Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Með rör í ra... og sól í sinni Ein af nýj ung um í ó hefð bundn um lækn ing um hér á landi nefn ist Detox, með ferð ar form sem í boði er á af lögðu hót eli í her stöð inni suð ur á Mið nes­ heiði. Hót el stjór inn nú er ekki am er ísk ur tind áti, held ur ís lensk kona, Jón­ ína að nafni. Hún hef ur ver ið ó þreyt andi við að lýsa á gæti þess ar ar með­ ferð ar. Að vísu eru full trú ar hefð bund inna lækna vís inda á önd verð um meiði um á gæti Detox ins; segja það í besta falli gagns lausa og í versta falli stór­ hættu lega að ferð til að ná bættri heilsu. En í hverju felst Detox með ferð? Jú, þetta er ristil skol un þar sem gam all kúk ur er hreins að ur út; kúk ur sem á það ekki sam eig in legt með öðr um kúki að vilja sjálf vilj ug ur kveðja dval­ ar stað sinn. Kannski má helst líkja þessu við orma hreins un hunda í sveit­ inni hér áður fyrr þeg ar þeir voru látn ir lax era all svaka lega einu sinni á ári og urðu því aldrei hund veik ir. Eft ir að sjúk ling ar hafa ver ið hreins að ir á þessu nýja heilsu hót eli tek ur við eins kon ar núll still ing á lík am an um. Það er byrj að með „ hreint“ borð, eða þannig. Detox­dvöl á Reykja nes inu geng ur í stuttu máli út á það að eft­ ir að þátt tak end ur hafa ver ið kúk hreins að ir, fara þeir á á kveð ið matar æði sem sam anstend ur af græn meti og á vöxt um. Ein ung is eru borð að ar þrjár mál tíð ir á dag og einu sinni í viku er safa dag ur þar sem all ir fara á fljót andi. Einn dag ur í viku er svo vatns dag ur. Ekki veit ég hver fæð is kostn að ur er á þessu hót eli enda hef ég ekki dval ið þar og stelst því til að skrifa um þetta mál af full komnu þekk ing ar leysi. Það er stað reynd að lík am inn er full ur af ó æski leg um eit ur efn um. Sem bet ur fer los um við okk ur með eðli leg um hætti við þau flest, en sum hlað­ ast upp og gera okk ur slöpp af því melt ing ar veg ur inn er þá ein ung is á hálf­ um snún ingi. Á hrif in eru svona svip uð og þeg ar bens ín stífla kem ur upp í göml um bíl, hann hökt ir. Hreyf ing ar leysi og rangt matar æði eru lík lega stærstu á hrifa þætt irn ir í að fólk fer að hökta líkt og bíll inn. Uppi staða í nú­ tíma fæði margra er hvítt hveiti. Fólk læt ur í ó mældu magni ofan í sig am­ er ísk­ætt að rusl fæði eins og ham borg ara og pizz ur. Úr þessu hveiti er búið að vinna flest það sem hollt get ur talist. Í leik skól um er ná kvæm lega þetta sama efni not að til að búa til hveitilím. Það er því í hæsta máta eðli legt að ef fólk neyt ir þess í mikl um mæli og læt ur trefj a ríka fæðu; á vexti, græn meti og aðra holl ari mat vöru eiga sig, þá hleðst þetta hveitilím upp í melt ing ar fær­ un um. Þetta veit Jón ína Ben og fer þar kona með við skipta vit. Alltaf þarf að vera þörf til stað ar þeg ar ný þjón usta eða vara er sett á mark að. Þörf in í til felli Jón ínu felst í því að hún veit að fólk er að raða ofan í sig ó holl um mat og hún veit líka að margt þetta fólk hef ur ekki sjálf saga til