Skessuhorn - 13.01.2010, Qupperneq 9
9MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR
Fundur um framboðsmál
Sameiginlegur fundur Framsóknarfélaganna á Akranesi
verður haldinn mánudaginn 18. janúar klukkan 20:00 í
Framsóknarhúsinu við Sunnubraut.
Á dagskrá eru framboðsmál vegna
sveitarstjórnarkosninganna í maí 2010.
Allir áhugasamir hvattir til að mæta.
Framsóknarfélögin
Íþróttahúsið Jaðarsbökkum
ÍA - Ármann
Föstudaginn 15. janúar kl. 19.15
Kr. 1.000 - Frítt fyrir 16 ára og yngri
Skallagrímur – Körfubolti
Meistaraflokkur kvenna 1. deild
Föstudaginn 15. jan. kl. 18.30
Skallagrímur –
Þór (Akureyri)
Allir á pallana !
Pantone red 032c Pantone 1797 Pantone Warm red C Pantone 179 c Pantone 711 c Pantone 180 c Pantone Rubina red
35 ára
1975 - 2010
Opið hús hjá
Blikksmiðju Guðmundar
Í tilefni 35 ára afmælis fyrirtækisins er Akurnesingum og
nærsveitamönnum boðið að kynna sér starfsemina að
Akursbraut 11 föstudaginn 15. janúar frá kl. 14-16.
Heitt á könnunni.
Ýmislegt gæti komið á óvart í heimsókn til okkar.
Akursbraut 11, 300 Akranes • Sími: 431 2288 • www.blikkgh.is
Laust starf
í Dalabyggð
Starf umsjónarmanns safna Dalabyggðar
er laust til umsóknar.
Umsóknir óskast sendar skriflega til skrifstofu
Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardalur eða
á netfangið: grimur@dalir.is fyrir 22. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma: 430-4700.
Sveit ar stjórn Borg
ar byggð ar hef ur und
an far ið ár glímt við
versn andi af komu
sveit ar sjóðs. Ljóst var strax á ár
inu 2008 að draga þyrfti veru lega úr
kostn aði við rekst ur sveit ar fé lags
ins. Árin þar á und an ein kennd ust af
hækk andi tekj um en sam hliða hækk
uðu út gjöld sveit ar fé lags ins.
Mik ið hef ur ver ið um fram kvæmd
ir und an geng in ár, sveit ar fé lag ið hef
ur byggt nýja leik skóla og nokk urt
fé hef ur ver ið lagt í end ur bæt ur á
grunn skóla mann virkj um. Auk þessa
hef ur sveit ar fé lag ið keypt bygg ing ar
land og und ir geng ist skuld bind ing
ar vegna nýs mennta skóla í Borg ar
nesi. Það er trú mín að með þess ari
upp bygg ingu sé lagð ur grunn ur að
fjöl skyldu vænni sam fé lags gerð sem á
næstu árum og ára tug um eigi að geta
ver ið um gjörð um blóm legt mann líf.
Strax og ljóst varð í hvað stefndi
haust ið 2008 var haf ist handa við
að end ur skoða fjár hags á ætl un Borg
ar byggð ar fyr ir árið 2009. Að mínu
viti var ekki geng ið nógu langt í að
halds að gerð um þá en vissu lega héldu
marg ir í von ina um að þeir efna hags
örð ug leik ar sem nú blasa við yrðu
skamm vinn ir. Á síð asta ári var því
mark visst unn ið að frek ari hag ræð
ingu og breyt ing um á rekstri sveit ar
fé lags ins.
Stærsti ein staki lið ur inn í rekstri
Borg ar byggð ar eru fræðslu mál. Ljóst
var að draga þyrfti úr fram lög um
til þess mála flokks. Jafn ljóst var að
þær breyt ing ar sem fara þyrfti í væru
við kvæm ar og standa þyrfti vel að
þeim ef takast ætti að leiða þær fram
án mik illa á taka í hinu ný sam ein
aða sveit ar fé lagi. Því lagði ég mikla
á herslu á að öll sveit ar stjórn sam ein
að ist um lausn þessa erf iða verk efn is.
