Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 9
9ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Leiga / Sala
Einbýlishús við Suðurgötu
Akranesi.
Til langtímaleigu eða sölu.
Upplýsingar í símum
694-9513 / 695-9999
Grunnskóli Borgarbyggðar auglýsir eftir tveimur
skólaliðum í 100% starf næsta skólaár við
starfsstöðina að Kleppjárnsreykjum.
Hæfniskröfur:
Áhugi á að starfa með börnum og unglingum•
Hafa auga fyrir góðri umgengni•
Kunna vel til verka varðandi þrif og ræstingar.•
Nánari upplýsingar gefur
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir
skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar.
Sími 847-9262, netfang inga@varmaland.is
Grunnskóli Borgarbyggðar
Skólaliðar
SAFNAHÚS
BORGARFJARÐAR
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri
Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi
Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 11. júlí
Landbúnaðarsafnið er opið frá kl. 12-17 og
Safnahús frá 13-18 – í tilefni dagsins er aðgangur
að báðum söfnum ókeypis.
Landbúnaðarsafnið: Leiðsögn veitt um safnið. Sérstaklega
verður athygli vakin á Nöllum og öðrum vélum og tækjum í
safninu frá International Harvester (IHC). Stutt söguganga
um Gamla staðinn á Hvanneyri og næsta nágrenni hans kl.
14. Bjarni Guðmundsson gengur með gestum.
Safnahús Borgarfjarðar: Guðrún Jónsdóttir veitir leiðsögn
á heila tímanum á sýningunni Börn í 100 ár, en sú sýning
hefur vakið mikla athygli fyrir frumlega og óvenjulega
nálgun. Ljósmyndir eru í fyrirrúmi og gengið er inn í
risastórt myndaalbúm þar sem sjá má sögu íslensku
þjóðarinnar á 20. öld.
Verið velkomin
Þónokk uð var tal að um það fyr ir
bæj ar stjórn ar kosn ing arn ar á Akra
nesi í vor að litl ar breyt ing ar væru
á list um flestra fram boð anna og
bæj ar bú um stæði því varla til boða
ann að en kjósa „sama gamla lið ið“
aft ur, eins og haft var á orði. Endir
inn varð samt sá að ríf lega helm ing
ur bæj ar stjórn ar inn ar er nýtt fólk í
stjórn mál um, fimm bæj ar full trú
ar af níu koma nú nýir inn í bæj ar
stjórn. Einn þeirra er Ein ar Brands
son sem skip aði ann að sæt ið á D
lista Sjálf stæð is flokks ins. Sjálf stæð
is flokk ur inn beið nokkurn hnekki í
kosn ing un um núna, fór úr fjór um
full trú um sem hann fékk fyr ir síð
ustu kosn ing ar nið ur í tvo.
„Ég held þessi slaka út koma
flokks ins núna sé ekki sú versta í
sög unni, alla vegna ekki hvað full
trúa tölu varð ar. Ég held að flokk
ur inn hafi til að mynda ver ið með
tvo full trúa áður en Gunn ar Sig
urðs son kom inn í bæj ar stjórn
ina á sín um tíma. Ann ars er þetta
ó mögu leg út koma, við eig um ekki
að fá minna en þrjá full trúa í bæj ar
stjórn. Það á bara að vera þannig,“
seg ir Ein ar. Að spurð ur um á stæð
ur út kom unn ar núna, seg ist hann
hafa á kveð ið að tjá sig ekki mik
ið um það, enda ef laust þar nokkr
ar á stæð ur. Það hafi þó ver ið aug
ljóst í að drag anda kosn ing anna að
sundr ung var í hópn um. „Vissu lega
stað festa úr slit in ó á nægju en ég var
samt að von ast til að þeg ar út slit í
próf kjör inu lágu fyr ir myndi fólk
standa sam an og við næð um á sætt
an legri út komu í kosn ing un um.“
Alltaf haft skoð an ir
á mál un um
Ein ar kom nýr inn í bæj ar
málapóli tík ina. Seg ist ekk ert hafa
lát ið sig stjórn mál in varða þó svo
að hann hafi slæð st inn á lands fund
Sam bands unga sjálf stæð is manna
þeg ar hann var 18 ára.
