Skessuhorn - 13.01.2010, Qupperneq 15
15MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR
Lumar þú á góðu lagi
ásamt texta? Þá er
tilvalið að láta drauminn
rætast og senda lagið
inn í Dægurlagakeppni
Umf. Reykdæla. Keppnin
fer fram í Logalandi
laugardaginn 27. febrúar og
þurfa lögin að hafa borist fyrir
mánudaginn 8. febrúar.
Lögin þurfa að vera á geisladiski
og í umslagi ásamt texta merkt
dulnefni, í umslaginu þarf að vera
annað umslag með nafni höfunda,
lags og texta.
Þátttökugjald er 5.000 per lag og
skal lagið sent á Hafstein Þórisson,
Brennistöðum Flókadal, 311.
Borgarnes. 4 -5 manna hljómsveit
mun svo aðstoða höfunda við
flutninginn á lögum í keppninni.
Allar nánari upplýsingar gefur
Hafsteinn í síma 696-1544.
Umf. Reykdæla.
Dægurlagakeppni
Umf. Reykdæla
Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 431 3271 og 863 4972
uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is
– eldri Árbók í kaupbæti!
Árbók Akurnesinga er hafsjór af fróðleik um mannlíf og sögu á Akranesi
Gerist áskrifendur
ÁRBÓKIN KOMIN
www.uppheimar.is
Nýtt kortatímabil
hefst 14. janúar
Kvenna lið Snæ fells mátti sætta
sig við stórt tap gegn tap lausu liði
KR stúlkna á laug ar dag inn í Hólm
in um í leik í Iceland Ex press deild
inni. Loka töl ur urðu 76:47. KR var
stigi und ir í hálf leik, 22:21, en tók
leik inn eft ir það í sín ar hend ur og
gerði 55 stig gegn 25 í síð ari hálf
leik. Stiga hæst hjá Snæ felli var ný
lið inn frá USA, Sherell Hobbs,
með 18 stig og Björg Ein ars dótt ir
gerði 10. Í liði KR setti Jenny Pfeif
ferFin ora nið ur 15 stig og Mar grét
Sturlu dótt ir 14.
mm
Hér er Hild ur Sig urð ar dótt ir, Hólmari
og leik mað ur KR, að berj ast við Unni
Ás geirs dótt ur og Mar íu Björns dótt ur
leik menn Snæ fells. Ljósm. Þor steinn
Ey þórss.
Snæ fell sigr aði
Ham ar 98:86 í fyrsta
leik sín um í IE
deild inni á þessu
ári í Hólm in um á
sunnu dags kvöld ið.
Jafnt var með lið un um í fyrsta leik
hluta en heima menn náðu góðri for
ystu í öðr um leik hluta og voru með
18 stiga for skot í hálf leik 55:37.
Þriðji hluti var bragð dauf ur og
ekk ert mik ið fyr ir aug að en Snæ fell
hélt for yst unni nokk uð auð veld lega.
Snæ fell ing ar gáfu síð an eft ir í síð asta
hluta leiks ins og tókst þá næst um að
rífa upp þann mun sem var á lið un um
lengst af í leikn um. Sean Burton var
at kvæða mest ur í liði Snæ fells með 28
stig, sex stoðsend ing ar og sjö þrista í
14 til raun um. Næst ur kom Jón Ó laf
ur Jóns son með 23 stig og 12 frá
köst. Sig urð ur Þor vals son skor aði 18
stig, tók sex frá köst og átti jafn marg
ar stoðsend ing ar. Hlyn ur var með 13
stig og 14 frá köst.
þá
Að lok inni þrett ánda brennu og
flug elda sýn ingu á Jað ars bökk um að
kvöldi þrett ánd ans var af reks fólk í
í þrótt um heiðr að og kunn gert val á
í þrótta manni Akra ness 2009. Val
dís Þóra Jóns dótt ir golf kona hlaut
þann heið ur þriðja árið í röð. Í öðru
sæti í kjör inu varð Inga Elín Cryer
sund kona og í þriðja sæt inu hafn aði
Kar it as Ósk Ó lafs dótt ir bad mint
on kona.
Val dís Þóra varð Ís lands meist ari
kvenna í högg leik á liðnu sumri og
varð fyrst kvenna frá Akra nesi til að
vinna þann tit il. Hún varð í 11. sæti
ein stak linga af 108 kepp end um á
Evr ópu móti á huga manna í Sló ven
íu. Þá lék hún einnig með lands liði
Ís lands sem lenti í 16. sæti á Evr
ópu móti. Val dís Þóra er for gjaf ar
lægsti kven kylfing ur á Ís landi í dag
með for gjöf ina 0. Því má við þetta
bæta að Golf sam band Ís lands valdi
þau Val dísi Þóru og Ólaf Björn
Lofts son úr Nesklúbbn um kylfinga
árs ins. Þetta var gert áður en sam
tök í þrótta f rétta manna kynntu val á
í þrótta manni árs ins, en þá var hald
in upp skeru há tíð Í þrótta sam bands
Ís lands. Þar voru heiðrað ir í þrótta
menn sér sam band anna inn an ÍSÍ.
