Skessuhorn


Skessuhorn - 02.03.2011, Qupperneq 12

Skessuhorn - 02.03.2011, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS Um ómuna tíð hef ur kirkja stað­ ið í Hvammi í Norð ur ár dal. Hún hef ur haft á hrif á þá sem þar hafa búið og hef ur nú ver andi bóndi, Sverr ir Guð munds son, ekki far ið var hluta af því en hann er fjórði í bein an karl legg sem sit ur jörð ina. Fað ir hans og afi voru báð ir org­ anist ar við kirkj una. Í í búð ar hús­ inu bjuggu tvær fjöl skyld ur, þeg­ ar Sverr ir var að al ast upp, og org­ el í eigu beggja. Sem dreng ur sofn­ aði hann því við org el leik í eyr um. Síð ar fer hann sjálf ur til Þýska lands í org el nám. Enn er kirkj an ör laga­ vald ur því ný ver ið hóf Sverr ir inn­ flutn ing á org el um vegna þess að kirkj una hans vant aði nýtt hljóð­ færi. Í byrj un Góu var ferð heit ið fram að Hvammi og rætt um org el, tölv ur, inter net og fleira sem bónd­ inn hef ur starf að við. Auð vit að var byrj að í kirkj unni þar sem nýtt org­ el prýð ir hið aldna guðs hús. Org anisti með tölvu kunn áttu „Sal an á þess um org el um byrj­ aði nú ein fald lega þannig að hing að í kirkj una vant aði nýtt hljóð færi,“ seg ir Sverr ir Guð munds son bóndi og org anisti í Hvammi, þeg ar hann hef ur sleg ið nokkr ar hljóm mikl ar nót ur á nýtt org el kirkj unn ar. „Ég nýtti mér göm ul og góð sam bönd í Þýska landi til að at huga hvar gott hljóð færi væri að finna sem stæð­ ist þær kröf ur sem ég gerði en væri ekki of stórt eða um fangs mik­ ið þannig að það hent aði kirkju af þess ari stærð. Eitt leiddi af öðru og fyr ir rest var ég kom inn í sam­ band við verk smiðju sem fram leið­ ir Ahlborn raf magns org el. Ég ætl­ aði ein ung is að kaupa org el fyr ir þessa kirkju hér en fyr ir tæk ið vildi ekki heyra á það minnst. Þeir vildu ekki selja mér org el nema ein hver væri á land inu sem gæti þjón u stað hljóð fær ið og höfðu ekki á huga á að ræða við þá sem eru að selja org el, hér á landi. Á þess um grip um er tíu ára á byrgð og þeir vildu því standa vel að mál um. Þar kom að ég var spurð ur að því hvort ég þekkti ekki ein hvern org anista sem kynni að gera við tölv ur? Þar með var ten­ ing un um kastað.“ Nám í org el leik í Lübeck Sverr ir Guð munds son er upp­ al inn í Hvammi. Fað ir hans og afi voru báð ir org anist ar í kirkj unni og langafi hans prest ur, fyrst í Hvammi en síð an í Staf holti. Sem barn ólst hann upp við að afi og pabbi voru að æfa sig á org el ið. Afi ekki síð­ ur á kvöld in þannig að sem pjakk­ ur sofn aði hann iðu lega með org­ el leik í eyr um. Í hús inu í Hvammi bjuggu þá tvær fjöl skyld ur og org­ el var til hjá báð um. Tón list in hef ur ver ið sam of in fjöl skyldu sög unni og all ir fjöl skyldu með lim ir tengst tón­ list ým ist sem á huga­ eða at vinnu­ menn. Það var því ekk ert und ar­ legt þótt dreng ur inn legði stund á org el leik. En tutt ugu ára fékk hann ó vænt til boð sem breytti öllu. „Ég hafði um tíma stund að org el­ nám hjá Hauk Guð laugs syni, síð­ ar söng mála stjóra þjóð kirkj unn­ ar. Hann hringdi hing að einn dag­ inn, und ir vor, og sagði að ég eigi að sækja um styrk til að stunda org­ el nám í Lübeck í Þýska landi. Nú standi slík ur styrk ur til boða og ég hafi allt sem þurfi til að hljóta hann. Ég tók ekk ert mark á hon um og lét þetta bara eiga sig. Viku síð ar hringdi Hauk ur aft ur og þá átt aði ég mig á því að hon um væri fúlasta al vara. Við skrupp um suð ur, fjöl­ skyld an, til að ræða mál ið frek ar við Hauk og upp úr því kom að ég sótti um. Fátt heyrð ist af um sókn inni allt sum ar ið en þetta var sam starsf verk­ efni milli Ís lands og Þýska lands. Mennta mála ráð herra sá um mál­ in hér lend is. Það er síð an í byrj un á gúst að hing að barst bréf um að ég eigi að mæta í Lübeck hálf um mán­ uði síð ar til að þreyta inn töku próf. Hauk ur hafði und ir bú ið mig vel, sagt mér að æfa mig svo það var allt í lagi með það. Hins veg ar þurfti að koma mér út, panta far og allt þess hátt ar. Þetta var árið 1970 og ým is­ legt öðru vísi þá en nú. Eng ir gems­ ar og ekk ert hægt að láta fólk ið sitt heima vita af sér. Allt gekk nú eft­ ir og ég komst út með góðra manna hjálp. Við tóku síð an fjög ur ár við org el nám í Lübeck sem voru afar á nægju leg. Er árin líða fram fór að bera á verk í öxl sem erfitt var að vinna með. Ég var sem sagt kom­ inn með at vinnu sjúk dóm margra hljóð færa leik ara sem varð til þess að ég hætti í nám inu, þrátt fyr ir að mér hafi ver ið boð in staða sem org­ anisti við stóra kirkju í Lübeck. Ég hef hald ið góðu sam bandi við pró­ fess or inn minn Hans Geb hard. Við höf um rætt þetta op in skátt síð ar. Kannski hefði ég feng ið bót á meini mínu því kon an hans er lækn ir. En ef til vill hef ur taug in einnig ver ið römm sem dró mig heim. Það var þá og nú er nú.