„Ég hef alltaf haft skoð an ir á
mál un um og gjarn an ver ið að þrasa
í kaffi tímun um eins og fleiri. Svo
þró að ist það bara þannig í vet ur að
mér kom til hug ar að ég gæti gef
ið kost á mér í þessa bar áttu eins
og hver ann ar. Svo kom það í ljós í
próf kjör inu að fólk hafði trú á mér
og von andi næ ég að standa und
ir því. Það fer ekk ert á milli mála
að það munu eng ar stór kost leg ar
breyt ing ar verða hjá okk ur hérna á
Akra nesi á allra næstu árum og trú
lega mun bar átt an meira standa um
það að verja það sem við höf um. Ég
er nokk uð viss um að það mun t.d.
ekki ger ast mik ið á bygg inga mark
að in um næstu tvö árin, þar sem nóg
er til að í búð ar hús næði í augna blik
inu.“
Að spurð ur hvort að á hrifa sjálf
stæð is manna muni gæta í bæj ar
stjórn inni á þessu kjör tíma bili seg
ir Ein ar. „Ég ætla rétt að vona það.
Þótt full trúa tal an segi að á móti
fjöl menn um meiri hluta séum við
valda laus ir, vona ég samt að meiri
hlut inn lofi okk ur að vera með í
vinn unni og á kvörð un um, enda er
ekki að sjá ann að en á hersl urn ar
séu mjög svip að ar hjá öll um fram
boð un um. Það stefna all ir að því
að vinna sem best úr mál un um fyr
ir Akra nes og skapa hér gott sam fé
lag. Við feng um á heyrn ar full trúa í
ráð in, en ég hefði gjarn an vilj að að
við fengj um þar að al full trúa.“
Verj um sjúkra hús ið
Ein ar seg ist bjart sýnn á fram
gang Akra ness og upp bygg ing in
muni halda á fram fyrr en seinna.
Þeg ar hann tali um að bar átt an
standi með al ann ars um að verja
þá at vinnu starf semi sem fyr ir er, þá
sé það eink um Heil brigð is stofn un
Vest ur lands, sjúkra hús ið sem hann
sé hrædd ur um.
„Bygg ing há tækni sjúkra húss ins
held ég að skapi þá hættu að hér
verði lagð ar nið ur deild ir og starfs
fólki fækk að, al veg eins og hef ur
ver ið að ger ast í Reykja nes bæ og
á Sel fossi. Sjúkra hús ið er hér gríð
ar lega mik il væg ur vinnu stað ur og
þjón ustu veit andi fyr ir allt Vest ur
land. Við höf um full lít ið af störf
um hér á þessu svæði fyr ir fólk með
sér fræði mennt un og meg um illa við
því að missa þau héð an. Í mörg um
til fell um þurfa að vera til þannig
störf fyr ir bæði hjóna, þannig fáum
við fólk hing að á svæð ið. Svo eru
marg ir sem vinna upp á Grund ar
tanga sem búa í Reykja vík. Við þurf
um að ná þessu fólki hing að á Akra
nes. Á móti er oft tal að um að fjöldi
Skaga manna sæki vinnu í borg ina.
Stærsti hluti þess hóps held ég að
séu inn fædd ir Ak ur nes ing ar sem
hafa alltaf búið hérna og vilja ekki
flytja burtu, vilja helst hvergi ann
ars stað ar búa.“
Í sveit inni og á sjón um
Ein ar seg ist hafa ver ið sem gutti
eins og aðr ir strák ar á Skag an um á
kafi í fót bolt an um. Svo fór hann í
sveit ina þannig að aldrei varð nein
al vara úr fót bolta iðkun inni.