að gera eitt­ hvað sjálft í eig in mál um. Hún hef ur því talið fólki trú um að best af öllu til að ná heilsu á ný sé að fara í þessa stól pípu með ferð henn ar og gista á her­ manna hót el inu og borða á vaxta safa einn dag inn og vatn hinn. Á með an enn er til fólk sem ekki hef ur neina sjálfs stjórn þá munu vafa lít ið halda á fram að heim sækja ristil skol un ar stöð henn ar fjöldi fólks sem ekki veit hvað það á að gera við pen ing ana. Svona er það bara og svona verð ur það lík lega. Detox Jón ínu hef ur und an far ið hlot ið gagn rýni í fjöl miðl um og ekki síst frá lækn um sem séð hafa sig knúna til að vara við ó æski leg um á hrif um sem iðra hreins un af þessu tagi get ur haft í för með sér. Jafn vel hef ur fólk end­ að á sjúkra hús um eft ir dvöl á Reykja nes inu þar sem það hætti á lyfj um sem lækn ar höfðu ráð lagt. Verst er fyr ir Jón ínu sjálfa að hún tek ur allri gagn­ rýni afar illa og með van stillt um mál flutn ingi fær hún les end ur ó með vit að til að trúa frek ar því sem lækn arn ir segja. Stað reynd in er sú að til eru allskyns lífstíls sjúk dóm ar. Ég held að lausn­ in í þessu hveitilíms­ og kúka máli sé sú að við för um út að hjóla, ganga eða synda og borð um holl an og góð an ís lensk an mat. Magn ús Magn ús son. Leiðari Bæj ar há tíð inni í Stykk is hólmi, Dönsk um dög um, hef ur ver ið af­ lýst. „Fólk virð ist ekki vera til bú ið til þess að vinna það verk sem þarf til að halda svona há tíð og tók því Efl ing Stykk is hólms, fé lag ið sem séð hef ur um Danska daga, á kvörð­ un um að af lýsa þeim,“ sagði Lár­ us Ást mar Hann es son for seti bæj­ ar stjórn ar í sam tali við Skessu horn. Til stóð að halda há tíð ina 13.­15. á gúst næst kom andi eða sömu helgi og venju lega. Dansk ir dag ar eru ein rót grón asta bæj ar há tíð lands ins og þetta hefði ver ið sautj ánda há tíð­ in sem hald in hefði ver ið. Ætla má að mik ill sökn uð ur verði eft ir há­ tíð inni en helg in hef ur jafn an ver­ ið not uð til manna móta og brott­ flutt ir Hólmar ar not að tæki fær ið og kíkt heim. ákj „ Þetta er skemmti legt og hvatn­ ing fyr ir okk ur,“ seg ir Álf geir Mar­ in ós son for stöðu mað ur hvíta sunnu­ safn að ar ins í Stykk is hólmi, en á kveð ið hef ur ver ið að ár legt mót hvíta sunnu manna um versl un ar­ manna helg ina verði hald ið í Stykk­ is hólmi í stað Kirkju lækjar kots í Fljóts hlíð. Á stæða þess að mót ið er flutt í Hólm inn er ösku meng un í Fljóts hlíð inni. Gert er ráð fyr ir að mót ið verði ein ung is þetta eina ár í Hólm in um en svo verði aft ur far ið með það í Fljóts hlíð ina. Hvíta sunnu menn hafa hald­ ið ár leg sum ar mót í Kirkju lækjar­ koti í sex ára tugi en fyrsta mót ið var hald ið 1950. Um 4000 manns mæta á há tíð ina ár hvert. Álf geir seg ir ljóst að söfn uð ur inn í Stykk is­ hólmi muni að ein hverju leyti taka þátt í und ir bún ingi móts ins, þótt hann muni að megn inu til hvíla á stjórn að al safn að ar ins í Reykja vík. „ Þetta verð ur svona úti­ og inni­ há tíð og eina úti há tíð in sem