Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Á bocci a móti í Borg ar nesi í haust
vakti Jó hann es Gests son mikla at
hygli fyr ir góða spila mennsku, en
keppt var í ein liða leik. Hann var þá
hárs breidd frá því að vinna sig ur á
mót inu. Það þyk ir í frá sögu fær andi
þar sem hann er rúm lega átt ræð
ur og hef ur að eins stund að þessa
í þrótt um skamma hríð. Má segja
að hann hafi náð ó trú lega góð um
tök um á litla bolt an um og er mjög
út sjóna sam ur og hitt ir vel á sett
mark. Þeim sem þetta rit ar fýsti
að vita eitt hvað meira um þenn
an öðling, en Jó hann es er sér lega
hóg vær í fram komu og lít ið fyr ir
að trana sér fram. Féllst hann á að
spjalla um líf sitt og starf, en hann
er nú íbúi á Dval ar heim ili aldr aðra
í Borg ar nesi.
Fædd ur og upp al inn
á Gilj um
„Ég er fædd ur og upp al inn á bæn
um Gilj um í Hálsa sveit þar sem ég
hef búið alla tíð. Auga stað ir er næsti
bær að aust an en Auðs stað ir að vest
an. Kolls læk ur er hin um meg in við
ána, að eins neð ar í daln um en Gilj
ar. Móð ir mín Þóra Jó hann es dótt ir
var fædd 1899 og var ætt uð frá Gilj
um. Hún lést 1978. Hún átti einn
bróð ur sem dó á barns aldri. Fað
ir minn Gest ur Jó hann es son var
fædd ur 1893 en lést 1959. Hann
var fædd ur í Kjós inni en upp al inn
í Lund ar reykja dal, mest á Skálpa
stöð um. Hann kom að Gilj um sem
vinnu mað ur. For eldr ar mín ir byrj
uðu að búa á Gilj um um 1920. Við
vor um fjög ur systk in in. Ég var elst
ur fædd ur 23. maí 1928, síð an kom
Mar ía El ísa bet fædd 1931. Hún bjó
lengst í Garða bæn um, en dó 2001.
Ragn hild ur var fædd 1934. Hún
bjó á Snældu beins stöð um í Reyk
holts dal, gift Helga Magn ús syni.
Hún dó 2004. Mar geir var yngst ur.
Hann var fædd ur 1936 en dó 2003.
Við bræð urn ir bjugg um alla tíð á
Gilj um, fyrst með for eldr um okk
ar. Síð an með móð ur okk ar eft ir að
fað ir okk ar dó.“
Vor um með ráðs kon ur
Jó hann es seg ir að þeir bræð ur
hafi haft ráðs kon ur á sumr in síð
ustu árin sem þeir bjuggu. Þær
voru nokkr ar og mis jafn lega lengi.
„Ráðs kon urn ar komu yf ir leitt um
mán aða mót in júní júlí og voru
fram í byrj un sept em ber. Mar
grét Ein ars dótt ir, sem er ný lát in,
skóla syst ir okk ar úr Reyk holti en
bjó í Kópa vogi var hjá okk ur mörg
sum ur. Hún kom til okk ar áður en
mamma dó og var mörg sum ur eft
ir það. Við vor um einnig með börn
og ung linga á sumr in, lengi með
einn eða tvo ung linga. Oft ast ein
hvern sem var tengd ur fjöl skyldu
bönd um. Að lok um bjó ég einn í
nokk ur ár, eða til árs ins 2003. Ein
ar Guðni Jóns son frá Stein dórs
stöð um í Reyk holts dal keypti hluta
jarð ar inn ar en frænd fólk mitt á dá
lít inn hlut í henni. Sjálf ur flutti ég í
Borg ar nes árið 2006.“
Í far skóla og
hér aðs skól an um
Jó hann es var í far skóla sem var
í Hálsa sveit inni á nokkrum bæj
um á hverj um vetri. „Það voru tveir
kenn ar ar sem kenndu mér. Guð
mund ur Jón as son var flesta vet
urna, en kennt var hluta úr vetri.
Hann var upp runn inn úr Dala
sýslu en bú sett ur í Reykja vík. Ás
laug Egg erts dótt ir kenndi mér
sein asta vet ur inn. Hún var mjög
góð ur kenn ari og kom frá Leir ár
görð um. Síð an fór ég í fram halds
skóla. Ég var þrjá vet ur í Hér aðs
skól an um í Reyk holti á ára bil inu
1945 til 1949. Skóla stjóri þar var
Þór ir Stein þórs son. Ég end aði með
að taka hið svo kall aða lands próf, en
með það átti mað ur að geta hald
ið á fram í mennta skóla. En ekk ert
varð úr meira námi hjá mér.“
Grein ar höf und ur komst reynd ar
að því að Jó hann es lærði meira þó
ekki hefði það ver ið í skóla. Hann
lærði t.d. þýsku eft ir kennslu þátt
um í út varpi og tal ar og les það
tungu mál sér til gagns.