„Ég var nokk ur sum ur í sveit hjá
móð ur bróð ur mín um á Dag verð
ar nesi í Skorra dal. Mér lík aði vel í
sveit inni og þar lærði ég að vinna.
Brekku bæj ar skól inn var enn þá eini
barna skól inn á Skag an um þeg ar ég
var að al ast upp. Að hon um lokn
um fór ég í gagn fræða skól ann sem
var þá í elsta hluta fjöl brauta skóla
húss ins þar sem nú er t.d. Fab lab
smiðj an. Ég var í öðr um ár gang
in um sem lauk grunn skól an um
í 9. bekk eft ir að náms skyld unni
var breytt, barna og gagn fræða
skóla stig ið var sam ein að. Á hug
inn beind ist að vél stjórn og ég tók
fyrstu tvo bekk ina í vél stjórn hér á
Akra nesi í fjöl brauta skól an um. Fór
svo í Vél skóla Ís lands og lauk það
an þriðja og fjórða bekk. Þá tók við
sjó mennska og verk legt nám í vél
virkj un inni í Skipa smíða stöð Þor
geirs & Ell erts og þar lauk ég nám
inu fyr ir sveins próf.“
Þeg ar Ein ar var kom inn með
vél stjórn ar rétt ind in og sveins próf
ið í vél virkj un tóku við nokk ur ár á
sjón um. „Ég var allt frá því að vera
á trill um upp í þriggja mán aða vist
á varð skip inu Ægi. Lengst an tíma
var ég á Bjarna Ó lafs syni hjá Run
ólfi Hall freðs syni. Það átti vel við
mig að vera á sjón um.“
Í rekstr ar fræði
til Dan merk ur
Eft ir nokk ur ár á sjón um fór Ein
ar í land, enda bú inn að á kveða að
mennta sig frek ar.
„Ég fór einn vet ur í Fjöl brauta
skól ann á Akra nesi og þreytti þar
svo kall að tækni stúd ents próf, en
þessi vet ur var mest til upp rifj un ar.
Stefn an var sett á nám í rekstr ar
tækni fræði í Oden se í Dan mörku.
Þetta nám tók þrjú ár og við fjöl
skyld an kunn um á gæt lega við okk
ur þarna úti. Spurn ing in var hvort
við ætt um að vera á fram í Dan
mörku eða halda heim, en at vinnu
á stand ið hérna heima var ekk ert
alltof gott á þess um tíma, rétt upp
úr 1990. Við á kváð um þó að vegna
barn anna væri rétt ast að drífa sig
heim. Þau voru þannig stödd í skóla
að ef við hefð um ver ið leng ur hefðu
þau orð ið „dönsk.“ Fyrsta árið eft
ir að við kom um til baka var ég í
lausa mennsku, en svo bauðst mér
starf fram leiðslu stjóra hjá þeirri
deild í Þ&E sem seinna varð Skag
inn. Þetta var 1993 og ég er því bú
inn að starfa alls í 17 ár í kring um
ryð fr íu fram leiðsl una, sein ustu 12
árin hjá Skag an um. Síð ustu árin hef
ég að al lega ver ið í sölu mennsku hjá
fyr ir tæk inu, auk þess að sinna öðr
um verk efn um, eins og oft verð ur
að gera hjá með al stór um og minni
fyr ir tækj um,“ seg ir Ein ar, en hjá
Skag an um starfar um 35 manns.
Eig in kona Ein ars er Ösp Þór ar
ins dótt ir frá Þor finn stöð um í Ön
und ar firði. Þau eiga þrjú börn og
tvö barna börn. Börn in eru Ein ar
Krist leif ur 28 ára, Guð björg Ösp
26 ára og Gunn ar Dav íð 8 ára.
þá
Þras aði eins og aðr ir
í kaffi tímun um
Ein ar Brands son er nýr í bæj arpóli tík inni á Akra nesi
Ein ar Brands son er einn fimm nýrra bæj ar full trúa í bæj ar stjórn Akra ness.