Þær Inga Elín og Kar it as Ósk
Bæði Vest ur lands
lið in töp uðu sín um
leikj um í fyrstu um
ferð 1. deild ar inn
ar í körfu bolta á ár
inu, sem fram fóru á
föstu dags kvöld ið. Skaga menn voru í
hörku bar áttu í Þor láks höfn þar sem
ein ung is skildu fimm stig í lok in,
97:92 fyr ir Þór. Topp slag ur Skalla
gríms og Hauka í Borg ar nesi varð
ekki eins jafn og von ast hafði ver
ið til. Hauk ar sigr uðu Skalla gríms
menn með 40 stiga mun.
Eins og fyrr í vet ur reynd ist þriðji
leik hluti Skaga mönn um erf ið ur
í leikn um í Þor láks höfn. Slæm ur
leikka fli þeirra þá gerði út um leik
inn, en ÍA skor aði meira en Þór í
hin um þrem ur leik hlut un um. Hjá
Skaga mönn um var Dag ur Þór is son
stiga hæst ur með 22 stig og fimm
frá köst. Hörð ur Niku lás son átti
einnig fín an leik, setti nið ur 20 stig
og tók fimm frá köst. Trausti Freyr
Jóns son var sterk ur að vanda með 14
stig, sex stoðsend ing ar og jafn mörg
frá köst. Áskell Jóns son var drjúg ur
með 16 stig og fjög ur frá köst. Hall
dór Gunn ar Jóns son gerði 10 stig öll
í seinni hálf leik, tók fjög ur frá köst
og átti þrjár stoðsend ing ar. Næst
kom andi föstu dag eiga Skaga menn
heima leik við Ár mann í í þrótta hús
inu á Jað ars bökk um klukk an 19:15.
Skalla grím ur stein lá á móti Hauk
un um í Fjós inu í Borg ar nesi á föstu
dags kvöld ið. Loka töl ur urðu 65:105
Hauk um í vil eft ir að stað an í hálf
leik var 30:45. Sil ver Laku var stiga
hæst ur Skalla gríms með 24 stig,
Kon rad Tota kom næst ur með 16
stig, Haf þór Ingi Gunn ars son skor
aði 16 og Trausti Ei ríks son reif nið
ur 10 frá köst auk þess að skora tvö
stig. Landon Quick, sem einmitt lék
með Skalla grími síð ast lið inn vet
ur, gerði 24 stig fyr ir Hauka í sín um
fyrsta leik fyr ir fé lag ið. Næsti leik
ur Skalla gríms í 1. deild inni verð ur
í Þor láks höfn næst kom andi föstu
dags kvöld gegn Þór.
þá
Snæ fells stúlk ur töp uðu
fyr ir KR
Snæ fell ing ar byrja
nýja árið vel
Tap hjá Vest ur lands lið un
um í fyrstu deild inni
Val dís Þóra í þrótta mað ur Akra ness þriðja árið í röð
stát uðu einnig af mjög góð um ár
angri á ár inu. Inga Elín setti til að
mynda nokk ur Ís lands met í sundi
og Kar it as Ósk átti mjög góðu
gengi að fagna á ár inu.
Fjöl marg ir Ís lands
meist ar ar ar
Á ár inu 2009 eign að ist ÍA alls 57
Ís lands meist ara í 10 í þrótta grein
um. Af í þrótta fé lög un um voru eft
ir tald ir í þrótta menn til nefnd ir til
kjörs í þrótta manns ÍA, það er auk
þeirra sem lentu í þrem ur efstu sæt
un um: Fim leika mað ur árs ins Karen
Sól Sæv ars dótt ir, hesta í þrótta
mað ur árs ins Jak ob S. Sig urðs son,
í þrótta mað ur Þjóts Andri Jóns
son, kara temað ur árs ins Að al heið ur
Rósa Harð ar dótt ir, keilu mað ur árs
ins Skúli Freyr Sig urðs son, knatt
spyrnu mað ur árs ins Heim ir Ein
ars son, körfuknatt leiks mað ur árs
ins Hörð ur Krist ján Niku lás son og
skot mað ur árs ins Guð mund ur Sig
urðs son.
Við at höfn ina fengu tvö í þrótta
fé lög inn an ÍA sér stak an styrk frá
Akra nes kaup stað vegna Ís lands
meist ara sem þau eign uðus á ár inu,
það voru Golf klúbb ur inn Leyn ir
og Sund fé lag Akra ness. Ey dís Að
al björns dótt ir for mað ur fjöl skyldu
ráðs bæj ar ins af henti styrk ina for
mönn um fé lag anna.
þáVal dís Þóra með verð launa bik ar inn stóra.