Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Alltaf eru ann að slag ið að birt­ ast nið ur stöð ur úr hin um ýmsu rann sókn um. Oft vekja slík ar frétt­ ir spurn ing ar um gagn semi þess ara rann sókna og hvers vegna í ó sköp­ un um sé ver ið að rann saka þenn an til tekna hlut eða fyr ir brigði. Þeg­ ar blaða mað ur Skessu horns ræddi á dög un um við El ínu Carstens dótt ur, ung an há skóla nema frá Akra nesi, um rann sókn ar verk efni sem hún vann að síð asta sum ar, kom einmitt upp þessi spurn ing um gagn semi verk efn is ins. Svar ið var nær tækt að þessu sinni þar sem rann sókn in var unn in í tengsl um við tölvu leikja­ fram leið and ann ís lenska CCP, sem náð hef ur frá bær um ár angi í fram­ leiðslu og sölu tölvu leikja á heims­ mark aði. Þarna opn uð ust augu blaða manns fyr ir þeirri stað reynd, að bak við marga tölvu leik ina eru oft heil mikl ar rann sókn ir, eins og til dæm is hvern ig hegð un „per sóna“ í tölvu leikn um er út færð. Um rætt verk efni, sem Elín og skóla syst ir henn ar unnu að, er með al 20 verk­ efna sem til nefnd hafa ver ið til Ný­ sköp un ar verð launa For seta Ís lands sem af hent verða á Bessa stöð um síð ar í þess um mán uði. Herm ir eft ir hegð un fólks Elín Carstens dótt ir er nú á öðru ári í hug bún að ar verk fræði við Há­ skól ann í Reykja vík. Hún er stúd­ ent frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi, var þar á nátt úru fræði­ braut með eðl is fræði sem kjör svið. Hún seg ir að hug ur inn hafi beinst að tölv um, eink um eft ir að hún tók á fanga í for rit un sem boð ið var upp á með an hún nam við FVA. Að­ spurð um nám ið seg ir hún: „Ég myndi skýra nám ið sem ég er í, hug bún að ar verk fræð ina, sem hefð bundna tölv un ar fræði með á hersl um á verk fræði lega að ferða­ fræði og hugs un. Verk efn ið sem við unn um að síð asta sum ar tók á sig mynd í lok síð asta vetr ar. Hann­ es Högni Vil hjálms son, dós ent við HR, hvatti okk ur til að sækja um styrk til Ný sköp un ar sjóðs náms­ manna sem við svo feng um. Ný­ sköp un ar sjóð ur inn heyr ir und­ ir Rannís (Rann sókna mið stöð Ís­ lands),“ seg ir Elín. Hún seg ir að verk efn ið eigi ræt­ ur að rekja til HAS GE verk efn­ is ins, en það er sam starfs verk efni CADIA, gervi greind ar rann sókna­ set urs Há skól ans í Reykja vík og CCP tölvu leikja fyr ir tæk is ins. Til­ gang ur verk efn is ins sé að finna nýj­ ar leið ir til þess að líkja bet ur eft­ ir fé lags hegð un fólks. Elín seg ir að í CADIA sé með al ann ars ver ið að þróa hermi sem líki eft ir fé lags legri hegð un fólk, svo sem ó með vit aðr­ ar hreyf ing ar, eins og hvern ig fólk haldi per sónu legu rými sínu, hvert það er að horfa, hvern ig það horfi út í rým ið og ýmis önn ur hegð­ un ar mynst ur. Verk efni El ín ar og skóla syst ur henn ar Krist ín ar Guð­ munds dótt ur var einmitt að rann­ saka á kveð ið hegð un ar mynst ur. Það fjall aði um það hvern ig fólk vel­ ur sér sæti þeg ar það mæt ir á veit­ inga staði, bari eða kaffi hús. Nið ur­ stöð ur rann sókn ar inn ar verða not­ að ar til að smíða algorit hma til að líkja eft ir þeirri hegð un með það að leið ar ljósi að bæta þeirri hegð un við herm inn. Kannski ekki lík legt að ein hver nið ur staða fá ist