Skessuhorn - 02.03.2011, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS
2,5 millj ón ir
í at vinnu á tak
BORG AR BYGGÐ: Byggð
ar ráð Borg ar byggð ar sam
þykkti á fundi sín um síð ast
lið inn fimmtu dag að veita 2,5
millj ón um króna í at vinnu
átaks verk efni á þessu ári. Í
stað inn verð ur hætt við að
leggja bílapl an á horni Bjarn
ar braut ar og Brák ar braut ar
sem til stóð að gera á þessu ári
en fjár magn ið í at vinnu átak
ið er feng ið úr þess um fram
kvæmda lið. Þau verk efni sem
unn ið verð ur að eru um hverf
is mál og skóg rækt, verk efni í
Safna húsi og verk efni í stjórn
sýslu. Þá var einnig rætt um að
fara í verk efni sem hefði það
að mark miði að hvetja fyr
ir tæki til að ráða til sín fleira
starfs fólk.
-ákj
Ný reglu gerð
um hrogn kelsa
veið ar
LAND IÐ: Jón Bjarna son sjáv
ar út vegs og land bún að ar ráð
herra hef ur gef ið út reglu gerð
um breyt ingu á reglu gerð um
hrogn kelsa veið ar. Sam kvæmt
þeim verð ur hvert leyfi nú gef
ið út til 50 daga í stað 62 áður
og ó heim ilt er að hefja veið ar
með yf ir töku hrogn kelsa neta í
sjó. Í til kynn ingu frá ráðu neyt
inu seg ir að þetta muni með al
ann ars hafa á hrif þar sem sami
að ili er með fleiri en einn bát
við hrogn kelsa veið ar en sam
kvæmt breyt ing unni verð ur
skylt að taka net úr sjó þeg
ar leyfi renn ur út og ganga frá
merk ingu neta í landi. Aðr
ar breyt ing ar séu minni hátt
ar, svo sem að nú er grá sleppu
út gerð um gert auð veld ara að
nota lamba merki til merk inga
á grá sleppu net um og veiði
svæði hafa ver ið hnita sett.
-ákj
Þyrla sótti veik an
sjó mann
MIÐ IN: Þyrla Land helg is
gæsl unn ar fór sl. þriðju dags
kvöld í sjúkra flug til að sækja
sjó mann, sem var með mikla
kvið verki um borð í línu báti
sem stadd ur var 20 sjó míl ur
suð vest ur af Mal ar rifi á Snæ
fells nesi. Hann var flutt ur til
að hlynn ing ar á Land spít al ann
í Reykja vík.
-mm
Í næstu viku er bollu dag ur, sprengi
dag ur og ösku dag ur. Bollu dag
ur er alltaf mánu dag ur inn í sjö
undu viku fyr ir páska, þá eru bak
að ar rjóma boll ur og menn eru
vakt ir með fleng ing um á þess um
degi. Sprengi dag ur er þriðju dag
ur inn á eft ir en þá hef ur ver ið sið
ur að borða á sig gat af salt kjöti
og baun um. Á mið viku dag er svo
ösku dag ur en þá hefst langa fasta
í kaþ ólsk um sið og stend ur allt til
páska dags. Á þess um degi klæð ir
fólk sig gjarn an í grímu bún ing og
út býr svo kall aða ösku poka.
Spáð er suð vest an átt með rign
ingu og slyddu á morg un fimmtu
dag en snýst í kóln andi vest an
átt og él á föstu dag. Um helg ina
verð ur suð læg átt, úr komu samt en
frem ur milt. Á mánu dag er út lit fyr
ir suð vest lægri átt og él.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu
horns: „Ertu fylgj andi eða and
víg/ur samn ingn um um Ices a ve?“
Flest ir eru fylgj andi samn ingn um,
eða 46,3% svar enda. 39,8% voru
hins veg ar and víg ir Ices a ve samn
ingn um. „Á eft ir að á kveða það“
sögðu 11,1% og að eins 2,7% svar
enda ætla ekki að mynda sér skoð
un um þetta mál.
Í þess ari viku er spurt
Eru bak að ar rjóma boll ur á þínu
heim ili?
Að þessu sinni er Vest lend ing ur
vik unn ar Pál fríð ur Sig urð ar dótt
ir frá Staf holts ey í Borg ar firði. Hún
er ein stæð móð ir sem hef ur barist
við hjarta bil un í rúm tíu ár og fór
ný lega til Sví þjóð ar í hjarta skipti.
Sjá við tal við Pál fríði aft ar í blað
inu.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Guð ríð ar og Laug ar brekku hóp
ur inn frá Snæ fells nesi hef ur stað
ið straum af kostn aði við end ur gerð
styttu af Guð ríði Þor bjarn ar dótt ur
sem er tal in víð förlasta kona heims
er var uppi á henn ar tím um í kring
um árið 1000. Ó laf ur Ragn ar Gríms
son for seti Ís lands mun færa Bene
dikt XIV páfa stytt una en hann sæk
ir Páfa garð heim í næstu viku. Stytt
an er af steypa af styttu Ás mund
ar Sveins son ar af Guð ríði og Snorra
Þor finns syni, syni henn ar. Stytt an,
sem ber nafn ið „ Fyrsta hvíta móð ir in
í Am er íku,“ var upp haf lega gerð fyr ir
Heims sýn ing una í New York 1938.