Sam staða var lyk il at riði
Á miðju ári tókst sam komu lag
um að Fram sókn ar flokk ur inn kæmi
til form legs sam starfs við þá flokka
sem fram að þeim tíma höfðu starf að
sam an í meiri hluta, Borg ar list ann og
Sjálf stæð is flokk inn. Um svip að leiti
var skip að ur vinnu hóp ur til að fjalla
um og skila til lög um til sveit ar stjórn
ar um mögu leg ar sparn að ar að gerð ir
í fræðslu mál um. Þessi hóp ur skil aði
til lög um til sveit ar stjórn ar 20. októ
ber síð ast lið inn. Í þeim var með al
ann ars gerð til laga um lok un starfs
stöðva grunn skóla eða lok un skóla. Í
kjöl far þess að hóp ur inn skil aði þess
um til lög um til sveit ar stjórn ar á kvað
hún að kynna fram komn ar til lög ur
fyr ir í bú um sveit ar fé lags ins. Það var
gert á fjór um í búa fund um í nóv em
ber.
Á vinnufundi þann 19. nóv em ber
lagði ég minn is blað fyr ir sveit ar stjórn
þar sem ég lagði með al ann ars til að
Grunn skóla Borg ar fjarð ar yrði lok
að og hann sam ein að ur Varma lands
skóla og Grunn skól an um í Borg
ar nesi. Með þessu taldi ég að unnt
yrði að ná á sætt an leg um sparn aði við
rekst ur grunn skól anna en jafn framt
að tryggja fag legt skóla starf í sveit ar
fé lag inu. Ljóst var hins veg ar að sam
staða í sveit ar stjórn var for senda fyr ir
því að unnt væri að kynna svo rót tæk
ar breyt ing ar í fræðslu mál um enda
það starf sem fram fer í skól un um gott
og mik il vægt að leita allra leiða til að
leiða boð að ar breyt ing ar fram í sem
mestri sátt við alla þá sem að koma.
Því var sam staða í sveit ar stjórn lyk il
at riði. Til lag an fékk ekki hljóm grunn
meiri hluta sveit ar stjórn ar. Fjór um
dög um síð ar lagði ég því fram ann
að minn is blað þar sem ég lagði fram
til lög ur um sparn að ar að gerð ir sem
gerðu ráð fyr ir að all ar starfs stöðv ar
væru rekn ar á fram. Um ræð ur urðu
um til lög una en í kjöl far ið kom fram
ný til laga um að loka starfs stöð. Þeg
ar ljóst var, eft ir mikla um ræðu að
ekki næð ist sátt um þá til lögu, lagð ist
ég gegn því að hún yrði tek in til um
fjöll un ar í sveit ar stjórn og lagði enn
til að leit að yrði leiða til sparn að ar í
þeim skól um sem nú eru starf rækt ir.
Ekki náð ist sátt um þá leið og í kjöl
far ið slitn aði upp úr sam starfi sveit
ar stjórn ar manna. Nú ver andi sveit ar
stjórn hef ur ein fald lega mis tek ist að
leiða þetta mál far sæl lega til lykta og
það að koma fram með nýj ar til lög ur
á ell eftu stundu er ekki til þess fall ið
að skapa sátt um þenn an við kvæma
mála flokk.
Í ljósi þess að nú hef ur ver ið mynd
að ur nýr meiri hluti inn an sveit ar
stjórn ar Borg ar byggð ar vil ég nota
tæki fær ið og hvetja full trúa Fram
sókn ar flokks og Sjálf stæð is flokks til
að ljúka gerð fjár hags á ætl un ar án
þess að ráð ast í um bylt ingu skóla
kerf is ins. Til þess skort ir nauð syn
lega sam stöðu. Borg ar list inn mun
leit ast við hér eft ir sem hing að til
að vinna að heil ind um að mál efn um
sveit ar fé lags ins.
