Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Flæði engja­ fund ur í kvöld HVANN EYRI: Í kvöld, 2. febr ú ar klukk an 20, verð ur fræðslu­ og fróð leik s öfl un­ ar fund ur hald inn í Bú tækni­ hús inu á Hvann eyri. Við­ fangs efni fund ar ins er Nýt­ ing flæði engja í Borg ar firði ­ Verk hætt ir og vinnu brögð á 20. öld. Þar verða kynnt ar helstu nið ur stöð ur verk efn­ is ins og afl að frek ari upp lýs­ inga frá þeim sem þekkja til nýt ing ar flæði engj anna. Síð­ ast en ekki síst er gert ráð fyr ir að fund ur inn verði líka skemmti leg ur. Heitt verð ur á könn unni, enda Kyndil messa. Á fund in um mun Ragn hild­ ur Helga Jóns dótt ir verk efn­ is stjóri greina frá nið ur stöð­ um verk efn is sem hún hef ur stýrt og unn ið að und an far­ ið. Hef ur hún rætt við fjölda heim ild ar manna og kann að heim ild ir, m.a. í kjöl far hlið­ stæðs fund ar sem hald inn var á Hvann eyri með heim ild ar­ mönn um í apr íl sl. Fund ur­ inn er op inn öllu á huga fólki um sögu og nýt ingu borg­ firsku flæði engj anna. -mm Snjó mokst­ ur gerð ur út frá Borg ar nesi DAL IR: Byggð ar ráð Dala­ byggð ar furð ar sig á á form um Veg ar gerð ar inn ar að bjóða út snjó mokst ur á Bröttu brekku með það skil yrði að mokst­ urs bíll verð ir gerð ur út frá Borg ar nesi. Tel ur ráð ið eðli­ legra að slík ur bíll verði gerð­ ur út frá Búð ar dal enda ligg­ ur veg ur um Bröttu brekku um tals vert nær Búð ar dal en Borg ar nesi. Auk þess fer eft­ ir lit með veg in um fram frá Búð ar dal. Sveit ar stjóra var á fundi byggð ar ráðs 25. jan ú­ ar sl. falið að leita skýr inga á þess um á form um Vega gerð­ ar inn ar og óska eft ir breyt­ ingu á þessu. -ákj Þrjú þjófn að ar mál AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi bár ust í vik unni til­ kynn ing ar um þrjú til felli þar sem þjófn að ur hafði átt sér stað. Tvö þeirra voru til kynnt frá í þrótta mið stöð inni á Jað­ ars bökk um klukk an 17.30 sl. mið viku dag. Þar hafði ann­ ars veg ar ver ið stolið pen­ ing um úr veski í karla klefa sund laug ar inn ar og hins veg­ ar kort um úr veski í kvenna­ klefa. Margt fólk var í í þrótta­ mið stöð inni á þess um tíma. Bið ur lög regla þá er kunna að hafa upp lýs ing ar sem að gagni gætu kom ið að hafa sam band. Á mánu dag var svo til kynnt um að far ið hefði ver ið inn í far fugla heim ili og það an stolið tölvu og ýmsu fleiru. Síð ar um dag inn voru tveir ung ir menn hand tekn ir grun að ir um verkn að inn. Við leit heima hjá öðr um þeirra fund ust mun irn ir sem stolið hafði ver ið og ját uðu þeir verkn að inn við yf ir heyrslu. -þá Árið fer ró lega af stað GRUND AR FJ: Árið fer ró­ lega af stað í Grund ar fjarð­ ar höfn og hef ur sjald an ver­ ið land að jafn litl um kvóta í jan ú ar mán uði. „ Þetta má út­ skýra að vissu leyti með því að bát arn ir frá G.Run voru í stoppi í nokkra daga í mán­ uð in um, en ann ars eru menn bara að spara meira en ver ið hef ur,“ sagði Haf steinn Garð­ ars son hafn ar vörð ur í sam tali við Skessu horn. Í fyrra fór árið vel af stað, alls var land­ að rúm lega 1.800 tonn um í jan ú ar mán uði, en út lit er fyr­ ir að tal an verði mun minni í ár. Metár ið var 2008 þeg ar rúm lega 3.500 tonn um var land að í höfn inni. „Afl inn hef ur ver ið nóg ur hjá þeim sem hafa róið, nóg er af fiski í sjón um. Vandi sjáv ar pláss­ anna er heima til bú inn. Við þurf um meiri afla heim ild ir,“ seg ir Haf steinn og bæt ir því við að há hyrn ing arn ir hafi alla vega nóg að éta á með an ekki megi veiða fisk inn. -ákj Guðni