Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ Næstu blöð SKESSU HORN: Tölu vert hef­ ur ver ið spurt hvenær Skessu­ horn taki sum ar frí frá út gáf unni. Því er til að svara að blað ið kem­ ur út alla mið viku daga í júlí. Ein­ ung is verð ur tek in ein frí vika í sum ar og kem ur því ekki út blað mið viku dag inn 4. á gúst, vik una í kjöl far versl un ar manna helgi. Í frí vik unni verð ur þó frétta vakt á skessuhorn.is -mm Leið rétt ing Í grein um 60 ára út skrift araf mæli Varma lands meyja í síð asta blaði mis rit að ist frá hvað bæ í Lund­ ar reykja dal Sig rún Guð dís Hall­ dórs dótt ir er. Hún er frá Krossi en ekki Lundi. Þá mis rit að ist einnig í við tali við Ein ar Brands­ son föð ur nafn konu hans Asp­ ar sem er Þor valds dótt ir en ekki Þór ar ins dótt ir. Er beðist vel virð­ ing ar á þess um mis tök um. -þá Er lend um ferða­ mönn um fækk aði LAND IÐ: Frá ára mót um til loka júní höfðu 170.400 er lend ir gest ir far ið frá land inu eða 8.500 færri en ár inu áður. Fækk un in nam tæp um fimm pró sent um milli ára. Í júní er þó veru leg fjölg un á er lend um gest um frá Norð ur­Am er íku sam­ an ber júní mán uð í fyrra. Fjölg­ un in er rúm 21% með an fækk­ un er frá flest um öðr um lönd um. Tveir stærstu ferða mán uð ir árs ins eru júlí og á gúst. Þess má geta að í fyrra voru nærri 40% brott fara er­ lendra gesta í Leifs stöð í þess um mán uð um og verð ur for vitni legt að sjá hvort sú fækk un ferða fólks sem varð í vor vegna eld goss ins muni hafa á hrif til lengri tíma. -ákj Út tekt á svartri vinnu STYKK ISH: Bæj ar ráð Stykk­ is hólms hef ur sam þykkt til lögu Gret ar D. Páls son full trúa Sjálf­ stæð is flokks ins í ráð inu að at­ vinnu mála nefnd bæj ar ins verði falið að gera út tekt á um fangi svartr ar at vinnu starf semi í Stykk­ is hólmi. At vinnu mála nefnd geri til lög ur um hvern ig unn ið verði gegn slíkri starf semi. Einnig verði nefnd inni falið að kanna hvort mögu leg tengsl geti ver ið á milli svartr ar at vinnu starf semi og ein­ stakra skrán inga at vinnu lausra í sveit ar fé lag inu. Þá sam þykkti bæj ar ráð einnig til lögu Gret ars um að fela at vinnu mála nefnd að hafa for göngu um gerð stefnu­ mót un ar í at vinnu mál um í Stykk­ is hólmi. Stefnu mót un in hefði það að mark miði ann ars veg ar að skjóta styrk ari stoð um und ir nú­ ver andi at vinnu líf og hins veg ar að skil greina mark hópa at vinnu­ greina sem æski legt væri að laða að eða setja upp í Stykk is hólmi. -þá Skraut sæk inn þjóf ur AKRA NES: Lög regl an á Akra nesi hand tók sl. fimmtu dags kvöld mann sem brot ist hafði inn í geymslu í fjöl býl is húsi í bæn um. Lít ið ann að en jóla skraut var í geymsl unni og var mað ur inn önn um kaf inn við að róta í köss um þeg ar að var kom ið. Mað ur inn var í ann ar legu á standi og var lát inn sofa úr sér á lög reglu­ stöð inni um nótt ina. Lög regl­ an hef ur áður haft af skipti af þess­ um sama manni, sem einnig þá var kom ið að í geymslu sem inni hélt lít ið ann að en jóla skraut. -mm Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Vest lend ing ar eru minnt ir á að um næstu helgi, þeg ar eng in bæja há­ tíð er á svæð inu, halda ná grann arn­ ir í Kjós inni sína há tíð „Kátt í Kjós.“ Þang að eru all ir Vest lend ing ar sem og aðr ir Ís lend ing ar vel komn ir með­ an sveit in rúm ar, seg ir í til kynn ingu. Spáð er á kveð inni norð lægri átt með vætu aust an til á land inu, en ann­ ars þurru og björtu veðri að mestu. Læg ir um helg ina og minnk andi úr­ koma, en hæg viðri og bjart viðri eft­ ir helgi. Hiti 10 til 18 stig, hlýj ast suð­ vest an til. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvað á þorsk veiði kvót inn að vera mik ill?