Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ Um miðja næst síð­ ustu öld bjó á Glett­ inga nesi í Borg ar­ firði eystra mað ur sem Ben óný hét og var Guð laugs­ son. Hann var al inn upp á sveit en var tal inn greind ur mað ur og at­ hug ull en sér vit ur nokk uð. Byggði með al ann ars vind myllu og smíð­ aði sér róðr ar karl á bát sinn og vafa­ laust fleira. Brand þrúð ur hét dótt­ ir Ben ón ýs en Magn ús son ur hans og bjó hann eft ir föð ur sinn á Glett­ inga nesi. Eft ir Brand þrúði munu vera eft ir far andi tvær vís ur en önn­ ur þeirra kom í síð asta þætti eitt­ hvað lít ils hátt ar öðru vísi: Koma fló ann kaf andi sem krít að líta er flýt ur, hrakn ing sjóa haf andi hvít ar, nýt ar spýt ur. Hoppa ber um básn um á, brjót ast hljóta í grjóti. Magn ús fer og fet ar þá fóta skjót ur móti. Bend ir þetta til að Magn úsi hafi þótt viss ara að bjarga trjám und­ an reka áður en þau hnjösk uð ust í brim inu á Glett inga nesi. En svo við snú um okk ur að öðru. Veit nokk­ ur hver yrk ir svo? Mig minn ir að þessi vísa sé höf und ar laus í Skruddu Ragn ars Ás geirs son ar en vel get ur ver ið að ein hver viti um höf und inn fyr ir því: Eitt sinn þeytt ust út um nótt átta kett ir hratt og létt, tutt ugu rott ur títt og ótt tættu og reyttu á sléttri stétt. Á líka rím þraut er sögð eft ir séra Jón Guð munds son er síð ast var prest ur á Hjalta stað: Kepp inn Lepp ur kropp ar hupp, krapp ur vappi stapp ar. Hepp inn seppi hopp ar upp, happi í lapp ir klapp ar. Svo væri líka gam an ef ein hver vissi hver yrk ir þetta: Ást í mein um brenn ur best. Bjart ar von ir svíkja mest. Ást in sanna um ber flest. Eng in rós án þyrna sést. Lengi var þóttu góð ar kaupa­ kon ur eitt mesta hnoss sem ein um bónda gat hlotn ast og um góð bónda nokkurn sem réði sér eina slíka kvað Eyjólf ur í Hvammi: Kom að aust an kven mað ur, kvikn aði bros á vanga. Lengi er Þor steinn láns sam ur. ­ ­ Leigð ist hon um Manga. Björn St. Guð munds son frá Reyni keldu sá konu á heilsu bót­ ar göngu að morgni dags og kom þá fljótt í ljós hvað hesta menn líta hlut ina jafn an frá að eins öðru sjón­ ar horni: Þokka feng in það ég tel, þeyr inn lék um hár ið. Mér sýn ist hún vök ur vel vera í morg unsár ið. Þó marg ir séu snill ing ar stök­ unn ar og erfitt að gera upp á milli held ég að þeir Rós berg Snæ dal og Bjarni frá Gröf hljóti alltaf að lenda of ar lega á blaði. Á sjö tugs af mæli Bjarna fékk hann þessa kveðju frá Rós berg: Létt ar stök ur láttu hvína, langt í burtu elli fældu. Aldrei bastu bagga þína bönd um þeim sem aðr ir mældu. Ekki veit ég hvort eft ir far andi vísa Bjarna er svar við þess ari en trú lega er hún ort á seinni árum hans: Á okk ar landi all ir menn eru síst til þrifa. Af skömm um mín um eitt hvað enn ætla ég samt að lifa. Lengi vel þótti það hið versta mál að fólk byggi sam an ó gift enda misstu prest ar þá af púss un ar toll in­ um sem var nátt úr lega kjara skerð­ ing og þyk ir ekki gott enn í dag. Vænt an lega hef ur það ver ið fyr­ ir miðja næst síð ustu öld að rætt var um sam bönd fólks og þar til heyr­ andi kirkju lega bless un sem Run ólf­ ur Sig urðs son á Skag nesi í Mýr dal rök studdi sitt mál með þess ari vísu: Adam hafði eng an prest utan sjálfa nátt úr una Evu þeg ar fékk sér fest, frjáls að njóta sinna muna. Lár us Lár us son hét mað ur og var dótt ur son ur Bólu Hjálm ars. Seinni ár sín að minnsta kosti var hann í Skaga firði og var tölu vert hafð ur í sendi ferð um enda var hann fljót ur í för um og hlaut af því við ur nefn­ ið ,,flug póst ur.