Þorri Eg ils son var út­ nefnd ur „ Þorri lands manna“ í lið­ inni viku eft ir mikla og harða keppni við aðra Þorra þessa lands. Öl gerð in efndi til keppn inn ar í til­ efni af bónda deg in um 21. jan ú ar sl. og þess að Eg ils Þorra bjór kom í versl an ir þann dag inn. Þorra bjór­ inn er með al ann ars fram leidd ur úr byggi frá Har aldi bónda í Belgs­ holti í Mela sveit. Eg ill Gillz Ein ars son var for­ mað ur dóm nefnd ar sem skar úr um það að Guðni Þorri Helga son hefði far ið með sig ur af hólmi. All ir ís­ lensk ir karl menn sem bera nafn­ ið Þorri sem fyrsta eða ann að eig­ in nafn voru gjald geng ir í keppn­ ina og fjöldi Þorra reyndi með sér. Leit að var að Þorra sem er um fram allt þjóð leg ur, vask ur á velli, gam­ an sam ur og snar eyg ur, kurt eis en harð ger, rétt nefj að ur og vænn að yf ir liti og Guðni Þorri þótti hafa allt þetta til að bera. Guðni Þorri kom til keppni klædd ur þing eysk um box er­nær­ bux um sem móð ir hans prjón a ði. Þorri starfar í Mela búð inni og er einmitt á kafi í þorramatn um um þess ar mund ir. Hann mun því bera tit il inn Þorri lands manna 2011 en keppn in verð ur ár leg ur við burð ur héð an í frá, seg ir í til kynn ingu frá Öl gerð inni. Guðni Þorri hlaut að laun um heil an kassa af Eg ils þorra­ bjór og þorra veislu á Múla kaffi fyr­ ir fjóra. mm Þorri klæð ist þing eyskri prjóna flík við hæfi. Laug ar dag inn 5. mars nk. munu Neðri bæj ar sam tök in í Borg ar nesi, í sam starfi við Dans­ skóla Evu Karen ar, standa fyr ir dans há tíð fyr ir alla fjöl skyld una í Hjálma kletti í Borg ar nesi. Boð­ ið verð ur upp á stutt nám skeið í ýms um dans stíl, sýn ing ar, vöru­ kynn ing ar og kaffi sala verð ur á staðn um. Um kvöld ið verð ur síð­ an dans leik ur þar sem ung menna­ fé lags and inn mun ráða ríkj um og ung ir sem aldn ir geta átt sam­ an gleði lega kvöld stund. „Til efni há tíð ar inn ar er að Borg ar byggð hef ur skap að sér sér stöðu í dans­ menn ingu lands ins og er kom inn tími til að bjóða í bú um og gest­ um að kynn ast þess ari skemmti­ legu í þrótt,“ seg ir í til kynn ingu frá Neðri bæj ar sam tök un um. Þá seg ir að kostn aði verði hald­ ið í al gjöru lág marki og ekk ert mun kosta inn á há tíð ina. „Að öll­ um lík ind um mun um við þó þurfa að rukka lít il lega fyr ir ball ið (500 krón ur). Við leit um því til ykk ar eft ir stuðn ingi fyr ir tækja og ein­ stak linga.“ Haft verð ur sam band við fyr ir tæki en það er Ei rík­ ur Jóns son for mað ur Neðri bæj­ ar sam tak anna sem gef ur nán ari upp lýs ing ar í síma 699­7652. mm Eft ir þurrka sum ar í fyrra hafa neyslu vatns ból víða ver ið ó drjúg og jafn vel þorn að upp í vet ur. Með­ al þeirra bæja sem glímt hafa við vatns skort er Eiði í Eyr ar sveit. Bjarni Sig ur björns son bóndi á Eiði, á samt Arn óri Páli Krist jáns syni tengda föð ur sín um, fengu ný ver­ ið bor menn frá fyr ir tæk inu Bjarna­ stöð um ehf. á Akra nesi til að freista þess að finna meira vatn á jörð inni með bor un. Þeir mættu laug ar dags­ morg un einn ný ver ið og bor uðu 50 metra djúpa holu og voru farn ir heim að kveldi því kom ið var nið­ ur á góða neyslu vatns æð sem gef­ ur um tvo lítra á sek úndu af góðu vatni. Slíkt er sann ar lega happa­ feng ur. mm/ Ljósm. Her mann Jó hann- es son. Þorri allra lands manna Það var létt yfir bænd um og bor mönn um. Gjöf ul neyslu vatns hola bor uð við Eiði Bor hol an skil ar um tveim ur l/sek. Stefnt að dans há tíð í Borg ar nesi 5. mars

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.