Skessuhorn - 02.03.2011, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 2. MARS
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Sk
es
su
ho
rn
2
01
1
Auglýsing um starfsleyfi
Samkvæmt ákvæðum 9. og 24. gr. reglugerðar
nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur
sem getur haft í för með sér mengun, er hér með
lýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögu að
endurnýjuðu starfsleyfi svínabús Stjörnugríss hf
að Melum, Hvalfjarðarsveit.
Starfsleyfistillagan liggur frammi á skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar á skrifstofutíma, frá 3. mars
til 28. apríl 2011. Einnig er hægt að nálgast tillöguna
hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands
heilbrigdiseftirlit@vesturland.is
Athugasemdir skal senda á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits
Vesturlands að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit fyrir
2. maí 2011 og skulu þær vera skriflegar.
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Það var líf og fjör í versl un inni
Nínu á Akra nesi þeg ar blaða mann
bar að garði þar síð ast lið inn föstu
dag. Á fimmtu deg in um var tek
ið í notk un nýtt rými og er því um
tölu verða stækk un á versl un inni að
ræða. „Það var orð ið held ur þröngt
um okk ur,“ sagði Helga Dís Dan í
els dótt ir ann ar eig andi Nínu í sam
tali við blaða mann. „Við á kváð
um því að taka í notk un þetta rými
sem áður hýsti lag er og kaffi stofu.
Dömu deild in hef ur þannig stækk
að svo um mun ar og þess í stað get
um við haft sér deild fyr ir í þrótta
föt in. Þau lágu áður inn á milli
ann arra klæða. Eft ir breyt ing una er
versl un in mun bjart ari og opn ari en
áður,“ sagði Helga Dís en þess má
geta að í til efni af stækk un inni var
boð ið upp á 20% af slátt af öll um
föt um sl. helgi.
Að spurð um hvað sé á döf inni
hjá þeim í Nínu seg ir hún ferm
ingarund ir bún ing inn vera kom
inn á fullt og svo munu þau einnig
verða með tísku sýn ingu á Feg urð
ar sam keppni Vest ur lands sem hald
in verð ur í Bíó höll inni á Akra nesi
laug ar dag inn 26. mars nk.
ákj
mat ar gerð? „Ég borð aði ekk ert af
ind verska matn um held ur tók með
mér minn eig in mat. Fyr ir rúm um
tveim ur árum breytti ég al gjör lega
um mat ar ræði og vigta og mæli all
an minn mat.“
Far sæl ljós móð ir
Bára er fædd og upp al in á Akra
nesi. Pabbi henn ar var sjó mað ur
og mamma henn ar vann úti, sem
þótti afar ó venju legt á þeim tíma.
Mamma henn ar er þýsk að upp
runa. Hún kom hing að til að vinna
sem vinnu kona hjá lög fræð ingi í
Reykja vík en kynnt ist föð ur Báru
eft ir að hún hafði ráð ið sig til vinnu
á Hót el inu á Akra nesi. Illa hald in
af sjó veiki, hafði ekki nærst í fjóra
sól ar hringa, kom hún með tog ar
an um Jóni For seta til Ís lands þann
22. nóv em ber árið 1949. Tveim ur
árum síðar upp á dag fæð ist Bára.
