Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ
Strand veið arn ar hófust í þriðja
og næst síð asta skipti í sumar 1. júlí
síð ast lið inn. Með al fjöl margra sjó
manna sem strand veið arn ar stunda
er ung kona sem rær á Bjargey SH
155 í Grund ar firði. Þetta er hin
31 árs gamla Val dís Ás geirs dótt
ir sem hef ur ver ið á sjó frá því hún
var í fram halds skóla. „Ég var ekk ert
búin að hugsa út í það að verða sjó
mað ur þeg ar pabbi bauð mér starf á
sjón um ann að sum ar ið sem ég var í
fram halds skóla. Ég man að við vor
um á leið til Reikja vík ur þeg ar hann
spurði hvort ég hefði á huga á því.
Ég þáði starf ið og þá var ekki aft
ur snú ið,“ seg ir Val dís sem hef ur
nán ast alla tíð ver ið á sjó, þó með
tveim ur barn eign ar pásum.
Son ur inn býr
með sjó manni
Val dís er sjó manns dótt ir og ólst
upp við sjó inn. „Ég man að þeg ar
ég var lít il sat ég oft út við glugga
með kíki að fylgj ast með bát un um
koma í land. Svo var tal stöð heima
í stofu og mesta sport ið var að fá
að kalla úr tal stöð inni þeg ar pabbi
var úti á sjó en þetta var auð vit að
fyr ir tíma far sím anna. Sem krakki
fékk ég vinnu í frysti hús um á sumr
in en eina skipt ið sem ég hef unn
ið við eitt hvað ó tengt sjón um var
eitt sum ar þeg ar ég vann í sjoppu í
Hval firð in um.“
Val dís er í sam búð með Jóni
Kristni Guð munds syni. Sam an eiga
þau dæt urn ar Bjargey, fimm ára,
og Fann ey Mar íu, eins árs. „Við
Nonni kynnt umst á vist inni á Skag
an um en við vor um bæði í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi.
Hann flutti síð an hing að til Grund
ar fjarð ar árið 2002 og er að vinna
Mót orcross er ein af nýj um
keppn is grein um á Ung linga lands
móti UMFÍ sem fram fer í Borg
ar nesi um versl un ar manna helg ina.
Þar sem ekki er hefð fyr ir þess ari
í þrótta grein í hér að inu er ekki til
keppn is braut og hafa móts hald
ar ar ver ið að kanna væn leg svæði
sem um leið yrðu í sátt við um
hverf ið. Næstu mót orcross braut ir
eru á Akra nesi og í Ó lafs vík. Nú
hef ur byggð ar ráð Borg ar byggð ar
veitt fram kvæmda leyfi fyr ir mót
orcross braut til notk un ar þessa
til teknu helgi á Stóra Kroppsmel
um í landi Steðja í Reyk holts dal.
Braut in verð ur gerð í mal ar námu
og er því fram kvæmd in í senn á
rösk uðu landi og aft ur kræf.
Dag bjart ur Ingv ar Ar il í us
son land eig andi í Steðja seg ir að
um til raun verði að ræða og að
búin verði til 700800 metra löng
braut til notk un ar á Lands mót
inu. Svæð ið sem þurfi sé um þrír
hekt ar ar. „Ef þetta geng ur vel og
verð ur í sátt við um hverf ið þá er
ekk ert sem mæl ir gegn fram tíð
ar upp bygg ingu mót orcross braut
ar þarna,“ seg ir Dag bjart ur. Hann
seg ist hafa gert hljóð mæl ing ar og
hafi kom ið í ljós að hljóð frá þess
um stað ber ist ekki á nær liggj andi
bæi. Ef sótt verð ur um fram tíð ar
braut ger ir hann jafn framt ráð fyr
ir að gerð verði tjald stæði á tún
um sem þarna eru og muni þessi
starf semi ef vel gangi þá vænt an
lega get að skap að eitt til tvö störf
að sumr inu.
mm
Vænt an leg keppn is braut verð ur sunn an við flug völl inn á Stóra Kroppi.
Ljósm. Mats Wibe Lund.
Mót or kross braut gerð
á Stóra Kroppsmel um
Kann vel við sig á sjón um
Rætt við Val dísi Ás geirs dótt ur sjó mann í Grund ar firði
Dæt ur Val dís ar, þær Fann ey Mar ía og Bjargey.
sem vél virki í landi. Það trufl ar
hann ekk ert að ég sé úti á sjó, hann
er bara stolt ur af því. Tengdapabbi
hef ur hins veg ar mjög gam an af því
að segja fólki frá því að son ur sinn
búi í Grund ar firði með sjó manni.
Bát ur inn sem ég er á er nefnd ur
eft ir elstu stelp unni okk ar. Hún er
mjög mont in af því. Bjargey ætl ar
ekki að vera hár greiðslu kona eða
snyrti fræð ing ur þeg ar hún er orð in
stór, eins og flest ar stelp ur á henn
ar aldri, held ur dreym ir hana um
að vinna á lyft ara,“ seg ir Val dís en
dóttir in á ekki langt að sækja í þessi
ó hefð bundnu kven störf.