Jó hann es seg ir að gott hafi ver ið
að vera í Reyk holts skóla. „Ég hafði
mjög mik ið gagn af því. Ekki síst
leik fi mi kennsl unni. Ég var stirð
ur en liðk að ist all ur þarna. Þor gils
Guð munds son kenndi mér fyrst
og síð an Jón Þór is son. Ég man að
Þor gils lét okk ur taka á eins og við
mögu lega gát um. Það var mjög
gott. Einnig lærði ég sund hjá Jóni
og Þor gils. Axel Andresson kom
einnig í skól ann og kenndi und ir
stöðu at rið in í knatt spyrnu sem var
dá lít ið stund uð í skól an um. Völl
ur inn var á tún un um fyr ir sunn
an veg inn beint sunn an af skól an
um. Mér fannst ég einnig hafa mjög
gott af bók legu kennsl unni. Þarna
lærð um við t.d. dönsku og ensku.
Ég hafði að eins grufl að í dönsk unni
eft ir út varp inu að mig minn ir, en
kunni ekki neitt í ensku. Upp á halds
bók lega grein in mín var landa fræði
en einnig saga og nátt úru fræði að
nokkru leyti.“
Lærði sund í laug við
Stóra Ás
„Ég lærði að synda í laug sem
byggð var ná lægt bæn um á Stóra
Ási. Ung menna fé lag ar byggðu
þá laug 1939. Það var veitt í hana
vatni úr heitri laug sem var nokk
uð fyr ir ofan bæ inn. Vatn ið fór í
gegn um raf stöðv ar hús ið og síð an
í laug ina. Má segja að það væri vel
nýtt. Þarna lærði ég fyrst að synda.
Kennsl an fór fram stutt an tíma á
vor in. Sund kenn ar arn ir voru all
ir úr sveit inni. All ir vel synd ir, en
ó lærð ir. Þetta voru Magn ús í Stóra
Ási, Sig urð ur á Þor valds stöð um
og Gísli í Hrauns ási. Þarna lærð um
við bringu sund og baksund. Einnig
vor um við eitt hvað að stinga okk ur.
Þá kom mað ur frá Slysa varna fé lagi
Ís lands og kenndi okk ur hjálp í við
lög um. Hann kenni okk ur í sam
komu hús inu sem var lít ið og gam
alt. Þar kenndi hann okk ur sem
kall að var „lífg un úr dauða dái,“ að
búa um sár og sitt hvað fleira. Síð
an komu ein hverj ir kenn ar ar sem
kenndu í þess ari laug. Ég man t.d.
eft ir Haf steini Þor valds syni frá Sel
fossi.
Fjár hús ið bún ings klef ar
Að stað an var frem ur frum stæð
við laug ina í Stóra Ási. Fjár hús
in voru not uð sem bún ings klef
ar því laug in var rétt fyr ir neð an
þau. Strák arn ir voru í einu hús inu
og stelp urn ar í öðru. Ein staka sinn
um kom það fyr ir að skipt var um
föt úti þeg ar hlýj ast var. Þá var haft
barð á milli kynj anna. Til gam ans
má geta þess að Sig urð ur heit inn á
Kirkju bóli skrif aði frá sögn í af mæl
is rit ung menna fé lags ins um sund
nám skeið sem var þarna. Þar sagði
hann að fólk hefði ver ið far ið að
vera vand látt með að stöð una. Ekki
var um heima fólk að ræða held
ur eitt hvert mennta fólk. Það hefði
þótt allt að því ban vænt að vera við
slík ar að stæð ur. Það átti að vera svo
ó hollt. En all ir lifðu þessi sund
nám skeið.“
Vinn an á bú inu tók við
Eft ir skól ann tók við vinna heima
á bú inu hjá Jó hann esi. „Eft ir að
fað ir minn lést rák um við bræð urn
ir búið. Móð ir okk ar var hjá okk
ur með an hún lifði. Þeg ar búið var
stærst vor um við með um 300 kind
ur, fimm eða sex full orðna hrúta og
tvo eða þrjá lamb hrúta. Einnig með
1214 mjólk andi kýr. Það var seld
mjólk í Mjólk ur sam lag ið í Borg
ar nesi. Við þurft um lengi að fara
á móti mjólk ur bíln um. Lengst
nið ur að Hofs stöð um því bíll inn
komst ekki alltaf yfir Hofs staða gil
á vet urna. En seinna var það brú
að. Mjólk in var flutt á hest um og
kerru. Á sumr in komst bíll inn fram
að Kolls læk. Þannig var það lengi
áður en far ið var að leggja veg
inn. En eft ir að tank ur kom varð
bíll inn að fara heim að bæn um en
það var stund um ó fært heim á vet
urna. Stærra fjós var byggt 1950 og
kúm fjölg að. Síð an hætt um við með
kýrn ar árið 1982.“
Fé af Vest fjörð um
Þeir bræð ur voru að al lega með
hyrnt fé. „En um 1950 var al
veg skipt um fjár stofn. Það var allt
skor ið nið ur vegna þess að allt var
und ir lagt af mæðu veiki. Við feng
um fé af Vest fjörð um. Það sem kom
til okk ar var að al lega úr Barða
strand ar sýslu og eitt hvað úr Ísa
fjarð ar djúpi. Það átti einnig að taka
af Strönd um en þá kom upp mæðu
veiki þar líka. Meiri hluti af því var
koll ótt. Það var á kaf lega sund ur
leitt fé en reynd ist mjög vel. Það
var venja að hýsa féð ekki fyrr en
seint í nóv em ber. Það vildi helst
vera í efstu grös um í land ar eign
inni, nið ur und an Ok inu. Þar hef
ur vafa laust ver ið kraft mesta gras ið.
