Skessuhorn


Skessuhorn - 17.11.2010, Qupperneq 30

Skessuhorn - 17.11.2010, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER Ætl ar þú að kjósa til stjórn laga þings? (Spurt í Ó lafs vík) Guð munda Wi i um: Nei, mér líst ekk ert á þess ar kosn ing ar. Ás dís Ósk Guð björns dótt ir: Nei. Ég hef ekki mynd að mér skoð un á þessu máli og á erfitt með að gera það þeg ar eng inn út skýr ir þetta á manna máli. Stef án Pét urs son: Nei. Mér finnst ekk ert vit í þessu stjórn laga þingi og sér­ stak lega ekki núna. Menn eiga að nota tím ann held ur til að bjarga heim il un um og at vinn­ unni. Hild ur Ósk Þórs dótt ir: Ég er ekki búin að á kveða það. Ég veit ekk ert mik ið um þetta. Albína Gunn ars dótt ir: Já, ég býst við því. Spurning vikunnar Anna Sigga og Steffa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Ás dís Helga Bjarna dótt ir verk efna­ stjóri hjá End ur mennt un ar deild LbhÍ á Hvann eyri er gest ur í breyttu út liti að þessu sinni. Steffa byrj aði á að klippa hár ið; allt með hníf til að fá mýkt ina fram í hár­ ið. Því næst lýsti hún það mjög mik ið og setti síð an tóner yfir til að fá bæði gljáa og skarp ari lit. „Nú er mjög mik ið „inn“ að nota tóner, út kom an verð ur ein fald lega miklu betri. Að lok um blés ég létt yfir og setti mót un ar efni,“ seg ir Steffa. „Ég snyrti auga brún ir og setti létt an farða. Lit irn ir sem ég not aði var silf ur lit­ að ur og svargrár við aug un. Not aði svart­ an mask ara, ferskju lit að an kinna lit og blá bleik an vara lit,“ seg ir Anna Sigga sem seg ir út kom una hafa ver ið frá bæra og Ás­ dís Helga yngst um ára tug að minnsta kosti. mm Fyrir Eftir Rall keppn in, sem halda átti á Akra nesi og í grennd bæj ar ins, laug­ ar dag inn 6. nóv em ber sl. og fresta þurfti þar sem ekki fékkst leyfi fyr­ ir keppn inni, verð ur hald in í Hafn­ ar firði nk. laug ar dag 20. nóv em­ ber. Það er Bif reiða í þrótta klúbb­ ur Reykja vík ur sem stend ur fyr ir mót inu. Jón Þór Jóns son for mað ur BÍKR seg ir að stjórn klúbbs ins sem og sam starfs að il arn ir á Akra nesi, Bíla klúbb ur Vest ur lands, hafi orð ið fyr ir mikl um von brigð um að ekki skuli hafa feng ist leyfi fyr ir Akra­ nesrall inu. Jón Þór seg ir að rétt­ ar og full nægj andi upp lýs ing ar um keppn ina hafa ekki borist til bæj ar­ full trú anna sem tóku á kvörð un um að veita ekki leyfi til keppn inn ar en for svars menn BÍKR hafa ósk að eft­ ir því að fá að kynna keppn ina og starf semi klúbbs ins fyr ir bæj ar full­ trú um. „Við vor um bún ir að kynna mál ið fyr ir starfs mönn um Akra nes kaup­ stað ar. Þeim leist vel á okk ar á ætl­ un, enda henta að stæð ur á Akra nesi mjög vel til svona keppni þar sem sér leið irn ar eru vel af mark að ar frá í búð ar svæð um og því hægt um vik með ör ygg is gæslu og ó næði íbúa í lág marki. Það er ekk ert nýtt að við séum með sér leið ir inni í bæj um og í jaðri byggða í land inu. Þarna var ætl un in að við yrð um með stutta og snarpa sér leið á hafn ar svæð inu, á Faxa braut og nið ur á Breið. Það átti að loka göt um á þessu svæði í þrjá tíma og vera með öfl uga gæslu. Við erum alltaf með mjög góða gæslu og ör ygg is ráð staf an ir, til að mynda með kaf ara til tæka þeg ar ekið er um hafn ar svæði. Þeg ar keppni á þess ari sér leið yrði af stað in var mein ing in að keppn is bíl un um væri ekið í ró­ legri um ferð út úr bæn um, þar sem keppn in átti að halda á fram með­ fram Berja dalsánni og í landi Ytri­ Hólms.