Skessuhorn - 02.03.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 2. MARS
Til leigu í Borgarnesi
Verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Áður bílasala og þjónustumiðstöð ferðamála.
Upplýsingar hjá Guðsteini í síma 660-8240
eða email gudsteinn@kb.is
Mál þing um at vinnu upp bygg
ingu í Borg ar byggð var hald ið
laug ar dag inn 26. febr ú ar í Reyk
holti. Þokka leg að sókn var á mál
þing ið, full trú ar ferða þjón ust unn
ar voru á ber andi sem eðli legt verð
ur að telj ast mið að við dag skrá mál
þings ins. Vakti það at hygli hversu
fáir af kjörn um full trú um sveit ar fé
lags ins sáu sér fært að mæta mið að
við mik il vægi mála flokks ins.
Borg ar fjarð ar stofa brú
til at vinnu rekst urs
Dag skrá in hófst með fram sögu
Jón ínu Örnu Arn ars dótt ur for
manns Borg ar fjarð ar stofu. Hún
fór yfir starf semi Borg ar fjarð ar
stofu og hver yrðu henn ar helstu
verk efni á næst unni. Minnt ist Jón
ína á að helsti til gang ur nefnd ar
inn ar væri að að stoða fólk sem vildi
hefja at vinnu rekst ur í sveit ar fé lag
inu, vera nokk urs kon ar brú, sem
hjálp aði á huga söm um við að kom
ast á á fanga stað. Taldi hún helstu
tæki færi Borg ar byggð ar liggja í
ferða þjón ustu, menn ingu, smá
iðn aði, ný sköp un og teng ingu við
há skól ana á samt sam starfi þeirra
við sam fé lag ið. Starfs mað ur stof
unn ar verð ur til að byrja með Páll
Brynjars son sveit ar stjóri en stefn an
er sett á að inn an tveggja ára verði
ráð inn starfs mað ur í fullt starf.
Ný sköp un í sátt
við um hverf ið
Næst kom al þing is mað ur inn
Ó laf ur Þór Gunn ars son, sem sæti
á í Um hverf is nefnd Al þing is. Hann
fjall aði um mik il vægi þess að fram
kvæmd ir og ný sköp un yrðu í sátt
við um hverf ið, t.d. væri nú þeg ar
far ið að selja norð ur ljós in til ferða
manna og upp bygg ing nátt úru fyr
ir brigða eins og Bláa lóns ins og
bað anna við Mý vatn hefði heppn
ast von um fram ar. Benti þing mað
ur inn á að hægt væri að nýta nátt
úr una til margra hluta, það væri
ekk ert sem stæði í vegi fyr ir að ár
væru bæði virkj að ar og not að ar til
báta ferða, eitt úti lok aði ekki ann að.
Nota mætti sömu leið ir og þjón ustu
fyr ir hjóla og reið leið ir á sumr in en
vetr ar sport eins og skíða mennsku á
vetr um, þannig næð ist betri nýt ing
á upp byggð um leið um og aukn ar
lík ur væru á að hægt væri að bjóða
upp á þjón ustu allt árið. Að lok um
minnt ist þing mað ur inn á að margt
spenn andi væri að ger ast í verk efn
inu Beint frá býli og þar væru mik il
tæki færi, bæði til að ná til er lendra
og inn lendra ferða menna.
