Skessuhorn - 17.11.2010, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Ó jafn vægi í líf rík inu
Nú er rjúpna ver tíð in búin að standa yfir í nokkr ar helg ar. Eitt hvað virð
ist af rakst ur veiði manna mis jafn og eink um er mun ur milli lands svæða. Hér
á Vest ur landi hafa veiði menn svip aða sögu að segja: Lít ið er af rjúpu en
þess meira verða menn var ir við spor eft ir lág fótu. Hér í Skessu horni hef ur
í þrí gang síð an í haust ver ið færð ar frétt ir af dýr bitn um lömb um í Borg ar
firði. Þar er greini legt að fjölg un í refa stofn in um er meiri en æski leg get ur
talist og ó jafn vægi er greini lega kom ið í líf rík ið. Nú hef ur dreg ið svo mik ið
úr grenja leit og veið um á ref og mink að til vand ræða horf ir. Því er á stæða
til að fagna frum varpi sem Ein ar Krist inn Guð finns son al þingsi mað ur og
fleiri lögðu fram í lið inni viku um end ur greiðslu virð is auka skatts af refa
veið um til sveit ar fé laga, og greint er frá hér til hlið ar.
Síð ast lið ið vor varð ég vitni af því þeg ar tófa gerði sig heima komna í
ungu skóg rækt ar svæði í Borg ar firði. Ég var þar á ferð nærri sum ar hús um
sem þar eru. Þar sem ég var á akstri sé ég tófu skammt frá bíln um. Þrátt
fyr ir að ég stöðv aði för mína lét tóf an sér fátt um finn ast. Þannig fylgd ist
ég með henni drykk langa stund þar sem hún flakk aði á milli hreiðra sem
þarna voru og át úr þeim egg in og ef til vill ung ana sem þá voru við það að
koma úr eggj un um. Tófa þessi hlýt ur að hafa ver ið tölu vert svöng því ann
ars hefði hún í það minnsta kurt eis inn ar vegna lát ið sig hverfa þar til bíll
inn væri far inn. Með an ég beið hreins aði hún upp úr á að giska sex til átta
hreiðr um á ríf lega hekt ara svæði. Það var síð an ekki fyrr en í haust sem
ég átt aði mig fyr ir al vöru á af leið ing um þessa. Eins og all ir vita var mik
il berja spretta og naut ég þess að fara á þetta svæði og tína ber. Í minni
fyrstu ferð var ég bú inn að vera á að giska hálf tíma á berja mó þeg ar mér
var allt í einu brugð ið. Ég átt aði mig á að ég hafði ekki heyrt í ein um ein
asta mófugli. Spó inn, lóan, stelk ur inn og all ir hin ir vina legu fugl arn ir sem
alla mína tíð hafa ver ið rík ur hluti af nátt úr unni á þess um slóð um voru alls
ekki til stað ar. Ekk ert blá lit að fugls drit sjá an legt á steini, eng in rop andi
rjúpa held ur.
En ég er ekki einn um að veita þessu at hygli. Svan ur Guð munds son í
Dals mynni á Snæ fells nesi rit aði á gæta lýs ingu á vef sinn, en í hans til felli
ger ist sag an um mán uði síð ar að sumr inu. Ég leyfi mér að vitna í hluta
af skrif um hans: „Ég sat og fylgd ist með mórauðri læðu sem var að yf ir
fara hreið ur og fugla líf í Rauða mels fló an um. Það var kom ið fram í júlí og
greini legt að hún gekk að hreiðr un um vís um eft ir að hafa hreins að reglu
lega úr þeim síð an í varp byrj un. Það var norð an gola og læð an þver aði fló
ann fram og til baka þvert á vind átt ina með alls kon ar út úr dúr um. Öðru
hverju hvarf hún mér drykk langa stund ef hún lagði leið sína eft ir lægð um í
land inu eða þar sem þýf ið var mik ið. Eft ir tekj an var greini lega lít il og hún
ný kom in af gren inu því hún gerði sér greini lega allt að góðu sem hún fann
en safn aði ekki sam an til flutn ings á gren ið þar sem hvolp arn ir voru farn
ir að þurfa sitt á þess um tíma. Tvisvar sá ég hana láta sig leka nið ur í fló
ann og læð ast eða nán ast skríða upp í vind inn í bæði skipt in um 70 100 m.