Skemmti leg ast á net um
„Á ár un um 2000 til 2004 vann ég
sem há seti á beitu kóngsveið um og
þorska net um. Ég hef einnig próf
að að vera á grá sleppu eina ver tíð.
Það var mjög fínt fyr ir utan þar ann
og við bjóð inn sem því fylg ir. Eft ir
2004 var ég hins veg ar ekk ert á sjó
að ráði fyrr en síð asta vet ur. Ég hef
þó far ið einn og einn túr en fór í
land til að sjá um beitu kóngs vinnsl
una und an far in ár og er að bæta við
mig bók hald inu. Skemmti leg ast
finnst mér að vera á þorsk veið um
því það get ur ver ið svo mik ill has
ar að vera á net um. Það er þó alltaf
gott að breyta til og hafa þetta fjöl
breytt,“ seg ir Val dís.
„Menn eru mest hissa á því að ég
sé ein á bátn um,“ seg ir Val dís að
spurð um við brögð kollega sinna.
„Það eru all ir mjög al menni leg ir.
Þeir sem þekkja mig lít ið og spyrja
mig út í hvað ég sé að gera hika þó
alltaf að eins eft ir að ég segi þeim
það. Eins og þeir viti ekki hvað þeir
eigi að segja næst,“ seg ir Val dís og
hlær.
Í kappi við sjálfa sig
Pabbi Val dís ar, Ás geir Valdi
mars son, er eig andi fyr ir tæk is ins
Sægarps. Hann á tvo báta; Bjargey
og Garp SH 95 og róa þau feðgin
in á sitt hvor um bátn um til strand
veið anna. „ Pabbi keypti þenn an bát
til að fara rann sókna leið angra fyr ir
Vör úti í Ó lafs vík. Til að nýta bát
inn bet ur var til val ið að fara á hon
um á strand veið arn ar og spurði ég
hann hvort ég vildi ekki vera á öðr
um bátn um við veið arn ar. Ég þáði
það og mér hef ur geng ið mjög vel.
Ég hef alla vega alltaf náð skammt
in um. Við pabbi för um yf ir leitt út
á svip uð um tíma en erum þó ekk
ert endi lega á sama svæði yfir dag
inn. Ég hef oft feng ið þá spurn ingu
hvort hann hafi ekki á hyggj ur af
mér. Það má þó segja að pabbi hafi
meiri trú á mér en ég sjálf, enda
skil ég ekki út af hverju hann ætti
að hafa meiri á hyggj ur af mér held
ur en ef hann ætti son sem stund
aði sjó mennsku,“ seg ir Val dís en
hún tók punga próf ið á nám skeiði í
Ó lafs vík árið 2002.
„Það er mik il stemn ing að vera á
strand veið un um. Við erum nán ast
bát ur við bát og all ir eru að fylgj
ast með hvor um öðr um. Ef ein
hver finn ur blett þar sem mik
ið er að fiskast eru hin ir fljót ir að
frétta af hon um og elta. Mað ur fer
ó sjálfrátt að fylgj ast með hin um. Ég
er stöðugt í kappi við tím ann og í
kappi við sjálfa mig því við meg um
bara veiða á kveð ið magn á á kveðn
um tíma. Þetta get ur ver ið mik
ill djöfla gang ur en mér finnst samt
mjög gam an að vera aft ur kom
in í þessa „karla vinnu.“ Þetta er
ekki þessi „áttatilfimm vinna“ þar
sem mað ur er alltaf að líta á klukk
una. Ég þarf ekki að hafa á hyggj
ur af föst um mat ar tíma og öðru
þess hátt ar held ur borða ég bara
þeg ar ég er svöng og ræð ferð inni
sjálf,“ seg ir Val dís en það er aug
ljóst að hún hef ur gam an að vinn
unni sinni.
Henni finnst þó fyr ir komu lag ið
á strand veið un um ekki nógu gáfu
legt. „Mér finnst al gjör gull graf
ara hátt ur á þessu. Menn streyma í
þetta þessa fjóra, fimm daga, en það
er sá tími sem heild ar hvót inn hef ur
dug að á þessu svæði. Svo eru bát
arn ir bundn ir við bryggju út mán
uð inn og við meg um ekk ert vera
á öðr um veið um á með an strand
veið arn ar standa yfir. Þetta er fínt
fyr ir þá sem eiga báta og hafa ekk
ert ann að með þá að gera, til dæm is
þá sem voru bún ir að selja kvót ann
sinn en eiga bát ana enn þá. Þeir sem
keyptu kvóta hins veg ar verða fyr ir
á kveð inni skerð ingu vegna strand
veið anna. Auð vit að er þó mis jafnt
hvað fólki finnst um þetta,“ seg ir
Val dís að end ingu.
ákj
Val dísi Ás geirs dótt ur hef ur geng ið vel á strand veið un um í sum ar.