ég hef haft spurn ir af hérna á Snæ fells­ nesi um versl un ar manna helg ina. Það eru all ir vel komn ir að fylgj ast með mót inu, fólk þarf ekki að vera í söfn uð in um til þess,“ seg ir Álf geir. Há tíð hvíta sunnu manna hefst á fimmtu dags kvöld og stend ur fram á mánu dag. Mik ið verð ur um lif andi tón list ar við burði á mót inu og dag­ skrá bæði fyr ir, börn, ung linga og full orðna. Á laug ar deg in um verð ur til dæm is blás ið til karni val há tíð­ ar á mót inu í Stykk is hólmi, sem að sjálf sögðu er bind ind is mót. þá Strand veið ar voru stöðv að ar á svæð um A og D frá og með deg in­ um í gær, þriðju deg in um 13. júlí, sam kvæmt aug lýs ingu frá sjáv ar­ út vegs ráðu neyt inu. Svæði A er frá Eyja­ og Mikla holts hreppi til Súða­ vík ur hrepps og svæði D frá Horna­ firði til Borg ar byggð ar. Strand­ veiði kvót inn hef ur klár ast snemma mán að ar á þess um svæð um þá þrjá mán uði sem veið arn ar hafa stað ið, mun fyrr en á hin um tveim ur svæð­ un um, norð ur­ og aust ur svæð un­ um. Skipt ing kvóta á milli svæða hef­ ur ver ið gagn rýnd. Kvót inn á svæði A fyr ir júlí mán uð voru tæp lega 600 tonn eins og í júní og á svæð inu voru að veið um 221 bát ur á tíma­ bil inu. Á svæði D var kvót inn að­ eins 157 tonn fyr ir þenn an mán uð, en var 366 tonn í júní. Ít rek að hef ur ver ið far ið yfir kvóta hvers mán að ar á svæð inu og kem ur þá til lækk un­ ar kvóta á næsta tíma bili. Á svæði D voru 143 bát ar að veið um í júlí mán­ uði. Hef ur þeim fækk að tals vert frá júní og er báta fjöld inn nú svip að ur og hann var á svæði D í maí. þá Laug ar dag inn 17. júlí næst kom­ andi verð ur Kjós in opn uð fyr ir gest um og gang andi und ir kjör orð­ inu „Kátt í Kjós.“ Þetta er í fjórða skipti sem efnt er til slíkr ar há tíð­ ar í sveit ar fé lag inu. Á und an förn­ um árum hafa mörg þús und gest­ ir sótt Kjós ina heim þenn an „Kjós­ ar dag,“ sem vak ið hef ur at hygli og tek ist með á gæt um. Með há tíð inni Kátt í Kjós vilja Kjós verj ar gefa öll um þeim sem á huga hafa tæki færi á að koma í heim sókn í sveit ar fé lag ið til þess að skoða sveit ina og það sem fal­ leg nátt úr an og í bú ar sveit ar fé lags­ ins hafa uppá að bjóða. Mark mið með Kátt í Kjós er með al ann ars að vekja at hygli á þeirri at vinnu starf­ semi sem fram fer í Kjós inni og þeim miklu tæki fær um sem þar fel­ ast. Marg ir Kjós verj ar eru til bún­ ir að opna býli sín og bjóða gest­ um heim og kynna starf semi sína og starfs vett vang. Í Fé lags garði verð ur mark að­ ur og þar fer einnig fram önn ur Ís lands meist ara keppni Poul sen í rúllu skreyt ing um. Í Ás garði verð­ ur sýnd mynd Þor steins Jóns son­ ar, Lilj ur vall ar ins og fleira verð ur þar á huga vert á boðstól um. Hægt er að afla sér frek ari upp lýs inga á vef Kjós ar hrepps www.kjos.is -frétta til kynn ing Kátt í Kjós um næstu helgi Sum ar mót hvíta sunnu manna flutt í Stykk is hólm Dönsk um dög um af lýst Strand veið arn ar stöðv að ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.