“ Lang flest ir eru á því að auka eigi hann veru lega, yfir 200 þús und tonn sögðu 43,6% svar­ enda. Næst flest ir eða 24,1% vilja hafa kvót ann 190.000 tonn, þeir sem vildu hafa kót ann 170.000 tonn voru 19,8%. Ein ung is 8,3% vildu hafa kvót­ ann ó breytt an það er 150.00 tonn og að eins 4,3% vildu minnka hann í 130.00 tonn. Í þess ari viku er spurt: Er krepp an búin að ná há marki hér á landi? Vest lend ing ar vik unn ar er 2. deild­ ar lið Vík ings frá Ó lafs vík sem braut blað í í þrótta sög unni sl. mánu dag með því að kom ast í und an úr slit Bik­ ar keppni KSÍ. Þetta er ein stak lega glæsi leg ur ár ang ur hjá Ó lafs vík ing­ um og fyr ir það eru þeir Vest lend ing­ ar vik unn ar að mati Skessu horns. Á fundi bæj ar st jórn­ ar Grund ar­ fjarð ar 8. júlí sl. var á kveð ið að ráða Björn Stein ar Pálma­ son í starf bæj ar s t jóra . Björn Stein­ ar er Grund­ firð ing um að góðu kunn ur, seg ir í til kynn­ ingu frá bæj ar stjórn, en hann starf­ aði sem skrif stofu stjóri Grund ar­ fjarð ar bæj ar í fjög ur ár, frá 2003 ­ 2007 og var þá jafn framt stað geng ill bæj ar stjóra. Hann er við skipta fræð­ ing ur og sagn fræð ing ur að mennt, með al þjóð lega vott un í verk efna­ stjórn un. Hann gegn ir stöðu sér­ fræð ings í innri end ur skoð un hjá Byr spari sjóði. Eig in kona hans er Jo hanna Eliza beth Van Schalkwyk og munu þau á samt tveim ur dætr­ um flytja til Grund ar fjarð ar fljót­ lega, en vænt an lega skýrist á næstu dög um hvenær Björn Stein ar get ur haf ið störf, seg ir í til kynn ingu frá Grund ar fjarð ar bæ. Standa ekki að ráðn ingunni Minni hlut inn í bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar, full trú ar D­list ans, segj ast ekki geta stað ið að ráðn­ ingu Björns Stein ars í starf bæj ar­ stjóra. Minni hlut inn á sak ar meiri­ hlut ann, full trúa L­list ans, að hafa brot ið 30. grein sveit ar stjórn ar laga um til kynn inga skyldu til allra bæj­ ar full trúa. Minni hlut inn lýs ir ferl­ inu varð andi ráðn ingu bæj ar stjóra við farsa. „Það má segja að dyra bjöllu at hafi ver ið gert hjá öll um öðr um um­ sækj end um enda á margra vit orði fyr ir margt löngu að Björn Stein ar yrði næsti bæj ar stjóri og það jafn vel fyr ir kosn ing ar ef L­list inn fengi til þess um boð. Heið ar legra og eðli­ legra hefði ver ið að sleppa þess ari leik sýn ingu allri og ráða mann inn beint,“ seg ir minni hlut inn í bók un sinni á bæj ar stjórn ar fundi í síð ustu viku. 34 sóttu um starf bæj ar stjóra Grund ar fjarð ar. Full trú ar L­list ans, meiri hlut­ ans, bók uðu á móti, sögð ust hafna stór yrt um yf ir lýs ing um minni hlut­ ans og þær væru ekki svara verð ar. „L­list inn vill ít reka að vel og fag­ lega var stað ið að úr vinnslu um­ sókna um starf bæj ar stjóra og að all ar um sókn ir voru skoð að ar með opn um huga. Nið ur stað an um ráðn ingu Björns Stein ars Pálma­ son ar bygg ir á reynslu hans af fjár­ mál um og sveit ar stjórn ar mál um, auk þekk ing ar á mál efn um Grund­ ar fjarð ar bæj ar. Við erum þess full­ viss að Björn Stein ar mun inna starf bæj ar stjóra vel af hendi,“ seg­ ir í bók un meiri hluta bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar. þá/mm Nor ræna hús ið og Há skóli Ís­ lands standa í sam ein ingu fyr­ ir verk efn inu Til rauna land, sem er vís inda sýn ing fyr ir börn og ung­ linga. All ir ald urs hóp ar hafa gam an af sýn ing unni en hún hent ar sér lega vel grunn skóla börn um. Sýn ing in er lif andi og gagn virk og inni held ur ýms ar til raun ir og leik tæki þar sem vís ind in eru kynnt á ó venju leg an og skemmti leg an hátt með virkri þátt­ töku gesta. Hef ur hún vak ið mikla lukku enda sann köll uð fróð leiks­ náma fyr ir unga sem aldna. Eng inn að gangs eyr ir er að