Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 5
5ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ
Við bjóðum þér
gæða spennugjafa og rafgirðingarefni
Hliðgrindur í miklu úrvali
Sjá bækling á www.ks.is
Einnig bjóðum við
túnnet, gaddavír og girðingarstaura
Leitið upplýsinga
um vörur og tilboðsgerð
í síma 455 4613
eða 455 4627
Tónleikar kl. 16.00
Kór St. Michael´s Grammar
School – Melbourne
Stjórnandi: Gary Ekkel
Reykholtskirkja
Messa sunnudaginn 11. júlí kl. 14.00.
Kórinn hefur unnið til
alþjóðlegra verðlauna fyrir
flutning sinn. Flutt verður
fjölbreytt og vönduð efnis-
skrá sem spannar a.m.k. fimm
aldir og heiminn allan!
9 holu golfvöllur, veitingahús.
Golfklúbburinn Skrifla.
Gisting, uppbúin rúm og svefnpokapláss.
Sími 893 3889 / 435 1472
bgnes@vesturland.is
NES, REYKHOLTSDAL
Sunnu dag inn 11. júlí er Ís
lenski safna dag ur inn. Land bún
að ar safn Ís lands á Hvann eyri tek
ur að venju þátt í hon um. Leið
sögn verð ur veitt um safn ið og þá
mörgu gripi sem þar eru til sýn is.
Sér stak lega verð ur at hygli vak in á
Nöll um og öðr um vél um og tækj
um í safn inu frá International Har
vest er (IHC) en þau hafa kom ið við
sögu á vel flest um bæj um á Ís landi.
Klukk an 14 verð ur stutt sögu ganga
um Gamla stað inn á Hvann eyri og
næsta ná grenni hans. Lit ið verð
ur til Hvann eyrar engja, um hverf
is þar og gróð urs, svo og nýt ing ar
engj anna fyrr á tím um. Bjarni Guð
munds son geng ur með gest um.
Ull ar sel ið verð ur á sín um stað.
Skemmu kaff ið verð ur opið og þar
má fá þjóð legt sveita kaffi Engja
kaffi hjá henni Soff íu Reyn is dótt
ur. Það er einmitt ný bú ið að pússa
upp gömlu Skemm una á Hvann
eyri, elsta hús stað ar ins, sem safn
að ar heim ili og nota leg an sam veru
stað. Land bún að ar safn ið er opið kl.
1217 og er að gang ur að því ó keyp
is þenn an dag. Gamli mjólk ur brús
inn tek ur hins veg ar við frjáls um
fram lög um gesta til safn starfs ins.
bg
Faxa flóa hafn ir og Hval fjarð ar sveit
hafa unn ið í sam ein ingu að um hv erf
is mál um í ná grenni Grund ar tanga
hafn ar.
Hund rað millj óna hagn að ur
á Faxa flóa höfn um
Rekst ur Faxa flóa hafna skil aði á
síð asta ári rúm lega hund rað millj
óna króna hagn aði. Er það betri út
koma en rekstr ar á ætl un gerði ráð
fyr ir, en hún á ætl aði ör lít ið tap á
starf sem inni með til liti til sam
drátt ar í þjóð ar bú inu. Gísli Gísla
son hafn ar stjóri seg ir í yf ir liti í árs
skýrslu Faxa flóa hafna að von andi
sé að ís lensk bjart sýni dragi vagn
inn í rétta átt á kom andi mán uð um.
Reynsl an af sam ein ingu hafna við
Faxa flóa fyr ir fimm árum sé góð og
nú væri rétt að gera á ætl un til næstu
fimm ára.
Gísli seg ir að veru leik inn um
að enn sé nokk uð í að at hafna líf ið
kom ist upp úr öldu daln um kalli á
þol in mæði í bland við bjart sýni um
að okk ur miði í rétta átt. „Faxa flóa
hafn ir sf. hafa nýtt síð ast lið in tvö
ár til und ir bún ings ým issa verk efna
þannig að fyr ir tæk ið er vel í stakk
búið að hrinda af stað verk efn um
þeg ar að stæð ur kalla eft ir. Þetta á
við um þró un ar verk efni í Sunda
höfn og á Grund ar tanga þar sem
stór hluti efna hags lífs þjóð ar inn ar
hef ur að set ur og þetta á einnig við
um land þró un og verk efni í gömlu
höfn inni, á Akra nesi og í Borg ar
nesi,“ seg ir Gísli í ár skýrsl unni sem
kynnt var á að al fundi Faxa flóa hafna
á dög un um.
Í yf ir liti um fram kvæmd ir á síð
asta ári seg ir m.a. að á Grund ar
tanga hafi ver ið lok ið við end ur nýj
un svo nefnds Kata nes veg ar og við
fyrsta á fanga lóða gerð ar við Klafa
staða veg. Af hálfu Vatns veitu fé lags
Hval fjarð ar, sem er að jöfnu í eigu
Faxa flóa hafna sf. og Hval fjarð ar
sveit ar, var hald ið á fram und ir bún
ingi vatns veitu mála, sem til lengri
tíma er mikilægt að koma í við
un andi horf. Þá var haf in vinna
við á kveð in um hverf is verk efni á
Grund ar tanga m.a. í sam vinnu við
Hval fjarð ar sveit, gróð ur setn ingu
og þök u lögn.
þá
Safna dag ur inn á Hvann eyri
næsta sunnu dag
Hér sit ur Pét ur Jóns son Farmal A af
safn inu og slær á Hvann eyr ar flöt um.
www.skessuhorn.is
Fylgist þú
með?
S: 433 5500