í slíka rann sókn, kann ein hver að spyrja. En ann að kom í ljós. Hver mín úta skemmti leg Elín seg ir að síð asta sum ar hafi Sigr uðu í Hátóns bark an um Síð ast lið ið fimmtu dags kvöld fór fram keppn in um hátóns barka Grunn skól anna á Akra nesi og Arn­ ar dals. Kepp end ur að þessu sinni voru ell efu tals ins og að auki voru nokk ur vel val in skemmti at riði í boði fyr ir á horf end ur. Kepp end­ ur stóðu sig all ir með mik illi prýði, at rið in voru vel und ir bú in og var keppn in hörð. Að lok um varð dóm­ nefnd þó að velja 1. og 2. sæti úr hvor um skóla fyr ir sig. Sig ur veg ari í Grunda skóla varð Fann ey úr 9. bekk og í öðru sæti varð Tanja í 8. bekk. Sig ur veg ari úr Brekku bæj ar­ skóla varð Al ex andra og í öðru sæti varð Halla. Marg ir hæfi leik a rík ir ung ling ar stigu á stokk; söngv ar­ ar, hljóð færa leik ar ar, töfra menn og aðr ir skemmti kraft ar. Dóm nefnd ar for mað ur var Ylfa Flos as dótt ir, en hús band Flosa Ein ars son ar ann að ist und ir leik. Um sjón með keppn inni höfðu þau Katrín Val dís Hjart ar dótt ir, Heiðrún Há mund ar dótt ir og Flosi Ein ars son. mm Fann ey, Tanja, Halla og Al ex andra að keppni lok inni. Ljósm. Brekku bæj ar skóli. Hvern ig vel ur fólk sér sæti á kaffi hús um og bör um? Há skóla nemi vann að rann sókn í sam starfi við CCP ver ið anna samt. Vegna verk efn is­ ins hafi hún eig in lega ver ið í tvö­ faldri vinnu. „Ég vann sem þjón ustu full­ trúi í Lands bank an um á Akra nesi á venju leg um skrif stofu tíma. Eft­ ir það keyrði ég svo til Reykja vík ur og við unn um að verk efn inu fram til tíu á kvöld in. Síð an má segja að flest ar helg ar hafi far ið í verk efn­ ið. Það var því mik ill tími sem fór í þetta. En þetta var mjög skemmti­ legt, hver ein asta mín úta.“ Þær Elín og Krist ín byrj uðu á því að gera ít ar lega lýs ingu á verk efn­ inu. Ráð færðu þær sig við Per sónu­ vernd með an á þeirri vinnu stóð, enda má könn un sem þessi ekki vera rekj an leg til ein stakra ein stak­ linga, þannig að hún vegi að per­ sónu vernd fólks. Rann sókn irn ar gerðu þær stöll ur í kaffi hús um og á bör um í Reykja vík. „Við fylgd umst með á kveðn um svæð um á þeim stöð um sem við höfð um á kveð ið fyr ir fram að vera og skráð um hjá okk ur ná kvæm­ lega hegð un á kveð inna ein stak linga eða hópa sem komu inn á þessi til­ teknu svæði,“ seg ir Elín. Að spurð hvort gest ir hafi nokk uð tek ið eft­ ir því að fylgst væri með þeim og þeir fett fing ur út í það, sagði Elín að það hefði ekki gerst, þær hefðu forð ast eins og þær gátu að vekja grun semd ir enda hefði nið stað an þá ekki orð ið jafn mark tæk. „Starfs­ fólk ið vissi ekki hvað við vor um að gera og spurði okk ur ekki. Við vor­ um mjög þakk lát ar fyr ir það því að við gát um þá set ið og fylgst með eins og við vild um og vor um bara eins og hluti af um hverf inu. Við feng um á kveðn ar augna got ur þeg­ ar við höfð um horft of lengi á ein­ hvern en eng inn sagði neitt sem bet ur fer.