Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 02.02.2011, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Gest ur í breyttu út liti að þessu sinni er Sig­ ur björg Krist munds dótt ir úr Hval fjarð ar sveit. „Ég byrj aði á að klippa um 10 cm neð an af hár inu og stytti einnig vel við and lit ið, topp og hlið ar sem sam ræmd ist henn ar and lits falli. Því næst setti ég þrjá lita tóna í strípu formi og end aði svo á að setja glans skol yfir allt hár­ ið. Loks blés ég hár ið létt og krull aði,“ seg­ ir Stefa. „Í byrj un lit aði ég og snyrti auga brún irn ar. Not aði að þessu sinni FM make up sem ég er með til prufu, en Ása Mýr dal er að selja það. Farð inn heit ir Advanced Founda tion en í hon­ um er sil icon sem gef ur fal lega á ferð og góða end ingu. Svo not aði ég Miniral augnskugga, lit ur inn heit ir Fall green. Þá not aði ég mjúk an og góð an augn blý ant sem jafn framt er vatns­ held ur og heit ir Malachite green. Not aði svo svart an mask ara. Vara lit ur var út í or ange og heit ir Australi an sand. Yfir vara lit inn not aði ég svo smá veg is gloss sem gef ur aukna fyll­ ingu í var irn ar,“ seg ir Anna Sigga. Fyrir Eftir Byssu sýn ing á Veiðisafn inu Stokks eyri Starfs ár Veiðisafns ins á Stokks­ eyri hefst með ár legri byssu sýn ingu í sam vinnu við versl un ina Vest ur­ röst laug ar dag inn 5. og sunnu dag­ inn 6. febr ú ar frá kl. 11­18 í húsa­ kynn um Veiðisafns ins, Eyr ar braut 49 Stokks eyri. Verð ur fjöl breytt úr­ val skot vopna svo sem hagla byss­ ur, riffl ar, skamm byss ur, her riffl ar á samt ýmsu frá lands kunn um söfn­ ur um til sýn is m.a ein af hagla byss­ um Jóns Þor steins son ar frá Ó lafs­ firði. Einnig verða til sýn is byss ur frá Veiðisafn inu sem ekki til heyra grunn sýn ingu safns ins og skot vopn úr einka söfn um m.a. frá Sverri Schev ing Thor steins syni, Sig urði Ás geirs syni og fjöl mörg um öðr­ um að il um að ó gleymd um Drífu­ hagla byss un um frá Jóni Björns syni heitn um frá Dal vík. Tveir risa stór ir vís und ar frá USA voru sett ir upp síð ast lið ið haust á Veiðisafn inu og vekja þeir mikla eft ir tekt. Allt á huga fólk um skot­ vopn og veið ar er vel kom ið, að­ gangs eyr ir er kr. 1250 og 750 kr. fyrir börn 6­12 ára. Nán ari upp lýs­ ing ar á www.veidisafnid.is -frétta til kynn ing Skólafötin komin Borgarbraut 58 - Borgarnesi - Sími 437-1707 ÚTSALA 40% afsláttur Síðustu dagar útsölunnar BLIKKSMIÐUR Límtré Vírnet í Borgarnesi óskar eftir að ráða blikksmið eða mann vanan blikksmiðjuvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2011. Verkefni í blikksmiðjunni eru fjölbreytt, bæði í nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn í síma 412 5302 eða alli@limtrevirnet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.