Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Síð ast lið inn mið viku dag var hald ið er indi um lunda rann sókn­ ir á Ráð hús loft inu í Stykk is hólmi. Erp ur S. Han sen, líf fræð ing ur hjá Nátt úru fræði stofu Suð ur lands, kynnti með al ann ars nið ur stöð ur sín ar varð andi stofn stærð lunda og á búð ar hlut fall lunda hola á lands­ vísu síð asta sum ar. Þá hélt heima­ mað ur inn Árni Ás geirs son fyr ir­ lest ur inn „Varp vist fræði lunda og end ur heimt gam alla lunda varpa með tálfugl um í eyj um á suð ur­ svæði Breiða fjarð ar.“ Þá kynnti hann einnig sam starfs verk efni sitt við Grunn skól ann í Stykk is hólmi, en þar taka tí undu bekk ing ar í smíða vali þátt í að smíða svo kall­ aða tál fugla sem kom ið verð ur fyr­ ir í eyj um á Breiða firði. Árni er líf­ fræði nemi á loka ári við Há skóla Ís­ lands og hef ur að eig in sögn ver ið í kring um lund ann frá sex ára aldri. Blaða mað ur náði tali af Árna á Há­ skóla torg inu í síð ustu viku. Á huga vert verk efni Síð ast lið ið sum ar rann sak aði Árni stofn stærð lunda í fimm eyj­ um á suð ur svæði Breiða fjarð ar; El­ liða ey, Freð in s keggja, Loð ins hólm­ um, Mel rakka ey og Vatns ey. Einnig skoð aði hann ald urs hlut föll í afla lunda veiði manna úr tveim ur eyj­ um sem gefa hug mynd um ný lið un í stofn in um. Hluti ald urs greindra lunda var veg inn og þyngd þeirra bor in sam an við þyngd lunda ann­ ars stað ar. Þá var á búð ar hlut fall varp hola í El liða ey á Breiða firði bor ið sam an við á búð ar hlut fall á lands vísu með notk un holu mynda­ vél ar. „Jón Ein ar Jóns son for stöðu­ mað ur Há skóla set urs Snæ fells­ ness leit aði til mín með þetta verk­ efni en hann hafði frétt af þess um lunda á huga mín um. Í líf fræð inni er ekki nauð syn legt að skila loka verk­ efni, en ég vildi ólm ur taka þátt í þessu á huga verða verk efni og skrif­ aði því tólf ein inga rit gerð og gerði þessa rann sókn sem er hluti af BS námi mínu. Jón Ein ar var á samt Páli Her steins syni pró fess or leið­ bein andi minn í rit gerð inni. Segja má að lund inn spili stórt hlut­ verk í á kvörð un minni um að fara í líf fræði nám,“ sagði Árni í byrj un spjalls. Lundaung arn ir að drep ast Nið ur stöð ur rann sókn ar inn ar sýna að stofn stærð í eyj un um fimm er um 9000 lunda pör sem sam svar ar um 0,03% af á ætl aðri heild ar stofn­ stærð lunda við Ís land. Mik ill mun­ ur var á hlut falli ung fugla í veiði­ afla úr eyj un um tveim ur en hlut fall ung fugla úr El liða ey var 74% og úr Mel rakka ey 31,7%. Lunda varp í eyj un um fimm byrj aði vel en þeg ar leið á sum ar ið virt ist sem æti væri af skorn um skammti og þá fór að bera á unga dauða. Mik ið af dauð­ um ung um fannst í El liða ey um miðj an sept em ber. „Nið ur stöð urn­ ar gefa vís bend ingu um að eitt hvað svip að sé að ske í Breiða firði og í Vest manna eyj um, það er að ung­ arn ir eru að drep ast sök um æti leys­ is. Þó er alltof snemmt að segja til um það því þetta var fyrsta árið sem stofn inn bregst í Breiða firði. Í Vest­ manna eyj um komst ekki einn ungi á legg síð asta sum ar. Stofn sand síl is er í hættu en þessi síli eru uppi staða fæðu lund ans. Erp ur kom inn á í sín um fyr ir lestri hvað væri að ger­ ast í kring um land ið. Á Suð ur landi, Aust ur landi og í Breiða firði virð­ ast lund ar eiga erfitt með að koma upp ung um. Aðra sögu er að segja á Norð ur landi og Vest fjörð um en þar lif ir fugl inn einnig á loðnu í bland við síl in.