Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 01.12.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER Kveikt verður á ljósunum á jólatrénu á Akratorgi laugardaginn 4. desember nk. kl. 16:00! Jólasveinar kíkja í heimsókn og taka lagið með börnunum. Skólahljómsveit Akraness leikur nokkur jólalög undir stjórn Halldórs Sighvatssonar. Allir fá heitt kakó og piparkökur í boði Akraneskaupstaðar. Jólatréð á Akratorgi Útboð Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VESTURGÖTU KLÆÐNING LÁGBYGGINGA Verkið felst í klæðningu útveggja lágbygginga íþróttahússins við Vestugötu 130 á Akranesi ásamt endurnýjun glugga og hurða, múrviðgerðum, málun, smíði handriða, skjólveggja o. fl. Helstu verkþættir og áætlað magn er: Rif og förgun glugga og hurða 100 m2 Múrviðgerðir á flötum (filtun 2-5mm) 200 m2 Múrviðgerðir á lausri ílögn 60 m2 Handrið, smíði og uppsetning 37 m2 Gluggar 11 stk Hurðastell 8 stk Undirkerfi klæðningar 700 m2 MEG klæðning - slétt 550 m2 MEG klæðning - formuð 150 m2 Málun steyptra flata utanhúss 200 m2 Útboðsgögn verða seld hjá Akraneskaupstað, að Stillholti 16-18, frá og með þriðjudeginum 30. nóvember 2010, á 5000 krónur hvert eintak. Afgreiðslutími er frá 9:30 til 15:30 (lokað í hádeginu frá 12:00-12:30) Tilboðum skal skila á sama stað, þriðjudaginn 21. desember 2010, eigi síðar en kl. 14:00. Þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra tilboðsgjafa sem þess óska. Framkvæmdastofa Akraneskaupstaðar. Pennagrein Betr un er hug ar far sem leið ir til góðs í mann legri til veru Að und an förnu hafa ein elt is­ mál ver ið í um ræð unni. Ný lega kom ung kona fram í sjón varp inu og lýsti reynslu sinni og af leið ing­ um langvar andi ein elt is sem hún varð fyr ir. Fjöl marg ir aðr ir hafa kom ið fram á und an förn um miss­ er um og lýst reynslu sinni af því hvern ig ein elti fer fram, hvern ig þolend um líð ur og hvað for eldr­ ar og skól ar geta gert í svona mál­ um. Við höf um líka fræðst um raf­ rænt ein elti. Slík ar frá sagn ir ættu að vera okk ur öll um víti til varn­ að ar. Vert er að vekja at hygli á hug­ rekki þeirra sem stíga svona fram og benda á það sem bet ur má fara. Við þurf um að bregð ast við slík­ um upp lýs ing um á já kvæð an og upp byggi leg an hátt. Slíkt ætti að gefa fólki tæki færi til sátta og efla sam kennd og ná unga kær leika sem er kannski það sem við þurf­ um mest á að halda í þeim þreng­ ing um sem við nú upp lif um í okk­ ar sam fé lagi. Þjóð arsál in þarf að þora að sjá speg il mynd sína varð­ andi ýmis önn ur mál en efna hags­ mál og fjár mála svik. Að und an förnu hef ur far ið fram mik il end ur skoð un á gild is mati. Við höf um vilj að skoða sið ferði okk ar með stækk un ar gleri og vilj­ að setja fram það sem bet ur má fara. Krafa um eft ir lit fer vax andi í sam fé lag inu. Við vilj um nýtt og betra Ís land fyr ir fólk ið í land inu, fyr ir börn in og fram tíð ina. Nú þreng ir að, marg ir hafa misst vinn una og sum ir eru mjög reið ir og von litl ir. Sam skipti geta ver ið við kvæm og erf ið í sam fé­ lagi okk ar núna þeg ar við sigl um í gegn um ólgu sjó og tök umst á í þessu breyt inga ferli. Marg ir eiga um sárt að binda, finna meira fyr­ ir krepp unni og berj ast í bökk­ um með lífs nauð synj ar. Aðr­ ir eru hrædd ir um að missa vinn­ una og upp lifa kvíða. Sum ir eru líka vondauf ir um fram tíð ina og finnst þá kannski af leið ing ar of­ beld is eða ein elt is ekki vera mál mál anna. Að gát skal höfð í nær veru sál­ ar og við þurf um að gæta þess að meiða ekki hvort ann að eða særa af gá leysi. Hafi okk ur orð ið á er mik il vægt að bæta fyr ir brot sín og ná sátt um. Hug tak ið fyr ir­ gefn ing er oft sett í trú ar legt sam­ hengi en iðr un eða á setn ing ur um betr un er hug ar far sem leið ir til góðs í mann legri til veru og þakk­ læti er æðst allra dyggða er stund­ um sagt. Kannski það sé þá betra fyr ir okk ur að skoða hvað við höf­ um, en ekki hvað okk ur vanti eða hverj um við get um kennt um. Við meg um held ur ekki blind­ ast af reiði út í fólk eða að stæð ur okk ar. Við þurf um að þjálfa okk ur í að hvetja hvert ann að, hrósa og styrkja hið góða og það sem vel er gert. Við get um líka eflt nær sam­ fé lag ið, gef ið okk ur á tal við ná­ granna og haft meira sam band við vini, bros að meira og lát ið gott af okk ur leiða. Við þurf um nefni­ lega á hvort öðru að halda. Við þurf um að treysta á mannauð­ inn, þétta okk ur sam an og vera til stað ar fyr ir hvort ann að. Það get um við t.d. gert í for eldra sam­ vinnu í skól um. Mest um vert er að all ir séu virk ir, að við hug um að hvort öðru og sýn um ná ung an um kær­ leika. Við höf um öll verk að vinna þó ekki væri nema að bæta okk ur sjálf og styrkja sam bönd við okk ar nán ustu. Þá fyrst verða fjöl skyld­ an og heim il in grunn ein ing in og sá horn steinn sem sam fé lag ið þarf á að halda. Helga Mar grét Guð munds dótt ir Verk efna stjóri hjá Heim ili og skóla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.