Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Til boð í skoð un í
Lím tré Vír net
LANDSB: Á há degi sl. mánu
dag rann út frest ur til að skila inn
skuld bind andi til boð um í Lím
tré Vír net. Að sögn Krist jáns
Krist jáns son ar upp lýs inga full
trúa Lands bank ans, nú ver andi
eig anda fyr ir tæk is ins, eru nokk
ur þokka leg til boð sem bár ust til
skoð un ar. Krist ján vildi ekki gefa
upp fjölda skuld bind andi til boða
sem bár ust, en þau hafi þó ver
ið inn an við tug inn. Hann sagði
frétta að vænta af sölu Lím trés
Vír nets á næstu dög um.
-þá
Sex bjóða í prests
bú stað
BORG AR FJ: Sex verk tak
ar hafa ver ið vald ir til að bjóða
í bygg ingu nýs prests bú stað
ar í Staf holti í Borg ar firði. Þeir
voru vald ur úr hópi 21 verk taka
sem tóku þátt í for vali, en þess ir
sex eru: Afl tak ehf Mos fells bæ,
J.E.Skjanni Reykja vík, Loftorka
ehf Borg ar nesi,
Ný verk ehf Borg ar nesi, Sig urð
ur Árni Magn ús son Brekku
hvammi Reyk holts dal og Tré
smiðj an Stíg andi ehf. Blöndu ósi.
Frest ur til að skila til boð um er
til 11. jan ú ar 2011. Um al út boð
er að ræða og er því ósk að eft
ir til boð um í alla verk þætti, þar
á með al hönn un. Að sögn Önnu
Guð mundu Ingv ars dótt ur sviðs
stjóra fast eigna sviðs Bisk ups
stofu er á ætl að að fram kvæmd
ir geti haf ist um mán aða mót
in jan ú ar/febr ú ar 2011. Gert er
ráð fyr ir verk lok um 19. nóv em
ber 2011. Stærð húss er á ætl uð
170215 fer metra að inn an máli
og stærð bif reiða geymslu 4050
fm. Kostn að ar á ætl un ligg ur ekki
fyr ir. Fram kvæmd in er ein vörð
ungu á hönd um kirkju mála sjóðs.
-þá
Gambri og tæki
gerð upp tæk
LBD: Á dög un um lagði lög regl
an í Borg ar firði og Döl um hald
á lít il ræði af landa og gambra
á samt eim ing ar tækj um í í búð ar
húsi í upp sveit um Borg ar fjarð
ar. Ekki er ljóst hvort þessi fram
leiðsla var til heima brúks eða
sölu, en mál ið er í rann sókn.
-þá
Næt ur lok un
gang anna
HVALFJ.GÖNG: Hval fjarð
ar göng eru lok uð all ar næt
ur í þess ari viku til og með að
far arnótt föstu dags ins 19. nóv
em ber. Lok að er fyr ir um ferð
frá mið nætti til klukk an 06 að
morgni. -mm
Inn brot in á Hell
issandi upp lýst
SNÆ FELLS NES: Í októ
ber síð ast liðn um var í tvígang
brot ist inn í hrað búð ina á Hell
issandi og það an stolið m.a.
vind ling um, skipti mynt og á fyll
ing ar kort um fyr ir síma. Eft ir að
nýj ar upp lýs ing ar bár ust í mál
inu voru tveir menn, bú sett ir í
Ó lafs vík, hand tekn ir 4. nóv em
ber sl. Ját aði ann ar þeirra bæði
inn brot in og að hafa ver ið einn
að verki. Mál in telj ast því upp
lýst. -þá
Söngvaka
BORG AR NES: Söngvaka
verð ur í Safn að ar heim il inu í
Borg ar nesi föstu dag kvöld ið 19.
nóv em ber. Hefst hún klukk an
21 og lýk ur skömmu eft ir mið
nætti. Fjölda söng ur, ein söng
ur og kvæða lög. Að gangs eyr
ir krón ur 1.000, kaffi og með
læti inni falið. Und ir leik ari og
stjórn andi er Bjarni Val týr Guð
jóns son. -frétta tilk.