Ís göng í Langjökli verði
opn uð 2012
Reyn ir Sæv ars son frá verk fræði
stof unni EFLA, kynnti hug mynd ir
að ís göng um í Langjökli og hvern
ig að stöðu mál um þar yrði hátt
að. Fram kom í máli Reyn is að ís
göng væru tækni lega mögu leg,
mat á kostn aði lægi fyr ir og fjár
mögn un stæði yfir. Sam starfs að il
ar EFLA sem að verk efn inu standa
eru Icelanda ir Group, Ístak, Há
skóli Ís lands, Veð ur stofa Ís lands og
Borg ar byggð. Fram kom að verk
efni eins og þetta er ekk ert nýtt í
heim in um, alls kon ar hella og göng
væri að finna í Ölp un um og árin
milli 1950 og 1960 hafði Banda
ríkja her gert göng í Græn lands
jök ul sem nota hefði átt ef til stríðs
hefði kom ið. Kostn að ar á ætl an ir
gera ráð fyr ir að full gerð ur fyrsti
á fangi komi til með að kosta 80
100 millj ón ir og það þurfi um 20
þús und gesti ár lega til að verk efn ið
standi und ir sér fjár hags lega, þessi
gesta tala er ein ung is um 5% af
þeim gest um sem ár lega heim sækja
Geys is svæð ið í Hauka dal. Marg
ar hug mynd ir hafa kom ið fram um
hvað hægt verði að gera ef vel tekst
til með verk efn ið, t.d. væri hægt að
hafa veit ing ar og hót el í jökl in um,
bjóða upp á við burði, sýn ing ar og
jað ar sport eins og renni braut ir og
klif ur. Reyn ir tók fram að þó verk
efn ið lof aði góðu væri enn þá eft ir
að gera margs kon ar rann sókn ir og
til raun ir áður en hægt væri að opna
Mál þing um at vinnu upp bygg ingu
í Borg ar byggð
göng in fyr ir al menn ing en von andi
yrði hægt að hefja rekst ur sum ar ið
2012.
Vatn sleysi tef ur fram
kvæmd ir við Mið alda böð
Kjart an Ragn ars son kynnti nýj
ustu hug mynd ir og stöðu mála
varð andi Mið alda böð við Deild ar
tungu hver. Þang að kæmu um 80
þús und ferða menn ár lega en eng
in að staða né þjón usta er þar fyr
ir hendi í dag. Þró un hug mynda
hef ur stað ið yfir í nokkurn tíma
en fór á fullt í byrj un síð asta árs.
Eins und ar lega og það hljóm ar var
helsta á hyggju efn ið þeg ar kom að
und ir bún ingn um sú stað reynd að
ekki er til nóg vatn til rekst urs ins
yfir kaldasta tíma árs ins, í kring um
fimm vik ur á ári er ekki til nóg vatn
til starf sem inn ar. Hafði það vanda
mál ver ið að mestu leyst í sam starfi
við Orku veitu Reykja vík ur en við
meiri hluta skipti á síð asta ári breytt
ust þær for send ur. Hafa Kjart an og
sam starfs að il ar hans skoð að marg
ar leið ir til að leysa vanda mál ið
með vatns skort inn en nýj ar bor an ir
eru tald ar of kostn að ar sam ar til að
það borgi sig. Nýjasta hug mynd in
sem upp er kom in er að Mið alda
böð in verði ekki reist við Deild ar
tungu hver held ur verði þau í Húsa
felli, þar sé nóg til af bæði heitu og
köldu vatni. Hvort af því verð ur
mun fram tíð in leiða í ljós en eitt er
víst að Kjart an mun ekki leggja árar
í bát fyrr en Mið alda böð in hafa ris
ið á Vest ur landi.
Krepp an til góðs
Fyr ir Fram fara fé lag Borg ar fjarð
ar kom Ósk ar Guð munds son og
kynnti fé lag ið sem stofn að var á
síð asta ári en það er byggt á grunni
eldra fé lags sem starf aði á árum
áður. Taldi hann krepp una geta ver
ið til góðs hvað varð ar þroska sam
fé lags ins og já kvæðni varð andi nýj
ung ar. Einn kost krepp unn ar taldi
hann vera auk in ferða lög Ís lend
inga inn an lands. Helstu mark mið
fé lags ins væru að styðja við fram
far ir, koma með nýj ung ar og þróa
frek ar það sem þeg ar hef ur ver ið
gert í at vinnu mál um á svæð inu.
