Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ Hinn ár legi bún inga dag ur Norska húss ins í Stykk is hólmi var hald inn í sjötta sinn laug ar dag­ inn 10. júlí síð ast lið inn. Ingi björg H. Á gústs dótt ir var á staðn um en á samt því að vera mik il á huga mann­ eskja um ís lensku þjóð bún ing ana þá er hún einnig með sýn ingu á út­ skorn um mynd verk um á neðri hæð Norska húss ins. Í sum ar er Ingi­ björg bæði með út skurð ar sýn ing­ una Dilli dó og Korrikó í Norska hús inu og Orma gull og sels ham­ ur í Þjóð minja safn inu. Skessu horn ræddi við Ingi björgu í Þjóð minja­ safn inu í síð ustu viku um sýn ing­ arn ar og á huga mál henn ar að end­ ur vekja þekk ingu ís lend inga á fald­ bún ingn um. Feng ið mjög góð við brögð Ingi björg hélt sína fyrstu einka­ sýn ingu í Norska hús inu í fyrra­ sum ar. „ Þetta var í fyrsta sinn sem ég sýndi verk af þessu tagi en áður hafði ég ver ið meira í textíl verk­ um,“ seg ir Ingi björg en hún er lærð ur fata hönn uð ur. „Sýn ing­ in var sett upp um miðj an júlí og stóð því ekki eins lengi og þess­ ar tvær sýn ing ar sem ég er með í gangi núna, en þær standa báð ar út sum ar ið. Mar grét Hall gríms dótt­ ir þjóð minja vörð ur sá sýn ing una í Norska hús inu í fyrra og bauð mér að sýna í Þjóð minja safn inu. Á sýn­ ing unni eru tvö verk frá sýn ing unni í Norska hús inu í fyrra og þrjú ný. Ég tel mig mjög heppna að hafa feng ið tæki færi til að sýna hér en ég hélt að verk in mín kæmust ekki á Þjóð minja safn ið með an ég væri lif­ andi,“ sagði Ingi björg og hló. „Verk in eru skírskot un í menn­ ing ar arf inn og þjóð sög urn ar og ég sæki inn blást ur með al ann ars í gaml an ís lensk an út skurð og bún­ inga hefð ina, þá sér í lagi fald bún­ ing inn og lita dýrð ina í kring um hann. Einnig myndi ég segja að Stykk is hólm ur og nátt úr an í kring hafi haft mik il á hrif. Mað ur er svo lit að ur af um hverf inu sínu og það er margt í verk un um sem teng ist upp­ vexti mín um í Hólm in um. Hugs­ an lega hefðu þessi verk aldrei orð­ ið til hefði ég ekki flutt aft ur heim í Stykk is hólm,“ sagði Ingi björg en hún byrj aði einmitt að „ fikta“ við út skurð þeg ar hún var með skáta­ fé lag ið í Stykk is hólmi. „Þá var ég alltaf að reyna að finna eitt hvað fyr­ ir skát ana til að gera og tálg un var eitt af því. Hug mynd in af þess um þrí víðu út skurð ar verk um þró að ist síð­ an smám sam an og er enn að taka breyt ing um. Þessi verk eru eitt hvað nýtt en samt byggð á gömlu sög­ un um, úr skurð ar mynstr um og að­ ferð um. Ég hef feng ið mjög góð við brögð frá fólki og það hef ur ver­ ið sér stak lega gam an að sjá hversu sterk ítök þjóð sög urn ar okk ar hafa enn í okk ur flest um. Ég mun halda á fram að gera þessi verk og hægt verð ur að fylgj ast með þeirri vinnu á vef síð unni minni; www.bibi.is. Enn eru marg ar hug mynd ir sem eiga eft ir að sjá dags ljós ið, ekki all­ ar tengd ar þjóð sög um en vissu lega munu þær halda á fram að gefa mér inn blást ur,“ sagði Ingi björg. Gam alt hand verk end ur vak ið Ingi björg lærði fata hönn un bæði í London og Kaup manna höfn en flutti aft ur heim í Stykk is hólm árið 1995 eft ir um 15 ára fjar veru. „Þeg­ ar ég kom heim úr námi vann ég við fata hönn un fyrst um sinn en sá þó fljótt að ég kæmi ekki til með að geta lif að af þess ari iðn svo ég hætti og fór í ann að. Á hug