Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Síða 13

Skessuhorn - 17.11.2010, Síða 13
13MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER LJÓSMYNDARI: KRISTÍN JÓNSDÓTTIR MEÐ FULLRI REISN - FULL MONTY Í FÉLAGSHEIMILINU BRÚN, BÆJARSVEIT LEIKSTJÓRI: MARGRÉT ÁKADÓTTIR NÆSTU SÝNINGAR: Miðvikudaginn 17. nóvember Föstudaginn 19. nóvember Laugardaginn 20. nóvember Sunnudaginn 21. nóvember Þriðjudaginn 23. nóvember Föstudaginn 26. nóvember Laugardaginn 27. nóvember Ungmennafélagið Íslendingur sýnir gamanleikinn SÝNINGAR HEFJAST KL 20.30 - MIÐAVERÐ KR. 1.800 Miðapantanir í s: 437 1227 - 437 0013 – 661 2629 Konur margar keppast við og karlar með í gjörðum. Og nú skal fjölda mæta lið á „Markaðinn í Görðum.“ Ef austan gola kyssir kinn með keim af vetri hörðum. Muna skal hver maðurinn “Markaðinn í Görðum”. Markaðurinn opinn frá 13.00 til 17.00 laugardaginn 20. nóvember. Lifandi tónlist, heitt á könnunni og fjölmargir söluaðilar. GJÖRR og Byggðasafnið í Görðum. Samæf ing slökkvi liðs og björg un ar fé lags Síð deg is síð ast lið inn fimmtu­ dag var hald in samæf ing Björg­ un ar fé lags Akra ness og Slökkvi­ liðs Akra ness og Hval fjarð ar­ sveit ar. Æfð var fyrsta hjálp og klipp ing á bílflök um eft ir að bílslys hafði ver ið sett á svið auk slökkvi starfs. Fengn ir voru leik­ ar ar og var hluti þeirra úr röð um sveit ar stjórn ar manna af Akra nesi og úr Hval fjarð ar sveit. Æf ing in fór fram á gáma svæði Gámu. Að sögn Ás geirs Krist ins son ar for­ manns Björg un ar fé lags ins náð­ ist þarna góð samæf ing þess ara tveggja við bragðs að ila og tókst hún vel. Með fylgj andi mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir ljós­ mynd ari Skessu horns á æf ing­ unni. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.