“ Jón Þór seg ir að það sé ekki síst vegna á huga samra fé laga í Bíla­ klúbbi Vest ur lands sem það sé leið in legt að þetta mál hafi klúðr­ ast. „Við erum að vinna í for varn­ ar starfi í sam vinnu við Um ferð­ ar stofu, um að ná til ungra öku­ manna, beina þeim úr hraða akstri á göt un um út á af mark að ar braut ir. Ætl un in var einmitt að byrja á því verk efni á Akra nesi, en þetta breyt­ ir engu um sam starf ið, stað setn­ ing in er bara önn ur,“ seg ir Jón Þór Jóns son for mað ur BÍKR. þá. Ein ar Örn Guðna son 19 ára Borg firð ing ur hamp ar nú bæði heims­ og Evr ópu meist aratitli í kraft lyft ing um. Ein ar sem kepp­ ir und ir merkj um kraft lyft inga­ sam bands ins Metal vann á dög­ un um bæði sam an lagt og í bekk­ pressu í sín um flokki, und ir 90 kíló grömm um, á heims meist ara­ mót inu sem fram fór í há skóla­ bæn um Bath í Englandi. Eins og Skessu horn greindi frá varð Ein­ ar Örn líka tvö fald ur Evr ópu­ meist ari á Ak ur eyri síð asta sum­ ar. Þá hafði hann stund að í þrótt­ ina í að eins hálft ann að ár, slys að­ ist til að prófa eft ir að hafa gutl að í ýms um í þrótt um, mest frjálsum í þrótt um hjá UMSB. Það voru einmitt tvö ár frá því Ein ar Örn byrj aði æf ing ar í kraft­ lyft ing um þeg ar hann hélt til Eng lands nú í byrj un nóv em ber til að taka þátt í heims meist ara­ mót inu. Ein ar Örn sigr aði með því að lyfta að sam an lögðu 670 kíló um og jafn aði þar sitt eig ið heims met í bekk pressu, sem er upp á 180 kíló. Ein ar seg ist hafa ver ið mjög ná lægt því að bæta met ið. „Ég reyndi við heims met­ ið í öll um grein um bæði á heims­ meist ara mót inu sjálfu og líka sér­ mót um sem hald in voru þarna. Ég var mjög ná lægt því og það var t.d. að eins smá hik hjá mér í einni lyftu í bekk press unni sem varð til þess að ég sló ekki met­ ið,“ seg ir Ein ar Örn. Hann býst við að næsta mót sem hann muni keppa á verði Ís lands mót hjá Metal, sem ann að hvort verð­ ur í lok jan ú ar eða byrj un febr­ ú ar. Um það leyti verða tvö ár frá því hann keppti á sínu fyrsta móti, en ár ang ur hans af æf ing­ um hef ur skil að sér á ó trú lega vel á skömm um tíma. þá Síð ast lið inn f immtu dag var dreg ið í 16­liða úr­ slit Powera­ d e b i k a r s ­ ins, Bik ar keppni KKÍ, bæði karla og kvenna. Tvö Vest ur lands lið eru eft ir í karla­ keppn inni og fengu þau bæði heima leik gegn lið um Njarð vík­ ur. Segja má að nið ur röð un in sé sann gjörn þar sem Ís lands­ og bik ar meist ar ar Snæ fells dróg­ ust gegn a­lið inu og 1. deild ar­ lið Skalla gríms fær b­lið Njarð­ vík ur í heim sókn. Leik irn ir fara fram á bil inu 3. ­ 6. des em ber. Aðr ir leik ir í 16­liða úr slit um karla eru: KR ­ Ham ar, Grinda­ vík ­ KFÍ, Hauk ar ­ Þór Þor­ láks höfn, ÍR ­ Val ur b/Fjöln ir, Kefla vík ­ Tinda stóll og Laug­ dæl ir ­ Ár mann. þá Skalla gríms­ menn misstu flug ið í 1. deild inni í k ö r f u b o l t ­ an um þeg ar þeir töp uðu fyr­ ir Þór á Ak ur eyri sl. föstu dags­ kvöld 103:81. Jafn ræði var með lið un um fram í þriðja leik hluta er Þórs ar ar sigu fram úr. Ak ur­ eyr ing ar voru mun grimmari í frá köst um og tóku 50 frá köst á móti 24 hjá Sköll um. Nýr leik­ mað ur Skalla gríms, Mateusz Sowa, var ekki kom inn með leik­ heim ild en hann mun styrkja lið­ ið und ir körf unni. Darrell Fla­ ke skor aði 24 stig og tók 11 frá­ köst, Haf þór Gunn ars son gerði 24 stig og tók 5 frá köst, Hall dór Gunn ar Jóns son skor aði 18 stig, Arn ar Hrafn 5 og Guð jón 4. Hjá Þórs ur um hvað mest að gamla Skalla gríms mann in um Kon rad Tota sem skor aði 35 stig. Næsti leik ur Skalla gríms verð ur á móti FSu á Sel fossi nk. föstu dag. þá Jón Þór Jóns son for mað ur BÍKR. Akra nesrall ið flutt í Hafn ar fjörð Ein ar Örn Guðna son með verð launa grip ina tvo sem hann vann á heims meist ara mót inu í Englandi. Ung ur Borg firð ing ur bæði heims­ og Evr ópu meist ari Skall arn ir lágu fyr ir Þór Vest ur lands lið in fengu heima leiki

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.