hækk andi sól Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri á Akra nesi seg ir í ára móta ávarpi á heim síðu bæj ar ins að stefnt sé að aukn um verk efn um og fram- kvæmd um með hækk andi sól. Akra nes kaup stað ur leggi þó upp með var færna fjár hags á ætl un fyr- ir ný byrj að ár. „Við get um gert okk ur von ir um að auka við fram kvæmd ir með fjölg un verk efna til at vinnu sköp- un ar með hækk andi sól. Meiri- hluti bæj ar stjórn ar Akra ness hef- ur lagst á árar um að bygg inga- fram kvæmd ir hefj ist, svo sem stækk un þjón ustu rým is Dval ar- heim il is ins Höfða. Einnig erum við með góðu fólki að reyna að koma bygg ingu blokk ar við Sól- mund ar höfða af stað. Við sjá um næg verk efni framund an en vand- inn er að fara ekki af stað fyrr en við höf um fulla vissu fyr ir fjár- hags legri getu þannig að hægt verði að klára verk efn in.“ Þá seg- ir Gísli að stór huga ein stak ling- ar séu að vinna að fjár mögn un hót el bygg ing ar en það hafi ver- ið aðal akki les ar hæll Akra ness að geta ekki boð ið gest um er lend um og inn lend um upp á gist ingu við þær að stæð ur sem ríkja í ferða- manna þjónstu í dag. „Við höf- um ekki haft fyr ir hyggju og næg- ar hug mynd ir um að bjóða upp á fjöl marga kosti þess að vera ferða- manna væn í ná grenni höf uð borg- ar inn ar,“ seg ir Gísli S. Ein ars son. þá/Ljósm. Örn Arn ar son af vefn- um Skaga list. Síð asti torf bær inn á Akra nesi var Teiga horn sem stóð á Ak urs hóli. Ljós mynda safn Akra ness. Ljós mynd ari ó þekkt ur. Sumt á Akra nesi minn ir á ensk an garða bæ Þá verð ur ekki kom ist hjá því að minn ast á frá gang lóða, girð ing ar og aðra af mörk un þeirra. Einnig til hneig ingu sem vart hef ur ver- ið og felst í því að for görð um húsa er breytt í bíla stæði. Geng ur þetta svo langt að við mörg yngstu hús in á Skipa skaga eru stein steypt ir for- garð ar sem not að ir eru fyr ir bíla- stæði. Fljóta þar sam an steypt yf- ir borð götu, gang stétt ir og for- garðs.“ Margt for vitni legt er að sjá í „ Perlu Faxa flóa“ og er á huga fólk um Akra nes og byggð ina þar hvatt til að ná sér í ein tak af skýrsl unni sem Akra nes kaup stað ur gef ur út. þá Vest ur gat an var mjó, vart meira en ein akrein og af girt ir for garð ar milli húsa og götu. Ljós mynd Árni Böðv ars son. Ljós mynda safn Akra ness. Sjó setn ing und ir bú in við Króka lón. Ljós mynd Ó laf ur Árna son. Ljós mynda safn Akra ness. Hala kots sand ur og fjær Ívars húsa klett ar þar sem Sem ents verk smiðj an var reist. Ljós mynd Ó laf ur Árna son. Ljós mynda safn Akra ness. Horft upp Skólabraut og þenn an dag rýk ur mik ið úr strompi Sem ents verk smiðj­ unn ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.