Skessuhorn - 17.11.2010, Side 17
17MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Áherslur Menningarráðs vegna styrkveitinga eru eftirfarandi:
Verkefni sem draga fram sérkenni og menningu Vesturlands.•
Verkefni sem styðja menningartengda ferðaþjónustu og auka atvinnu.•
Menningarstarf sem stuðlar að nýsköpun, eykur listrænt starf og frumkvöðlastarf.•
Verkefni sem eflir samstarf milli svæða í menningarmálum •
og menningarferðaþjónustu.
Verkefni sem hvetja til listræns samstarfs eldri- og yngri borgara Vesturlands.•
Verkefni sem efla fræðslu í listrænum og menningarlegum tilgangi.•
Upplýsingar um styrkina eru á heimasíðu verkefnisins www.menningarviti.is.
Einnig veitir menningarfulltrúi frekari upplýsingar í síma 433-2313 / eða 892-5290
eða í tölvupósti menning@vesturland.is
Kynnið ykkur úthlutunarreglur á umsóknareyðublaðinu.
Umsóknarfrestur rennur út 20. desember 2010 og skal umsóknum skilað með rafrænum
hætti á vef menningarráðsins www.menningarviti.is
Menningarráð Vesturlands auglýsir
menningarstyrki árið 2011
ung ling ur. „En það breytt ist þeg
ar ég full orðn að ist svo ræki lega að
ég gat ekki hugs að mér neitt ann
að starf. Þeg ar ég man fyrst eft
ir mér var allt unn ið með hönd un
um. Sleg ið með orfi og ljá og rak
að með hrífu. Árið 1939 kom hest
arakstr ar vél. Hún var dá lít ið not uð
á tún inu. Það var aldrei hesta sláttu
vél heima en var á ýms um bæj um
í Hálsa sveit. Fyrsti trakt or inn kom
1945 og var með þeim fyrstu sem
komu til lands ins. Það var sláttu
vél með hon um. Þá var sleg ið það
sem slétt var af tún inu en það var
ekki nærri því allt. Rakstr ar vél kom
löngu seinna. Mik ið var sleg ið utan
túns. Til dæm is upp í fjalli og það
allt flutt heim á hest um á klökk
um. Allt var sleg ið inn an girð ing
ar sem hægt var þó það væri ó slétt.
Það var flutt heim á grind ar vagni
sem hest ar drógu. Seinna komu
fleiri trakt or ar og önn ur tæki. Tún
ið var seinna slétt að það sem ó slétt
var og stækk að mik ið og allt sleg ið
með vél um.“
Jó hann es var dá lít ið að vinna
með trakt orn um ann ars stað ar þar
sem drátt ar vél in í Gilj um var ein af
fyrstu vél un um í sveit inni. „Ég fór
svo lít ið á aðra bæi. Ég var t.d. að
vinna við bygg ingu Barna skól ans á
Klepp járns reykj um með á mokst ur
tæk in árið 1959. Einnig gróf ég fyr
ir fjósi á Stóra Kroppi.“
Hef ur lif að
fjár málakrepp ur
Jó hann es hef ur lif að nokkr ar
fjár málakrepp ur. „Mér fanns sú erf
ið ust sem gekk yfir á ár un um fyr ir
1970. Þá voru tölu verð ar þreng ing
ar í sveit um. Ég er ekki viss um að
þreng ing arn ar núna séu eins erf ið
ar fyr ir sveita fólk ið eins og þá. Það
hef ur ekki spennt bog ann eins og
marg ir aðr ir. En fyr ir 1950 var erf
ið kreppa. Þá var helst ekki hægt að
fá nein ar nauð synj ar. Mað ur fékk
föt á sig með herkj um.“
Stríðs ár in
Um og eft ir 1940 voru her menn
tölu vert á ferð um Hálsa sveit ina,
með al ann ars voru þeir með varð
stöð fyr ir fram an Húsa fell. „Þeir
voru þar með bragga. Fyrstu her
menn irn ir voru Bret ar og tölu vert
af Norð mönn um með þeim. En
mest voru þetta Banda ríkja menn.
Það kom fyr ir að þeir komu heim.
Það gat eng inn tal að neitt við þá og
mér fannst það leið in legt. Það var
helst að við skyld um Norð menn
ina ör lít ið. Þetta voru við kunna leg
ir menn að öllu leyti.