leið. Hún hafði tek ið lykt af fugli á hreiðri og í seinna skipt ið hafði hún er
indi sem erf iði og át fugl inn á staðn um og egg in á eft ir.“ Síð ar skrif ar Svan
ur: „Mér var hugs að til við tals ins við ungu kon una lang skóla gengnu (ann að
hvort líf fræð ing ur eða nátt úru fræð ing ur) sem var að sann færa við mæl anda
sinn um þarf leysi refa veiða og tók sem dæmi að fugla hreið ur væru lykt ar
laus og fjölg un tóf unn ar hefði því hverf andi á hrif á fugla stofn ana. Fugla
hóp ur inn sem fylgdi lág fótu um fló ann var ekki stór og það var alltaf ljóst
þeg ar hún nálg að ist hreið ur, hverj ir höfðu þar hags muna að gæta. Parið
sem átti við kom andi hreið ur færð ist greini lega í auk ana, gerði van mátt ug
ar til raun ir til að trufla þá mórauðu og sem bet ur fer var ég utan heyrn ar
fær is og þurfti því ekki að hlusta á hvern ig tón teg und in breytt ist úr á rás ar
tón in um í neyð ar tón ana.“
Svo mörg voru þau orð.
Magn ús Magn ús son
Leiðari
Ein ar Krist inn Guð finns son al
þing is mað ur (D) er fyrsti flutn
ings mað ur að frum varpi til laga
sem var lagt fram á Al þingi í lið inni
viku. Þing menn úr öll um flokk
um utan Hreyf ing ar inn ar standa
að flutn ingi þess auk Ein ars. Í því
er kveð ið á um heim ild til end ur
greiðslu á virð is auka skatti vegna
refa og minka veiða. Hér er um að
ræða bar áttu mál bænda og ekki síð
ur sveit ar fé laga, eink an lega þeirra
land meiri. Í grein ar gerð með frum
varp inu seg ir m.a.: „Eyð ing refa og
minka er kostn að ar söm og hef ur
lagst með vax andi þunga á fjár hag
ým issa sveit ar fé laga. Þetta á eink
um við hin land meiri sveit ar fé lög,
sem í ýms um til vik um eru einnig
fá menn. Hlut falls leg ur kostn að ur
við þetta verk efni hef ur haft mjög
í þyngj andi á hrif á fjár hag þeirra og
kall að hef ur ver ið eft ir úr bót um.
Þetta verk efni er í raun sam fé
lags legt, seg ir í grein ar gerð með
frum varp inu. Þá seg ir að ref ur og
mink ur sé vá gest ur í nátt úr unni
og hafi sums stað ar haft mjög slæm
á hrif á líf rík ið. Fugla líf hef ur lát ið
und an og dæmi eru um að bænd
ur hafi orð ið fyr ir tjóni með því að
þessi dýr hafi lagst á bú pen ing. Það
er því eðli legt að rík is vald ið komi
að verk efn inu með sveit ar fé lög un
um, með al ann ars til þess að jafna
þann kostn að sem ella leggst með
ó sann gjörn um hætti á fá menn og
land mik il sveit ar fé lög. Rík ið inn
heimt ir virð is auka skatt af veið um
á ref og mink. Inn heimt ur virð
is auka skatt ur var, á verð lagi árs
ins 2009, í kring um 11 millj ón ir
króna. Lagt er til í frum varp inu að
sveit ar fé lög fái end ur greidd an virð
is auka skatt enda eru dæmi um slíkt
í til vik um þar sem um er að ræða
sam fé lags leg verk efni.
mm
Menn ing ar ráð Vest ur lands var
stofn að haust ið 2005 og hef ur frá
ár inu 2006 út hlut að fjár magni til
menn ing ar verk efna á grund velli
um sókna og gert skrif lega samn
inga um skyld ur styrk hafa. Nú
aug lýs ir ráð ið eft ir um sókn um um
styrki vegna starfs árs ins 2011 og
eru á hersl ur vegna styrk veit inga
verk efni sem draga fram sér kenni
og menn ingu Vest ur lands, styðja
menn ing ar tengda ferða þjón ustu og
auka at vinnu, menn ing ar starf sem
stuðl ar að ný sköp un, eyk ur list rænt
starf og frum kvöðla starf, efl ir sam
starf milli svæða í menn ing ar mál
um og menn ing ar ferða þjón ustu,
hvetja til list ræns sam starfs eldri
og yngri borg ara Vest ur lands og
verk efni sem efla fræðslu í list ræn
um og menn ing ar leg um til gangi.
