Skessuhorn - 17.11.2010, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Að ventu blað í
næstu viku
SKESSU HORN: Að venju
verð ur síð asta tölu blað Skessu
horns í nóv em ber helg að að
vent unni sem í hönd fer. Blað ið
í næstu viku kem ur út degi síð
ar en venja er, þ.e. fimmtu dag inn
25. nóv em ber. Af þeim sök um
berst blað ið á skrif end um á Akra
nesi og í Borg ar nesi þann dag, en
ekki á mið viku degi. At hygli aug
lýsenda er vak in á því að skila
frest ur aug lýs inga í þetta blað
er föstu dag ur inn 19. nóv em ber
klukk an 15:30. Sími mark aðs
deild ar er 4335500 eða tölvu
póst ur: palina@skessuhorn.is
Til kynn ing ar og frétta tengt efni
þarf að ber ast með fyrra fall inu,
helst ekki síð ar en nk. sunnu dag.
Loks er vak in at hygli á að að
ventu blað ið verð ur sent inn á öll
fyr ir æki og heim ili á Vest ur landi
auk á skrif enda.
-mm
Mað ur und ir bíl
BORG AR NES: Mað ur í Borg
ar nesi slas að ist á fót um þeg
ar tjakk ur gaf sig og hann fékk
jeppa bif reið ofan á sig fyrr í vik
unni. Mað ur inn hafði ver ið að
gera við hjóla bún að bif reið ar inn
ar í iðn að ar hverf inu í Borg ar nesi
þeg ar ó happ ið varð. Hinn slas aði
gat lát ið vita af sér og fljót lega
komu á vett vang menn úr næstu
hús um hon um til að stoð ar.
-þá
Há deg is fund ur
fyr ir at vinnu lausa
BORG AR FJ: „ Nýttu kraft inn“
er yf ir skrift há deg is fund ar sem
hald inn verð ur í Land náms
setr inu í Borg ar nesi á morg un,
fimmtu dag inn 18. nóv em ber
klukk an 1213. Þar mun Sig ríð
ur Snæv arr sendi herra og Mar
ía Björk Ósk ars dótt ir standa fyr
ir nám skeið um fyr ir fólk sem
hef ur misst vinn una. „Þær hafa
náð að virkja at vinnu leit end ur til
að nálg ast að stæð ur sín ar á nýj
an og ár ang urs rík an hátt,“ seg
ir í til kynn ingu. Þá seg ir að Sig
ríð ur Snæv arr sé hress og kröft
ug og hafi af mörgu að miðla.
„Reynslu sög urn ar eru hreint
gull sem all ir geta nýtt sér efni
við úr. Miss ið ekki af þess um
skemmti lega fyr ir lestri og njót
ið þess að borða góðu súp una i
Land náms setr inu á með an. All
ir eru vel komn ir og er að gang
ur ó keyp is.“
-mm
Með al við burða á Vest ur landi um
næstu helgi má nefna mennta-
og menn ing ar há tíð í Mennta-
skóla Borg ar fjarð ar. Þar verð ur
kynnt starf semi skól anna í Borg ar-
byggð, allt frá leik skóla til há skóla,
auk menn ing ar stofn ana á borð við
Brúðu heima og Land náms set urs.
Spáð er aust an- og norð aust an átt
með úr komu, en lægi og stytti upp
á föstu dag. Út lit er fyr ir hæga breyti-
lega átt um helg ina, með frem ur
björtu, köldu og úr komu litlu veðri.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns vegna frétta um að
brugg ur um sé að fjölda í land inu:
„Er öl eða sterk ur mjöð ur brugg-
að ur í þínu ná grenni?“ „Já, það
held ég nú“ sögðu 38,2%. „Nei, ör-
ugg lega ekki“ sagði tals vert minni
hóp ur eða 29,4%. Þeir sem gerðu
sér ekki grein fyr ir því voru 32,4%.
Í þess ari viku er spurt:
Ætl ar þú að kjósa til
stjórn laga þings?
Vest lend ing ur vik unn ar að mati
Skessu horns er sund mað ur inn efni-
legi Á gúst Júl í us son úr Sund fé lagi
Akra ness. Á gúst vann til tveggja Ís-
lands meist aratitla og sló fjölda Akra-
nesmeta á Ís lands mót inu í sundi um
síð ustu helgi.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Chiro Deluxe heilsurúm
Tilboð - 20% afsláttur
160x200 rúm kr. 246.320,-
180x200 rúm kr. 272.720,-
Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
• 5 svæðaskipt heilsudýna
• Hönnuð til að styðja við bakið á þér
• Frábærar kantstyrkingar
• 100% náttúrulegt áklæði
Lög regl unni í Borg ar firði og
Döl um bár ust tíu til kynn ing ar um
inn brot og þjófn aði í sum ar bú staði
í um dæm inu á næst um jafn mörg
um dög um frá síð ustu mán aða mót
um. Theo dór Þórð ar son yf ir lög
reglu þjónn tel ur að enn séu ekki
öll kurl kom in til graf ar eft ir inn
brota hr inu fyrr í þess um mán uði.
Hann seg ir að fé lög sum ar húsa eig
enda séu far in að funda vegna tíðra
inn brota og varn ir gegn þess ari vá.
