Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2011, Síða 10

Skessuhorn - 02.03.2011, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS Vinnsla og fryst ing loðnu hrogna hef ur ver ið á fullu í vinnslu stöð HB Granda á Akra nesi frá því fryst ing­ in hófst fimmtu dag inn 17. febr ú­ ar. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit inn í vinnsl una sl. mið viku dag var vika lið in af ver tíð inni, hafði að­ eins fall ið nið ur ein vakt vegna hrá­ efn is skorts. Að sögn Gunn ars Her­ manns son ar verk stjóra í hrogna­ fryst ing unni eru gæði hrá efn is ins nú í há marki. Í gegn um vinnsl una á Akra nesi geta far ið 170­180 tonn á sól ar hring, en frysti geta er þó ekki nema 100 tonn. Um fram magn inu er þá ekið til fryst ing ar á Vopna firði. Gunn ar sagði að ef veð ur yrði til veið anna og afla brögð góð, gæti ver­ tíð in stað ið fram und ir miðj an mars­ mán uð. Við vinnsl una og hrogna­ fryst ing una á Akra nesi starfa alls um átta tíu manns. Drjúg ur hluti hóps­ ins er starfs fólks fisk vinnsl unn ar, um 30 manns, sem flyt ur sig yfir í loðn­ una með an ver tíð in stend ur. Nokk­ ur hóp ur ung linga af Skag an um fær kær kom in upp grip í hrogna fryst­ ing unni, en síð an er sterk ur kjarni sem kem ur úr sveit um Borg ar fjarð­ ar og Döl um, allt vest ur á Reyk hóla og Stað ar sveit á Snæ fells nesi, um 35 manns í heild ina. „ Þetta er fólk ið sem við gát um treyst á í svoköll uðu góð æri þeg ar all ir fóru út og suð ur og vildu vera í öllu öðru en þessu. Við höld um tryggð við þenn an góða kjarna því í þess ari vinnslu er al veg lyk il at riði að hafa reynt fólk sem veit um hvað þetta snýst,“ seg ir Gunn ar Her manns son. Tekj ur sem mun ar um Það voru vakta skipti um það leyti sem blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni og því marg ir sem áttu leið um kaffi stof una. Val ný Bene diks­ dótt ir var að steikja lumm ur ofan í mann skap inn. „Það veit ir ekki af að hafa nóg að borða handa mann­ skapn um, enda renn ur þetta al veg út, föt in eru fljót að tæm ast,“ sagði Val ný. Þær Birna Hreins dótt ir og Fríða Ingi mars dótt ir voru að koma á vakt ina, en þær eru starfs stúlk ur í fisk vinnsl unni og standa nú vakt­ ir við hrogna fryst ing una. Þær voru sam mála um að þetta væri skemmti­ leg ur tími og gott að fá þessi upp­ grip, þótt vinnu tím inn væri lang ur. Þær sögð ust vera miklu sátt ari við 12 tíma vakt irn ar sem þær væru á núna. „Ef þetta væru átta tíma vakt ir gerði mað ur ekk ert ann að en vinna og sofa,“ sagði Birna. Vinna 16 tíma á sól ar hring Í leið inni nið ur í vinnslu sal­ inn urðu á vegi blaða manns tveir af bænd um og búaliði úr Döl un um. Þeir Vil hjálm ur Guð laugs son og Guð mund ur Gunn ars son. Vil hjálm­ ur er starfs mað ur í mjólk ur stöð inni í Búð ar dal en Guð mund ur bóndi á Kjar laks völl um í Saur bæ. Vil hjálm ur hef ur ver ið í hrogna fryst ing unni frá ár inu 2002 og hef ur fært sum ar frí ið yfir á vet ur inn til að kom ast á ver­ tíð ina. „Ég tími ekki að sleppa þessu orð ið. Bæði gef ur þessi tími á gæt lega í aðra hönd og síð an er þessi ver tíð­ ar stemn ing svo skemmti leg,“ sagði hann. Guð mund ur sagði að það mun aði mik ið um þess ar tekj ur sem kæmu af hrogna ver tíð inni þótt hún væri ekki löng. „Marg ir bænd ur nota þenn an pen ing til á burð ar kaupa og svei mér þá ef þessi tekju bót er ekki það sem ger ir gæfumun inn um að menn geti hald ið á fram bú skap, núna á síð ustu og verstu tím um þeg­ ar all ur til kostn að ur hækk ar.“ Þeir bænd urn ir gera sér lít ið fyr ir og vinna 16 tíma á sól ar hring, hvíla sig bara í átta tíma. Þetta gera þeir í þrjár vik ur í beit. „Já, ætli kon urn ar yrðu nokk uð á nægð ar með það ef við nýtt um ekki tím ann sæmi lega til að vinna og afla til heim il is ins,“ sögðu þeir fé lag ar í gam an söm um tón þeg­ ar blaða mað ur kvaddi. þá Ver tíð ar stemn ing í hrogna fryst ing unni á Skag an um Það er ó hætt að segja að handa gang ur sé í öskj unni þeg ar hrogn un um er pakk­ að. Hér var ekk ert gef ið eft ir. Full trú ar japönsku hrogna kaup end anna á samt Gunn ari Her manns syni verk stjóra. Dala menn irn ir Vil hjálm ur Guð laugs son og Guð mund ur Gunn ars son. Val ný Bene dikts dótt ir stóð í ströngu við lummu bakst ur. Það þarf hröð hand tök við að poka hrogn in áður en þau eru fryst. Fríða Ingi mars dótt ir og Birna Hreins dótt ir voru að byrja á vakt inni. Þær voru á nægð ar með líf ið, Skúl ína Hlíf Guð munds dótt ir starfs stúlka á kaffi stof­ unni og Helga Mar ía Magn ús dótt ir sem kem ur alla leið frá Fossi í Stað ar sveit til að vinna við hrogn in.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.