Finn bogi Rögn valds son
Hjóna vígsla var í hell in um
Víðgelmi við Fljóts tungu í Hvít ár
síðu þann 27. des em ber síð ast lið
inn. Þar voru gef in sam an af Stef
áni Skarp héð ins syni sýslu manni
í Borg ar nesi þau Hall dór Heið
ar Bjarna son og Lilán Pineda de
Á vila. Lili an er frá Mex ikó en Hall
dór er son ur Krist ín ar Þor bjarg
ar Hall dórs dótt ur og Bjarna Heið
ars Jo han sen, sem tóku við rekstri í
Fljóts tungu árið 1999. Ferða þjón
usta á sér þó all langa sögu en hún
hófst í Fljóts tungu 1965. Síð ustu
árin hef ur rekst ur ferða þjón ust
unn ar ver ið í lág marki en nú hef ur
ver ið á kveð ið að ungu hjón in taki
við og hefji rekst ur á nýj an leik.
Það verð ur án ef sér stök til finn
ing fyr ir ungu hjón in að fara með
gesti sína und ir leið sögn í Víðgelmi,
sem nú hef ur öðl ast nýtt nota gildi.
Hall dór er mennt að ur upp töku og
hljóð tækni fræð ing ur en Lili án er
dans höf und ur og dans kenn ari með
salsa dans sem sér grein. Kannski á
ferða fólk eft ir að taka spor ið í hell
in um fram veg is und ir tón list frá
Hall dóri og leið sögn frá Lili án.
hb
Þeir Hilm ar Sig valda son á huga
ljós mynd ari á Akra nesi og Frið þjóf
ur Helga son mynda töku mað ur vinna
þessa dag ana að því að hóa sam an
á huga ljós mynd ur um á Akra nesi og
hef ur Hilm ar opn að sér staka síðu
á Face book und ir heit inu „Á huga
ljós mynd ar ar á Akra nesi“ í þeim til
gangi að ná til þeirra. „Ég í mynda
mér að það séu um 30 manns hér
að taka mynd ir á staf ræn ar vél ar að
stað aldri. Á þessa síðu eru nú þeg ar
um 80 bún ir að skrá sig en þetta er í
raun inni fyr ir alla, jafnt þá sem eiga
bara eina litla vél og hina sem eru of
hlaðn ir tækj um,“ seg ir Hilm ar. Þeir
fé lag ar segja mein ing una að stofna
form legt fé lag á huga ljós mynd ara á
Akra nesi. „Ég sé fyr ir mér að Ljós
mynda safn Akra ness geti ver ið nokk
urs kon ar mið punkt ur fyr ir þessa
starf semi og það ætti að efla safn ið
og um leið auka til gang á huga ljós
mynd un ar inn ar. Fólk er að kúldr ast
með þetta hvert í sínu horni núna,“
seg ir Frið þjóf ur og Hilm ar bæt ir við
að þetta gæti orð ið lær dóms ríkt fyr ir
alla því fólk læri hvert af öðru. Þarna
geti líka orð ið vett vang ur til að hitt
ast. „Það er nokk uð til í því sem oft
hef ur ver ið sagt að ljós mynd un sé
10% hæfi leik ar og 90% á stund un,“
seg ir Frið þjóf ur.
Þeir fé lag ar hvetja alla á huga sama
um ljós mynd un til að mæta í Safna
skál ann að Görð um fimmtu dags
kvöld ið 14. jan ú ar klukk an 20.30 og
bera sam an bæk ur sín ar um þá hug
mynd að stofna fé lag á huga ljós mynd
ara á Akra nesi. hb
Pennagrein
Skip an fræðslu mála í Borg ar byggð
Frið þjóf ur og Hilm ar fram an við lins-
una að þessu sinni.
Hóa sam an á huga ljós mynd ur um
Stef án Skarp héð ins son, sýslu mað-
ur í Borg ar nesi, gef ur brúð hjón in
sam an.
Nýir á bú end ur í Fljóts tungu
giftu sig í Víðgelmi
Ungu hjón utan við hell inn.