Þá voru eng ar brýr á Reykja
dalsá og þeir festu stund um bíl ana
í ánni. Við reynd um að hjálpa þeim
með minni bíl ana, en ekki stóru
bíl ana því þá höfð um við ein ung is
hesta. Ég man eft ir að í eitt skipt
ið kom mað ur heim og bað um að
stoð. Hann ætl aði yfir ána á ís sem
brotn að hafði und an bíln um. Pabbi
gat eitt hvað skil ið þá. Hafði ver ið
í skóla á Hvít ár bakka en þar voru
kennd tungu mál. Við fór um því
með kerru klár, kað al og tal íu og
gát um dreg ið bíl inn upp. Það var
tal í an sem bjarg aði. Ég minn ist þess
að ég sá bíl sem mér þótti furðu leg
ur og hafði aldrei séð fyrr. Það var
Willys jeppi. Seinna eign uð umst
við Willys eða 1953. Það var önn ur
teg und en herjepp arn ir. Þeir voru
kall að ir land bún að ar jepp ar. Það
var byrj að að flytja þá inn kring um
1945. Síð an átt um við sam an Land
Rover. Ég hef átt nokkra fólks bíla,
að al lega af Skóda gerð.“
Fél gs mála störf
Jó hann es seg ist dá lít ið hafa sinnt
fé lags störf um í sveit inni, fyrst í
ung menna fé lag inu. „Það var sama
fé lag í Hálsa sveit og Hvít ár síðu,
ung menna fé lag ið Brú in. Síð an var
ég nokk uð lengi í hrepps nefnd og
mörg ár í sýslu nefnd. Ég kom í
hrepps nefnd ina 1958 og hætti 1970.
Lengst með mér í hrepps nefnd inni
voru Magn ús í Stóra Ási. Hann
var all an tím ann sem ég var og mik
ið leng ur. Sig ur steinn Þor steins son
á Búr felli var einnig nokk ur ár og
Guð mund ur Páls son á Húsa felli.
Þá voru að eins þrír í hrepps nefnd.
Þeim fjölg aði um það leyti sem ég
fór úr hrepps nefnd inni. Ég tók lít
inn þátt í í þrótt um á yngri árum.
Að stað an var slæm fram í Hálsa
sveit. Það komu þó þjálf ar ar fram
eft ir til að æfa okk ur svo lít ið í frjáls
um í þrótt um, í hlaup um og stökk
um. Æf inga svæð ið var ná lægt fé
lags heim il inu að Stóra Ási. Ég tók
aldrei þátt í hér aðs mót um UMSB
en var þar nokkrum sinn um starfs
mað ur. Þau fóru fram á Ferju kots
bökk um. Eft ir minni leg ast frá mót
un um þar er þeg ar Jón Þór is son
setti hér aðs met í há stökki. Mér
finnst gam an að fylgj ast með frjáls
um í þrótt um, en hef ekki gam an af
knatt spyrnu eða öðr um bolta leikj
um.“
Skíða menn í Hálsa sveit
Þónokk ur skíða iðk un var í sveit
inni. „Um það leyti sem ég man
fyrst eft ir mér var skíða nám skeið á
Gils bakka. Þeg ar ég var um tví tugt
fór ég á nám skeið sem var í háls
in um við Kópa reyki. Kenn ari var
Krist leif ur Þor steins son frá Húsa
felli. Þar var kennt svig og brun. Þá
var allt und ir snjó og góð ar brekk
ur. Þrír úr sveit inni voru á gæt ir
skíða menn. Auk Krist leifs voru það
Magn ús í Stóra Ási, en þeir höfðu
báð ir sótt nám skeið. Sá þriðji var
Gísli Þor bergs son á Auga stöð um.
Krist leif ur var það flink ur að hann
hefði vel get að keppt á mót um í
Reykja vík. Ég fór nokkrum sinn
um á skíð um upp á Okið og nýtt ist
þessi kennsla mér því prýði lega.“
Byrj aði í boccia
í Borg ar nesi
Þeg ar Jó hann es flutti í Borg ar
nes fór hann fljót lega að æfa boccia.
„Svo gekk ég í Kór eldri borg ara, en
síð ast hafði ég sung ið í kór þeg ar ég
var í Reyk holts skóla. En það fórst
al veg fyr ir að fara í kór eft ir dvöl
ina þar. Það er mjög gam an og gef
andi að syngja í kór. Það var svo lít
ið ver ið að bera við að fara í boccia
á Dval ar heim il inu. Þor steinn Pét
urs son frá Hömr um stjórn aði því.
Þannig byrj uð um við að stunda
æf ing ar hjá Fé lagi eldri borg ara í
í þrótta mið stöð inni. Ég ætla að gera
það eins lengi og ég get.“
Sjálf stæði þjóð ar inn ar
skipt ir öllu
Jó hann es seg ist hafa ver ið póli
tísk ur. „Ég er á kveð inn fram sókn
ar mað ur en mér finnst að for ysta
þeirra hafi ekki stað ið sig nógu vel
að und an förnu. Það byrj aði sér
stak lega fyr ir nokkrum árum þeg
ar Hall dór Ás gríms son var for mað
ur. Ég var ó sátt ur við for yst una að
ýmsu leyti. Mér finnst flokk ur inn
hafi ekki náð sér nóg vel upp aft
ur. Ég hefði að mörgu leyti ver
ið tölu vert ná lægt vinstri flokkn
um. Ég nota aldrei nafn ið Vinstri
grænn held ur Vinstri. En það er
samt svo að ég er ekki á nægð ur
með þá. Þeir eru klofn ir í stór máli
og gat ekki öðru vísi far ið. Að fara í
stjórn upp á það að ganga í ESB er
frá leitt. Minnst hrif inn hef ég ver
ið af þeim sem köll uðu sig jafn að
ar menn. Þeir voru víða hatað ir í
sveit um vegna á róð urs á móti land
bún að in um, und ir stöðu sveit anna.