“ Árni seg ir á sókn í lunda veiði á suð ur svæði Breiða fjarð ar virð ast hafa minnk að mik ið sein ustu ár. Marg ir veiði menn sem hann hafði sam band við sögð ust ekki hafa far­ ið í veiði und an far in ár vegna þess að lund an um hafi far ið fækk andi á þeirra veiði svæði. „Það eru ekki eins marg ir sem sækja sér lunda í soð ið og áður. Á stæð an er bæði fækk un á lunda og á hug inn á lunda veið um er að minnka. Veiði menn irn ir eru að eld ast og næsta kyn slóð virð ist ekki hafa á huga á að taka við kefl inu.“ Setja upp tál fugla Út frá þess ari rann sókn spratt upp ann að verk efni sem mið ar að því að efla varp stofn lund ans. Þetta er sam starfs verk efni milli Árna, Há skóla set urs Snæ fells ness og nem enda í smíða vali 10. bekkj­ ar Grunn skól ans í Stykk is hólmi. Til stend ur að koma upp nokkrum gervi lund um, svoköll uð um tálfugl­ um, í nokkrum eyj um í næsta ná­ grenni Stykk is hólms. Síð asta sum­ ar var reynt að koma fyr ir tálfugl­ um í Lyng ey sem er rétt hjá Stykk­ is hólmi og þar sáust um merki um að lund arn ir hafi lokk ast að tálfugl­ un um. Það voru heima menn irn­ ir Hall freð ur og Sig þór sem fóru fyrst ir af stað með þessa tál fugla­ til raun. „Nám ið er þannig upp byggt að nem end ur fengu í fyrstu grunn­ fræðslu um lund ann sem sjó fugls og helstu ætt ingja hans af svart­ fugla ætt og upp byggi leg ar um ræð­ ur milli þess sem þeir sög uðu út og grunn mál uðu tál fugl ana. Nám ið er í sjálfu sér tengsla nám, tengt öðr­ um náms grein um en smíð um eins og heim il is fræði og nátt úru fræði. Lund ar verða til dæm is mat reidd­ ir af nem end um í heim il is fræði­ stof unni und ir stjórn Mögdu Kul­ insku,“ seg ir Trausti Tryggva son með al ann ars í grein sinni um verk­ efn ið. Nem end urn ir munu sjálf­ ir sjá um að koma fugl un um fyr ir í þeim eyj um sem fyr ir vali verða og fá svo að fylgj ast með fram gangi mála. Árni mun verða í tölvu sam­ bandi við Trausta og nem end urna fram eft ir vori. „Lund arn ir eru svo for vitn ir að eðl is fari og ef þeir sjá eitt hvað sem lík ist þeim sjálf­ um verða þeir að at huga það nán­ ar. Þeg ar í eyj una er kom ið von­ umst við til að þeir verði var ir við yf ir gefn ar lunda hol ur, byrji sjálf ir að grafa í þeim og koma sér fyr ir,“ sagði Árni. Fynd inn fugl með karakt er Ás geir Árna son, fað ir Árna, er vita vörð ur í Hösk ulds ey og El liða­ ey. Árni ólst því hálf part inn upp úti í eyj um þar sem hann fylgd ist á huga sam ur með lund an um, þess­ um for vitna fugli sem hann seg­ ir hafa mik inn karakt er. „Sumr un­ um eyddi ég mest megn is úti í eyju og hef því ver ið í kring um lunda síð an ég var sex ára. Lund inn varð fljót lega upp á halds fugl inn minn og smit að ist ég af þeim á huga frá pabba eins og oft vill ger ast. Lund­ inn er tísku fugl en bæði út lensk ir og ís lensk ir ferða menn elska hann. Hann er vöru merki og það þekkja hann all ir. Marg ir ferða þjón ustu­ að il ar hafa haft það á orði að það sé hægt að selja ferða mönn um hvað sem er, svo lengi sem það er mynd af lunda á því,“ seg ir Árni og hlær. „Lund inn er fynd inn fugl með mik­ inn karakt er. Hann er svo for vit inn og það er gam an að fylgj ast með hon um. Lund inn er stærsti stofn fugla hér á landi og mest veidd­ ur. Saga lund ans er einnig sam of­ in sögu byggð ar í Breiða fjarð ar eyj­ um. Lunda varp ið var mik il mat ar­ kista fyr ir íbúa eyj anna.