Fram tíð in er
unga fólks ins
AKRA NES: Í til efni af 60 ára
af mæli Akra nes kaup stað ar árið
2002 á kvað bæj ar stjórn Akra
ness að halda bæj ar stjórn ar fund
með þátt töku ungs fólks í sveita
fé lag inu. Síð an hafa fund irn
ir ver ið haldn ir ár lega og með
sömu for merkj um og venju leg
ir bæj ar stjórn ar fund ir, þar sem
for mað ur fjöl skyldu ráðs mun
stýra fundi, full trú ar fara í ræðu
stól og flytja mál sitt og end að er
á um ræð um. Bæj ar stjórn ar fund
ur unga fólks ins fór fram síð
deg is í gær og höfðu ung ling ar
úr grunn skól un um á Akra nesi,
Þorp inu (Arn ar dal og Hvíta
hús inu) og Fjöl brauta skóla
Vest ur lands fram sögu og tóku
þátt í um ræð um. Greint verð ur
frá fund in um í næsta blaði.
-mm
Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar bauð
til í búa fund ar í Sam komu hús inu
mánu dag inn 15. nóv em ber síð ast
lið inn. Fund ur inn, sem var hugs
að ur sem upp lýs inga og sam ræðu
fund ur, var lið ur í því að bæta upp
lýs inga streymi og auka sam starf
milli íbúa og bæj ar yf ir valda. Fjall
að var um fjár hags stöðu sveit ar fé
lags ins, horf ur og mögu leg ar að
gerð ir. Í fram haldi af því voru um
ræð ur, þar sem með al ann ars var
kall að eft ir skila boð um til bæj ar
stjórn ar við gerð fjár hags á ætl un
ar. Að sögn Björns Stein ars Pálma
son ar gekk fund ur inn vel og mættu
um 70 manns á hann. „Það mynd
uð ust mjög gagn leg ar um ræð ur og
fólk var al mennt á nægt með fund
inn. Við fór um yfir fjár hags stöðu
Grund ar fjarð ar bæj ar sem er erf ið
en við þurf um við snún ing í rekstri
á næsta ári um allt að 50 millj ón
ir, með hag ræð ingu eða hækk
un tekna. Þá munu fast eigna gjöld
hækka um 5% á næsta ári,“ sagði
Björn Stein ar í sam tali við Skessu
horn. Þrátt fyr ir erf iða stöðu töldu
for svars menn bæj ar ins mögu legt
að ná góð um ár angri en ljóst sé að
draga þurfi veru lega sam an segl in.
Bæj ar full trú ar D lista lögðu
á herslu á að minni og meiri hluti
starfi sam an sem einn mað ur að
því verk efni að bæta fjár hags stöðu
bæj ar ins. Þá voru kynnt á form um
á fram hald andi sam starf við íbúa.
Einnig voru rædd önn ur mál sem
hafa ver ið í gangi. Sjáv ar út vegs mál
in, heil brigð is mál in, auk ið sam starf
við ná granna sveit ar fé lög, orku mál,
sorp hirðu mál og snjó mokst ur voru
með al mál efna sem rædd voru.
Þátt tak end ur gátu skrif að lista um
það sem þeir geta ver ið þakk lát ir
fyr ir í Grund ar firði. Þar voru m.a.
nefnd ir skól ar, þjón usta, fé lags starf,
nátt úru feg urð og „smæð sam fé lags
ins og sam staða í bú anna“.
Björn Stein ar seg ir bæj ar stjórn
ina ætla að halda ann an í búa fund
fljót lega eft ir ára mót. „Al menn ing
ur kall ar á þetta en fólk vill fá að
heyra af starfi sveit ar fé lags ins frá
fyrstu hendi,“ sagði Björn Stein ar
að end ingu.