En lömb in voru að sjáf sögðu tek in
fyrr á hús. Nýj ustu fjár hús in voru
byggð 1956. Eldri hús in voru not
uð á fram þar til fyr ir stuttu. Það var
hús fyr ir all ar skepn ur og ekki um
ann að að ræða því veð ur gátu oft
ver ið vond.“
Stóð tæpt
Jó hann es seg ir að það hafi tvisvar
kom ið fyr ir að tæpt hafi ver ið með
að skaði yrði heima og víð ar þeg
ar veð ur skyndi lega versnuðu.
„Snögg lega skullu á bylj ir. Í ann
að skipt ið, árið 1954, gerði mikla
sunn an átt og rót aði nið ur mik
illi fönn á auða jörð. Þá vildi svo
vel til að fénu hafði ver ið smal að
dag inn áður í hús. Það var köll uð
hrútasmala mennska þeg ar hrútarn
ir áttu að vera komn ir á hús. Fénu
var sleppt út um morg un inn og
fór það strax upp í fjall lend ið. Við
feðgarn ir þrír fór um strax og náð
um því. Það var barn ing ur í þreif
andi byl. Hitt skipt ið var löngu
seinna, árið 1961. Féð var búið að
vera lengi úti og alltaf þarna efst. Þá
skall á með norð an byl. Þá vor um
við bara tveir bræð urn ir. Við fór um
og náð um mestu af því heim með
an byl ur inn stóð yfir. En það bjarg
að ist allt. Það fé sem við náð um
ekki hrakt ist lengra suð ur und an
veðr inu en það var ekki mik il fann
koma. Dag inn eft ir var veðr ið mun
betra og þá gát um við náð í af gang
inn af fénu.“
Alltaf var smal að til rún ings í júlí
og svo á haustin. „Þess ar smala
mennsk ur gátu ver ið á kaf lega erf ið
ar. Sér stak lega á haustin. Vegna þess
að það kom svo mik ið fé af af rétt in
um þarna að sunn an, úr Anda kíl og
Lund ar reykja dal. Það fé sótti mik ið
þang að norð ur. Það reyndi mik ið á
hest ana því það var mjög ó greitt yf
ir ferð ar og mik ið streð við féð. Við
fór um alltaf gang andi á vet urna og
oft var far ið í eft ir leit ir.“
Slátr ar að Hurð ar baki
Slát ur hús var á Hurða baki í
Reyk holts dal og féð var rek ið þang
að í hóp um eft ir að Jó hann es fór að
muna eft ir sér. „ Seinna var far ið að
aka fénu á bíl um. Þar var sein ast
slátr að 1967. Þau voru reynd ar tvö
slát ur hús in þar. Kaup fé lag Borg
firð inga var með ann að en Versl un
ar fé lag Borg ar fjarð ar rak hitt hand
an við veg inn. Við lögð um inn eitt
hvað hjá báð um að il um en meira
hjá Kaup fé lag inu. Áður en þessi
hús komu til var féð rek ið í Borg
ar nes til förg un ar. Sá rekst ur tók
að minnsta kosti tvo daga. En þar
á und an var fé jafn vel rek ið alla leið
til Reykja vík ur til slátr un ar frá ein
hverj um bæj um úr Hálsa sveit.“
Breytt ir bú skap ar hætt ir
Þrátt fyr ir að ævi starf ið hafi ver
ið bú skap ur seg ist Jó hann es eng
an á huga hafa haft á hon um sem
Geng ur til ævi kvölds ins með jafn vægi hug ans
Rætt við Jó hann es Gests son frá Gilj um
Jó hann es á samt Þórði Bach mann í Borg ar nesi, en hann var mörg sum ur í sveit á Gilj um og fór oft í leit ir fyr ir bræð urna á
Gilj um.
Jó hann es við fyrsta bíl inn sinn Willys jeppa M363.