Skessuhorn - 17.11.2010, Page 7
7MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
„Konur“
Listasetrið er opið alla
daga nema mánudaga
frá kl. 15 - 18
Sýning Gyðu L. Jónsdóttur í Listasetrinu
Kirkjuhvoli hefur verið framlengd til
sunnudagsins 21. nóv.
Gestasýnandi er á loftinu
Bílar & Dekk ehf.
Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining.
Þjónustueftirlit, smurþjónusta.
Hjólbarðaþjónusta.
Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526
bilarogdekk@internet.is Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Kosningar til stjórnlagaþings fara fram laugardaginn 27. nóvember 2010.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumanns Snæfellinga
fer hún fram á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl. 10.00 til 15.30.
Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfirði, virka daga kl. 13.00 til 14.00.
Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1A í Ólafsvík, virka daga kl. 10.00 til 14.00.
Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja- og Miklaholtshreppi, virka daga kl. 12.00 til 13.00.
Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra.
Kosningu utan kjörfundar lýkur kl. 12.00 föstudaginn 26. nóvember 2010.
Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Stykkishólmi, 10. nóvember 2010.
Sýslumaður Snæfellinga.
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Foreldrar og börn
í jólaföndri
Nem end ur og for eldr ar í 1.
bekk í Grunn skól an um í Borg ar
nesi áttu nota lega stund í skól an um
sl. sunnu dags morg un. Blás ið var
til sam veru stund ar í skól an um þar
sem fönd rað var sam an í að drag
anda að ventu og jóla. Börn in og
for eldr arn ir skemmtu sér vel á þess
ari sam veru stund við að búa til hina
ýmsu hluti, sem ör ugg lega eiga eft
ir að prýða heim il in um jól in. For
eldr ar komu með kræs ing ar á hlað
borð og jóla lög in hljóm uðu, þannig
að há tíð legt var í Grunn skól an um í
Borg ar nesi, þótt þá hafi enn ver ið
vika í byrj un jóla föst unn ar.
þá/ ljósm. ób.