ákj
Bæj ar ráð Akra ness hef ur sam
þykkt að fela bæj ar stjóra að ganga
til samn inga við Upp heima um út
gáfu á fyrstu tveim ur bind um Sögu
Akra ness. Bæj ar ráð legg ur á herslu
á að vand að verði til loka frá gangs
og að bæk urn ar verði í saum uðu
bandi. Sam þykkt bæj ar ráðs bind
ur þar með endi á langt und ir bún
ings ferli út gáfu Sögu Akra ness sem
kost að hef ur bæj ar sjóð tugi millj
óna. Sein ast þeg ar sá kostn að ur var
tek inn sam an var hann kom inn á
átt unda tug millj óna. Á ætl að er að
fyrstu tvö bindi sög unn ar verði bú
inn til prent un ar í jan ú ar og þau
komi út í byrj un mars.
Fyrsta bindi Sögu Akra ness nær
frá lands náms öld fram til loka sautj
ándu ald ar. Ann að bind ið nær yfir
átj ándu öld ina og að sögn Gunn
laugs Har alds son ar þjóð hátta fræð
ings sem rit ar Sögu Akra ness, mun
þriðja bind ið ná yfir nítj ándu öld ina
og fjórða bind ið yfir þá tutt ug ustu,
eða fram að ár inu 2000. Fyrstu tvö
bind in eru rúm ar þús und blað síð ur,
á samt skrám eins og ör nefna skrá
og fjölda korta og mynda. Sögu rit
ar inn Gunn laug ur seg ir að þriðja
bind ið sé til í hand riti, reynd ar tíu
ára gömlu sem þurfi að yf ir fara,
en ekk ert verði því til fyr ir stöðu
að það komi út þeg ar tími þyki til.
Hann sé hins veg ar kom inn fram til
árs ins 1942 í rit un fjórða bind is og
því enn tals vert í land að því verki
verði lok ið.
þá
Helg ina 20. 21. nóv em ber mæta
829 hrein rækt að ir hund ar af 81
hunda teg und í dóm á hunda sýn
ingu Hunda rækt ar fé lags Ís lands.
Meg in til gang ur hunda sýn inga er
að meta hundana út frá rækt un ar
mark miði hvers kyns og leið beina
rækt end um þannig í starfi sínu.
Sýn ing in er hald in í Reið höll inni
í Víði dal og hefj ast dóm ar kl. 9.00
ár deg is báða daga og standa fram
eft ir degi. Sex dóm ar ar frá fjór um
lönd um, Bret landi, Nor egi, Portú
gal og Sví þjóð dæma í sex sýn ing
ar hringj um sam tím is. Úr slit báða
dag ana hefj ast um kl. 14:00 og þá
kem ur í ljós hvaða hund ar bera af
að mati dóm ara. Heiðrað ir verða
af reks og þjón ustu hund ar árs ins
2010 á samt stiga hæsta hundi og
öld ungi. Í and dyri reið hall ar inn
ar verða kynn ing ar bás ar um ólík
hunda kyn. Þar gefst gest um og
gang andi kost ur á að kynn ast hund
um og ræða við hund eig end ur auk
þess sem á staðn um verða fjöld inn
all ur af sölu og kynn ing ar bás um
þar sem ýmis til boð verða í gangi.
mm
Hunda sýn ing
í Víði dal
Á mynd inni er sig ur veg ari á gúst sýn
ing ar HRFÍ, am er ísk ur Cocker spani el
hund ur.
Frá Vest ur götu á Akra nesi. Smá í búða hverf ið á Akra nesi er þarna að verða til, en
fyrstu hús in risu þar 1953. Fyrstu tvö bind in af Sögu Akra ness ná hins veg ar ekki
að þess um tíma, held ur frem ur fjórða bindi rit verks ins. Ljósm. Árni Böðv ars son.
Upp heim ar gefa út Sögu Akra ness
Fund ar gest ir á í búa fundi í Grund ar firði sl. mánu dag.
Gagn leg ur í búa fund ur í
Grund ar firði