Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER
Tilfærsla frá ríkinu til sveitar-
félaganna á þjónustu við fatlað fólk
Málþing mánudaginn 6. desember kl. 13 – 17
haldið á Hótel Hamri
Allir velkomnir
Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Stjórnarnefnd málefna fatlaðra, Svæðisráð málefna
fatlaðra á Vesturlandi og Svæðisskrifstofa Vesturlands boða til málþings um yfirfærslu á
þjónustu við fatlað fólk, börn og fullorðna og fjölskyldur þeirra, frá ríkinu til sveitarfélaganna.
Meðal fyrirlesara eru:
Gunnar Hersveinn, heimspekingur mun fjalla um gildin í samfélaginu.
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor mun fjalla um stjórnsýsla á tímamótum og hvað ríki og
sveitarfélög geta lært hvort af öðru. Notendur þjónustunnar munu fjalla um væntingar sínar.
Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar, mun fjalla um undirbúning
sveitarfélaganna.
Undir fyrirsögninni að hugsa í lausnum mun notandi fjalla um stuðning við
atvinnuþátttöku. Elín Ebba Ásmundsdóttir, dósent fjallar um Notandi spyr notanda.
Arnheiður Andrésdóttir þroskaþjálfi og Klara Bragadóttir sálfræðingur munu kynna stuðning
ráðgjafaþjónustu Svæðisskrifstofunnar og hvað sveitarfélögin geta lært af henni.
Einar Njálsson verkefnastjóri mun fjalla um breytta skipan þjónustu við fatlað fólk.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Dæg ur laga keppni UMFR fór
fram í Loga landi 20. nóv em ber
sl. sam hliða Gleði fundi. Í keppn
ina bár ust 14 lög og kepptu átta
þeirra til úr slita. Sá laga höf und
ur sem sigr aði í keppn inni heit
ir Gúst af Smári Guð munds son, en
text ann átti Guð jón Guð munds
son. Flytj end ur voru Guð jón Guð
munds son og bak radda söng ur var
í hönd um Inger Birtu Pét urs dótt
ur og mæðgn anna Evu Mar grét ar
Ei ríks dótt ur og Jónu Ester ar Krist
jáns dótt ur.
Gúst af Smári fékk í verð laun
tíu hljóð vers tíma hjá Stúdio Gott
Hljóð, hljóð vinnslu í Borg ar
nesi, gist ingu eina nótt á Foss hót
el Reyk holti með morg un mat og
að gangi að heilsu lind fyr ir tvo. Þá
fékk hann gjafa bréf frá Veiði fé lagi
Arn ar vatns heið ar, tvær stang ir í
einn dag.
mm
Pip ar köku bakst ur
í Búð ar dal
Í vik unni sem leið stóð For eldra
fé lag Auð ar skóla í Döl um fyr ir pip
ar köku bakstri með börn um og fjöl
skyld um þeirra í Búð ar dal. Mæt
ing var mjög góð, ann an dag inn
voru kök urn ar mót að ar og bak að
ar, næsta dag mættu börn in svo og
skreyttu af rakst ur fyrri dags. Geira
bak arí styrkti for eldra fé lag ið með
pip ar köku deigi og Sam kaup Strax í
Búð ar dal, með skreyt ing ar efn um.
mm/ Ljósm. gj
Hér eru laga höf und ar sem sömdu hin átta lög sem kepptu til úr slita. Gúst af Smári
er ann ar frá hægri.
Sigr aði í Dæg ur laga
keppni UMFR