inn á klæðn aði breytt ist síð an í á huga á sögu fatn­ að ar, það an kom á hug inn á þjóð­ bún ing um og þá sér stak lega á fald­ bún ingn um,“ seg ir Ingi björg en hún er með lim ur í Faldafeyki sem er hóp ur sem var sett ur af stað af Heim il is iðn að ar fé lagi Ís lands til að end ur vekja gamla ís lenska fald bún­ ing inn og hand verk hon um tengt. Í Faldafeyki fengu all ir á kveð in verk­ efni og í hlut Ingi bjarg ar og Ás­ dís ar Birg is dótt ur kom að end ur­ vekja gamla ís lenska ull arkniplið. „ Þetta var mik il vinna og skemmti­ leg og kost aði marg ar heim sókn­ ir í geymsl ur Þjóð minja safns ins til að mynda og skoða göm ul munst­ ur. Af rakst ur vinnu þessa hóps er sá að nú eru hald in nám skeið í fald­ bún ings gerð á veg um Heim il is iðn­ að ar fé lags ins þar sem æ fleiri kon ur eru farn ar að koma sér upp þess um fal lega bún ingi sem ekki hafði ver ið not að ur í um 200 ár. Áður horf in þekk ing eins og til dæm is hvern ig við knipluð um úr ull hef ur nú ver­ ið end ur vak in. Það hef ur ver ið ein­ stak lega gam an að taka þátt í þessu verk efni og þá sér stak lega að fá að vinna með og kynn ast öll um þeim frá bæru og hæfi leik a ríku kon um sem eru í Faldafeyki.“ Ingi björg hef ur sjálf saum­ að nokkra þjóð bún inga og þar af þrjá fald bún inga. Bún inga á hug inn skil ar sér síð an á fram í út skurð in­ um. „Fígúr urn ar í úr skurð ar verk­ un um eru oft ar en ekki í þjóð bún­ ing um. Ég hafði til dæm is alltaf séð álf kon ur fyr ir mér í fald bún ingi, jafn vel áður en ég vissi hvað fald­ bún ing ur var. Þessi rann sókn ar­ vinna í Faldafeyki kveikti síð an hjá mér á huga á ís lensku hand verki al­ mennt,“ sagði Ingi björg. Bún inga dag ur inn orð inn fast ur lið ur Eins og áður kom fram var Bún­ inga dag ur inn hald inn í Norska hús inu síð ast lið inn laug ar dag en Ingi björg átti sinn hlut í að koma þeim degi á fót. „Al dís Sig urð ar­ dótt ir for stöðu kona Norska húss ins kom þess ari hefð af stað og á mik­ inn heið ur skil inn fyr ir það. Hún hafði síð an sam band við mig því hún vissi að ég væri mik il á huga­ mann eskja um þjóð bún inga,“ sagði Ingi björg en Bún inga dag ur inn var nú hald inn í sjötta skipt ið og er orð inn fast ur lið ur í sum ar dag skrá Norska húss ins. Kon ur koma víða að og á þess um degi verð ur safn­ ið mjög lif andi. Þeim sem mæta í þjóð bún ing um á safn ið er boð ið að þiggja kaffi og veit ing ar í betri stof­ um húss ins. „Í ár var nýlunda hjá okk ur að við vor um svo heppn ar að góð ur vin ur minn Eyjólf ur Eyj ólfs­ son ten ór kom og söng fyr ir okk ur við und ir leik Jó hönnu Guð munds­ dótt ur skóla stjóra Tón list ar skól ans í Stykk is hólmi,“ sagði Ingi björg að end ingu, en hún tók einnig á móti fólki við sýn ingu sína og sagði þjóð­ sög ur tengd ar verk un um. ákj Rætt við lista kon una Ingi björgu H. Á gústs dótt ur í Stykk is hólmi Ingi björg seg ir sög una af Gilitrutt við eitt af út skurð ar verk um sín um í Norska hús­ inu. End ur vakti fald bún ing inn eft ir 200 ára dvala Fólk kom víða að á Bún inga dag inn í Norska hús inu á laug ar dag inn. Ingi björg er lengst til vinstri á mynd inni. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son. Ingi björg í fald bún ingi sem hún átti þátt í að end ur vekja og saum aði sjálf. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.