Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Side 1

Skessuhorn - 14.07.2010, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 28. tbl. 13. árg. 14. júlí 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Draumaryksugan er frá Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Ú T S A L A Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Svo virð ist sem sjór inn í kring um Vest ur land sé að fyll ast af mak ríl. Til marks um það hef ur hann ver­ ið veidd ur síð ustu daga í höfn un um í Kópa vogi, Akra nesi og Grund ar­ firði svo ein hverj ir stað ir séu nefnd­ ir. En öllu um fangs meiri veið ar eru nú hafn ar frá Grund ar firði. Skip­ verj ar á Helga SH og Hring SH, skip um Guð mund ar Run ólfs son ar, héldu til mak ríl veiða sl. föstu dag. Þeir þurftu að vísu að koma í land aft ur til að minnka troll ið, en sigldu út að nýju á mánu dags kvöld ið. Reikn að er með að þeir komi með fyrsta farm inn að landi í dag, mið­ viku dag. Skip in veiða með svoköll­ uð tví lemb ing strolli. Að sögn Run­ ólfs Guð munds son ar út gerð ar­ manns er búið að prufu keyra vél ar og tæki í vinnsl unni og var það gert með mak ríl sem veidd ist í höfn inni. „Það er allt þak ið af þess um fiski hér í sjón um allt í kring um okk ur. Það er mak ríll úti af Önd verð ar­ nesi, norð an við Barða úti af Vest­ fjörð um og svo er Breiða fjörð ur inn þak inn af þessu og hafn irn ar líka,“ seg ir Run ólf ur. Hann seg ir að svo mik ið sé af mak ríl að hann ótt ist að fisk ur inn sé bók staf lega að ryk suga upp seyði og æti fugla og ann arra fiski teg unda. „Mak ríll inn er allt sitt líf á hreyf­ ingu þar sem hann hef ur ekki sund­ maga. Þessi fisk ur étur til dæmis síld ar hrogn eft ir að þau klekj ast út og fara upp á yf ir borð ið sem kvið­ poka seyði. Þá étur hann líka ýsu­ hrogn, rauð átu, sand síli og trönu­ síli svo eitt hvað sé nefnt. Hér í höfn inni er hann til dæm is að elt ast við síli. Mín skýr ing á unga dauða til dæm is hjá kríunni og slæmri við­ komu lund ans sé rányrkja mak ríls­ ins á fæðu þess ara fugla. Af þessu eiga menn að hafa á hyggj ur,“ seg­ ir Run ólf ur. Bend ir hann á að nú veiðist lít­ ið ann að en mak ríll úti fyr ir strönd­ um Afr íku og það sé ör ugg lega ekki til vilj un. „Mín skoð un er sú að það eigi að veiða eins mik ið af þess um fiski og mögu legt er. Ég hef á hyggj­ ur af að þetta höggvi veru leg skörð í aðra fisk stofna.“ Hvort skipa G Run hef ur leyfi til að veiða 194 tonn af mak ríl. Hann skal veiða fyr ir utan 12 míl urn­ ar og hvergi á minna en 200 metra botn dýpi. Afl inn verð ur unn inn í vinnslu G Run; fisk ur inn haus að­ ur, slógreg inn og heilfrist ur eft ir það. Run ólf ur seg ir nýj an tækja kost þeirra hafa reynst vel þeg ar hann var prufu keyrð ur með mak ríln um úr höfn inni í Grund ar firði. mm Hinn ár legi bún inga dag ur Norska húss ins í Stykk is hólmi var hald inn síð asta laug ar dag í sjötta skipti. Gest um í ís lensk um þjóð bún ingi var boð ið í kaffi í betri stof um húss ins og Eyjólf ur Eyj ólfs son söngv ari söng fyr ir gesti við und ir leik Jó hönnu Guð­ munds dótt ur. Út skurð ar sýn ing in Dilli dó og Korriró er nú í Norska hús inu og veitti lista kon an Ingi björg H. Á gústs dótt ir leið­ sögn um sýn ing una. Rætt er við Ingi björgu á bls. 10. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Fjöru tíu um sókn ir bár ust um starf bæj ar stjóra Akra nes kaup stað­ ar en um sókn ar frest ur rann út sl. sunnu dag. Þrír um sækj enda drógu síð an um sókn ir sín ar til baka. „Bæj­ ar stjórn fékk Capacent Ráðn ing­ ar til að ann ast um sókn ar ferl ið. Það mun nú yf ir fara um sókn irn ar og leggja í fram hald inu til við bæj­ ar stjórn lista með nöfn um þeirra fimm sem tald ir verða hæf ast ir. Við þá verð ur síð an rætt,“ sagði Jón Pálmi Páls son starf andi bæj ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Listi um­ sækj enda verð ur lagð ur fram á bæj­ ar ráðs fundi á morg un, fimmtu dag og verð ur í fram haldi þess birt ur í fjöl miðl um. mm At vinnu leysi á Vest ur landi minnk aði í júní mán uði um tæpt pró sentu stig af skráð­ um manna afla á vinnu mark­ aði, var 4,4% í júní en 5,2% í maí. Þetta er held ur meiri bati á vinnu mark aðn um en var að með al tali yfir land ið, en at­ vinnu leysi á land inu öllu í júní var 7,6% í stað 8,3% í maí. Bat inn á vinnu mark aðn um í júní var hlut falls lega meiri á lands byggð inni en á höf uð­ borg ar svæð inu. At vinnu leysi á lands byggð inni minnk aði að jafn aði um 1,1 pró sentu stig frá maí til júní en um 0,6% á höf­ uð borg ar svæð inu. Þetta kem ur fram í yf ir liti Vinnu mála stofn­ un ar um at vinnu á stand ið. Sem fyrr er at vinnu leys ið meira hjá kon um en körl um og á Vest ur landi leyst ist meira úr at vinnu mál um karla en kvenna í júní. Breyt ing in milli mán aða var 1% hjá körl um en 0,7% hjá kon um. At vinnu leys ið er eins og áður mest á Suð ur nesj um 11,9% og á höf uð borg ar svæð­ inu 8,5%. Fæst ir eru án vinnu á Norð ur landi vestra 2,6% og Vest fjörð um og Aust ur landi 3,1% á hvoru svæði. Því næst kem ur Vest ur land með 4,4% og þá Suð ur land með 5,2%. þá Dregur úr atvinnuleysi Fjöru tíu sóttu um bæj ar­ stjóra starf Gert klárt fyr ir veið arn ar sl. föstu dag. Ljósm. sk. Mak ríl veið ar hafn ar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.