Skessuhorn - 17.11.2010, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER
Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að
setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja
eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað.
Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda
og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku.
Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is
Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði.
Markaðstorg Vesturlands
Þarftu að selja eða kaupa?
Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd
Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.
Útskriftarhópur Menntaskóla Borgarfjarðar ætlar að standa fyrir jólabingói þriðjudaginn
23. nóvember 2010 í hátíðarsal Menntaskóla Borgarfjarðar. Húsið opnar kl. 19:30 og
hefst bingóið stundvíslega kl. 20:00. Í hléi verður boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð,
sem aðeins kostar 500kr. Frítt fyrir 6 ára og yngri í hlaðborðið.
Aðalvinningur : Opinn flugmiði til Danmerkur !!!
Vinningar:
Opinn flugmiði til Danmerkur, Hótel gisting og spa, Jólatré, Skíðapassar í Bláfjöll, Gisting fyrir 6 manns
á notarlegu gistiheimili, Jólasteikur, Dekur, Jólavarningur, Fjöldin allur af gjafabréfum og margt margt
fleirra....!
Vigdís Finnbogadóttir
hlaut verðlaun Jónasar
Hallgrímssonar
Katrín Jak obs dótt ir, mennta
og menn ing ar mála ráð herra heim
sótti Borg ar nes í gær á Degi ís
len kr ar tungu. Dag skrá in henn ar
hófst í Mennta skóla Borg ar fjarð
ar um há deg is bil, þar sem ráð herra
ræddi við nem end ur og starfs fólk
og skoð aði því næst sýn ingu á veg
um Grunn skól ans í Borg ar nesi og
mennta skól ans. Þá heim sótti ráð
herra leik skól ann Kletta borg, kom
við í Skalla gríms garði og
í þrótta mið stöð inni áður
en há tíð ar dag skrá hófst í
Land náms setr inu klukk
an 17.
Þar veitti ráð herra Verð
laun Jónas ar Hall gríms son
ar og tvær sér stak ar við ur
kenn ing ar fyr ir stuðn ing
við ís lenska tungu. Verð
laun Jónas ar hlaut að þessu
sinni frú Vig dís Finn boga dótt ir fv.
for seti Ís lands, en mál rækt ar verð
laun in komu í hlut hljóm sveit ar
inn ar Hjálma og Mögu leik húss ins.
Auk á varpa sem flutt voru var upp
lest ur verð launa hafa í Stóru upp
lestr ar keppn inni og tón list ar at riði.
Að end ingu var far ið í Brúðu heima
þar sem gest ir skoð uðu húsa kynni
og snæddu kvöld verð.
mm
Frú Vig dís Finn boga dótt ir hlaut að þessu sinni Verð laun Jónas ar Hall gríms son ar.
Ljósm. Ás laug Þor valdsd.