Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Side 22

Skessuhorn - 17.11.2010, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER Tveir Norð menn, Roy Sævik og Haavard Yndestad, brugðu á það ráð að skrifa til Ís lands og bjóða þeim sem hefðu á huga á að hefja nýtt líf eða breyta til í skemmri eða lengri tíma og setj ast að í Stong­ fjord, sem er lít ill bær á vest ur­ strönd Nor egs. Í bú ar þessa litla vina lega bæj ar eru í sömu spor um og vin ir okk ar á Yl vingen, sem sagt er frá í Himmel blaa í Sjón varp inu, þ.e. ef ekki fjölg ar í bæn um er hætta á að skól an um verði lok að. Við lát um bréf ið fljóta hér með í þýð ingu Sig urð ar Þor valds son ar: Kom ið heim aft ur! „Það eru 1136 ár síð an þið yf ir­ gáf uð okk ur. Nú er kom inn tími til að þið kom ið aft ur heim. Við erum nán ustu ætt ingj ar ykk ar og hér fáið þið bæði vinnu og hús næði. Við erum viss um að það myndi gleðja Ingólf Arn ar son, ef ein hverj ir af hans af kom end um myndu snúa til baka.“ Roy Sævik horf ir eft ir vænt inga­ full ur vest ur um haf en hans æðsta ósk er að lít ill her skari hrausts og fram kvæmda ríks fólks komi siglandi yfir haf ið og setj ist að í Stong­ fjor den. Í bú arn ir á þess um vina­ lega stað lengst út við haf ið á vest­ ur strönd Nor egs bjóða ís lensk um barna fjöl skyld um að koma og setj­ ast að hjá þeim. Stað inn bráð vant ar fleira fólk því ef nem end um fjölg­ ar ekki um 3­4 börn á næsta skóla­ ári, þá er hætta á að skól inn og leik­ skól inn verði lagð ur nið ur og börn­ in þá send með rútu í aðra skóla í sveit ar fé lag inu. Marg ir ótt ast að án skóla muni þessi gamli iðn að ar stað­ ur deyja hægt og ró lega. „Við þurf um fleiri börn sem eru fædd árin 2002 til 2005,“ segja Roy Sævik og Haavard Yndestad, en þeir eru tals menn bar áttu hóps sem ætl ar að reyna að fá fleiri íbúa á stað inn. Þeir að stoða þær fjöl skyld­ ur sem vilja koma, að fá hús næði og vinnu og borga húsa leigu fyrstu þrjá mán uð ina. For fað ir Ís lend inga, Ingólf ur Arn ar son ólst upp á þessu svæði, en árið 874 varð hann að flýja frá Nor­ egi, eft ir að hafa myrt tvo syni Atla jarls, stór höfð ingja stað ar ins. Hann flúði í báti og stefndi í vest ur þar til hann kom að landi á Ís landi og varð þar með fyrsti land náms mað­ ur Ís lands. Roy Sævik lof ar því að gaml ar erj­ ur séu gleymd ar sem og að Ingólfi Arn ar syni séu fyr ir gef in hans ó dæð­ is verk. „Við mun um taka vel á móti Ís lend ing um,“ seg ir Roy. Nem enda fjöld inn í skól an um næstu tvö árin er í lág marki en eft ir árið 2012 munu skóla stof urn ar fyll­ ast aft ur. Leik skól inn sem er full­ set inn í dag, ber þess merki enda marg ar ung ar fjöl skyld ur sem hafa flutt á stað inn, þó eru flest börn in enn þá und ir skóla aldri en vænt an­ lega eykst í búa fjöld inn eft ir nokk­ ur ár, seg ir Sævik. Mar ine Har vest, sem er eitt af stærstu laxa fram leið­ end um heims, hef ur á ætl an ir um að byggja stóra lax eld is stöð árið 2013 sem mun skapa