„Byrj að er að loka af heilu svæð in
með að gangs stýrð um hlið um og
einnig hef ur ör ygg is kerf um í bú
stöð um fjölg að sem og mynda vél
um sem mynda þá sem um hverf
in fara. Lög regl an hef ur ver ið fylgj
andi því að fólk taki sig sam an um
að verj ast ó boðn um gest um með
þess um hætti og hef ur einnig hvatt
til auk inn ar ná granna vörslu sem
er besta vörn in. Það kem ur illa við
fólk að koma að sín um griða stöð
um í sveit inni öll um sund ur tætt um
og skemmd um. Oft er skemmt fyr ir
miklu meiri upp hæð ir en sem nem
ur því sem stolið er á hverj um stað.
Það er slæmt ef fólk miss ir ör ygg
is til finn ingu á sín um heim il um og
öðr um dval ar stöð um,“ seg ir Theo
dór yf ir lög reglu þjónn í Borg ar nesi.
þá
Starfs hóp ur um í þrótta mann virk i
á Akranesi skil ar skýrslu
Starfs hóp ur, sem falið var að
leggja mat á nú ver andi í þrótta að
stöðu í eigu Akra nes kaup stað ar
og að stöðu fé laga inn an ÍA, hef ur
skil að 28 síðna skýrslu með til lög
um sem tek in verð ur til um fjöll un
ar í bæj ar ráði og bæj ar stjórn á næst
unni. Starfs hóp ur inn, sem til helm
inga er skip að ur fólki úr í þrótta
hreyf ing unni og frá bæj ar stjórn,
legg ur á herslu á að fram kvæmd
ir verði stöðug ar næstu fimm árin.
Hóp ur inn seg ir í nið ur stöð um sín
um að æski legt hefði ver ið að sam
hliða gerð skýrsl unn ar lægju fyr
ir hug mynd ir um fjár hags getu bæj
ar ins til lengri tíma. Þeg ar þau mál
skýrð ust væri þörf á að end ur meta
skýrsl una.
Starfs hóp ur um upp bygg ingu
í þrótta mann virkja var skip að ur af
bæj ar ráði Akra ness með vís an til
sam þykk ar bæj ar stjórn ar Akra ness
frá 27. apr íl 2010. Í hon um eru
full trú ar frá öll um flokk um í bæj
ar stjórn og var for mað ur starfs
hóps ins Ein ar Bene dikts son bæj
ar full trúi. Í skýrsl unni er gerð for
gangs röð un um úr bæt ur á í þrótta
að stöðu, bæði skamm tíma þörf og
lang tíma þörf. Í skamm tíma þörf
inni er gert ráð fyr ir ým issi að
stöðu bót hjá fé lög um sem eru utan
stóru iðk enda hópanna, svo sem hjá
þeim er stunda keilu, hnefa leika,
blak, körfu bolta, skot fimi og vél
hjóla í þrótt ir.
Í for gangi fyr ir knatt spyrn una er
æf inga svæði á Jað ars bökk um, verk
efni til næstu 45 ára, sem hæf
ist strax að loknu Norð ur áls móti
næsta vor. Skamm tíma þörf sund
í þrótt ar inn ar yrði m.a. leyst með
tíma bund inni yf ir bygg ingu á Jað
ars bakka laug, svoköll uðu mjúk
hýsi sem hægt væri að fjar lægja að
sumr inu. Einnig er til laga starfs
hóps ins að byggð verði ný 50 metra
34 brauta innilaug á samt ým issi
annarri að stöðu, sem m.a. myndi
nýt ast fyr ir sjó sund á Langa sandi,
fjöl skyldu sporti og ferða mennsku.
Á svæði Hesta manna fé lags ins
Dreyra við Æð ar odda verði reið
völl ur end ur bætt ur, kom ið verði
upp reið skemmu og ýms ar lag fær
ing ar gerð ar á svæð inu.
Í fora gangs röð un varð andi lang
tíma þörf ger ir starfs hóp ur inn til
lög ur um fim leika hús í tengsl um
við vænt an leg an skóla í Skóg ar
hverfi. Þá verði einnig við þá skóla
bygg ingu gert ráð fyr ir 50 metra, 8
brauta inni sund laug. Einnig verði
ráð ist í tengi bygg ingu á Jað ars
bökk um og yf ir bygg ingu sund
laug ar með metn að ar fullu úti svæði.
Starfs hóp ur inn seg ir mik il vægt fyr
ir alla hags mun að ila að kort leggja
upp bygg ingu skóla og í þrótta
mann virkja til lengri tíma. „Við
vilj um sjá skyn sama upp bygg ingu
til lengri tíma í anda fjöl skyld unn
ar,“ seg ir m.a. í nið ur stöð um starfs
hóps ins.
Lesa má skýrsl una í heild sinni á
vef Akra nes kaup stað ar.
þá
Börn að leik langt fram á kvöld á sparkvell in um við Grunda skóla.
Ljósm. Frið þjóf ur.
Hlið um af þessu tagi fer nú fjölg andi við sum a rhúsa lönd í hér að inu.
Sum ar húsa eig end ur bregð ast
við inn brot um