Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER Stóru formkökurnar slá í gegn Og auðvitað allar hinar líka. Fyrir jólin sjö tegundir af smákökum, marensbotnar, svampbotnar og fl. ATH: Engir afslættir, engin tilboð einungis frábært verð. Opið virka daga 12 – 18 Bakaríið Brauðval Vallholti 5 300 Akranesi Sími 434-1413 (áður Búðardal) HROSSARÆKTARSAMBAND VESTURLANDS Aðalfundur og haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn laugard. 4. des. kl. 13:30 í Hótel Borgarnesi. Venjuleg aðalfundar og haustfundarstörf. Verðlaunuð verða: Efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands 2010 Gestir fundarins verða: Guðlaugur Antonsson hrossa- ræktarráðunautur BÍ, hann fer yfir hrossaræktina s.l. sumar, og Ingimar Sveinsson mun kynna nýútkomna bók sína Hestafræði Ingimars. Stjórnin. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Stór glæsi leg Hryll ings búð í Stykk is hólmi „Mik ið rosa lega eru þess­ ir Hólmar ar stund vís ir,“ var það fyrsta sem ég hugs aði þeg ar ég lædd ist inn á leik sýn ing una um Litlu Hryll ings búð ina síð ast lið­ inn laug ar dag. Ég hafði van met­ ið hálk una og vega lengd ina frá Grund ar firði og gekk því hljóð­ lega inn á Hót el Stykk is hólm kl. 21.03 en sýn ing in hófst stund vís­ lega kl. 21. Fyrsta lag ið var byrj­ að og er ég gekk inn í sal inn varð mér strax ljóst að hér væri ekki um neitt hálf kák að ræða. Tón­ list in og söng ur inn var fram úr­ skar andi og leik mynd in var eft ir­ tekt ar verð. Höfðu kon ur á bekkn­ um fyr ir aft an mig á orði í hléinu að leik mynd in hlyti að vera feng in að láni, hún væri svo flott. Í leik­ skránni má hins veg ar sjá að svo er ekki, leik mynd in var í hönd um heima manna og víga lega plant an var gerð af Bernd Ogrodnik frá Brúðu heim um í Borg ar nesi á samt leik stjór an um Guð jóni Sig valda­ syni og fleir um í leik fé lag inu. Hvort sem sviðs mynd in var feng­ in að láni eða ekki er hún al veg stór glæsi leg. Litla Hryll ings búð in fjall ar í stuttu máli um líf ið í blóma búð Magn ús ar en þar starfa einnig Bald ur Breið fjörð, fóst ur son ur hans, og Auð ur, ó ör ugg stúlka sem er á föstu með of beld is fulla tann­ lækn in um Óðni Schram. Bald ur bjarg ar rekstri blóma búð ar inn­ ar þeg ar hann finn ur sér kenni lega og skrítna plöntu sem hann byrj­ ar að rækta. Síð ar kem ur þó í ljós að plant an nær ist á blóði og þeg­ ar nokkr ir blóð drop ar úr fingri Bald urs duga ekki til leng ur fer fólk að hverfa. Leik stjór inn, Guð jón Sig valda­ son, sýn ir enn og aft ur hversu mik ill styrk ur er af hon um í leik­ list ar líf inu í Stykk is hólmi. Þetta er fimmta verk ið sem hann leik­ stýr ir fyr ir Leik fé lag ið Grímni og það sjötta verð ur frum sýnt í dag, 1. des em ber, en þá set ur leik fé­ lag ið upp barna leik rit ið Kar í us og Bakt us. Í söng leik sem þess um skipt ir hljóð og tón list gíf ur lega miklu máli og var tón list ar stjórn Þor kels Mána Þor kels son ar til fyr­ ir mynd ar. Alltaf er hressandi þeg­ ar hljóm sveit er höfð á sviði í stað þess að spila upp tök ur með lög un­ um. Leik ar arn ir voru all ir á gæt­ ir söngv ar ar, sem kom skemmti­ lega á ó vart. Svan ur Már Grét­ ars son er sann fær andi í hlut verki Bald urs sem og Mar ía Cörlu dótt­ ir í hlut verki Auð ar. Þá fer Ó laf ur Ingi Berg steins son á kost um sem Óð inn, kvala losta fulli tann lækn ir­ inn. Það voru aug ljós lega marg ir sem komu að upp setn ingu verks­ ins en að sýn ingu lok inni fór, að manni fannst, hálf ur sal ur inn upp á svið og hneigði sig. Mik il vinna ligg ur að baki svona sýn ingu og má segja að all ir hafi upp skor ið ríku lega. Litla Hryll ings búð in er mjög góð skemmt un og er vert að mæla með henni. Ás laug Karen Jó hanns dótt ir Svan ur Már Grét ars son (Bald ur) og Odd ur Hrann ar Odds son (Magn ús) í hlut verk­ um sín um. Mynd in var tek in á æf ingu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.