mörg ný störf. Auk þess hef ur ann að út gerð ar fyr ir tæki sýnt Stong fjor den á huga, en Roy Sævik er hrædd ur um að á hug inn dvíni ef skól inn verð ur lagð ur nið­ ur. Sam fé lag án skóla á enga fram­ tíð fyr ir sér, seg ir hann. Sævik hef ur trú á að þess ir vinnu­ stað ir gætu ver ið á huga verð ir fyr ir marga Ís lend inga en auk þeirra eru marg ir at vinnu mögu leik ar í bæn um För de, sem er um hálf tíma akst ur frá Stong fjor den. Vegna krepp­ unn ar á Ís landi hafa marg ir Ís lend­ ing ar flust til Nor egs, þó ekki hafi marg ir sest að á því svæði, það an sem þeir eru ætt að ir. Roy Sævik og Haavard Yndestad vona að þar geti orð ið breyt ing á. Þeir eru viss ir um það að Ís lend ing um geti lið ið vel í Stong fjor den og falli vel inn í hið góða sam fé lag fólks ins á Vest ur­ land inu, sem veð ur og vind ar hafa mót að. „Ó trú lega gott sam fé lag,“ segja þeir. Nokkr ar stað reynd ir um svæð ið Stong fjor den er gam all iðn að ar­ stað ur á vest ur strönd Nor egs fyr ir norð an Bergen með u.þ.b. 200 íbúa, 45 km er til För de sem er næsti bær. Fyrsta ál verk smiðja í Norð ur Evr­ ópu, Brit ish Alu mini um Company (BACO) var sett á stofn í Stong fjor­ den árið 1907. Stong fjor den er ein­ stak lega gott og opið sam fé lag þar sem menn ing ar líf ið er fjöl breytt og að stæð ur góð ar fyr ir hin ar ýmsu í þrótt ir eins og tenn is, blak, fót­ bolta og veið ar. Marg ir at vinnu­ mögu leik ar eru á svæð inu og góð­ ar lóð ir sem hægt er að kaupa fyr­ ir 1 krónu. Frek ari upp lýs inga um Stong fjord er hægt að nálg ast á stongfjord.no en einnig er hægt að senda fyr ir­ spurn ir á solve@stangmedia.no eða roy.saevik@innovasjonnorge.no mm Gyða við mynd ina á sýn ing unni sem sýn ir bresk ar kon ur í bið röð. „ Þessa mynd hefði ég get að selt tutt ugu sinn um,“ seg ir Gyða. Hug ar á stand ið hef ur á hrif á mynd irn ar Lit ið inn á sýn ingu hjá Gyðu L. Jóns dótt ur í Kirkju hvoli „Við erum öll list hneigð systk­ in in, höf um það frá föð ur okk ar,“ seg ir Gyða L. Jóns dótt ir sem þess­ ar vik urn ar er með mál verka sýn­ ingu í Lista mið stöð inni Kirkju­ hvoli á Akra nesi. Gyða þekk ir sig vel í Kirkju hvoli, gamla prests setr­ inu á Skag an um. Hún kom þang­ að frá Holti und ir Eyja fjöll um með for eldr um sín um að eins þriggja ára göm ul, séra Jóni M. Guð jóns syni og Lilju Páls dótt ur. „ Þetta er ynd­ is legt hús. Ég er með vinnu stofu hérna í kjall ar an um og er hér öll­ um stund um sem ég hef fyr ir utan vinn una. Það er samt ekki þannig að minn ing arn ar hrann ist upp þeg­ ar ég kem hér inn, enda er hús ið ansi mik ið breytt frá því ég átti hér heima,“ seg ir Gyða. Úr högg mynda list í mál verk ið Gyða var ekki göm ul þeg ar lista­ á hug inn gerði vart við sig. Eft ir nám í Mynd list ar­ og hand íða skól­ an um lá leið in í skóla til Banda ríkj­ anna, London og Kaup manna hafn­ ar þar sem hún nam bæði við Kon­ ung legu aka dem í una og postu líns­ verk smiðj una. Gyða hef ur hald ið sýn