Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 27. tbl. 13. árg. 7. júlí 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Ú t s a l a Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Írsk ir dag ar á Akra nesi fóru venju frem ur vel fram um liðna helgi. Þrátt fyr ir mik inn mann fjölda í bæn um og gríð ar legt fjöl­ menni t.d. á dans leik, brekku söng og á kvöld vöku, fór há tíð in nær hnökra laust fram. „ Þetta eru bestu írsku dagarnir til þessa,“ sagði lög regl an. Frá sögn af Írsk um dög um í máli og mynd um er að finna á bls. 14­15. Ljósm. mm Kraft lyft inga strump ur inn Rún ar Geir munds son varð Evr ópu meist ari í kraft lyft ing­ um á Evr ópu móti sem fram fór á Ak ur eyri 25. júní síð ast lið­ inn. Rún ar var ný ver ið í við tali hjá Skessu horni þar sem hann sagð ist með al ann ars stefna á að bæta sig í rétt stöðu lyftu. Það tókst held ur bet ur en hann bætti eig ið Ís lands met um 22,5 kg en hann lyfti 182,5 kg. Rún­ ar hef ur að eins æft kraft lyft­ ing ar í tæpt ár en hef ur þó tek­ ist að bæta öll Ís lands met í sín­ um flokki, svoköll uð um 67,5 kílóa flokk. „Mót ið var glæsi legt, ó trú­ lega gam an og mér gekk von­ um fram ar. Ég var bú inn að æfa stíft fyr ir þetta mót og tók matar æð ið í gegn. Ég var kannski ein um of dug leg­ ur í mat ar ræð inu því ég létt ist um þrjú kíló fyr ir mót ið þeg­ ar ég var að reyna að þyngja mig,“ sagði Rún ar í sam tali við Skessu horn og hló. „Ég kemst kannski upp í 75 kg flokk inn seinna, ætla bara að leyfa því að ger ast. Framund an er rétt­ stöðu lyftu mót í haust og síð­ an heims meist ara mót í Flór ída í nóv em ber á næsta ári. Síð an ætla ég bara að æfa ó geðs lega mik ið í sum ar,“ sagði Rún ar að lok um. ákj „Ég gæti trú að að um þriðj ung­ ur not aðra bíla á mark að in um hafi á hvílandi mynt körfu lán sem oft eru 30­40% yfir raun veru legu sölu­ verði þeirra. Flest ir þess ara bíla eru af ár gerð um 2006 til 2008 og ég hef heyrt að þeir séu hátt í 50 þús­ und. Eft ir að Fjár mála eft ir lit ið og Seðla bank inn gáfu út til mæli í síð­ ustu viku um að fjár mögn un ar fyr ir­ tæk in breyttu vöxt um lán anna yfir í kjör vexti Seðla bank ans má segja að enn eitt bakslag ið hafi kom ið í sölu þess ara bíla,“ seg ir Ó laf ur Ósk ars­ son hjá bíla söl unni Bílás á Akra nesi. Hann seg ir að með þess um til mæl­ um sé ver ið að baka eig end um bíl­ anna ó trú leg um skaða og bæt ist sá skaði við upp safn að an vanda þeirra und an far in tvö ár þeg ar þeir áttu ekki mögu leika á að selja bíla sína vegna hrun inn ar krónu. „Í mörg um til fell um eru jafn­ vel kaup end ur að þess um bíl um sem hafa beð ið eft ir að losn aði um mynt körfu lán in. Ofan á þetta bæt­ ist að fjár mögn un ar fyr ir tæk in hafa ver ið frem ur ó sveigj an leg gagn­ vart kaup end um. Þau eru jafn vel að biðja um launa seðla við kom andi og skatt fram töl auk upp lýs inga um fast eign ir til að þeir fái að yf ir taka á hvílandi lán á bíl um sem þeir vilja kaupa. Þessi nýj ustu til mæli FME og Seðla bank ans eru því að skapa bíla söl um ó mælda fyr ir höfn ekki síð ur en kaup end um og selj end­ um.“ Ó laf ur seg ir að vand ræða gang­ ur stjórn valda und an farna mán­ uði gagn vart eig end um þess ara bíla hafi ver ið með ó lík ind um. „Nokkr­ ir mán uð ir eru nú liðn ir frá því fé­ lags mála ráð herra gaf út há stemmd­ ar yf ir lýs ing ar um laga setn ingu til að liðka um fyr ir þess um lán um. Ekk ert var að marka þær yf ir lýs­ ing ar og nú loks þeg ar hæsta rétt ar­ dóm ur er fall inn um að geng is bind­ ing lán anna sé ó lög mæt, þá beita stjórn völd sér fyr ir fram leng ingu ó vissunn ar með til mæl um af þessu tagi,“ seg ir Ó laf ur að end ingu. mm Ó laf ur Ósk ars son bíla sali á Bílás Akra nesi. Ó vissa í lána mál um úti lok ar sölu fjölda notaðra bíla Rún ar Geir munds son. Evr ópu - meist ari í kraft lyft ing um Draumaryksugan er frá Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.