“ En get ur slík ur á huga mað ur um lund ann lagt fugl inn sér til munns? „Já, held ur bet ur,“ svar ar Árni. „Ég ólst upp við að borða lunda. Við veidd um hann á sumr in og borð uð­ um á vet urna. Hann var alltaf reykt­ ur á mínu heim ili þar til einn vet­ ur sem við reykt um alltof mik ið af hon um og feng um ógeð. Það hef ur þó dreg ið úr okk ar veið um und an­ far in ár líkt og hjá öðr um.“ Nám ið skemmti legt og krefj andi Árni ólst því upp í nátt úr unni en hann seg ir margt ann að en lund ann heilla sig í henni. Vist kerf in í sjón­ um og aðr ir fugl ar séu jafn hríf andi en Árni seg ir á huga svið ið að vissu leyti ansi þröngt, aldrei hafi kom­ ið til greina að læra neitt ann að en líf fræði. „Nám ið hef ur geng ið á gæt lega. Ég mæli ein dreg ið með því, þetta hef ur ver ið bæði skemmti legt og krefj andi. Fyrsta árið var frek ar stremb ið en ég hafði ekki nógu góð­ an grunn í líf fræði frá fram halds­ skól an um,“ sagði Árni en hann út­ skrif að ist úr Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga jól in 2006. „ Þetta er svo nýr skóli og það voru ekki marg ir líf fræði á fang ar í boði. Ég var í um eitt og hálft ár að ná hin um nem­ end un um í nám inu og hefði ef­ laust gef ist upp á sín um tíma ef mér hefði ekki lík að svona vel, bæði við nám ið og sam nem end ur mína. Ég hef kynnst svo mörgu skemmti legu fólki í skól an um og bauð strák un­ um meira að segja með mér út í eyju síð ast lið ið sum ar þar sem við dvöld um í eina viku.“ Að sögn Árna vant ar að mörgu leyti teng ingu bæði milli fram halds­ skól anna og há skól anna ann ars veg ar og grunn skól anna og fram­ halds skól anna hins veg ar. Krakk­ ar velji sér til dæm is á fanga í fram­ halds skól um án þess að gera sér grein fyr ir hvaða mögu leika þeir bjóði upp á í á fram hald andi námi. Árni seg ir hug mynd ina á bak­ við tál fugla verk efn ið með al ann ars vera að koma grunn skóla nem end­ um í betra sam band við nátt úr una. „Sum ir búa við þessa nátt úru feg urð og líf ríki allt sitt líf án þess þó að sjá virki lega nátt úr una.“ Flyt ur aft ur í Hólm inn Að loknu námi stefn ir Árni á að flytja aft ur í Hólm inn og halda á fram rann sókn um sín um á lunda stofn­ in um. „Ég von ast til að geta hald­ ið rann sókn un um á fram og far ið í aðr ar rann sókn ir ef styrk ir fást fyr ir því. Það er frá bært að geta stund að rann sókn ir á því sem mað ur hef ur mik inn á huga á. Stefn an er að afla mér góðr ar reynslu í rann sókn um áður en ég fer í masters nám. Það er ó trú lega mik il vægt fyr ir Stykk­ is hólms bæ að hafa bæði Há skóla­ set ur Snæ fells ness og Nátt úru stofu Vest ur lands á svæð inu. Hólmar ar eru mjög heppn ir, því þess ar stofn­ an ir styrkja bæði ferða þjón ust una og bæ inn sjálf an. Þær hafa gert fjöl­ marg ar á huga verð ar rann sókn ir og í Hólm in um hafa ver ið haldn ir öfl­ ug ir fund ir varð andi ýmis mál sem tengj ast nátt úr unni á Snæ fells nesi,“ sagði Árni að end ingu. ákj Lund inn í Breiða firði gæti ver ið í hættu Rætt við Árna Ás geirs son, Hólmara og líf fræði nema Árni Ás geirs son líf fræði nemi, hér á Há skóla torg inu í Reykja vík. Árni við rann sókn ir síð asta sum ar. Árni tók ótal ljós­ mynd ir af lund an um við rann sókn ir sín ar. Tál fugl. Þeir eru for vitn ir lund arn ir. Lund ar í El liða ey.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.