Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Nýtt á Hamri Jólahlaðborð með rauðkáli Bókaðu núna www.hotelhamar.is Sími: 433 6600 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Alhliða rafverktaki TAXI Nýr taxi á Akranesi, sjö manna, sama verð Sími 899-2940 Mig lang ar að byrja þenn an pistil minn á því að þakka fyr ir gott starf sem á sér stað hér í leik skól um Borg ar byggð ar. Ég hef set ið í for­ eldra fé lagi og for eldra ráði leik skól­ ans Kletta borg ar í um 2 ár og fylgst nokk uð vel með mál um þau 5 ár sem ég hef átt sam skipti við þessa á gætu mennta stofn un. Í leik skól­ um Borg ar byggð ar eru hafð ar að leið ar ljósi þarf ir barn anna og þeim skap að ör uggt og metn að ar fullt um hverfi sem hvet ur þau á fram á sinni þroska braut og þá sýn mína vil ég gjarn an halda í, og það fast. Ég hugsa oft með hlý hug til leik­ skól ans sem dæt ur mín ar hafa báð ar sótt og þyk ir mér á kaf lega vænt um þessa litlu mennta stofn un þar sem börn in okk ar taka sín fyrstu skref í átt til fram tíð ar. Bjartr ar fram tíð­ ar. Ég hugsa með hlý hug til starfs­ fólks ins þeg ar barn ið mitt kem ur heim og er far ið að telja, syngja lög sem ég tek und ir með, nefna lit ina, já, þroskast. Á fund um mín um í leik skól an um sem full trúi for eldra sær ir það mig mik ið að þurfa í sí fellu að berj ast fyr­ ir því að hið frá bæra leik skóla starf fái að halda sér í ó breyttri mynd. Að ég þurfi í sí fellu að hugsa um barn ið mitt og sparn að í öðru hverju orði. Það er stað reynd að við lif um á tím­ um sparn að ar og nið ur skurð ar, það dylst eng um. Þeg ar kem ur að fjár­ hags á ætl un ar gerð fyr ir árið 2011 er það von mín að sveita stjór an ar full­ trú ar Borg ar byggð ar horfi einnig til þess góða og fag lega starfs sem byggt hef ur ver ið upp síð ustu árin en gleymi sér ekki í excel skjöl um og vísi tölu spám þeg ar horft er til leik skól anna, barn anna okk ar. Það er jú satt, allt kost ar sitt en leik skól­ inn er hluti af okk ar sam fé lagi og því verð ur ekki breytt. Kaup mátt­ ur launa hef ur einnig minnk að og mikl ar hækk an ir hafa átt sér stað í þjóð fé lag inu. For eldr ar þurfa því jafn vel enn frek ar að geta treyst á þá þjón ustu sem leik skól inn veit­ ir og að geta treyst því að sú þjón­ usta sé af sama gæða staðli og hún hef ur ver ið síð ustu ár. For eldr­ ar þurfa oft á tíð um að vinna full­ an vinnu dag til að ná end um sam an og hafa því ekki um ann an kost að velja en að velja full an dag vist un­ ar tíma sem eru 8 stund ir á dag og greiða fyr ir það 33.324 kr á mán­ uði mið að við vist un fyr ir eitt barn eða 53.691 kr á mán uði fyr ir tvö börn. (www.borgarbyggd.is/ Files/ Skra_0040054.pdf). Þetta eru tals­ verð út gjöld. Nú þeg ar ver ið er að vinna að á ætl ana gerð fyr ir árið 2011 stönd­ um við frammi fyr ir því í Borg ar­ byggð að þurfa að hag ræða enn frek ar í rekstri. Það er ekki ó eðli­ legt að horft sé til fjölda þátta, en það er mín skoð un að við þurf um að standa vörð um fjöl skyld una og tilllög ur um frek ari þreng ing­ ar á fag legu starfi leik skól anna auk hugs an leg ar ar hækk un ar á gjald­ skrá tel ég alls ekki á sætt an lega. Leik skól inn hef ur nú þeg ar þurft að draga mik ið sam an og á síð­ asta ári geng um við í gegn um tvær gjald skrár hækk an ir auk hækk un ar á fæð is kostn aði sam hliða skerð ingu á þjón ustu. Þyk ir mér því nóg kom ið varð andi all ar um ræð ur um hækk­ an ir og nið ur skurð á leik skól um. Þannig lang ar mig á minn ein læga hátt að óska þess að ekki komi til frek ari nið ur skurð ar og hækk anna á gjald skrám sem hvoru tveggja ógn­ ar ör yggi barn