Fjöl breytt verk efni
El ísa bet Har alds dótt ir menn ing
ar full trúi seg ir á hersl urn ar svip
að ar milli ára. „Heil mik il reynsla
er kom in á fram kvæmd styrkj
anna, við höf um séð mikla aukn
ingu um sókna um styrki til menn
ing ar tengdr ar ferða þjón ustu. Þar
er mik il vakn ing en þessi verk
efni geta ver ið at vinnu skap andi og
mjög fjöl breytt. Má þar til dæm
is nefna Land náms setr ið, Brúðu
heima og Ó lafs dals fé lag ið, Eld
fjalla safn ið í Stykk is hólmi, sér stök
verk efni í söfn um svo sem sér stak
ar sýn ing ar. Snorra stofa í Reyk
holti fékk hæsta styrk árs ins 2010
en þar er ver ið að und ir búa mjög
vand aða sýn ingu um ævi verk og
hí býli Snorra Sturlu son ar í Reyk
holti. Akra nes stofa fékk með al ann
ars styrk til upp setn ing ar og hönn
un ar vegna sýn ing ar í Byggða safn
inu í Görð um. Þá hef ur tón list in
einnig alltaf ver ið mjög hátt skrif
uð sem og leik list og sviðs list ir.
Get ég þar nefnt Bárð ar sögu Snæ
fells áss sem Kári Við ars son flutti á
Hell issandi og í Land náms setr inu
og fékk mjög mikla um fjöll un og
góða dóma. Mik ill á hugi er einnig
á kvik mynda gerð, stutt mynda há tíð
í Grund ar firði hef ur fest sig í sessi
og er ár leg ur við burð ur og heim
ild ar mynd ir og vík inga mynd ir vin
sæl ar. Í Ó lafs vík voru heið urs tón
leik ar í minn ingu Mar íu Mark an
og mjög á huga verð mál stefna um
ævi henn ar. Við höf um ekki feng
ið marg ar um sókn ir er varða mynd
list en það helg ast kannski af því að
við erum með svo öfl uga tón list ar
skóla á svæð inu en enga mynd list
ar skóla“, sagði El ísa bet í sam tali við
Skessu horn.
Vanda vel um sókn ir
Þess ir styrk ir skipta sam fé lag
ið miklu máli og að sögn El ísa bet
ar eru það oft þessi litlu, menn ing
ar tengdu verk efni sem leiða síð ar
meira til at vinnu sköp un ar. Það hafi
sann ar lega gert það í menn ing ar
tengdu ferða þjón ust unni og í tón
list inni. El ísa bet minn ir á að vanda
vel til um sókna, mik ill fjöldi ber ist
inn og þá skipti máli að um sókn
in sé vel unn in. Í lok in hvet ur hún
um sækj end ur til að hafa sam band
við sig ef spurn ing ar vakni varð andi
um sókn irn ar, hún vilji gjarn an að
stoða ef þess er þörf. Um sókn ar
eyðu blað ið er á heima síð unni en
einnig er á gætt að skoða um sókn
ir fyrri ára á heima síð unni www.
menningarviti.is.
ákj
Styrk þeg ar og stjórn Menn ing ar ráðs Vest ur lands við síð ustu út hlut un, sem fram fór í Ó lafs vík. Ljósm. mm.
Menn ing ar ráð Vest ur lands
hef ur sitt sjötta starfs ár
Frum varp um veið ar á ref og mink
Mjög góð þátttaka var í
blóðsykursmælingu sem Vestur
landsdeild Félags sykursjúkra,
Lionsklúbburinn á Akranesi, Apótek
Vesturlands og Heilbrigðisstofnun
Vesturlands stóðu fyrir á Akranesi
sl. sunnudag. Alls létu 174 mæla
sig og kom í ljós að 14 þeirra, eða
8%, er ráðlagt að leita læknis þar
sem blóðsykurgildi fór fyrir 8,0. Sá
hæsti mældist með 13,7.
mm
Margir létu mæla blóðsykurinn