Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Síða 15

Skessuhorn - 17.11.2010, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER Gleðifundur Húsið opnar kl. 20ºº Hefst kl. 21ºº 18 ára aldurstakmark Nefndin og Dægurlagakeppni Logalandi 20. nóvember Hljómsveitin Festival sér um undirspil í dægurlagakeppninni og heldur uppi stuði til kl 03ºº. Miðaverð 3500 kr, skuldlausir félagar í umfr 3000 kr. Ekki missa af Gleðifundi – Dægurlagakeppni Ungmennafélags Reykdæla Miðapantanir í síma 8657550 - Bjarnfríður, eftir kl 17ºº 8981545 - Linda, eftir kl 20ºº jonaesterk@gmail.com Ungmennafélögum yngri en 18. ára er boðið að koma og hlýða á lögin og greiða þeim atkvæði kl. 17ºº. Skemmtun sem enginn má missa af! Innritun fyrir vorönn 2011 stendur yfir Umsóknarfrestur um nám á vorönn er til 26. nóvember. Lokað verður fyrir rafræna innritun á menntagatt.is 26. nóvember. Tekið verður við skriflegum umsóknum í afgreiðslu skólans til 26. nóvember. Á vorönn er hægt að hefja nám á eftirtöldum námsbrautum: Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut. Málabraut. Náttúrufræðibraut. Viðskipta- og hagfræðibraut. Viðbótarnám til stúdentsprófs eftir starfstengt nám. Annað nám: Almenn námsbraut. Viðskiptabraut til verslunarprófs. Viltu hefja nám í húsasmíði? Ertu 20 ára eða eldri? Nú er tækifæri því nokkur pláss eru laus fyrir einstaklinga 20 ára og eldri í húsasmíði á vorönn 2011. Hér er um lánshæft nám að ræða. Heimavist: nokkur pláss á heimavist eru laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð má fá í skólanum. Einnig er hægt að prenta þau út af heimasíðu skólans www.fva.is, þar eru einnig helstu upplýsingar um skólann. Skólameistari KVENFÉLAGIÐ 19. JÚNÍ heldur árlegt jólabingó sitt fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20.00 í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands að Hvanneyri. Margir góðir vinningar í boði. Allur ágóði af bingóinu fer til Pálfríðar Sigurðardóttur frá Stafholtsey, sem fór í hjartaaðgerð til Svíþjóðar á árinu. Athugið að enginn posi er á staðnum. Nefndin Bruna varn ir rædd ar í leik skól un um Að und an förnu hef ur Slökkvi lið Borg ar byggð ar stað­ ið fyr ir fræðslu um bruna varn ir í leik skól um í sveit ar­ fé lag inu. Eins og unda far in haust er far ið með verk efni sem kall ast Logi og Glóð í leik skól ana og er það ætl­ að elstu börn un um. Í því er far ið yfir þær hætt ur sem fylgja því ef eld ur verð ur laus og hvern ig börn in eigi að bregð ast við ef reyk skynjar ar eða bruna við vör un ar­ kerfi senda boð um eld eða reyk. Þá fá börn in verk efni sem þau vinna að hluta í skól an um og hluta til heima með for eldr um. Þar eru nokkr ar spurn ingar sem börn­ in þurfa að svara með að stoð for eldra sinna. Er það t.d. um hvort nægj an lega marg ir reyk skynjar ar séu til stað ar, hvort skipt sé reglu lega um raf hlöð ur í þeim og hvort slökkvi tæki eru á heim il inu. Rætt er við börn in hvern ig fjöl skyld an á heim il um þeirra bregst við ef upp kem ur eld ur og hvern ig yf ir gefa á hús in. Þeg ar börn in eru búin að vinna þetta verk efni þá fá þau við ur kenn­ ing ar skjal frá slökkvi lið inu. Hauk ur Vals son.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.