Það er ekki nærri eins slæmt núna.
Ég var held ur ekki lengst af hrif inn
af sjálf stæð is mönn um. En álit mitt
á þeim hef ur breyst tölu vert núna.“
Jó hann es fór á lýð veld is há tíð ina
á Þing völl um árið 1944 sem hann
seg ir hafa ver ið ó gleym an lega. „Við
fór um á hest um nokk ur sam an. Við
vor um um tíu tíma hvora leið. Ég
drakk í mig merk ingu þjóð há tíð ar
ljóðs ins henn ar Huldu: „Svo aldrei
fram ar Ís lands byggð sé öðr um
þjóð um háð.“ Þá var ég ung ling ur
og hef ur hún fylgt mér síð an. Síð
an hef ég ver ið gall harð ur sjálf stæð
is sinni og vil ekki gefa neitt eft
ir í þeim mál um. Það var á fall fyr
ir mig 1951 þeg ar her lið kom aft
ur, en létt ir þeg ar her inn fór fyr ir
skömmu. Ég get ekki hugs að mér
að und ir ganga neina samn inga sem
skerða sjálf stæði þjóð ar inn ar.“
Mörg á huga mál
Jó hann es hef ur gam an af bók
lestri, alls kon ar frá sögn um og
þjóð leg um fróð leik. „Ég er með
dá lít ið af bók um hér en gaf megn
ið af bók un um mín um til Snorra
stofu í Reyk holti. Ég les alltaf dá lít
ið. Svo hef ég gam an af tón list. Hef
mik ið yndi af að hlusta á góða tón
list, söng og hljóð færa leik. Þá frek
ar klass íska músik.“
Jó hann es kveðst hafa ferð
ast þónokk uð. Hann hef ur í mörg
ár far ið með Fé lagi eldri borg
ara í sveit inni en fé lag ið fer alltaf
á sumr in í ýms ar ferð ir, en síð ast
fór hann með hópn um til Gríms
eyj ar. „En löngu áður en fé lag ið
var stofn að fór um við dá lít ill hóp
ur úr sveit inni í ferð eft ir sláttu lok
in. Tölu vert lang ar ferð ir. Veg irn ir
voru þá ekki alltaf góð ir. Einu sinni
hef ég kom ist er lend is og það var
ekki nein smá ferð. Það var far ið
til Banda ríkj anna. Ég var þar í þrjá
mán uði. Hópi frá Ís landi var boð
ið að læra um við hald á bú vél um og
flakk aði þessi fimmt án manna hóp
ur þvert yfir Banda rík in. Við lærð
um reynd ar sára lít ið í þess ari ferð.
Vél arn ar voru gjör ó lík ar vél un um
hér. En þetta var af skap lega mik ið
æv in týri engu að síð ur. Við fór um
al veg vest ur að Kyrra hafi til Kali
forn íu.“
Jó hann es seg ist hafa not ið nátt
úru skoð un ar með an hann komst
eitt hvað. Að ganga um land ið og
skoða fal lega staði. „Ég þekkti dá
lít ið jurt ir. En ég er hrædd ur um
að Magn ús vin ur minn á Gils bakka
hafi sleg ið mér við á því sviði,“ bæt
ir hann við.
Að lok um var Jó hann es spurð ur
um það hvern ig hon um líði á Dval
ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi?
Þessi hóg væri en marg fróði ljúf
ling ur er fljót ur til svars: „Mér lík
ar sér lega vel að vera hérna. Það er
á kaf lega þægi legt. Ég er stund um
í vinnu stof unni að dunda, þannig
að dag ur inn er ekk ert sér lega lengi
að líða. Þetta er orð in nokk uð löng
ævi hjá mér en flest ar minn ing arn
ar eru góð ar. Ég geng til ævi kvölds
ins með jafn vægi hug ans og þökk til
allra sem ég hef kynnst,“ seg ir Jó
hann es í Gilj um að end ingu.
Ingimundur Ingimundarson skráði.
Neðsti foss inn í Gilja gili heit ir Bæj ar foss. Mynd in var tek in 1961. Ungi dreng ur inn
á mynd inni er Reyk vík ing ur sem var í heim sókn.
Bær inn á Gilj um í Hálsa sveit.
Hér stendur Jóhannes við gráan Ferguson árgerð 1957, sem nú er í hvíldarinnlögn
á Landbúnaðarsafninu. Dráttarvélin er eign Kolbeins Magnússonar í Stóra
Ási. Jóhannes hefur fært safninu fjölda gripa, skjala og heimilda sem tengjast
búnaðarsögunni, m.a. heimasmíðuð verkfæri. Ljósm. Ásdís Helga Bjarnadóttir.