“ Fengu menn hon­ um stunda seð il þar sem færð ar voru inn upp lýs ing ar um ferða lög hans og tíma setn ing ar svo hann gæti sann að ferða hraða sinn. Auk þess ýmis kveð skap ur. Sjálf ur fékkst Lár­ us nokk uð við að yrkja eins og gert hafði afi hans en minna skeytti hann um brag regl ur. Um eina mat móð ur sína kvað hann: Starf söm þyk ist Vig dís vera, von er þó að hún sé ljót. Alla myrð ir hún í hungri. Myl ur bæði torf og grjót. Eitt og ann að starf aði Lár us milli sendi ferða og eitt sinn er hann ók skarni á hóla svo sem góð ir bænd­ ur og vask ir vinnu menn hafa gert frá alda öðli kvað Agn ar Bald vins­ son í Litla dal: Burtu ýtir ólund manns oft með nýt um svör um. Ekki er lít il í þrótt hans ­ ekur skíta bör um. Við ur álma syng ur sæll, sjald an tálm ar mæði. Bólu Hjálm ars er af ætt ­ yrk ir sálma og kvæði. Í sjáv ar þorpi sunn an lands bjuggu á fyrri hluta síð ustu ald ar hjón ein sam an í litlu húsi. Voru þau hæg­ læt is­ og geð spekt ar mann eskj ur og gjarn an raulaði hús freyja fyr­ ir munni sér hend ing ar úr ,,Þar eru blessuð börn in frönsk“ og ,, Heims um ból“ og þá jafnt þó há­ sum ar væri. Nú bar svo við að til þeirra kom gam all kunn ingi seint um kvöld. Var hann alldrukk inn og villt ist upp í rúm hús freyju. Varð af því mis skiln ing ur og stíma brak nokk uð og þóttu tíð indi í þorp inu. Jó hann es frá Skjögra stöð um var bú­ sett ur þar í ná grenni um það leyti og orti í orða stað hús freyju: ,,Þar eru blessuð börn in frönsk,“ hér braust inn fyllisvín. ,,Og yf ir völd in illa dönsk,“ hann uppí fór til mín. Og þarna bylt ist þetta fól ­ og þar fór rúm gafl inn! Smellt´onum Högni ­ ,, Heims um ból“­ á hrygg inn vin ur minn. Skammt aust an við Gatna brún­ ir í Reyn is hverfi í Mýr dal var býl­ ið Rof sem mun hafa far ið í eyði um næst síð ustu alda mót. Síð asti bóndi þar hét Yngvi en kona hans Elín og komust þau þokka lega af. Yngvi þótti nokk uð ein kenni leg ur í tali og eitt sinn er kona hans veikt ist þurfti hann að vitja lækn is til Vík ur. Var hon um mik ið niðri fyr ir er hann hitti lækn inn og sagt að sum ar setn­ ing arn ar hefðu orð ið eitt hvað ein­ kenni leg ar í það sinn ið. Einn Mýr­ dæl ing ur inn batt ræðu hans sam an svohljóð andi: Kom ið þér sæl ir séra lækn ir góð ur! Sjá ið þér til, nú er Yngvi gamli hljóð ur. Á Rofa bæn um er aura nóg ur sjóð­ ur, en Elín skelf ur líkt og vis inn skrjóð­ ur. Það hef ur lengi vilj að loða við þá sem eiga eitt hvað af pen ing um að þeir eyða þeim ekki í ein hverja bölv aða vit leysu enda verða menn ekki rík ir af mikl um tekj um held­ ur af lít illi eyðslu. Á Aust ur landi var bóndi nokk ur sem var tal inn all vel stæð ur á þeirra tíma mæli kvarða en ekki þótti höfð ings skap ur hans vera í réttu hlut falli þar við. Sig finn ur Mika els son orti: Leið og stirð er lund in hans, lít ið gildi sann leik ans. Lít il mennsk an leik ur dans í lúsa kolli ó þokk ans. Bóndi heyrði vís una og spurði Sig finn hvort þessi kveðling ur væri um sig. Sig finn ur svar aði; ,,Ef þér finnst hann passa máttu eiga hann.“ Lát um það verða loka orð in að sinni en kæra þökk fyr ir lest ur inn. Dag bjart ur Dag bjarts son, Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Smellt´onum Högni - ,, Heims um ból“- á hrygg inn vin ur minn! Nú er unn ið að því að gera upp gamla ís hús ið sem nefn ist Hvíta hús ið í Krossa vík við Hell issand. Á Sand ara­ og Rifs ara gleði sl. föstu­ dags kvöld opn aði Stein gerð ur Jó­ hanns dótt ir í Ár túni ljós mynda sýn­ ingu í hús inu. Þar sýn ir hún ljós­ mynd ir sem tekn ar eru í fjöru borð­ inu í Krossa vík og prent að ar á plexí­ gler. Stein gerð ur hélt ljós mynd sýn­ ingu í hús inu á Sand ara gleði fyr ir tveim ur árum og varð það