“ Sterkara mynst ur en bú ist var við En kom þá í ljós greini legt mynst ur í hegð un fólks þeg ar það vel ur sér sæti. Í þessu til felli gest um á kaffi hús um og bör um. Elín seg­ ir að svo hafi ver ið. „Já held ur bet­ ur. Það kom ó trú lega sterkt mynst­ ur í ljós, miklu skýr ara en við átt­ um von á. Við söfn uð um miklu af gögn um og það var ekki nema lít­ ið brot af þeim sem komst inn í herm inn. Ég vona að þessi gögn sem við söfn uð um komi til með að nýt ast í fram tíð inni við á fram hald­ andi þró un á herm in um og von andi einnig hönn un á tölvu leikj um til að gera tölvu leikja per són ur raun veru­ legri,“ seg ir Elín. Verk efni þeirra El ín ar og Krist­ ín ar heit ir „Sjálf virkt sæta val fyr­ ir sýnd ar fólk“. Til um ræddra Ný­ sköp un ar verð launa sem af hent verða á Bessa stöð um á næst unni, var skil að skýrsl um vegna 215 verk­ efna sem höfðu hlot ið styrk frá Ný­ sköp un ar sjóði náms manna. Tutt­ ugu þess ara verk efna þóttu bera af, þar á með al verk efni þeirra El ín ar og Krist ín ar. „Þeg ar ég hafði skoð að kynn ingu á þeim verk efn um sem voru til­ nefnd til verð laun anna fannst mér okk ar verk efni frek ar lít ið mið að við mörg þeirra. Það er á nægju legt og mik il við ur kenn ing að hljóta þessa til nefn ingu en ég á samt ekki von á því að verð laun in komi í okk­ ar hlut. Það yrði bara plús ef það ó vænta gerð ist,“ seg ir Elín. Gervi greind in skemmti leg Elín seg ir að mikl ir mögu leik­ ar séu í hug bún að ar verk fræð­ inni. Und ir stað an í nám inu teng ist bygg ingu og hönn un stórra hug­ bún að ar kerfa. „Ég hef hins veg­ ar meiri á huga á gervi greind inni. Ég hef full an hug á því að vinna á fram að rann sókn um þar og beina nám inu inn á þá braut. Það væri skemmti legra að starfa í þess um geira í fram tíðn inni og ég held að þarna felist mik il at vinnu tæki færi,“ seg ir Elín sem tel ur að gervi greind­ in nýt ist á mun fleiri svið um en við gerð tölvu leikja. þá/ Ljósm. Carst en. Elín á Vís inda vöku Rannís í Hafn ar hús inu að kynna verk efn ið. Með á mynd inni er Giuseppe, ítalsk ur skiptinemi sem vann við CADIA sl. sum ar. Elín Carstens dótt ir. Fyr ir tæk ið Skóg ar vinnsl an hóf ný ver ið til rauna fram leiðslu á borð­ viði úr ís lensk um trjá bol um úr Skorra dal. Verk efn ið er unn ið í sam vinnu við Skóg rækt rík is ins og hef ur fram leiðsl an geng ið fram ar von um. Stefnt er að því að af henda efni í fyrsta hús þak ið á næstu vik­ um. Auk þess hef ur fyr ir tæk ið ver ið að saga trjá boli fyr ir ein stak linga úr heima görð um. Kol við ur Helga son er eig andi fyr ir tæk is ins og seg ist hann bjart­ sýnn á efn is öfl un, víða séu skóg­ ar sem þörf er á að grisja, með al ann ars í Skorra dal, á Norð ur­ og Aust ur landi, á Þing völl um og víð­ ar á Suð ur landi. ,,Við stefn um á að fram leiða um þús und tonn á næsta ári en fram leiðslu get an er um tvö þús und tonn af þurrk uð um spæni. Í dag erum við að borga þann kostn­ að sem til fell ur við grisj un fyr­ ir rúmmetr inn af trjá við úti í skógi sem er í hærra lagi, en Skóg rækt rík is ins sem sér um grisj un ar vinnu er að leita leiða til að minnka þann kostn að sem er við grisj un ina. Við bind um von ir við að efn is verð lækki því frek ar en hækki,“ seg ir Kol við­ ur Helga son. ákj Spæn ir úr ís lensk um viði, en nú er stefnt á fram leiðslu dýr ari efna úr trjám úr Skorra dal. Fram leiða bor við úr trjá bol um úr Skorra dal

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.