Mik il vægi inn lendra
ferða manna
Full trúi Ferða mála stofu á þing
inu var El í as Gísla son for stöðu
mað ur þró un ar sviðs. Varð hon um
tíð rætt um hversu langt í land væri
fyr ir Vest ur land að ná Suð ur landi
þeg ar kæmi að töl um um ferða
menn og fjölda þeirra þjón ustu fyr
ir tækja sem störf uðu á hvoru svæði
fyr ir sig. Greini legt er að Vest ur
land á verð ugt verk efni fyr ir hönd
um ætli það sér að ná til og þjón
usta svip að an fjölda ferða manna og
kem ur á Suð ur land ár hvert. Fram
kom í máli El í as ar að ekki mætti
gleyma mik il vægi inn lendra ferða
manna því þeir gæfu af sér um 77
millj arða ár lega til sam an burð ar
við um 93 millj arða frá er lend um
ferða mönn um. Sam tals gæfi ferða
þjón usta á Ís landi af sér skatt tekj ur
upp á rúma 13 millj arða ár lega.
Sam göngu mál verða að
vera í lagi
Full trúi Vega gerð ar inn ar á mál
þing inu var Magn ús V. Jó hann es
son svæð is stjóri Norð vest urs svæð
is. Hann fjall aði um hversu nauð
syn legt það væri að sam göngu
mál væru í lagi á svæð inu svo hægt
væri að nýta til fulls þau tæki færi
sem byð ust. Benti hann á að vegna
lækk un ar í fram lög um til vega mála
hefðu marg ar af þeim fram kvæmd
um sem á kveðn ar hefðu ver ið á
góð ær is tíma bil inu ver ið frestað eða
jafn vel slegn ar útaf borð inu. Þeir
20 millj arð ar sem hefðu ver ið á ætl
að ir til ný fram kvæmda í vega á ætl un
árið 2007 hefðu ver ið komn ir nið ur
í sex millj arða árið 2010. Einu stór
fram kvæmd irn ar á Vest ur landi í ár
yrðu við Uxa hryggja leið og ný brú
yfir Reykja dalsá.
Marg ir ó nýtt ir
mögu leik ar
Síð ast ur til að taka til máls und
ir skipu lögð um dag skrár lið um var
Ragn ar Frank Krist jáns son for
seti sveitar stjórn ar Borg ar byggð
ar. Hann fjall aði um að al skipu lag
Borg ar fjarð ar og benti á að ekki
mætti horfa á að al skipu lag ið sem
eitt hvað sem koma þyrfti frá, held
ur yrði að vanda til verka svo nýt
ing in verði sem best til fram tíð ar.
Til gang ur að al skipu lags ins væri að
stuðla að fjöl breyttu mann lífi á samt
vernd á nátt úr unni. Benti Ragn
ar á að marg ir ó nýtt ir mögu leik
ar væru í sveit ar fé lag inu t.d. væru
mörg vötn lít ið eða ekk ert not uð
til veiða, tengja mætti sam an hjól
reið ar, göngu ferð ir og hesta ferð ir
við veið ar í þess um vötn um á samt
gist ingu hjá þeim sem slíka þjón
ustu bjóða. Nýta þyrfti bet ur þá að
stöðu sem til stað ar væri og tæki
færi væru mik il í sam vinnu og sam
teng ingu að ila.
Nokkr ar um ræð ur voru í lok
in, þar sem skipst var á skoð un um
um hin ýmsu mál efni, flest ir virt
ust á því að bæta þyrfti að stöðu fyr
ir ferða menn á svæð inu, skort ur á
sal ern um væri eitt hvað sem leysa
þyrfti sem fyrst en ekki var sam
staða um hver ætti að greiða fyr ir
slíkt. Var það þó mál manna að vel
hafði til tek ist með mál þing ið og að
um ræða um leið ir til úr bóta í mála
flokkn um væri nauð syn leg, ekki síst
eins og að stæð ur væru í þjóð fé lag
inu um þess ar mund ir.
mf
Mál þing ið var á gæt lega sótt.
Jón ína Erna Arn ar dótt ir for mað ur Borg ar fjarð ar stofu.
Magn ús V. Jó hann es son svæð is stjóri Vega gerð ar inn ar á norð vest ur landi.
BOLLA BOLLA BOLLA
Opið virka daga 7-18
Laugardaga og
sunnudaga 8-16
Kirkjubraut 54 - Akranesi - Sími: 431 2399
Hitum upp fyrir bolludaginn
Byrjum bollubaksturinn á fimmtudaginn
Sama verð og í fyrra