“ Hef ur ekki á huga á því að vera hæl bít ur Sverr ir hef ur ver ið frum kvöð ull á ýms um svið um. Próf að eitt og ann­ að sem ekki var hefð bund ið á sín um tíma. Sem dæmi rak hann tölvu búð í Borg ar nesi í ein fimm ár þar sem hann seldi tölvu vör ur og sá um við­ gerð ir. Síð an hef ur hann ver ið með þjón ustu við tölvu kerfi, mest net­ þjóna og kom ið að ýmsu er við kem­ ur inter net inu. Jafn fram þessu hef­ ur hann ver ið fjár bóndi í Hvammi. Seg ist vera klikk að ur bóndi sem hafi byrj að á ýmsu sem eng inn ann­ ar vildi vinna við en hafi jafn framt eng an á huga á því að vera hæl bít ur, eyði leggja fyr ir öðr um. Hann seg­ ist hafa lært margt gott af Þjóð verj­ um með al ann ars að taka dag inn snemma en skipu lag þeirra í fjár­ mál um hafi hann hins veg ar ekki til eink að sér. Þar hefði hann mátt gera bet ur. Byrj aði í miðju hruni Ef aft ur er vik ið að sölu og inn­ flutn ingi á org el un um þá byrj aði Sverr ir að selja org el in í nóv em ber árið 2009 og hef ur þeg ar selt fimm hljóð færi sem þyk ir gott. Hann var með kynn ingu í Guð ríð ar kirkju í Reykja vík þar sem org anist ar víða af land inu fjöl menntu. Þar á staðn­ um voru með al ann ars á kveð in kaup á org eli fyr ir kirkj una á Hólma vík. Við ar Guð munds son er org anisti í Hólma vík ur kirkju. Hann sagði í sam tali að org el ið hefði fylli lega stað ist all ar þær vænt ing ar sem til þess hefðu ver ið gerð ar og níu­ tíu og fimm pró sent af þeim sem í kirkj unni sitja hvert sinn, heyri ekki mun inn og haldi að um pípu­ org el sé að ræða. „Ég var í Guð ríð­ ar kirkju þeg ar org el in voru kynnt á samt tölu verð um hópi org anista. Flest ir voru ef ins um gæð in. Þeg ar full trúi selj and ans, sem er org anisti eins og selj and inn, fóru að spila var gam an að sjá við brögð in. Það kom fólki gjör sam lega í opna skjöldu hversu hljóm ur inn í hljóð fær un um var góð ur. Á þeim tím um þeg ar all­ ir berj ast í bökk um finnst mér hin sið ferð is lega spurn ing einnig á leit­ in. Á að kaupa rán dýrt pípu org­ el fyr ir fá menn ar sókn ir eða hljóð­ færi sem er næst um eins gott, ger­ ir eig in lega sam an gagn en kost ar marg falt minna. Að mínu viti ligg­ ur svar ið í aug um uppi,“ seg ir Við­ ar Guð munds son org anisti. Áður en kynn ing in í Guð ríð ar­ kirkju varð stað reynd hafði Sverr­ ir dval ið þrjá daga í verk smiðj unni til að læra að nota org el in og fylgj­ ast með fram leiðsl unni, sjá hvern ig org el in eru próf uð og ann að í þeim dúr. Hann seg ir það ó met an legt og fyr ir vik ið get i hann ó hik að mælt með þess ari vöru. „Stund um er eins og hlut irn ir hafi ver ið á kveðn ir fyr­ ir fram. Eins og ég sagði þá lærði ég í Þýska landi að und an gengnu námi hjá H auki Guð laugs syni. Milli Hauks og kenn ara minna þar liggja marg ir þræð ir sem komu sér lík lega vel þeg ar ég dvaldi þar. Þeir eru enn að virka. Þeg ar ég hóf leit að org el­ inu hafði ég sam band við pró fess­ or inn minn úti. Hann sagð ist hafa spil að á raf magns org el sem meira að segja hann gæti spil að á og kom mér í sam band við mann. Á fram hélt slóð in þar til ég end aði hjá áð­ ur nefnd um fram leið end um.“ Stund um er eins og allt sé á kveð ið fyr ir fram Sverr ir Guð munds son bóndi og org anisti í Hvammi að spila á nýtt org el sem nú prýð ir kirkj una. Kirkj an í Hvammi hef ur ver ið ör laga vald ur í lífi þeirra er þar hafa búið. Svona leit hún út í ár daga. Marg ir muna eft ir kirkj unni með þetta út lit. Svona lít ur hún út í dag, eft ir að end ur bæt ur m.a. á turni sem færð ur var til upp­ runa legs horfs. Hólma vík ur kirkja var ein af þeim fyrstu sem keyptu org el. Hér er Við ar Guð­ munds son org anisti við vígslu at höfn ina í kirkj unni. Rætt við Sverri Guðmundsson, bónda og organista í Hvammi í Norðurárdal

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.