anna okk ar. Ég fagna því að hlust að hef­ ur ver ið á radd ir for eldra gagn vart þeirri þjón ustu skerð ingu sem for­ eldr ar urðu fyr ir á síð asta ári og að í bí gerð sé að draga að hluta til baka þann nið ur skurð sem átt hef ur sér stað á síð ustu mán uð um. Gleym­ um því ekki að starfs menn leik skól­ ans, börn in og for eldr arn ir þola ekki mik ið meira álag. Ég von ast til þess að sár in fari að gróa hjá okk­ ur sem þjóð og að við get um sam an með börn un um okk ar horft bjart­ sýn fram á við. Með sam eig in legu á taki trúi ég og treysti að við get um tek ist á við þess ar efna hags þreng in­ ar sem okk ur skekja nú. Það er mín skoð un að ekki megi þrengja meira að leik skóla starf inu og finnst mér nóg um nú þeg ar. Ég treysti á þessa mennta stofn un og vil get að treyst henni á fram. Ég treysti henni fyr­ ir því mik il væg asta sem ég á. Barn­ inu mínu. Með vin semd og virð ingu Helga Á gústs dótt ir, móð ir í Borg- ar nesi Á frostköld um sunnu degi fyrst um í að ventu sá ég sýn ingu Brúðu heima í Borg ar nesi á þessu þekkta æv in­ týri. Bernd Ogrodnik seg ir sög una og á heið ur inn af leik gerð, leik­ mynd, brúð um og tón list, en fleiri hafa lagt þar hönd að, og er þá ó gleymd ur leik stjór inn ­ Bene dikt Er lings son. Sýn ing in hef ur þeg­ ar hlot ið mjög lof sam lega dóma. Sá ég fljótt að þeir eru eng­ ar ýkj ur. Þetta er afar góð sýn­ ing, og und ir það tóku ungu kyn slóð irn ar tvær sem með mér voru. Fyr ir það fyrsta er sýn ing in firna fal leg. Að búa til svo lit skrúð uga og á hrifa mikla leik mynd úr 50 kg af ís lenskri ull, þæfðri og fjöllit aðri, er ekki á allra færi. Í leik mynd inni lifn uðu svo brúð urn ar með á kaf lega eðli leg um hætti und ir glett­ inni stjórn Bernds, meist­ ara síns. Ljós og hljóð vörp­ uðu afar þekki leg um svip á um­ hverfi og at vik svo sá sem þetta æv­ in týri las fyr ir meira en sex tíu árum gleymdi sér með öllu, rétt eins og hin börn in, á öll um aldri, er á sýn­ ing unni voru; stóð sig m.a. að því að hóa með og jarma í stórsmell­ inni út færslu sauð fjársmöl un ar Jóns bónda þar í æv in týr inu. Ein hvern hrun­boð skap hafa spak ir menn ver ið að lesa úr æv in­ týr inu um Gilitrutt í tengsl um við þessa sýn ingu. Má svo vera en mér finnst hann nú ekki vera stóra mál­ ið. Miklu frek ar feg urð þess verks sem Bernd og Brúðu heim ar sýna gest um sín um þarna á loft inu litla og hvern ig verk ið hríf ur þá á vit æv in týrs ins. Full orðn um er það kær kom in hvíld frá stagli dag anna og upp skrúf aðri um ræðu um vond­ leik heims ins en þeim yngri efni til að gleðj ast og örfa ó hefta hugs un. Það er því full á stæða til þess að hvetja hér aðs búa og alla, er þessi orð lesa, til þess að láta ekki sýn­ ing una á Gilitrutt fram hjá sér fara. Stór verk leik bók mennta þjóð ar­ inn ar og heims ins á víð um leik svið­ un um syðra eru ágæt, en ein lægni og feg urð þessa hóg væra sviðs verks hafa þar í fullu tré og vel það. Það er líka á stæða til þess að gleðj ast yfir því að Brúðu heim ar skuli hafi kom ið sér fyr ir í Borg­ ar nesi. Von andi nær starf ið, sem ein stakt er á lands vísu, að skjóta traust um rót um og dafna þar vel. Sýn ing in Gilitrutt vek ur all ar von ir um að svo muni ger ast. Fyr ir hana er kær lega þakk að og að stand end­ um henn ar ósk að vel farn að ar. Bjarni Guð munds son Hvann eyri „Að búa til svo lit skrúð uga og á hrifa mikla leik­ mynd úr 50 kg af ís lenskri ull, þæfðri og fjöllit­ aðri, er ekki á allra færi.“ Pennagrein Pennagrein Gilitrutt Fjöl skyld an að leið ar ljósi ­ Leik skóla mál í Borg ar byggð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.