ing ar í Birming ham í Englandi, Vín ar borg, Kaup manna höfn og á Akra nesi. Þetta er þriðja sýn ing­ in í Kirkju hvoli, þar af var ein sam­ sýn ing vor ið 2000 með syst ur dótt­ ur inni Sossu lista manni. Gyða hef­ ur líka sýnt í Bóka safni Akra ness og á sjúkra hús inu, en þar hef ur hún starf að síð ustu árin. Gyða er í ‘43 ár gang in um á Skag­ an um og átti heima á Kirkju hvoli til 27 ára ald urs þeg ar hún gifti sig og flutti til bæj ar í Englandi rétt hjá Watford. Mað ur henn ar Dav­ id Wells starf aði í tölvu geir an um. Þau skildu fyr ir um tíu árum. Gyða var lengi vel í högg mynda list og á Akra nesi er t.d. eft ir hana brjóst­ mynd við Har ald ar hús af þeim hjón um Har aldi Stur laugs syni og Ing unni Sveins dótt ur. „Ég var með fyr ir tæki um fram­ leiðslu og sölu lista verka með an ég bjó í Englandi. Ég skipti um stíl fyr ir nokkrum árum, færði mig úr högg mynda list inni í mál verk ið, en vinn þó enn þá að skúlp t úr um á samt vatns lit un um og akrýl. Ég nota mest vatns lit ina, en þeg ar ég geri þrí vídd ar mynd ir nota ég á kveðna tækni og akrýl inn.“ Sýn ing um kon ur Á sýn ing unni í Kirkju hvoli er Gyða með 86 mynd ir sem hún hef­ ur að mestu mál að á síð ustu þrem­ ur mán uð um. Sýn ing in heit ir Kon­ ur, enda eru all ar mynd irn ar af kon­ um. Mynd irn ar eru mjög mis mun­ andi og blaða mað ur skynj ar þær bæði í skop legu og al var legu ljósi. Það er bæði húmor og sorg í mynd­ un um. „ Þetta fer mik ið eft ir hug­ ar á stand inu og stund um ræð ur það al gjör lega ferð inni. Ég held ég nái fram tals vert miklu af húmor í mynd un um en það er líka svo lít­ il dep urð í þeim sum um. Við tök­ urn ar hjá sýn ing ar gest um hafa ver­ ið ynd is leg ar. Að sókn in hef ur ver­ ið góð og það eru sér stak lega kon­ urn ar sem sækja mál verka sýn ing ar. Stærsti hóp ur inn sem hef ur kom ið núna er sam starfs fólk af sjúkra hús­ inu, en svo eru það líka eldri Skaga­ menn sem koma á all ar list sýn ing ar hér í Kirkju hvoli.“ Blaða mað ur tek ur einmitt eft­ ir þess um blæ brigð um í mynd un­ um sem Gyða tal ar um og stopp­ ar hjá einni þar sem greini legt er að kon unni á mynd inni líð ur ekki vel. „ Þessa mynd mál aði ég eft ir að ég missti son minn, mitt einka barn, fyr ir sex árum. Þá leið mér illa og fannst tími kom inn að breyta um um hverfi, kom ast á stað þar sem mér liði bet ur. Það varð til þess að ég flutti hing að heim á Akra­ nes fyr ir fimm árum. Hérna hef ur mér lið ið vel, þótt allt væri breytt og ég þyrfti í raun að kynn ast Skag­ an um upp á nýtt. Ég á barna barn í Englandi og fer þang að út um jól in og ára mót in. Það er mik il til hlökk­ un sem fylg ir því og líka að hætta að vinna um ára mót in. Ég ætla þá að fara að helga mig list inni ein­ vörð ungu. Það er því spenn andi tími framund an. Líf ið er æv in týri,“ sagði Gyða að end ingu. þá Biðl að til Ís lend inga um að koma til heima bæj ar Ing ólfs Arn ar son ar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.