Skessuhorn - 17.11.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Kjörskrá vegna kosninga
til stjórnlagaþings
Vegna stjórnlagaþingskosninga 27. nóvember 2010
verður kjörskrá lögð fram almenningi til sýnis
miðvikudaginn 17. nóvember n.k.
Kjörskráin mun liggja frammi í þjónustuveri bæjarskrifstofunnar
að Stillholti 16-18, neðstu hæð, á venjulegum opnunartíma
skrifstofunnar fram að kjördegi.
Athugasemdir við framlagða kjörskrá skulu berast
bæjarskrifstofunni fyrir 27. nóvember 2010.
Smáralind og Kringlunni
Verið velkomin
við tökum vel á móti ykkur
Sími 544-4220 - 568-4344
FULL BÚÐ AF FLOTTUM JÓLAFÖTUM
Á GJAFVERÐI!
Þau eru ó trú lega lífs seig gömlu
hús in, jafn vel þótt sum séu kom
in í það á stand að mörg um finn
ist að ekk ert bíði þeirra nema eld
ur inn. Þannig hef ur það kannski
ver ið með hús ið Blómst ur velli við
Prest húsa braut núm er 26 á Akra
nesi. Fólk ið í göt unni hef ur orð ið
vart við bjást ur í hús inu núna síð
ustu vik urn ar. Það er vegna þess að
kom inn er nýr eig andi að hús inu
sem hyggst gera það upp og er þeg
ar byrj að ur að hreinsa til.
„Ég sá þetta hús aug lýst til sölu í
sum ar og datt í hug að kíkja á það.
Endir inn varð sá að ég keypti það,
fannst spenn andi að glíma við að
gera það upp. Mað ur hef ur reynd ar
heyrt tal að um elli glöp og kannski
er þetta það,“ seg ir Ó laf ur Ell erts
son 76 ára bygg inga meist ari. Hann
var að rífa nið ur vegg fóð urs þilj ur
og panil á hæð inni á samt raf virkj
an um Ingi mar bróð ur sín um þeg
ar blaða mann Skessu horns bar að
garði. „Bless að ur vertu það þarf að
rífa hér og end ur nýja alla klæðn
ing ar. Ég er að von ast til að helstu
mátt ar við ir séu í lagi og það sem
ég hef séð af borða klæð ing unni
utan á hús grind inni þá lít ur hún vel
út. Núna í vet ur þarf ég að smíða
glugg ana og vera til bú inn með þá
næsta sum ar þeg ar ég ætla að byrja
á því að taka hús ið í gegn að utan,“
seg ir Ó laf ur.
Rúm lega hund rað
ára gam alt
Blómst ur vell ir voru byggð ir árið
1908 og stóðu fram til 1960 stein
snar frá þar sem nú er Máln ing
ar búð in við Kirkju braut. Áður en
hús ið var flutt nið ur á Prest húsa
braut var byggð ur und ir það kjall ari
með góðri loft hæð og síð an steypt
ur á það reyk háf ur. Einnig er rými
uppi und ir súð og í kvist um sem
unnt er að nýta, en hæð in er 40 fer
metr ar að gólf fleti.
„Ég er ekk ert far inn að spá í hvað
ég geri svo með þetta hús. Það er
mögu leiki að ég geri það fok helt,
ein angri það og gangi frá út veggj
um. Leyfi svo þeim sem kaupi að
ráða inn vols inu. Ann ars er nátt
úr lega nóg til af hús um til sölu,
þannig að það er hreint ekki tíma
bært að velta þessu fyr ir sér,“ seg
ir Ó laf ur. Í spjalli okk ar rifj ast það
þó upp að í frétt um núna í vik unni
hafi ver ið sagt frá því að vönt un
væri á minna hús næði, sök um þess
að í efna hags bólunni hafi ver ið svo
mik ið byggt af stóru og ó hent ugu
hús næði.
Ruggustól ar og
blóma ker
Þeir bræð ur Ó laf ur og Ingi mar
eru fædd ir og upp ald ir í Lamba nesi
í Saur bæ í Döl um. Ó laf ur bjó um
tíma í Stykk is hólmi, var svo einnig
drjúg an tíma á Reyk hól um en flutti
til Akra ness árið 1997. Síð ustu ár
starfsæv inn ar vann hann hjá Akri.
Ingi mar er hins veg ar má segja ný
flutt ur á Skag ann eft ir að hafa búið
lengst af á Sauð ár króki.
Ó laf ur seg ist hafa gam an af því að
dunda við þetta á samt ýmsu fleiru,
sem kom svo í ljós þeg ar blaða
mað ur kíkti í skúrana sem hann er
með und ir sitt smíða dót og fleira.
Þar er hann að smíða þessa fínu
renndu ruggustóla og blóma ker.
„Við vor um að smíða þessa teg
und af ruggustól um nokkr ir með an
ég bjó í Hólm in um. Þar var fyr ir
tæki um þessa fram leiðslu um tíma.
Þessa stóla var ég að dunda mér við
að smíða síð asta vet ur,“ seg ir Ó laf
ur. Í vet ur verða það önn ur verk efni
sem hann ætl ar að leggja á herslu á,
enda er plan ið að Blómst ur vell ir
taki stakka skipt um að utan á næsta
sumri. þá
Það er tal að um elli glöp
Rætt við karl ana sem gera nú upp Blómst ur velli á Akra nesi
Ó laf ur smíð ar ým is legt, með al ann ars
fal lega ruggustóla og blóma ker.
Ó laf ur til vinstri á samt Ingi mar bróð ur sín um við þilj ur á hæð inni sem þeir voru að hreinsa burtu.
Blómst ur vell ir verður trú lega hið snotrasta hús þeg ar búið verð ur að skipta um
ut an húss klæðn ingu, glugga og koma fyr ir vatns brett um.
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l
f r é t t i r
www.skessuhorn.is