Guð ríð ur fædd ist á Laug ar brekku
á Snæ fells nesi en flutt ist ung að aldri
til Græn lands. Hún fór á samt þriðja
eig in manni sín um í 160 manna leið
ang ur til Vín lands. Þau könn uðu
land ið en með an á dvöl inni stóð
fæddi Guð ríð ur son inn Snorra. Guð
ríð ur er jafn framt fyrsta kristna kon
an sem vit að er um að hafi fætt barn
í Am er íku. Það an fór hún aft ur til
Græn lands, síð an til Nor egs áður en
hún sett ist að á Ís landi. Þeg ar Guð
ríð ur var orð in ekkja fór hún í suð ur
göngu til Róm ar.
Minn ing Guð ríð ar
virt og met in
Árið 1999 kom sam an hóp ur fólks
fyr ir til stuðl an Skúla Al ex and ers son ar
fyrr ver andi þing manns, til að kanna
á hvaða hátt mætti minn ast Guð ríð
ar Þor bjarn ar dótt ur í tengsl um við
Landa funda ár ið 2000. Í stjórn Guð
ríð ar og Laug ar brekku hóps ins eru
Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ
fells bæj ar, Skúli Al ex and ers son fyrr
ver andi al þing is mað ur, Ragn hild ur
Sig urð ar dótt ir um hverf is fræð ing ur
og bóndi og Guð rún G. Berg mann
rit höf und ur og fram kvæmda stjóri.
Á kveð ið var að vinna að því að
setja upp af steypu af styttu Ás mund
ar Sveins son ar í nánd við fæð ing ar
stað henn ar, Laug ar brekku á Helln
um. For seti Ís lands, Ó laf ur Ragn
ar Gríms son, af hjúpaði svo stytt una
þann 25. júní árið 2000, en hann hef
ur ver ið mik ill á huga mað ur þess að
Guð ríð ar sé minnst sem þess mikla
land könn uð ar sem hún sann ar lega
var. Fyr ir til stuðl an for seta Ís lands
féllst Vatíkan ið á að þiggja að gjöf
af steypu af styttu Ás mund ar, sem
á að tákna Guð ríði. Í því felst mik
il við ur kenn ing, bæði á ferða lög
um henn ar og eins á því að hún hafi
ver ið fyrsta kristna kon an til að fæða
barn í Vest ur heimi. „Stjórn Guð ríð
ar og Laug ar brekku hóps ins stend
ur að gjöf stytt unn ar til Vatík ans ins
og ann ast all an kostn að við flutn ing
henn ar, en for set inn sér um að af
henda hana fyr ir hönd íbúa bæj ar fé
lags ins sem Guð ríð ur fædd ist í. Okk
ur er það sönn á nægja að minn ing
þess ar ar merku kon ur sé virt og met
in með þess um hætti,“ segja for svars
menn hóps ins.
ákj
Fáir neta bát ar eft ir í Snæ fells bæ
Strák arn ir á Magn úsi SH voru
glað ir í bragði þeg ar þeir lögð ust
að Rifs bryggju á sunnu dag en þeir
voru að koma úr netaróðri. Afli
dags ins voru tíu tonn af blönd uð um
afla og sagði Sig urð ur Krist jóns son
skip stjóri að þetta væri góð ur dags
skammt ur.
„Veið in er búin að vera að eins
lak ari núna síð ustu daga í bræl unni
en við vor um með tross urn ar fyr
ir sunn an jök ul í síð ustu viku og
þar var mun betri veiði. Við tók um
þær upp og lögð um hérna í Breiða
firð in um vegna ó hag stæðra átta,
suð vest an drulla, þannig að hér er
meira skjól og svo þeg ar það brim ar
svona þá held ur fisk ur inn sig meira
upp í sjó. Nú er loðna kom in út um
allt þannig að fisk ur inn er meira á
ferð inni,“ sagði Sig urð ur.
Magn ús SH er einn af fáum bát
um í Snæ fells bæ sem ger ir út á net,
en áður fyrr var hver ein asti bát ur
á net um og má segja að mark að ir
með fersk flök í flugi hafi breytt út
gerð ar mynstr inu mik ið hjá út gerð
um lands ins. Þorsk ur veidd ur í net
er nán ast ein göngu verk að ur í salt
fisk nú orð ið, en línu og drag nóta
fisk ur er meira unn inn til út flutn
ings, fer fersk ur með flugi beint á
mark aði bæði í Evr ópu og Banda
ríkj un um.
sig
Frá vinstri: Krist inn Jón as son, Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir, Guð rún G. Berg mann,
Skúli Al ex and ers son og Ó laf ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands
For set inn fær ir páfa styttu af
Guð ríði Þor bjarn ar dótt ur
Faxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Sensation
– ný upplifun frá Tempur ® –
Betr
a B
ak
kyn
nir!
Sensation heilsudýnan.
Ný dýna frá Tempur þar sem þú upplifir það besta
úr báðum heimum. Einstakir eiginleikar Tempur
þrýstijöfnunar efnisins laga sig að lögun líkamans en nýtt
undirlag Sensation dýnunnar veitir dýnunni fjaðrandi
eiginleika þar sem auðvelt er að bylta sér og snúa.
Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og
liðir í sinni náttúrulegu stöðu.
TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og
stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfnun,
þægindi og náttúru legan stuðning.
Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins.
ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR
Komdu í dag og
skoðaðu allt það
nýjasta frá Tempur á
25% kynningarafslætti!