hvat inn að því að hún fal að ist eft ir að kaupa hús ið af Snæ fells bæ og hefja end ur­ bygg ingu þess. Hvíta hús ið er það eina sem eft ir er af minj um sem tengj ast gömlu höfn inni í Kross­ vík sem áður var að al höfn Hell­ issands búa áður en hafn ar gerð hófst í Rifi. Sýn ing Stein­ gerð ar er opin klukk an 14:00 til 17:00 til 25. júlí nk. Heima síða Hvíta húss ins er: http://minsyn.is mm Sýn ing á verk um Helgu Sig urð­ ar dótt ur lista konu var opn uð sl. laug ar dag í nýju kaffi húsi í safn að­ ar heim il inu Skemm unni á Hvann­ eyri. Skemm an er í elsta húsi á Hvann eyri reistu 1896. Sýnd eru val in verk úr smiðju Helgu og nefn­ ist sýn ing in List sál ar inn ar. Þema henn ar er innri vídd ir nátt úru og manns og eru verk in unn in með pastel á velour. Flest verk in á sýn­ ing unni verða til sölu og eins verða eft ir prent an ir úr álfa­ og ljós ber a­ ser í um Helgu fá an leg ar. „List Helgu lýt ur að innri upp lif un manns ins, skynj un and ar taks ins og teng ingu hans við kjarn ann sinn, sál ina, æðra Sjálf ið og ein ing ar vit und ina,“ seg­ ir í til kynn ingu. Helga hef ur hald ið fjöl marg­ ar einka­ sýn ing ar og tek ið þátt í fjöl­ breytt um sam sýn­ i n g u m . Á sum ar­ só l s töð­ um opn­ aði hún vef síð una www.artofthesoul.is þar sem hægt er að skoða verk frá 1986 til dags­ ins í dag. Sýn ing in List sál ar inn ar á Hvann eyri verð ur opin fram eft ir sumri og eru all ir vel komn ir. mm Um miðj an síð asta mán uð opn­ aði nýtt gisti heim ili á Stein dórs­ stöð um í Reyk holts dal. Það eru hjón in Guð finna Guðna dótt ir og Þór ar inn Skúla son sem búa á Stein­ dórs stöð um með um 30 kýr, ann­ að eins af geld neyt um, 60 kind ur og 10 hross. Jörð in er með þeim land­ stærri í hér að inu, um 2900 hekt ar­ ar og auk þess um 1500 ha sem eru hálft af rétt ar land Búr fells. Und an­ far ið ár hafa þau unn ið við að gera upp gamla í búð ar hús ið á bæn um en það er að stofni til frá 1936, var þá byggt eft ir að torf bær brann síðla mik ils þurrka sum ars. Jörð in hef ur ver ið í eigu sömu fjöl skyldu síð an 1828 en hús ið byggði Ein ar Páls­ son stór bóndi og móð ur bróð ir hús­ freyju á sinni tíð og byggði hann auk þess tví veg is við hús ið. Þetta er reisu legt tví lyft hús sem stend ur efst á bæj ar hóln um og er út sýni því gott til allra átta. „Það má segja að við höf um gert hús ið upp að öllu leyti að inn an og byggð um auk þess stór an pall við það með heit um potti. Inni eru síð an sjö her bergi og rúm fyr­ ir 11 gesti. Við opn uð um 15. júní sl. Þetta fór ró lega af stað í fyrstu en er nú að aukast dag frá degi. Við bjóð um upp á bú in rúm og morg un­ mat en fólk get ur einnig val ið að kaupa svefn pokag ist ingu og að gang að eld húsi. Enn þá eru það í meiri­ hluta út lend ing ar sem hafa kom­ ið,“ seg ir Guð finna. Hún seg ir að gisti heim il ið verði opið allt árið og hún sjái sjálf um alla vinnu enn sem kom ið er. „ Þetta er nú mest hobby hjá mér sam hliða bú skapn um hjá okk ur. Auð vit að von um við samt að fjár fest ing in í við gerð á hús inu og öll um breyt ing um muni skila sér til baka,“ seg ir Guð finna Guðna­ dótt ir. Gisti heim il ið er að ili að Ferða­ þjón ustu bænda. Hægt er að sjá ít­ ar legri upp lýs ing ar á heima síð unni www.steindorsstadir.is mm Stein gerð ur Jó­ hanns dótt ir. Ljós mynda sýn ing í Hvíta hús inu í Krossa vík List sál ar inn ar í Skemm­ unni á Hvann eyri Gisti heim il ið Stein dórs stöð um. Gisti heim ili opn að á Stein dórs stöð um Guð finna Guðna dótt ir í vel búnu eld hús inu í gamla hús inu á Stein dórs stöð um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.