„Ég er elst fjög urra systk ina og
fékk ég ung það hlut verk að sjá um
yngri bróð ur minn. Að eins 16 ára
göm ul fór ég að vinna á Sjúkra hús
inu á Akra nesi sem ganga stúlka. Ég
man að fyrsta dag inn minn hljóp ég
grenj andi upp á spít ala því ég hafði
sof ið yfir mig. Síð an þá get ég talið
á fingr um ann arr ar hand ar hversu
oft ég hef mætt of seint í vinnu,“
sagði Bára og sann ar að fall er svo
sann ar lega far ar heill. Hún átti eft ir
að starfa sem mjög far sæl ljós móð
ir við fæð inga deild ina í rúm þrjá tíu
ár. „Eft ir að hafa unn ið sem sjúkra
liði frá ár inu 1969, með al ann ars
í tvö ár á Ak ur eyri, kom ég aft ur
til starfa á Akra nes árið 1974 sem
lærð ljós móð ir. Ég var mjög far
sæl í starfi mínu sem ljós móð ir og
ég þakka guði fyr ir að hafa aldrei
átt þátt í neinu slysi. Í svona starfi
er ekk ert jafn ógn vekj andi og að
gera mis tök. Á mín um ferli tók ég
á móti tæp lega sex hund ruð börn
um, en Sól ey sonar dótt ir mín var
sú síð asta.“ Bára seg ir á stand ið á
fæð inga deild inni hafa breyst mik ið
und an far in ár. „Síð an ég hætti hef
ur fæð ing um fjölg að um hátt í ann
að hund rað á ári, en samt sem áður
er sami fjöldi starfs manna á hverri
vakt. Ekki þætti mér spenn andi að
vinna við slíkt álag. Mæð urn ar fara
líka mun fyrr heim en áður tíðk að
ist. Þeg ar ég var að byrja lágu þær
inni í að minnsta kosti sjö daga, en
nú fara þær heim nokkrum klukku
stund um eft ir fæð ingu ef allt geng
ur vel og fá í stað inn heima þjón
ustu frá ljós móð ur. En ein já kvæð
asta breyt ing in sem ég varð vör
við á mín um ferli er að í dag eru
mæð ur mun upp lýst ari og vilja fá
að ráða hvern ig fæð ing in fer fram.
Ljós mæð ur á Akra nesi eru mjög
dug leg ar að læra nýja hluti og fylgj
ast vel með því sem er að ger ast í
ljós mæðra fræð um. Að mínu mati
er orð spor sjúkra húss ins eins gott
og raun ber vitni vegna þess hversu
góð ar ljós mæð ur og sjúkra liða við
höf um,“ sagði Bára.
Mik il barna kerl ing
Bára seg ir fæð inga deild ina hafa
reynst sér eins og hinn besti hús
mæðra skóli. Þar lærði hún að
prjóna, hekla og gera búta saum.
„Sam starfs kon ur mín ar á spít al an
um kenndu mér í raun allt í sam
bandi við heim il is hald þeg ar ég var
að byrja að búa. Ég var alltaf mik ið
í handa vinnu hér áður fyrr og hafði
til dæm is óg ur lega gam an af búta
saumi. Eft ir að ég byrj aði hins veg
ar á þess ari handa vinnu með fólk
minnk aði ég hina handa vinn una.“
Bára er að eig in sögn mik il
barna kerl ing og ætl aði upp haf lega
að eign ast sex börn. Ör lög in komu
þó í veg fyr ir að börn in urðu fleiri
og eft ir tvær að gerð ir varð hún að
sætta sig við að vera orð in ó frjó.
„Á þess um tíma voru glasa frjóvg
un ar að gerð irn ar að hefj ast, en í
mín um huga var það aldrei mögu
leiki. Ég átti þenn an eina son og
síð an var fullt af öðr um börn um í
kring um mig til að dekra. Ég á níu
systk ina börn sem hafa ver ið dug leg
að koma í heim sókn. Hús ið okk
ar Dodda hef ur alla tíð ver ið mik ið
barna heim ili. Ég hef alltaf sagt að
það þurfi í raun heilt þorp til að ala
upp eitt barn. Við eig um að skipta
okk ur af börn um þó svo að það séu
ekki okk ar eig in,“ sagði þessi mikla
barna kona að end ingu.
ákj
Úti kynnt ist hún ind versk um heilsu fræð um.
Að faðma fíl.
Helga Dís Dan í els dótt ir og Heim ir Jón as son eig end ur versl un ar inn ar í nýja rým
inu.
Versl un in Nína
stækk ar við sig