sýn ing unni. Það eina sem þarf að hafa með í fartesk­ inu er fróð leiks þorst inn og í mynd­ uraflið. Und an far ið hef ur þessi sýn in­ ing ver ið á ferð um land ið og var með al ann ars á Írsk um dög um á Akra nesi fyr ir skemmstu, í Stykk­ is hólmi, Grund ar firði og Búð ar­ dal, þar sem með fylgj andi mynd var tek in á mánu dag inn í síð ustu viku. Nú er Til rauna land ið á ferð á Vest­ fjörð um. gd/ Ljósm. bae. Lions klúb b arn ir á Hell issandi og í Ó lafs vík gáfu ný lega Heil brigð is­ stofn un Vest ur lands í Ó lafs vík bún­ að sem háls,­ nef­ og eyrna lækn ar munu hafa af not af. Um er að ræða stóla, borð og skoð un ar tæki að and virði einni millj ón króna. Fanný Berit Svein björns dótt ir tók við gjöf inni þeg ar for menn klúbbanna af hentu hana. Á mynd inni eru f.v: Fanný Berit yf ir hjúkr un ar fræð ing­ ur, Krist ín Arn fjörð Sig urð ar dótt ir for mað ur Rán ar í Ó lafs vík, Sig rún Bald urs dótt ir for mað ur Þern unn­ ar á Hell issandi, Ari Bjarna son for­ mað ur Lions klúbbs Ó lafs vík ur og Pét ur Jó hanns son for mað ur Lions­ klúbbs Nes þinga. sig Bygg ingu tón list ar skóla og stækk un grunn skóla frestað Meiri hluti bæj ar stjórn ar Stykk­ is hólms hef ur á kveð ið að fresta út­ boði bygg ing ar tón list ar skóla og stækk un ar grunn skóla, 1. á fanga skóla bygg ing ar, sem sam kvæmt sam þykkt síð ustu bæj ar stjórn ar átti að vera far in í út boð. Nýi meiri­ hlut inn tel ur að kanna þurfi vel mögu leika fjár mögn un ar bygg ing­ ar inn ar áður en hún verð ur aug lýst til út boðs. Meiri hluti bæj ar stjórn ar seg ir í bók un að skulda staða bæj ar­ fé lags ins sé mjög við kvæm og auk­ in skuld setn ing mjög var huga verð, ekki síst í ljósi þess að rekstr ar­ nið ur staða Stykk is hólms bæj ar fyr­ ir árið 2009 var nei kvæð um 100 millj ón ir. Í bók un meiri hlut ans seg ir að fjár mögn un ar á ætl un verði að liggja fyr ir þannig að fjár fest ing in setji bæj ar sjóð ekki í erf iða stöðu sem hafa muni nei kvæð á hrif á rekst­ ur bæj ar ins. Kanna þurfi mögu­ leika á sölu eigna til að fjár magna hluta bygg ing ar inn ar. Meiri hlut inn hef ur einnig sam þykkt að kanna mögu leika á sölu gamla skóla húss­ ins við Skóla stíg. Út boð á skóla bygg ing unni var á vor dög um sam þykkt af síð ustu bæj­ ar stjórn, en nýráð inn bæj ar stjóri Gyða Steins dótt ir tók sér frest í um boði nýja meiri hlut ans til að setja sig bet ur inn í skóla bygg ing­ ar mál ið. Við þessa af greiðslu meiri­ hluta bæj ar stjórn ar sagði for mað ur bygg ing ar nefnd ar skól anna, Gret ar D Páls son, af sér og seg ir sýnt að gagn kvæmt traust og trún að ur geti ekki orð ið á milli sín og meiri hluta bæj ar stjórn ar sem og bæj ar stjóra. Gret ar, sem er odd viti sjálf stæð­ is manna í bæj ar stjórn í nú ver andi minni hluta, tel ur bæj ar stjóra og þar með bæj ar stjórn ar meiri hlut ann hafa brot ið gegn á kvörð un fyrr ver­ andi bæj ar stjórn ar. „Langt og vand að und ir bún­ ings ferli með þátt töku margra hef­ ur ver ið að bygg ingu tón list ar skóla og stækk un ar grunn skóla. Á kvörð­ un um bygg ingu 1. á fanga var tek­ in sam hljóða í bæj ar stjórn. Vek ég í þessu sam bandi at hygli á bók un um D­ lista og af greiðslu bæj ar stjórn­ ar á bæj ar stjórn ar fundi 20. maí sl. þar sem sam þykkt var sam hljóða að bjóða út bygg ingu á 1. á fanga stækk un ar grunn skóla og tón list ar­ skóla Stykk is hólms,“ seg ir í bók un Gret ars. þá Gret ar D Páls son for mað ur bygg ing ar­ nefnd ar skól anna hef ur sagt af sér. Lions klúb b arn ir í Snæ fells bæ gáfu HVE stór gjöf Til rauna land ið á ferð inni Björn Stein ar Pálma­ son. Björn Stein ar ráð inn bæj ar stjóri Grund ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.